Þjóðviljinn - 03.03.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 03.03.1938, Page 2
Fimtudagurinn 3. mars 1938. ÞJOÐVILJINN »Undarlegt med tíkma«. Frú Theodóra Thoroddsen svarar Morgunbladinu. Kynlega kom mér það fyrir sjónir, er ég í morgun rak mig á það nýnæmi, að Mbl. fer að gera sér ant um nafn Skúla Thoroddsen, hefi aldrei orðið þess vör, að það blað gerði sér far um að minnast hans til lofs, eða meta. starf hans í þágu sjálf- stæðisbaráttu Islendinga, eða frumkvæði hans að mörgu, sem til þjóðþrifa horfði, og ekki er mitt upp að telja. Mbl. leggur harðan dóm á þá, sem g-efið hafa leyfi til, að blað kommúnista héti nafni »Þjóð- viljans«, blaði sem Skúli stofn- aði og gaf út, og gefur þeim >ævarandi minkun« í vegarnesti. Til þess ef því að svara, að það er ég e-in, sem á þar hlut. að máli. Afkomendur mínjr létu mig þar einráða, enda hafa þeir aldrei gerst til, að tiaka fram fyrir hendur mínar í því, er mér hefir þótt máli skipta. Það er því mitt að rogast með þá minkun, sem Mbl. nefnir svo, og‘ vona að hún verði ekki svo þung í. vögum, að hún sligi mig á þessum stutta vegspotta sem ógenginn er af lífsleiðinni. Annars vil ég geta þess, að það var meir af kurteisi þeirra kcttnmúnista, að þeir leituðu eftir leyfi á nafni Þjóðv. heldur en þeim bæri nauðsyn til. Ég veit ekki, betur, en nöfn á bókum, blöðum, tímaritum og heilum .stjórnmiálaflokkum hafi óátalio verið hrifsuð og notuð í heimild- raleysi fyr og síðar. % minnist, þess, þegar íhaldið fór að gruna, að nafn það, sem það váldi sér í upphafi, og fór því vel, myndi láta illa í eyrum kjósenda, þá Listin við að nota skíðaáburð er í því fólgin að kunna að bera svo. á, að skíðin renni vel áfram á fla.tlendi og undan brekku, jafnframt því sem þáu veita góða festu í fráspyrnunni í flat- lendisgöngu óg göngu upp brekku. Fyrsta skilyrðið fyrir þessu, er að skíðin séu vel - innbrend með viðartjöru, eða góðu klístri, ef viðartjara er ekki fyrir hendi. Innbrenslan nægir oft tál að gefa skíðunum gott rensli, sér- staklega í. miklu frosti (yfir -5-12° á C.). Sé hitinn undir 12 á C. eykur maður renslí skíð- anna með skíðaáburði, og sé hitinn um, 0° C. eða yfir það er áburðurinn nauðteynlegur. Kristallmyndanir fannarinn- ar hafa auk hitans mikla þýð- ingu þegar um skíðaáburð er að ræða., Nýfallin snjór eða snjór sem ekki hefir orðið fyr.ir áhrif- um hitans ( hláku) eða frosti, hefir smá kristalla, semi skíðin renna, fremur illa á, auk þass sem. hann er oftast laus, svo skíð- in sökkva dálítið í, og renna líka. þess vegna ver en annars. Stund um klessist meyr snjór undir o.g stundum frýs vot fönn undir skíðunum. Kornsnjór er fönn sem mynd- ast þegar nýr snjór verður fyrir áhrifum hitans — þiðnar og þjappast síðan saman í frcsti, og dubbaði það sig upp með nafni Sjálfstæðisflokksins gamla. Þá var mér satt. að segja svo nóg boðið, að ég spurðist fyrir um það hj(á fróðum mönnumi, hvort engin tök væru að hindra, þessa óhæfu. En svarið var, að hér, væru engin lög í landi, sem vemdað gætu