Þjóðviljinn - 05.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.03.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Laugardagurinn 5. mars. 1938. Það sem Skúli Thoroddsen barðist fyrir, og pað, sem Kommúnistafl. berst fyrir nú. Svar til Valtýs Stefánssonar. c/ Eftir Einar Olgeirsson urinn er eingöngu tæki al'þýðu- IUÓOVBUINN Mftlgagn Kommflnistaf lokks lilandi. Ritstjóri; Elnar Olgeirsson. RitstjórnS Bergsta&astræti 30. Simi 2270. ▲fgrei&xla og aaglýsingaskrif- xtofa; Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur öt alla daga nema m&nudaga. Askriftagjald á mánufii: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið, Prentamiðja 36ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Þegar Sovétríkin eiga hlut að máli. Það takmarkalausa hatur til Sovétríkjanria, sem þessa dag- ana birtist í Alþýðublaðinu, tek- ur sannarlega öllu fram, sem menn gætu gert sér í hugarlund að birtist í blaði, sem þykist kenna sig við sósíalisma, Hundruð þúsunda af spönsk ,um lýðveldisisinnum — her- mönnum,, konumi og börnum, —- eru fallin, fyrir morðvopnum Francos, en það kemur varla fyrir’að grein sé rituð í Alþýðu- blaðið um morðstjórn Francos — og aldrei »leiða,ri«. Alþýðu- flokkurinn hreyfir ekki hönd né ±ót. ti.1 að láta aamiúð sí.na í ljósi í verkinu, — en Soyétríkin hjálpa spanska, lýðveldinu eftir mætti. Yfir hundrað þúsuncl Kín- verjar eru þegar fallnir fyrir á- rásum japönsku ræ.njngjanna. Þúsundir kínverskra kvenna hafa verið svívirtar, limlestar og drepnar af hermönnum keisar- ans. Grimmúðugasta. innrásar- st.ríð er háð af ja,pönsku blóð- stjórninni gegn Kínverjumi, sem ekkert hafa til saka unniö. Aldrei hefir í Alþýðublaðinu borið á því hat.ri, sem hlýtiur að blossa upp í sál hvers frjáls,- lynd.s ma,n.ns, gegn þe,ssum að- förum, — aldrei verið skrifaður leáðari út af þessum hörmungum saklausra manna, þessu, dæma- lausa níðingsverki japanska her- vaJdsins. Hunidruð þúsunda af verklýðs- sinnum eru píndir í dýflissum Þýskalands og Italíu. Þúsundir bestu kommúnista og- sósíajista hafa verið drepnir af blóðstjórn Hitlers og Mussolinis og daglega vofir höggöxin yfir nýjum, and- stæðingum fas.ismans. En það virðist ekki koma mikið við nt- stjórn Alþýðublaðsins, þó sak- lausir menn séu þannig kvaldir og drepnir. En ef 7 her.shöfðingjar í Rúss- landi verða, uppvísir að njósnum og landráðum og því skotnir eða 20 fyrverandi embættis- og trúnaðarmenn Sovétstjórnar- ánnar reynast sekir uim landráð og aðra glæpi — og verða að játa sekt sín.a, og fá sinn dóm af opinherum rétti eft.ir að hafa getað varið sig, — þá, ætlar Al- þýðublaðið af göflunum að ganga, umhverfist og rótast. eins og naut í flagi, finnur engin orö nógu sterk í málinu, til að sverta — ekki mennina, sem játa á sig að hafa framið glæpi, sem hefðu Valtýr Stefánsö&n tvinnar saman í nokkrar setningar í gær í blaði sýnu þau algangustu ó- sannindi, sem borin. eru á Komra únistaflokkinn. Hann gerir það til að reyna að dylja þann sann- leika, að Kommúnjstaflokkur Is- lands berst, nú fyrir því að full- komna, það frelsi íslensku þjóð- arinnar, sem, Skúli Thoroddsen og aðrir bestu brautryðjendur þjóðfrelsisins hafa áunnið þjóð- inni með forustu sinni. Það er stkiljanlegt að .Valtýr reyni að hanga í því að telja íhaldið nú eitthvað skylt við sjláfstæðisbaráttuna gömlu, því á því a,ð ,ha,fa stoJið nafni gaml.a S.i.álfstæðisflokksins hefir íhald- ið lengst- lafað. En nú skulum við kryfja. til mergjar það, semt Valtýr er að reyna að bera. Kom- múnistaflokknum á brýn í svar i sínu til frú Theodóru .Thorodd sen. I. Kommúnistaflokkur íslands er flokkur íslenskra verka- manna, sem vilja vinna að því að koma sósíalismanum á. Flokk- kostað hundr.uð þúsunda lifið, ef þeir hefðu hepnast alveg, — heldur Sovétstjórnina, sem tekst, að koma í veg fyrir að fasistar stjórnunum takist að koma af stað samskonar hermdarverkum í Rússlandi og á Spáni og í Kína. Og svo dirfist Alþýðublaðið að ætla að bygigjai allar