Þjóðviljinn - 06.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUK SUNNUDAGINN 6. FEBR. 1938 Gerist áskrifendur 30. TOLUBLAÐ klípu. Það reynir árangurslaust að hreinsa mannorð Stefáns Joh. & Co. með nýj- um og nýjum ösanniiiiium, Efiir Ársæl Sigurðsson, foæjarfulltrúa. STEFÁNJÖHANN neicaði að tryggja kosningu frambjóð- anda kommúnista í framfærslunefnd og gat ekki trygt kosn- ingu kommúnista í fræðsluráð, encla fóru bæjarfulltrúar kom- múnista ekki fram á það. Stefán vildi fá kommúnista til að skifta á fulltrúa í bæj- arráði, sem samið hafði verið'iim, og fulltrúa í brunamálanefnd, sem kommúnistar gerðu engar kröfur til. Ot af staðhæf ingu, sem birtist í Alýðublaðinu á föstudag og aftur í gær, um að Stefán Jóh. Stefánsson hafi boðið okkur íulltrúum Kommúnistaflokksins í bæjarstjórn að tryggja kosn- ingu eins fulltrúa frá komm- únistum í framfæslunefnd, fræðsluráð, brunamjálanefnd og eina skólanefndiina, vil. ég taka fram eftirfarandi: Laust fyrir hádegi á fimtu- daginn var, hringdi Stefán Jóh. til mín og tilkynti mér, að samn- ingurinn milli Kommúnista flokksins og fulltrúaráðsins mundií verða að engu hafður af bæjarfulltrúum Alþýðuf lokks ¦ ins. Þeir mundu því ekki kjósa kommúnista í bæjarráð. Hins- vegar sagðist hann geta komið því svo fyrir, að við fengjum fulltrúa í framfærslunefnd, þó ekki á sameiginlegum lista með Alþýðuflokksíulltrúunum, held- ur yrðum við að stilla lista sjálf- ir í þá nefnd og mundu þeir þá »lána« okkur eitt atkvæði á hann. Til þess að tryggja okkur full.trúa í nefndina á þennan hátt urðu þeir að fá Jónas. Jóns- son til að kjósa þeirra, 3istai5 ella hefðu þeir tapað sínum manni. Hversvegna þeir endilega vildu fara þessa leið til að koma full- trúa Kcmmúnistaflokksins í framfærslunefhd, gat, hann ekki um, en tók það skýrt fram að ekki kæmi til mála að hafa sam- - eiginlegan lifsta, sem, þó var ör- ugg aðferð til að koma fulltrúa okkar í nefndina án aðstoðar Jónasar. Það liggur því nærri að halda, að þettia hafi, aðeins átt að vera tálbeita handa okkur og að þeir hafi síðan ætlað að svíkj- ast um að »lána« okkur atkvæð- ið og fella þannig okkar mann frá kosningu. Um fræðsluráðið er það að segja, að Stefán bauðst aldrei til að tryggja kosningu okkar manns í það, enda gat hann það ekki. 1 íræðsluráð átti að kjósa aðeins 4 menn. Ef fulltrúar Al- þýðufl. hefðu fengið Jónas til að styðja sameiginlegan lista með einum Alþýðufl.manni og einum lcommúnista, hefði hlutkesti skorið úr milli 2. manns á sam- eiginlega listanum og 3. manns á lista íhaldsins (sbr. kosning- una í stjórn sjúkrasamlagsins). Til þess að tryggja fulltrúa Kommúnitstaflokksins sœti í fræðsluráði, hefði hann því orð- ið að vera efsti maður hins sam- eiginlega lista og það bauð Ste- fán ekki. 1 öðru lagi má telja það víst, eftir allar yfirlýsingar Jónasar Jónssonar um; afstöðu hans til kommúmsta, að hann hefði aldrei fengist til að kjósa lista, sem kommúnisti væri á og án hans stuðninss hefði 2. mað ur hins sameiginlega lista ekki einu sinni komist með í hlutkesti hvað þá að kosning hans hefði verið trygð eins og Alþýðublað ið segir. Pá, segir Alþýðublaðið að Ste- fán hafi ekki fengið svar frá okkur fyr en á bæjarstjórnar- fundinumu Þetta eru ósannindi. Ég sagði Stefáni þegar fyrir h.