Þjóðviljinn - 12.02.1938, Síða 3
PJÖÐVILJINN
Laugardaginn 12. febrúar 1938.
fllðOVIUINN
M&lgagn Kommflnlstaflokks
Islands.
Rltitjöri: Einar Olgeirsson.
RititjórnJ Bergitaöastrseti 30.
Slmi 2270.
Afgreiösla og auglýsingaskrif-
■tofa: Laugaveg 38. Slmi 2184.
Kemur út alla daga nema
m&nudaga.
Askriftagjald á mánuöi:
Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. j
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 j
1 lausasolu 10 aura eintakið. |
Prentsmiðja Jóns Helgasonar, I
Bergstaðastræti 27, slmi 4200. I
Mjólkurveröhækk-
un Framsóknar og
íhaldsins
Pað hefir reyn.st rétt sem
Þjóðviljinn sagði fyrir;, að íhalcl-
ið ætlaði einungis að bíða fram
yfir kosningar með að hækka
mjólkurveirðið í bænum.
Þetta er nú orðin staðreynd.
Framsókn og íhald hafa fallist í
faðma, og ákveðið að leggja nýj-
an og tilfinnanlegan .skatt á ai-
þýðuhei'milin í bænum, ráóast
einmitt á þann garðinn sem
lægstur er, og íþyngja. fátæk-
lingunum með auknu verði á
dýrmætustu fæðutegund baírn-
anna„ mjólkinni.
Framkoma, íhaldsins í Reykja-
víjc í þessu máli er hvorttveggja
í senn samviskulaus og blygðun-
arlaus. Það blæs það út sem
kosningabombu, að stjórnar-
flokkamir hafi gert með sér
samning um að hækka mjólkur-
verrðið, þegar að kcsningunum
loknum. En hálfum má.nuði eft
ir kosningarnar gengur í gildi
mjólkurhækkun, sem Sjálfstæö-
ismenn berja fram, og fuiltrúi
Sjátfstœðhflokksins samþykkir.
Og ekki nóg með það. Morg-
unblaðið, blað mjólkurokrar-
anna ræðst á, þá menn, sem
valda, mjólkurhækkun, sama,
daginn og öllum lýðum verður
ljósti, að það eru útgefendur
Margunblaðsins, forystumenn
Sjálfstæðisflokksins, sem hafa
barið mjólkurverðhækkunina í
gegn,.
Mcyrgunblaðinu dettur ekki í
hug að neita því, að það séu á-
Jirifarnenn í Sjálfstœðisflokkn-
um, sem liafi heimtað verðhœkk-
unina og samþykt: hana. En
það ætlast til að reykyísk alþýða
komii tift Guðmundar Eiríksson-
ar, íhaldsmannsins"' í mjólkur •
vei’ðlagsnefnd, með þakkarávörp
fyrir það að mjólkurverðið
skyldi ekki hækka meira.
Sannleikurinn er sá, aþ
broddar Sjálfstæðisflokksins
eru hvínandi hræddir um að ai-
þýðan í I^e.yk.javík skilji það, aö'
hér semi endranær eru hags-
munir alþýðunnar látnir sitja á
hakanum fyr,ir hagsmunum bur-
geisanna, í Sjálfstæðisflokknum,
hagsmunumi ^Ryjólfs Jóhanns-
sonar, hagsmunum Thórsar-
a.nna. Og MorgunblaðiB er of
heimskuiega ósvífið, þegar það
þykist vera að ráðast á, mjólkur
hækkunina, og þugsa um hag
neytenclanna í, Reykjavík, sömu
Hönd Kveldúlfs og Lands-
bankavaldsins á sjómönnum
Til pess að bjarga Kveldúlfi á nú að lækka kaup sjómanna
eða að fella gengi kronunnar
Fy,r ir bæ j arst jór narkc.sn i ng-
arpar var íhaldið óspart á fögur
loforð um viðreisn sjávarútvegs-
ins. Dag eftir dag taldi það út-
gerðina best komna í höndum í-
haldsmanna, og að framtíð
hennar væri í öllum veigameiri
atriðum komin undir því, að í-
haldinu tækiist að halda völdum.
Nú leika engin tvímæli á því,
að undir stjórn íhaldsins hefir
útgerðin hér í Reykjavík farið
í kalda, kol. Engu skipi hefir
verið bætt í togaraflotann um
langan tíma. Hinsvegai' hefir
fiskveiðaflotinn gengið mjög úr
sér, bæði hrörnað o.g farist. Enn-
frem.ur hefir hver togarinn ver-
ið selduír úr bænumi á fætur
öðrum.
1 öllum þessum aðgerðum
birtist umbótavilji og umbóta-
geta íhaldsins; í sjávarútvegs
málum. Ihaldið hefir sýnt þao,
hér sem, annarsstaðar, að það
kann engin ráð til þess að levsa
þa,u vandamál, sem eru efst á
baugi í þjóðfélaginu.