nöfn manna eða bóka og blaða fyrir misnotkun. Að endingu vil ég geta þess, Eítir .nokkurra daga umhugs- un tók forseti Efri deildar til- lögu 'Brynjólfs Bjarnasonar um verðlag á mjólk, á dagskrá í gær. Urðu * miklar umræður, og þvældi íhaldið (Magnús Jónsson og Guðrún Lárusdóttir) fraan, og aftur um málið, og voru þau í. öðru orðinu á móti verkhækkun- inni á mjiólk en í hinu full af skilningi á þörfum íhaldsfor- sprakkanna, sem heimtað hafa verðhækkunina,. Brynjólfur Bjarnason taldi það sjálfsagt að Alþingi og ríkis- stjórn hefði hönd í bagga um störf mijólkurverðlagsnefndar, þar sem oddamaður nefndarinn- ar væri skipaður af ríkisstjórn- inni, o.g Alþingi léti skipulagn- ingu mjólkursölunnar mjög til a.ð það er mín sannfæring, að mætti Skúli Thoroddsen líta upp úr gröf sin,ni og sjá hvernig horfir í íslenskri pólitík, mynui honum falla mun þyngra, að sjá nafn ílokks síns skreyta flíkur íhaldsins, heldur en hitt, að blað kommúnista bæri nafn Þjóðvilj- ans. Á öskudaginn 1938. Theodora Thoroddsen. sín taka. Sýndi Brynjólfur frarn á hversu skaðleg verðlagspólitik mjólkurverðlagsnefndar væri bæði framleiðendum og neytend- um'. Verðið væri hækkað, neysl- an minkaði, framleiðslan borg- aði sig ver vegna minkandi sölu og enn yrði að hækka verðið, og svo koll af kolli. Vitnaði hann i skýrslu Skipulagsnefndar at- vinnumála, þar sem reiknað er út, að bændur austianfjalls og í Borgarfirði muni allvel haldnir af 18 aura verði fyrir mjólk sína auk flutningskostnaðar, og bændur í nágrenni Reiykjavíkur með 20—22 aura. »Dýrari fran> leiðsla en þettla verður að teljast óheilbrig'ð og ætti því ekki að leyfast«, segir Skipulagsnefndin. FRAMHALD A 3. SIÐU Landráðamálin í Sov- etríkj uuuiii. FRAMH. AF 1. SIÐU. Hinn opinberi saksóknari So- vétríkjanna las í dag ákæruna á hendur Bucharin og hinum öðrumi sakborningum í mála- ferlunum fyrir æðsta herréttin- um. 1 ákæruskjalinu er sagt, að í undirbúningsrannsókn málsins bafi sannast á ákærða víðtæk njósnarstarfsemi fyrir , erlend ríki, er fjandsamleg eru Sovét- ríkjunum. Meðal ákærðra, eru auk fylgismanna Bucharins, »hægri mannanna«, t.rotskistar og fylgjendur borgaralega »Þjóð byltingarflokksins«. Klíkur þess- ar, segir í ákæruskjalinu, — hafa, nú engan hljóimlgrunn með- al þjóðanna, í Sovétríkjunum. og og byggja því alla valdadrauma sína á innrásarstyrjöld erlendra stórvelda. Þar af leiðir, að þeir gerast þátttakendur í hernjósn- starfsemi fyrir ríki þessi, til að auðvelda slíkt innrásarstríð, og stuðla að ósigri Sovétríkjanna. Höfðu farið fram samningar um þau efni, að ef til ósigurs Sovét- ríkjanna kæmi, skyldu þessi er- lendu ríkisvöld hjálpá hinum á- kærðu til að ná völdunum. Ákærðir Selenslci, lvanoff, Sú- bareff stóðu áður í. þjónustu leynilögreglu keisarans,, og hafa orðið uppvísir að því að fremja hermdarverk í þvf skyní, að valda rikisstjórninni erfiðleika, og ennfremtur tilræði við helstu leiðtoga Sovétríkjanna. Á Krestinski hefir sannast að hafa starfað að hernjósn- um fyri-r Þýskaland eftir