Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 3
PJOBVILJINN Miðvikudagurinn 16. febr. 1938 þJÓÐVIUINll Málgagn Kommönlstaflokks lilands. Ritatjörii Elnar Olgeirsson. RititjörnS Bergitaöastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif- ■tofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemnr tit alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuöi: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaöar á landinu kri 1,25 t lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slml 4200. Verkalýðurinn hefir talað. Ýmsum, rmun hafa komið það mjög á óvart, þegar Stefán Jó- hann, St,efán,sson birti hina frœgu yfirlýsingu sína í Alþýðu- blaðinu þrem dögum. fyrir bæj- arstjórnarkosning'arnar. Menn áttu dálítið erfitt mieð að átta sig á því, að slíkur hugur til ein- ingar alþýðunnar skyldi vera til í röðum Alþýðuflokksins. Þá áttu rnenn dálítið erfitt með að trúa því að slík yfirlýsing væri runnin undan rifjum þess manns, sem fyrilr rúmium tveim mánuðum lagði mesta áherslu á einingu alþýðunnar, og fór um þau mál fegrstum orðum 15. nóvemfoer í haust. Að visu v-a.r f jölda manna það ljóst1 frá upphafi, að hægri for- ingjar Alþýðuflokksins vildu enga sameiningu, þegar að þeir voru að tala um hana, og í því ljósi. verður fyrsti og fremst að skoðai þá atburði, sem gerst hafa í herbúðum Alþýðuflokks- ins. Á síðasta Alþýðusambands- þingi var það ljóst, að samein- ingair,menn voru í miklum meiri hluta. Það var ennfremur ljóst, að samkomulagsgrundvöllur sá, er þeir Héðinn Valdimarsson og Jón Guðlaugsson lögðu fyrir þingið hefð.i hlotið staðfestingu þess ef það hefði mátt, ráða. Þessari staðreynd verður ekki breytti, þó að herra Ingimar Jónsson reyni að telja mönnum trú um það í Alþýðublaðinu í gær, að sá sameiningargrund- völlur hefði aldlrei náð samþykki þingsins. En þegar klofningsmennirnir í Alþýðusam-baíndsstjórn sáu hverju fra,m fór gripu þeir til þess ráðs að hóta flokksþinginu munnlega og skriflega. Þannig beittu þeir þingið ofbeldi, til þess að fá það til þess að falla frá vilja meirihlutans. Um tveir þriðju hlutar af þingfulltrúun- um lýistu því yfir og staðfegtu það með undirskrift sinni, að þingið hefði verið beitt ofbeldi og ekki fengið fram vilja sinn. Þegar horft er á það, sem nú er að gerast í ljósi þessara, stað- reyndia, þarf engum að koma það á óvart, sem gerst hefir undan- farna, daga. Þá verður yfirlýs- mg Stefáns Jóh. skiljcmleg og sömuleiðis »aflát« Alþýðusam- bcindsstjómarinnar og svik St. Jóhanns Stefánssonar og Co. nokkru eftir kosningar. Klofningsmönnunum í Alþýðu flokknum var ekiki, nóg að kúga Fylgisleysi klofningsmann- anna er afleiðing af pólitik Jónasar frá Hriflu Hann hefur gagnvart Alpýöuflokknum altaf lagt áherslu á að kaupa foringjana, — en skeyta ekkert um fólkið. Það er þessi politík, sem verður nó að breytast. mannanna gagnvart fylgi Al- Það er eftirtektarvert hvernig bæði Alþýðublaðið og N. Dbl. eru að reyna að hugga Jón Bald. og Stefán Jóhann með því að þó þeir séu svona, gersamlega ein- angraöir nú, þá korni þeir til með að vaxa, einhverntímann s.einna,. N. Dbl. er með sínu venjulega þekkingarleysi á verk- lýðshreyfingunni að reyna að skapa, samanburð við norska ver k amann aflokki nn. Sannleik- urinn er að sá sameinaöi verk- lýðsflokkur, sem skapaður vei'ð- ur á, þessu ári, myndi að ýmsu leyti líkjast norska, verkamanna- flokknum, — en ef Jón Bald. og Co. kjósa að kljúfa, sig út úr honum, þá endurtaka þeir það, sem norsikir sósíaldemokratar gerðu: að skapa smáflokk hægra, megin við þann eiginlega verka- mannaflckk og veröa, svo eftir nokkur ár að gefast upp og ganga inn í hinn sameinaða flokk. Oig vitanlegt: er að hér bíður slíks milliflokks milli I Framsóknar og sameinaðs verk- lýðsflokks ekki annað en skiftast upp á milli þeirra. Jón Bald. og Finnbogi Rút;u,r gætu því eins farið beint í skaut Framsóknar strax, hvað það snertár, ef þeir ætla a,ð halda áfram upptekn- um