F yrir hœjarstjórnarkosning-
arnar benti Þjóðviljinn á það,
einn alira blaða hér i bœnum, að
ihaldið værí staðráðið í því að
binda togaraflota.nn þegar að
kosningimum töknum. Þjóðvilj-
inn benti um, leið á það, að hér
væri um að rpeða byrjun á aj-
mennri lierferð gegn oUum vinn-
a.ndi stéttum í landinu, og að öll
alþýða, y.rði að standa á verði
gegn slíku framferði. Þetta, er
nú komið á daginn. Strax þegar
kosningunum, vag lokið, byrjuðu
íhaldsmenn herferð sína gegn
.sjómönnum, isem nú voru ekki
lengur ».háttvirtir kjósendur«,
heldur aðeins fá.tækir alþýðu-
menn, sem íhaldið varð að ráð-
ast á samkvæmt sínu þjóðfélags-
lega eðli og inriræti.
Það leikur enginn va.fi á því,
að bak við þessa kauplækkunar-
herferð íhaldsins gegn sjómönn-
um, stendur Kveldúlfur fyrat og
fremst. Eins og’ allir vita, hefir
það fyrirtæki einkum getið sér
orð fyrir .skuldasöfnun, og fyrir
það að greiða ekkert af skuldum
sínumi, hvorki vexti né afborg-
anir. Það er jafnframit vitað, að
Kveldúlfur nýtur sérstakrar
dagana og Sjálfstæðisflokkur-
inn tekur opinberlega á s,ig á-
byrgðina, af þessari verðhækk-
un, á.sarnt Jónasi frá Hriflu.
Hér er um að ræða óþokka-
lega árás á fátæku heimilin,
fátæku börnfn, sem enn
verðu.r að minka mjólkina við,
- ái'ás, sem gerð er með það
eitti fyrir augum, að fylla pyngj-
ur mjólkurburgeisanna.
Nú er það a 1 ]>ýðusam.takanna
að syara. Það má ekkil verða, að
afturhaldinu takist að ganga
á rétt fátæklinganna og gera
lífskjör þeirra, stöðugt erfiðari.
Krafa adþýðunnar er: Mjólkur-
lækkun!
náðar innandyra, í Landsbank-
anum og hefir í gegn áJm þau
»sambönd« kom;st í mikla dá-
leika við Jónas frá Hriflu.
Jónas frá Hriflu er hinsveg-
ar farinn að skoða sig sem s.jálf-
kjörinn forusitumiann í hverri at-
lögu gegn alþýðunni.
Þrenningin: Kvelclúlfur,
Land.sbankavaldið og Jónas fra
Hriflu sáu hinsvegar að meira en
lítið áitak þurfti til þess að
draga Kveldúlf upp úr skuida
feninu. Þeir sáu að ekki var nóg
að leggja 20—25% gkatt á sjó-
menn fyrir hvert, síldalr.mál, sem
unnið væri í síldarbræðslum um
land alt. Þó áð sá skattur hljóti
að nema, geipifé í meðal aflaári,
fór lítið fyrir því í hít Kveldúlfs.
Því var það rýð tekið, að
krefjast almennrar kauplækk-
unar fyrir alla sjómenn. Með því
máttá greiða nokkuð af skuldum
Kveldúlfs, bankinn skapaði sér
siðferðilegan bakbjall í augum
ýxnsra manna, sem ekki hafa
næmti auga fyrir fjármálalegu
siöfarði, til þess að lána, Kveld
úlfi nokkrar miljónir í viðbót.
Togarastöðvunin nú er fyrst
og fremst gerð með það fyrir
augumi, að bjarga hinu marg
hrjáða fleyi Kveldúlfs í þolan-
lega lendmgu. Enn er að vísu ó
vísit í einstökum a.triðum, hvern-
ig Kveldúlfur og útgea'ðarmenn
ætla sér að framkvæma þessa
herferð sína og hvaða ráð þeir
telji vænlegust til sigurs.
Eitt af því, sem íhaldinu finst
sigurvænlegast er gengislækk-
un. Margir |æirra telja að sú að-
ferð sé heppilegri til almennrar
kaiuplækkunar en bein kaup-
lækkun. Enda nrnnu útgerðar-
menn fremur telja sig’ eiga hauk
í horni til slíkra framkv. þar
sem Jónas frá, Hriflu er, en hjá
samtökum .sijómanna til beinnar
kauplækkunar.
Morgunblaðið hefir líka látiö
á sér skilja, að ekki væri úr
vegi, aðtrákisistjórnin hlypi undir
bagga með útgerðarmöunum, og
miun blaðið þá fyrst, og fremst
eiga við Kveldúlf.
Alt ber Jietta að sama brunni.