á- degi, að við mundum halda okk- ur við bréf það, er við skrifuð- um fulltrúum Alþýðufl. þá um morguninn. og hann viðurkendi að hafa fengið. (Bréfið hefir áö- ur bi'rst hér í blaðinu cg er les- endunum því kunnugt). Enn- fremur tók ég það fram að við vildum ekki skifta á bæjraráði og brunamálanefnd. Niðurstaðan er því þessi: Það eru ósannindi hjá Alþbl. að fulltrúar Alþfl. hafi viljaö tryggja kcsningu kommúnista í framfærslunefnd. Eina trygg- ingin, sem þeir gátu gefið í því efni var sameiginlegur listi, en því neitaði Stefán Jóhann, ein- mitt til að losna við að gefa tryggingu fyrir kosningu manns ¦ ins. Því hver trúir því, að ménn, Tsem svíkjast aftan'að kjósend- PRAMHALD A 2. SIÐU. Stórf eldar brey ting- ar ápýsku stjórninni Hitler tekur að sér yfirstjórn alls pýska hersins. H LONDON I GÆRKV. F.O. I T L E R hefir endur- skipulagt ráðuneyti sitt Hann tekur sjálfur að sér yfirstjórn alls hersius. Leyni- ráð innan-ráðuneytisins er skipað von Neurath, sem er forseti þess, von Ribben- trop, sem er utanríkisráð- heri'a, Göring, sem er eft- ir sem áður yfirforingi flug- flotans og er gerðnr að mar- skálk, Rudolf Hess, fulltrúa Hitlers og ennfremur þrem- ur öðrum mönnum, þar á meðal tveimur hershöfðingj- um. Ráð þetta á aðallega að fjalla um landvarnir og hernaðarmál, en einnig undir sérstökuni. kringumstæðum, um ýms innan- ríkismál. Það var opinberlega tilkynt í Japanskir f asistar æsa til uppreisna meOal íbúanna í Canton í Kína. Til þess acl framkTæma verkid, notudu þeir ræningja og annan óþjódalýd. LONDON I GÆRKV. F.O. Enn er mönnum það ráðgáta. hvað er að gerast í Canton. 1 frétt, sem send er frá Shanghai í dag, er haft eftir embættis- manni í stjórn Kwantung-fylkis, —en Canton er höfuðborg þess, — að Japanir hafi með undir- róðri efnt til æsinga, og óeirða innan borgarinnar og notað til þess ræningja óg annan óaldar- lýð, en að í borginni fari nú fram leit að »svikurunum«, eins og komist er að orði, ForsætÍBr.áðherra Kínaveldis dr. Kung, er nú staddur í Hong Kong. Japanskar flugvélar flugu í gær margar ferðir hringinn í kring um Hong Kong og breska svæðið hinum megin við sundiö. Japönsk herskip skutu úr fall- byssum sínum á stiröndina utan við bresku landamærin. Engar sprengikúlur féllu á hinu breska svæði. Japanska stjórnin hefir lagt DR. KUNG. fram í þinginu frumvarp um herskyldulög. Nær það ekki ein- gcngu til einstaklinga, héldur og til iðnaðar og verkamanna, T. d. skipa lögin fyrir um laun og banna verkföll. Þá veita þau stjcrninni, vald til þess að á- kveða framleiðslumagn, og alt sem lýtur að sölu afurða. VON BLOMBERG gærkveldi að Hitler hefði veitt von Blomberg hershöfðingja lausn frá embætti sem hermála- ráðherra og ennfremur Fritsch hershöfðingja, og sjö öðrum hátt- settum embættfemönnum í hern- um. Nýir sendiherrar verða skip- aðir í London, Róm, Vínarborg ogi Tokíó. 1 þýskum blöðum í morgun er afleiðing þessara breytinga á ráðuneytinu og skipulagningu þess talin aðallega sú, að vald Hitlers sé aukið og megi nú heita algert. Ríkið, herinn og nasistaflokkurinn sé komið und- ir eiína stjórn. Blomberg átti að hafa tekið niður fyrir sig. Það hefir gengið orðrómur um það undanfarið að von Blom- berg ætti að leggja niður em- bætti. Ýmsum getum var leitt að því .hvernig í. þessu lægi og meðal annars sagt að von Blom- berg- hefði komisit; í ónáð á æði-i stöðum við það að kvænast einkaritara sínum, en hún var af lágum stigum og þótti r^.ða- hagurinn ekki samboðinn manni í hans stöðu. Eih breytingin ,á tilhögun stjórnarinnar er sú, að fjái- málaráðuneytinu hefir verið skift í fimm deildir og eru verslunarm,ál og iðnaðarmál sameinuð undir eina sitjórn. Til- gangurinn er sá að koma gjör- völlum fjármálum landsins í samræmi við f jögurra ára áætl- unina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.