s,vivirðing- ar sínar um Soivétstjórnina á því einu aö ýmislegt, hafi verio gott fyrrum umi hjna dæmdu menn og því sé óhugsandi að í>eir séu sekir um það, sem, beir játa sig seka um,. Alþýðublaðinu er best að tilfæra sem minst um fortíð foringja, til að sanna gildi þeirra í nútíðinni. Til þess eru dærnin um hvert persónulegur metnaðhr, valdadraumar og fjárhagshagnaður geta leitt: fyr- verandi »sósíaliista-foringja« of nærtæk og blaðinu of skyld. Ef nokkur snefill af sótaatil- finningu væri eftir hjá ritstj. A1 þýðublaðsiins, ætt.i hún að fyrir- verða sig fyrir að vera búin að gera blað, sieim einu sinni var blað sósíalismans og verkalýðs- iris, að verra rógbera um sósíal- ismans o,g ríki han,s en Morgun blaðið er og miargfalt æstara andstæðingi Sovétríkjanna en Vísi. En það er náttúrlega í fullu samræmi við þá innan- landspólitík, blaðsins að verja mestöllu rúmi sínu ttl rógs urn Alþýðuflokksmenn og kornmún- ista, til að verja. samningsrof og svik og spilla fyrir einingu verkalýðsins, sem frelsi hans og framtíð veltur á. E. O. stéttanna 1 baráttu þeirra fyrir að ná fullu frelsi. Meðlimir flokksins, -— íslenskir verka- menn, bændur, mentamenn o. s. frv., — ákveða á þingum, flokks- ins, pólitík hans og hver treystir sér til að andmæla því að Kom - múnistaflokkurinn hafi allri bar ,áttu verkalýðsins á íslandi altaf staðið í, fremstu röð? Verkalýðurinn berst fyrir- full komnu lýðræði og þjóðfrelsi, — en lýðræðið er ekki fullkomið, meðan nokkrir auðugir atvinnu- rekendur drotna yfir verkalýðn- umi í kriafti eignarréttar síns á, framleiðslutækjunum, —■ og þjóð frelsið er heldur ekki fullkcmið, meðan nokkrir erlendir auðhring ar og bankar og þjónar þeirra geta ráðið kjörum fslendinga, og jafnvel skipað ríkisstjórn og þjóðbönkum fyrir verkum. Skúli Thoroddsen fann það best sjálf- ur, um, leið og hann barðist bes.t. fyrir þjóðfrelsi, lýðræði, kven- frelsi, almennum kosningarrétti o.fl. að á meðan aiuðugir atvinnu rekendur og verkamenn væru til þá væri heldur ekki t,il jafnrétti í. þjóðfélaginu. Því sagði hann í þingræðu sinni 1903, er hann var að berjast fyrir lcgunum um greiðslu kaupgjalds’ í peningum: »En þess er að gæta, að þar er naumast um samningaf relsi að ræða, þar sem svo ólíkt er komið með málspörtumj að annarsveg- ar eru vinnuþurfandi fátækling- ar, en hinsvegar auðugir at- vinnurekendur. Þar komast ekki að neinir _ frjálsir samningar, held.ur nauðungarsamningar, verkamaðurinn verður að sætta sig við það sem honum er boðið«. Meðan auðvaldsskipulagið stendur, er hvorki fullkxmrið lýð- ræði né pjóðfrelsi <að fá. Meðan peningarnir ráða í þjóðfélaginu er maðurinn ekki frjáls,. Þe,ss- vegna, er barátta íslenska verka- lýðsins fyrir sósialisma um leið barátta fyrir fullkonmu lýð- ræði og þjóðfrelsi, Og verkalýðurinn getur ekki útrýmt auðvaldsskipulaginu end anlega, neroa hann standi saman alþjóðlega. Þessvegria skapar verkalýðurinn sér sín, alþjóða- sambönd, — og ef Valtýr Stef- ánsson heldur að Skúli Thorodd- •sen sé minkun gerð með því að nafn hans sé set.t í samband við t. d. nafn Dimitroffs eða nafu Passionariu, þá sýnir það aðeins hve ógurlega þröngur andlegur sjónarhringur íhaldsritstjórans er. Svo mikið er víst, að hefði Skúli Thoroddsen lifað nú í fullu fjöri, þá hefði hann áreiðanlega staðið manna fremstur í barátt- unni gegn harðstjórn fasismans, stefnunnar, sem Mnrgunblaðið þjónar. IL Kommúnistaflokkurinn becst fi rir þjóðf ••agsleg.'i byltinga [•. e. a. s- fyrir því al völdin í þjóö- félaginu verði tekin af auð mannastéttinni eg komist í hend ur verkamanna og bænda — stéttanna, er nota, ríkisvaldið til að koma á hinu stéttlausa þjóð- félagi sósíalismans. En enginn flokkur óskar þess heitar en Kommúnistaflokkurinn að þessi valdataka alþýðunnar geti genx;- ið sem friðsamlegast fyxir s:g. En reynslan sýnir að hvar sem alþýðan nálgast það að taka völd in á friðsamlegan og löglegan hátt, — svo siem t. d. á Spáni 3936, — þar býst auðvaldið tii. blóðugrar