Þjóðviljinn - 05.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.03.1938, Blaðsíða 1
Sí 3. ARGÁNGUR LAUGABDAGINN 5. MARS. 1938 53. TOLURLAB Verklýðsfélögin mótmæla vinnulöggjöfiimi og klofn- ingi Alþýðuflokksins. Ályktanir samþyktar af Þvottakvenna- fél. Freyja og verklýösfél. á Eskifirði. Verklýðsfélög Eskifjarðar . Sameiginlegur fundur verk- lýðsfélaganna á Eskifirðj í ,fyrra kvöld samiþykti í einu hljóði eft- írfarandi tillcgu: »iFundurinn lýsir vantrausti sínu á meirihluta Alþýðusam- bandsstjórnarinnar fyrir brott- rekstur Héðins Valdiimarssonar og Jafnaðarmannaféiags Rvíkur úr Alþýðusambandinu. Jafnframt beinir fundurinn þeirri áskorun til miðstjórnar Alþýðuflokksins og Kommún- istaflokksins að þær vinni af al- efli að sameinjngu beggja flokk- anna í. einn sósíalistiskan verk- lýðsflokk, er takist sem allra fyrst«. Vinnulöggjafarfrumivarpinu var vísað til nefndar. f>vottakvennafél. Freyja. Á fundi í Þvottakvennafélag- ínu Freyja, í fyrrakvoid voru efrirfarandi tillögur samþyktar: »Fundur í Þvottakvennafé- laginu Freyja 3. mars 1938, harmar þá óeiningu, sem risið hefir innan Alþýðusambands Is- 'lands og mótmælir eindregiið samþykt meirihluta sambands- stjórnar um brottrekstur Héð- ins Valdimarssonar úr stjórn Alþýðusambandsins Off sömuleið- •js brottrakstri Jafnaðarmanna- félags Reykjavíkur úr sa'tmj. barudinu, og telur féiagið báðar þessar ráðstafanir lögleysu eina ¦og markleysu, sem sé að engu hafandi. Fundurinn lýsir fullu trausti á minnihluta sambandsstJDrnar í sameiningarmáli alþýðunnar«. Samþykt í eánu hljóði. »Þvottakvennfélagið Freyja lýsir sig andvígt vinnulöggjaf ar- frumvarpi því, sem fram hefir "komið á Alþingi frá sjálfstæð;s- mönnum og telur það árás a verkalýðssamtökin. Einnig er félagið andvígt frumvarpi því um stéttaíélög og vinnudeilur, ¦sem mílliþinganefnd hefir sam- ið, enda þcjtt það sé nokkru frjálslegra og telur að það rýri að miklurn mun rétt verkalýðs- félaganna frá því, sem nú er, og þrengi athafnasvið þeirra, en fríðindi þau, sem það feli í sér fyrir félögin séu flest vafasöm. Félagið telur að á því þurfi miklar breytingar að gera um aukningu réttinda verklýðsfc- laganna til þess að það geti talist á nokkurn hátt verjandi að samþykkja það gagnvart vinnu- stéttum landsins«. Samþykt í einu hljóði. A fundinum mættu þeir Har- aldur Guðmundssan ráðherra og Guðmundur I. Guðmundsson lög- fræðingur til þess að gylla mál- stað klofningsmannanna en höfðu ekkert fylgi meðal fund- arkvenna. Krestinski játar atdráttarlaust sakir sínar. Samsærismenii hsfa flett ofan af sambandi hans vid Trotski. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Á kvöldfundi réttarins í gær yakti yfirheyrsla Krestinskis mesta athygli. Áður en Krestinski var tekinn fyrir beindi Visjinski mörgum Mussolini vill kaupa Abessiniukeisara. Hann á að fá allskonar metorð í Abes- siníu ef hann vill svíkja land sitt. H.aile Se^assie og nokkrir af samstarfsmönnwn hans KHÖFN 1 GÆRKV. (FÚ.) Enska blaðið »Daily Thele- graph« skýrir frá því í dag að Mussolini hafi farið þess á leát við Haile Selassie Abessiniu- keisara, að hann með formlegri yfirlýsingu afsalaði sér yfirráð- um yfir Abessiniu í hendur It- alíu. Ef