Það er Kveldúlfur^, sem stendur
að baki togarastöðvunarinnar,
og ef dæma má eftir líkum verð-
ur þess ekki langt að bíða að
fingraför Jónasar frá Hriflu
komi einnig í ljós1.
Sjómenn mega því búast við
harðri viðureign að þessu sinni,
þar sem öll þau öfl, sem eru al-
þýðunni fjandsamjeg hafa nú
haslað sér völl gegn þeim undir
merki hinnar vanheilögu þrenn-
ingar: Kveldúlfs, Landsbanka-
valdsius og' Jónasar frá Hriílu.
En ef samtökin bresta hvergi
m.unu sjómenn bera sdgur af
hólmi.
J7«(]lriJiricðr
i m
Mogginn vill meira. Hann
heimtar aö Sigfús Sigurhjartar~
son, Þuríður Friðriksdóttir séu
rekin strax — eins og Héðinn
— og svo farið að reka »saw-
fyJkingarmennina« úti á landi!
Ekki vera svona brádlátur,
Moggi sœll. Jón þinn og Stefán
geta ekki gert þetta. alt í einu, -
en þeir framkvcema vafalaust.
■skipanir þínar »smátt og smátt«,
—- þvi »andinn er að sönnu reiou
búinn, en holdið er veikt«.
★
Morgunblaðið er að burðast
við að svara fyrirspurn Þjóðv.
um livorir berjist fyrir lýðrœci-
á Spáni og ferst helditr Jdaufa-
lega.
■ Bg vij nú spyrja Morgunblað-
ið:
Hvað er fasismi, ef ekki þaö
að nokkrír herforingjar í sam-
ráði við ertenda þióðhöfðingja
gera uppreisn gegn,lýðræðidega
kosinni stjórn, til að steypa
henni af stóli með vopnavaldi og
heyja til þess borgarastyrjöld,
studdif af erlendum og innlend-
um auðmönnum, bæla niður alla
frelsishreyfingu og öil sanitök
undirstétta og smáþjóða i þeim
hluta landsins, sem þeir ráða
yfir?
Og hvað er Jýðrœðisstjórn, ef
ekki sú. stjórn Spánar, sem kos-
in er af JyingrœðismeirihJ'iita eft-
ir almennar kosningar og studd
af yfirgnœfandi meirihtuta þjóð-
arinnar? *
★
Þeir Jón BaJdvmsson og Jónas
frá Hriflv, áttu nýlega eftirfar-
ancli viðtal og gerðist Jxið með
hugskeytum:
— H »ad Jmrfum við að gera,
Jóims, tit Jress að Jyfi verðir góð-
ur og hættir að ■makka við Ólaf
Thors.
— Þið verðið að verða íhald
líka — reka Héðinn og liætía
allri sambúð við kommana. Þá
skal ég. gera með ykkur Jrað,
sem ég cetlaði uð gera með íhald-
inu, svaraði Jónas.
Og sjá, þeir komu sér sanmn
um að bjarga landinu frá íhald-
imi með þvi að verða íhaldsmenn
sjálifr.
★
Það er hámark hrœsninnar að
ritstjóri Aljrýðublaðsins skuli
hœta sér >af á byrgðartHfinnrngu
fyrir Jrví að viðhalda sambancU
Alþýðuflokksins vid Framsókn,
en bera Héðni Valdimarssyni
hið andstæða á brýn, þegar vit-
að er að Héðinn var flutnings-
maður að tillögunm uni áfram-
haldandi samvinnu flokkanna á
síðasta Aljyýðusambandsþ.ngr,
sem var mjög í hóf stHt og vildi
láta taka gagnkvæmt tiíJit til
stefnu beggja flokkanna, — en
Finnbogi Rútur átti hinsvegar
upptökin að »þriggja mánaða
víxlinum« alræmda, sem fyrir-
skipadi Framsókn að beygja sig
undir fyrrirmœli AJJyýðuflokks-
stjórnarinnar.
Verd a mjólk og
mjólkupvöpum
Mjólkurverðlagsnefnd hefir ákveðið, að
frá og með 13. þ. m. skuli smásöluverð
á mjólk og mjólkurvörum segir: vera sem hér
Nýmjólk í lausu máli Kl’. 0,40 pr. lítra
— á heilflöskum 55 0,42 55 55
— á hálfflöskum 55 0,44 55 55
Rjómi í lausu máli 55 2,55 55 55
Niðursoðin mjólk 55 0,65 „ dós.
Smjör 55 3,90 „ kíló
Skyr 55 0,80 55 55
Fyrir lieimsendiugu á 0,02 meira pr. lítra. flöskumjólk greiðist kr.
Þeir viðskiftavinir vorir, sem eiga mjólkurmiða
geta ef þeir óska þess og gegn greiðslu á verðmis-
muninum, mjög bráðlega fengið skift á þeim og
öðrum nýjum í mjólkurbúðum voruin.
MJÓLKURSAMSALAN
/