fjandskap við sameiningu ve'rka,lýðsin,s. Og si'ist ættu hægri menin að láta ginnast af því, þótt; Jónas frá Hriflu og N. Dbl. lofi þeim gulli og grænum skógum í fra.mtíðinni ef þeir reynist nú Jónasi trúir í klafningsstarfsem- inni. vilja meirihluta sambandsþings- ins, þeir vpru staðráðnir í því að kúga allan flokkinn til hlýðni viö vilja sinn, hve fámiennir sem þeir stæðu og hve andstæðir sem þeir væru vilja, alls flokksins. Og vopnið ,sem þeir völdu sér í þess- ari Ix)kkalegu baráttu gegn eiin- ingunni var hótanir um að kljúfa Alþýðuflokkinn. Yrðu þessar hótanir hinsvegaa' ekki nógu beitt vopn voru þeir staö- ráðnir í því að kljúfa flokkinn. En af því þeir vissu, hve miklu fylgi sameiningin átti að fagna meðal alþýðunnair töldu klofningsmennirnir eftir atvik- um heppilegt að þykjast vera með einingunni. En þegaii- á reyndi verða, þeir að kasta dular- gerfinu og koma, fram eins og þeig' voru klæddir heima fyrir. I átökum, þeim sem, orðiö ha,fa um sameininguna hafa, þeir Jón Baldvinsson og íelagar hans orð- ið að kasta hverri hræsnisdul- unni eftir annari, sem þeir reyndu áður að skýla sér með í augum, fó'lksins, sem þeir voru En einmitt eins og sakir standa nú, er það mjcg lærdóms- í'íkt. fyrir hægri! mennina að í.huga hvefi’ s,é orsökin til fylgis- leysis þeirra í verklýðshreyfing • unni. Og Framsóknarmenn ýms- ir mættu og af því læra. Það hefir sí.felt verið pólitík Jónasar frá Hriflu gagrtvart Al- þýðuflokknum að neita flokkn- um um að fá fram stórmál, er skapað gœtu honum stárfeldur vinsældir, — en vera því órari á að tryggja Alþýðuflokksfor- ingjunum góðar stóður. Jónas liefir altaf trúað Irví að fólkið fylgdi einstökum foringjurn eins og sauðir, en hefðu ekki sjáif- stæða sannfceringu sjálft, — svo vœru foringjarnir fengnir, þá kœmi fólkið af sjálfu sér. En þessi bogalist bregst honum, þeg- ar hann á í höggi við foringja, sem eru virkilegir sósvalistar, og fólk sem er sannfært um að það sjálft verði að frelsa sig úr fá- tæktinni og auðvaldsskipulaginu með því að framkvœma sósíai- ismann. Þessi pólitík Jónasar frá Hriflu hefir því miður orðið leið- andi í, Framsókn, jafnvel einn- ig eftir að hinir róttækari menn tóku. forustuna, í flokkn- um. Og það er nfc orðin lífsnauð■ syn fynrir vinstri samvtnnuna í 1 andinu að hinum leiðandi mönn- um Framsóknar skiljist, að þetta verður að gerbreytast. Aðgerðir síðasta þings voru goitt, idæmi um þetta hiirðuleysi og ábyrgðarleysi Framsóknar- að svíkja og blekkja. En alþýðan um land alt hefir fylgst með þessu fraamferði »for- ingja« sinna og hún hefir tekið sína afstöðu í máliinu. Fundar- samþyktir þær, sem nú berast hvaðanæfa að a,f landinu sýna hug alþýðunnar til klofnings- mannamna,. Samþyktir þær, er hafa verið gerðar í »Dagsbrún«, »Hlíf«, »Þrótti«, Verkalýðsfélagi Norðf j arðar, Verkalýðsf élagi. Húsavíkur og Fél. járniðnaðar- manna, veröa ekki misskildar. Þær eru skýrar og afdráttarlaus ar eins og frekast. má, verða. Vonandi megnar alþýðan að koma vitinu fyritr þessa »for- ingja« sína, áður en það er um sein,a,n og þeir hafa að fullu lagt rýtinginn í bak verklýðshreyf- ingarinnar. Vilji þeir hinsvegar ekki átta sig í táma á viðvörunum verka- iýðsins, megnar hvorki tuttugu ára starf eða, annað að bjarga heiðri þeiipra og nafni í baráttu- sögu alþýðunnar. þýðuflokksins'. Alt, semi Alþýður flokkurinn fær fram, eru smá- breytingar á Alþýðutryggingun- um (og líklega verður það lítio gott, sem af þeim gat leitt, eyði- lagt í framkvæmdinni fyrir til - stilli J.J.) og fjárveiting til fiski málanefndar, sem, ekki er útlit fyrir að fáisit notuð. Fyrir þetta, verður svo Alþýðuflokkurinn að samþyikkja, nýja miljóhatolla og horfa upp á framferðið í síldav- bræðslumálunum og annað slíkt. Hvemig getur nú nokkrurn stjórmnálamanni í Framsóknar- flokknum clottið í lmg að Jón Bald. og aðrir fyrverandi Al- þýðuflokksforingjcar haldi fylgi með svona aðgerðum? Það, sem nú er að gerast, í