bein- umi fyrirmælum Trotsk's, og hafi hann í því skyni átt í sarnn- ingum við þýs,ka. hershöfðingj- ann Seeckt,- Árið 1921 komst hann að samningi við Seeckt um að leyfa, þýskum hernjósnurum frjálsa ferð inn í Sovétríkin og gefa þeim þýðingarmiiklar upp- lýsingar. I staðinn fékk hann loforð um 250 þús. marka. árlega greiðslu, sem styrk t,il starfsemi Trotskislnina. Var fjárhæð þessi útborguð reglulega árum saman, ýmist í Moskva eða Berlín. Hann veitti fénu móttöku í Berlín, og flutti það til Moskva«. Grinpo játaði á s'ig njósnir í þágu Pólverja og Þjóðverja. Hann kvaðst, hafa, staðið í sa,m- bandi við pólskan mann, sem ekki er nafngreindur, þó rétt'ur- inn viti nafn hans. Pólverji. þessi stóð í beinu sambandi við her- foringjaráðið pólska. Lét Grinco manni þessum í té ýmsar upp- lýsingar um afstöðu »hægrí mannanna« til Ukraine mál- anna. Ráku samsærismennirnír rú&snesku undirróður í Ukraine og leituðu eftir hernaðarlegri hjálp Pólyerja til þess að koma af stað uppreisn í la.ndinu. Kvaðst, Grinco hafa vitað að þýskir fasistar stóðu að baki Pólverjum í þessu efni og hefir hann játað samband sitt við þá með það fyrir augum að efla uppreisn í. Ukranie. Rijkoff hefir játað hið sama, hvað snerti fyrirætlanir þeirra félaga í Hvíta-Rússlandi og Uk- ranie. Þá segir hann ennfremur, að þetta hafi verið gerti í samræmí við samninga, sem Trotski gerði við þýsku fasistastjórnina umi að lát'a af hendi við hana rássnesk lönd. Þá skýrði Rykoff frá því að 1 undirbúningi hefði verið slíkt landaafsal í. Asíu í hendur Japana. Ástæðurnar fyrir þessu landaafsali í .hendur Japana og Þjóðverja var að ýta un.dir þessi ríki til þess að fara með ófrið á hendur Sovétríkjunum. Fréttaritari. Skíðagöngur og skíðaáburður Eftir Tryggva Dorsteinsson, skíðakennara. ■myndar stærri kristalla en áður. Á kornsnjó renna, skíðin mjög vei. Þekki maður það sem nú var ságt um áhrif hitans og fann- arinnar á vel innbrend. skíði, og hafi maður áburðartöflu og hita- mæli til aðstoðar má oftast finna ráð til að fá sæmilegt rensli eða a. m,. k. bæta það að m,un. Áburðartegundir þær, sem not aðar eru eftir innbrensluna og eiga við ýmiskonar mismunandi færi eru oft kallaðar »Kaldur skíðaáburður« í mótsetningu við grunnáburðinn (innþrensluna) sem, soðin inn í skíðin. Áburðar- tegundir sem eiga við í kulda e,ru vaxkendar, 1 hita á tjara eða, klísturkendur áburður vio og þegar hitinn er kringum frost mark reynist samsetningin af þessu bestur við klísturvax. Þeg- ar kaldur skíðaáburður er not- aður verða skíðin að vera vel inn brend því á innbrendum skíðum festist kaldi áburðurinn mun bet ur en á óinnbrendu tré eða lakki sem han,n tollir næstum ekki á. Hafi skíði verið sm,urð með tjörukendum áburði og eigi síð- ar að nota vaxkendan áburð, verður fyrst að ná þeim tjöru- kenda burt svo vel semi hægt er. Þettai kemur stundum fyrir þeg- ar færi breytistimeðanskíðin eru notuð eða, hláka er annan daginn og frost, hinn, og tjörukendur á- burður hefir orðið eftjr undir skíðunum fr,á fyrri. deginum. Vaxkendur og klisturvuxkend- ur áburður er borinn á úr bauk- um eða »túbum«, þannig að á- burðinum er ,strax núiö á allan renslisfflöt skíðanna, og: síðan er hann jafnaður með því að strjúka yfir með korki eða gúmimí Oig síðast. með hendinni. Klístur (áburðartegundir úr hálf fljótandi klístur-sÞmi) er sírokio út á sk'.