Þjóðviljinn - 04.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.02.1938, Blaðsíða 1
VILJINN Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 4. FEBR. 1938 28. TOLUBLAÐ íefán Jóhann kastar hanskanum. Klofiiiiigsmeimfi'iiii* í Alþýduflokknum rjúfa alla samitinga og rinna það til ad fá fjóra íhaldsmenn í bæjarrád i stað þriggja. Fraiiikoma þeirra er hnefahögg í andlit allra kjósenda A-listaus á sunnndaginn var. i Kommúnistaflokkurinn hefir fyrir sitt leyti staðið við samningana, prátt fyrir svik klofningsmannanna. FYRSTI FUNDUR hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar var haldinn í gær og hófst hann klukkan fimm é.. h. Á fundi pessum var eins og venja er til kosið í bæjar- ráð, allar fastanefndir bæjarstjórnarinnar, og auk þess voru ýms fleiri mál á dagskrá, eða 20 alls. Pað sem annars vakti mesta athygli á fundinum var pað, að fulltrúar Alpýðuflokksins, Stefán Jóh. Stefánsson, Soffía Ingvarsdóttir og Jón Axel Pétursson sviku í einu og öllu sam- komulag pað, sem náðst hafði milli verklýðsflokkanna. og samning þann, er hafði verið undirritaður þeirra á milli um bæ j arstj órnarmálin. Með peirri pólitisku stigamensku, sem hér var að verki ávann Stefán Jóh. Stefánss. & Co. pað eitt, að koma fjórum íhaldsmönnum í bæjarráð i stað priggja. Par með hafa peir ekki aðeins brugðist trausti Kommún- istaflokksins að iullu, heldur hafa peir einnig brugðist trausti Alpýðuflokksins og nálega hvers manns er greiddi peim at- kvæði fyrir 4 dögum. Stefán Jóhann íær aflát. Stjórn Alþýöusambandsins boðaði til íundar í fyrrakvöld til undirbúnings bæjarstjórnar- fundinum. Á fundi þessum gerð- íst það, að meirihluti sambands- stjórnar ley,sti Stefán Jóh. Soffíu Jngvarsdóttur og Jón. Axel Pét- ursson frá öllum skuldbindmg- um og samningum, sem farið 'böfðu fram á milli verklýðs- flok'kanna. Bæjarfulltrúar komiunn- ista krefjast þess, að Stefán Jóhann & Co. standi við samninga verkaiýðsflokkanna. Þegar að bæjarfulltrúar Kommúni.staflokksins urðu þess vísari, hvað var á seiði í herbúð- um Stefáns Jóhanns Stefánsson- ar og félaga hans, brugðu þeir við og sendu bæjarfulltrúum, Al • jfDýðufloldísins þremur að t,ölu eftarfarandi bréf, þar sem þeir skora á fulltrúa Alþýðuflokks- ins að standa við samninginn, og heita því jafnframt að sínu leyti að standa við ha.nn í einu og öllu. Bréfið er svohljóðandi: 1 dag verður haldinn fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir ný- afstaðnar kosningar Qg fara. þá fram, kosningar í hinar ýmsu nefndir bæjarstjórnar. Um, leið og við undirritaðir bæjarfulltrúar, sem höfum náð kogningu af háJfu Kommúnista- flokksins á hinum sameiginlega A-lista„ vísum, til samnings þess, Siem Alþýðuflokkurinn og Kommúnistafl. gerðu um samstarf í bæjarstjórn, viljum við hérmeð tilkynna yður, að við erum reiðubúnir tíl smnvimm við yður um, nefndarkosningcmi- atr í dag á grundvelli þessa samnin'gs. 1 nefndum samningi er gert, ráð fyrir eftirfarandi hlutföllum flokka okkar um sæti í nefndun- um: »Flokkarnir kjósa sameigin, lega í -fastanefndir, og skulu fulltrúar skiftast á milli flokkanna í sem líkustu hlut- falla eins og fulltrúum er skip- að á bæjarstjórnarlistann. I bæjarráði, stjórn sjúkrasam- lags og niðurjöfnunarnefnu fær Kommúnistaflokkurinn samtala tvo og Alþýðuf lokkur- inn fjóra, ef þeir ráða sam- eiginlega yfir tveimur sætum í hverri þessara nefnda, þó þannig, að Kommúnistaflokk- urinn fær einn mann í bæjar- ráð og einn í niðurjöfnunar- nefnd. 1 skólanefndir verði skift, sem næst eftiir' áður- greindum hlutföllum, í fram- færslunefnd fær Iíommún- istaflokkurinn einn fulltrúa,, gengið út frá þeim styrkleika- FRAMHALD A 3. SIDU a isxi- um 1 lífsliættu. Björgunarleiðangur sendur til að sækjaþá Rússneskur isbrjótur. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Skipsto'órinn á »Múrmanets< hefir fengið skipun umi að halda í áttina til norðurheimskauts stöðvarinnar, og tjlkynnti hann 2. febr. »Við siglum geg-,num greiðan ís áleiðis til stöðvarinn- ar, og erum nú staddi-r á 72° 41' Alt í óvissu um lán- ið til hitaveitunnar Borgarstjóri segir, ad engín ákvördun hafi veri5 tekin um þad að leita tyrir §ér um lán annarsstadar. Á bæjarstjórnarfundinum í gær' .spurðis^, Bj'órn Bjarnason fyrir um það, hvað liði láninu til hitaveitunnar. Svaraði Pétur Halldórsson, borgarstjóri íhaldsins. því einu, að enn væri enginn úrskurður á það lagður af stjórn Bretlands, hvort heimilt væri að veita lánió eða ekki. Viðvikjandi fyrirspurn frá Jóni Axel Péturssyni sagði bcrgarstjóri að engin ákvörðun hefði verið tekin um það, að leita fyrir um lán annarsstaðar. norðlægrar breiddar, 4° 8' vest- lægrar lengd,ar«. I gær vernsaði enn ástandið á jakanum, ísinn springur stöðugt, og lentu aðsetursmenn: í alvar- legri lífshsetttiui, en, Ipkst þó með mesta snarræði og hetjuskap að flytja sig yfir á annan, jaka, og hafa, með sér þriggja mánaða matarforða, vísindarit sín og rannsóknartæki. Um ástandið á ísnum símar Papinin 2. febr. kl. 16, eftirfar- andi: »Isbreiðurnar í nánd við stöð- ina halda áfram. að springa í jaka, sem; ekki eru nema á að giska 70 m. í þvermál. Sprung- urnar eru einn, til fimm metrar á breidd, og sumstaðar eru alt að fimtíu metra vakir. Isjak- arnir eru ,á sífeldri hreyfingu og ryðjast, um, svo langt sem augað eygir er hvergi hægt að lenda flugvél. Við höldum nú til 1 tjaldinu á jaka, sem er aðeins fimtíu metraí' á lengd og þrjátíu á breiidd. Hingað björguðum vic þriggja. mánaða matarforða, rannsóknartækjunum og athug- unum okkar. Kveðja, frá okkur öllum. Papini)i«. FRAMHALD á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.