verklýðshreyfingunni eru mót- mæli gegn þessari pólitík, upp- reisnin gegn afslættinum á kröi- um fólksins. Og fyrst, Framsókn- atmenn eru altaf að vitna í sosí- aldemokrateflokka, Nca’ðurlanda sem fyrirmynd,, þá, er þeim best: að gera sér Ijóst að þeir flokkar hafa heldur ekki verið bygðir upp af innantómum belgingi blaðs eins og Alþýðublaðsins, né töfraðir fram af penna eins og Jónasar frá Hriflu, — heldur hafa þeir orðið á sínum tíma að framkvæma umsvifamikla end- urbótapólitík, (þótt margt, megi a,ð henni finna), til að vinna sér sitt mikla. fylgi, —- en þá póiitík liefir Jónas frá Hriflu sérstak- lega reijíit að liindra að fram- kvæmd yrði 'hér. — Hann hefir cetlast til að fólkið iéti sé'r nœgja þvaður lians og slcrif um endur- bætur — í stað umbótanna sjálfra. — En það vill. íslenskur verkalýður ekki sæt.ta sig við. Það eru því öi’gustu blekking- a/ty þegar málgögn Jónasar, N. Dbl. og Alþbl., eiru a.ð reyna að læða, því inn að Kommúnista- flokkurinn og sameiningarmenn Alþýðuflokksins vilji vinstri stjórn feiga. Þeir vilja þvert, á móti sterka vinstri stjórn, sem reki virkilega umbótesterfsemi fyrir fólkið, — stjórn, sem þori að ganga, í berhögg við ráðandi auðmannakliku landsins, til að bæta kjör fólksins, — og slík stjórn er viss með að eiga sína bestu stoð í vei’klýðshreyfingu íslands, strax cg verkalýðurinn finnur að benni er alvara aö vinna honum og öðrum vinna,ndi stéttum alt hvað hún má. Og vinstri stjórn. sem rekur að meira eða minna, leyti íhalds- pólitík getur heldur aldrei staó- íst til leng’dar, því hún greíur siér sjálf gröfina, með því að of- urselja vonsvikið fólkið lýð- ' ski’umi fasismans. Þess vegna er IJart gengur nú Jónas frá Hriflu fram ? að »kristna< Al- þýðuflokksinn á sína vísu — og svífst einskis. Að'ur lofaði hann hverjum þeim gidli og grcenum skógum, er ynni á Héðni, — líké og Ólafur konungur forðum þeim, er drœpi Hákon jari. Þótti Finnboga Rúti fordœmi þrælsins Karks. fagurt til eftirbreytni — og vóg hann Héðinn — með orð- um. En ekki efnir Jónas loforð- in betur en Ólctfur konungur forðwmi, —- og heimtaði liann í N. Dbl. á sunnudaginn liöfuð hins nýja Karks. llla launar Jónas niðingsverkin, sem unnin eru fy4rir hann og er þó ekki séð fyrir endann enn. ★ Þegar Þorsteinn Erlingsson hlaut áminninguna frá danskit háskólaráðinu fyrir að hafa ort Rask-kvœðið, þá'orti hann kvceði uni háskólaráðið og er eftirfar- andi vísa úr þvi: »Af »fínum« nöfnum fjöldi var og framaverkum stórum, og langa titla las ég þar á lœrðum prófessorum. Þeir voru strangir eins og enn, og einkum við þá smœrrri, en liefðu þar verið vitrir menn, þá vœri Danmörk stœrri«. Mörgum mun finnast hún eiga furðu vel við Aljnjðusam- bandsstjórn þá, er vék Héðni, ef menn setja Alþýduflokkinn i huganum í stað Danmerkur. Alþýðublaðið byrjar i gœr, að gylla hina tilvonancli vivnulög- gjöf fyrir almemúngi. Bera skrif blaðsins þ>að greinilega með sér, að hægri foring jar Al- þýðuflokksins eru staðráðnir í þrví að' hlýða Jónasi frá Hriflu í einu og öllu um það mál. ★ Stefán Jóhann Stefánsson er farinn til útlanda til Jress að sækja nýja »línu« þar sem sá gamla virðist vera orðin ónýt. Ennfremur e*r talið, að hanr. œtli sér að reyna að útvega lán til þess að halda uppi klofnings flokki fyrir sig og Jón Baldmns- son, Er helst. búist við að hcmn beri niður með »sláttinn« hjá þúbrœðrum sínum á ráðherra- stólum Norðnrlanda. Skáksamband íslauds Á síðasta þingi þess var kosin ný iStjcirn. Skipa. hana þsssir menn: Jón Guðmundssctn forseti, Benedikt Jóhannsson gj.k. Elís Ö. Guðm.undfson ritari, og med- stjórnendur þeir Garðar Þor- steinsson og Guðm. Guðlaugs- son. gagnrýni okkar kommúnista l það, sem rangt. er í pólitík ríkis-* stjórnarinnar, einmitt einn lið- ur í baráttunni gegn íhaldinu — alveg eins og stuðningur c.kkar í síðustu kosningum við Framsókn og Alþýðuflokkinn var þáttur í sönm baráttu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.