ðunum meo flöt- um hníf, (borðhníf) klístur- spaða úr stáli (líkur kyttisspaða sem málarar nota) eða tréspaða. Varast skal að bera meira á af þessum ábúrði en svo.að það strjúkist alt vel út í þunt; lag. Gotf er að hita klísturtúbuna eða baukinn dálítið áður en klístrið er notað.Innihaldið verð- ur þá betur fljótandd og í alla staði viðráðanlegra, Stundum má bera klístur á með pensli. Oti má h'ta kb'strið undir hönd sinni eða í lófunum ef mönnum sýnist svo (t. d. skaraklístur). Klisturáburð ska.1 ætíð leggja þunt á, en þess skal vandlega gætt að aldrei komi klístur í skcruna sem liggur eftir endi- löngum renslisfleti skíðanna. I hana er ætíð að bera vaxkend- an áburð. Oft nægir að nota klístur að- eins undír lítinn hluta. skíðanna til að hindra bakrenslið. Þá æt'ð undir miðjuna^ Stundum gefur vaxkendur áburður mjög gott rensli áframi en gefur enga festu (rennur aftur úr). Þá hjálpar offt klísturkendur áburður undir miðjuna. Sé áburðurinn ekki sfrokinn út gefur hahn enn betri festu. Hafi rhaður smurt of mikið með klístri eða mjög tjörukend • um, áburði má minka áhrif hans með því að strjúka »paraffin va.xi« yfir hann t. d. fram og afturhluta skíðanna. Klístur undir miðjuna. Gangi þetta. ekki verður að ná klístrinu burt að einhverju leyti. Göimlu klístri og klístur- vaxi nær maður best. af með því að hita rkíðin og strjúka síðan áburðinn a,f með »tvisti« eða dúk. Á þennan hátt er í flestum tilfellum hægt, að fá sæmilegt rensli eða a, m. k. bæta það að mun, ef snjókristallarnir eru svipaðir í öllu, skíðalandinu og veður helst óbreytt. Verra er við það að eiga þeg- ár færi. er misjafnt eða veður breytist meðan á skíðaferðinni stendur. Klístiurvaxáburður er í því tilfelli heppilegri þar sem frekar má not.a, vaxkendari á- burðartegundir með henum ef skifta þarf um áburð. Þegar borið er á úti í skíða- landinu er gott að velgja á.burð- inn og skíðin, eins og áður er ,sagt. Því áburðarteguindirnar verða allar harðari og óþjálli í kulda. Þetta, má gera með litlum gaslampa, eða áburðarverkfæri sem hitað er með þurspritti, en þesskonar er sjaldnast með í stuttum ferðum. Áburðarspaði, svipaður kýttisspaða sem máíar- ar nota, en með stálfjöður til að festa, þursprittsplötu, er hand- hægt áhald. Renslisflötur skíðanna verður ávalt að vera vel þur þegar bor- ið er á, Eftir að búið er að bera á skíðin er best. að þau standi nokkra stund utanhúss áður en þau eru noffuð. Reynið áburðin.n með því að ganga, staflaust beint upp brekku og reynið renslið niður. Tryggvi Þorstcinsson. Verðhækkun mjölkurinnar skaðar neytendur og bændur Rétta leiðin er að — lækka verðið svo að neytslan aukist.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.