uppreisnar og hikar ekki við að steypa landinu út í ægileg.ustu blóðböð til að hindra að alþýðan fái lagaleg áhrif á stjórnarfar landsins. Þessvegna skorar Kommún istaflokkuirnn sífelt, á alþýöuna að vera við því búin að verja frelsi sitt og rétt, ef yfirstéttin traðkar á honum. Og ekki þarf Morgunblaðið að ætla sér þá dul að telja, fólki trú um að slíkur manndómur og frelsisþróttur værj á móti anda, Skúla Thorodd ,sen, — eða hvað gerðu Isfirðing- ar þegar rangiát yfirvöld ætluðu að setja foringja þeitra í fang- clsi forðum, daga? Og þegar menn sjá fyrir sér framferði fasismans gagnvart Abessiníu, Spáni, Kína, Austur- ríki, — hverjum getur þá fund- ist einhlítt að treysta, lagabók- stafnum einum saman til vernd- ar lýðræði og frelsi? III. Beinlínis afkáralegar verða þó ásakanir Valtýs Stefánssonar á Kommúnjstaflokkinn, þegar hann fer að tala um að flokkur- inn »vinn,i gegn sjálfstæði þjóð- ar vorrar, stjórnarfarslegu og efnalegu, gegn ísleniskri þjóð- menning,u« o. s. frv.! Er það ekki eimnútt Kommún- istaflokkurinn, sem rækilegast hefir afhjúpað hverskyns samn- ingamakk og svik, sem átt, haía sér stað þjóðinni til skaða: Norska, og þýska, landráöasamn- inginn, Gjsmon dimúturnar og £U>ánska hneyikslið. Og liafa ekki dýrðlingar Morgunblaðsins altaf verið bendlaðir við hvert einasta a,f þessum, hneykslum. — Og hvar heldur Morgunblaðið að Skúli Thoroddsen, landvarnar- maðurinn, sem einn tók upp, barátt.una gegn »uppkastinu« hefði staðið, þegar verið var að ofurselja ,fé og rét.tin.di Islend - inga erlendumi auðmönnum og ríkisstjórnum þeirra? Þó tekur út. yfir allan þjófa- FRAMHALD A 4. SIÐU HAPPDRÆTTI Háskóla íslands I íslenska happdrættjn.u er hægt að vinna mörgum sinnum á. ári á öaro.a miðann, enda hefir það margoft kcmið fyrir. Flýtiö >cur að kaupa miða áöureu það verður um seinan. Frá starfsemi happdrættisins 32. Bjargaði sér í‘rá sveit. Konan A. á NorðurIa,ndi barðist við •sveit með barnahóp og sjúkan mann. TaJdi hún það vissu, að hún mundi auðgast á happdrættinu. 1935 hlaut hún 1250 krónur á fjórðungsmi.ða og bjargaðist sæntilega af vegna þessa vinnings. 33. Hættulegt að gleyma að endurnýja. 1935 hlaut ungur ntaður frá Akur- eyri 25.000 króna. vinning. Hann end- urnýjaði miðann á. aðalskrifstofunni i Reykjavík kvöldið áður en dregið var. Varð að senda slmskeyti norður um endurnýjunina og kont það svo seint, að umboðsmaður hafði gengið frá skýrslum og búið um, endursend- ingu óseldra miða. 34. Einkennilegur draumur 1 Vestniannaeyjum kont ntaður tvisvar sinnum til umboðsmanns og óskaði eftir að fa ákveðið númer I hvort skiptið. Kvað ha.nn sig hafa dreymt þau og varð mjög áfjáður, einkuni i síðara skiptið. Númer þessi voru seld ar-.narsstaðar, en í bæði skiptin hlutu þau hæsta vinning. 35. Hættulegt að sleppa númeri sínu. Einn ítf umboðsmönnunt happ- drættisins hefir rei.knað út, hve miklu viðskiptamenn í umhoði hans hafa ta.pað á því annaðhvort að hætta að spila eða, að endurnýja. ekki. Upp- hæðin er 51,000 krónur. Hyer vill missa af voninni aö yinna Vegna óvanalegrar eftirsókn- ar tilkynnist heiðruðum við- skiptamönnum happdrættisins að pantaðir mliðar hjá umboðs- mönnum vorum, verða að skrá- setjasit og sækj^st i síðasta lagi 5. mars, annars eiga viðskipta- inenn vorir á hættu að pant- aðir miiðar veröi seldir öðrum. Umboðsnieim liafa opið á laugardag 5. mars til kl. 10 e. h. Umboðsincnn í Rcykjavík cru: frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm, Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs- götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Heykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, simi 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Haíldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og Ármann, Varðarhúsinu, simi 3244. Umboðsmcnn í Hafuarfirði eru; Valdunar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Porvaids Bjarnasnnar, síi'ni 9‘ilO.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.