keisarinn vill ganga að þessu er sagt að Mussolini bjóði honum samskonar metorð og' réttindi í Abessiniu eins og ind- versku furstarnir hafa í . Ind,- landi, en jafnframt verður keis- arinn að viðurkenna Italíukon- ung semi löglegan, keisara í Ab- essiniu bæði fyrir s% og afkom'- enidur sína, Haile Selassie fór í fyrradag á fund Halifax lávarðar utanríkis- málaráðherra Breta og átti við hann langt viðtal. Geta menn þess til að það hafi einmitt verið umf þetta tjlboð ítölsku: stjórnar- innar. 8áttmálar vid Sovétríkin og Frakka eru Tékkum ómetanleg tryggjing fyrir sjálfstædi sínu. LONDON I GÆKVR. (P^Ú) Dr. Hodza, forsætisráðharra í Tékkóslóvakíu lagði fram yfir- lýsingu í. sameinuðu þingi í dag með tilliti til þeirrar staðhæf • ingar Hitlers, að þýska stjórnin væri við því búin að vernda hagsmuni þeirra Þjóðverja, sem búa utan landamæra Þýska- lands. Dr. Hodza. sagði að stjórn- in í Tékkóslóvakíu væri staðráð- in í því að vernda sjálfstæði rík- isins Oig öll réftindi þess og borg- ara þess. Því miður hefði komið í ljcs, að sambúð Þýskalands og FRAMHALD á 4. SIÐTJ spurningum að Rakofski, við- víkjandi þátttpku- Kres,tinski 1 starf'semi trotskista... Skýrir Rakofski svo frá: »Krestinski lýsti því yfir í gær, að hann hefði sagt skilið við Trotski í bréfi er hann skrif- aði hortmm 1928. Mér er kunn- ugt uw þetta bréf. Trotski lét rnág lesa það, og bað mig um skýringu á því. Rétt fyrir mið- stjórnarfund Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, er haldinn var til undirbúnings 15. flokksþinginu var ég á ferð u.m Berlín, og átti þá tal við Krestinski og fleiri er sama, sinnis voru, þar á mieðal Kameneff, er þá var einnig staddur í Berlín. Varð ég þá ekkert var við að Krestinski hefði snúið baki við trotskism- anuim. öðru nær, við réðum ein- mitt þá ráðum okkar um starf- semi andstöðuarnisins eftir mið- stjiérnarfundinn., Krestinski hélt, því fram, að við yrðum að tala tveim tungum. — É,g hafði lesið bréf Krestinskis tál Trotsk- is, í Moskva,, og útskýrði það fyrir Trotski, að Krestinski ætlaði með því a,ð firra, sig öll- um grun«. Visjinski spyr hvort Rakofski hafi. síðar haft samband við Krestinski. Rakofski: »Já, — Krestinski skrifaði mér — og hvatti mig til að ganga aftur í flokkinn, og lét hann, þá ósk í ljós, að allir trot- skistar tækju upp þá aðferð. Visjinski: (snýr sér að Krest- inski). Er framburður ákærða. Rakofskis réttur? Krestinski: »Já, — Rakofski segir þetta satt«. Síðan er lagt fram í réttinum afrit af umræddu bréfi Krest- inskis til Trotskis, og staðfesta þeir það báðir, Rakofski og Krestinski, að það sé sama bréí- ið. Visjinski spyr hvort Krest- inski ætli að halda fast við neit- un sína., Krestinski: Nei, ég s^aðfesti algerlega þcer játningar, sem ég hef gert i undirbíiningsrann- sókmnni. Visjinski: »Hvernig á þá að skilja, fyrri framkomu yðar hér fyrir réttinumi?« Krestinski: »Þegar ég heyrði #*¦- SCHUSSNIGG Sehussnigg reyn- ir ad spyrna gegn ofríki nasista. LONDON I GÆR (FU). Austurríska ráðuneytið hefir neitað að staðfesta ráðstafanir þær er dr. Seyss-Inquart innan- ríkisráðherra, gerði í Steier- mark, er hann í málamtiðlunar- skyni leyfði nasistum að bera flokksmerki sín og heilsa með n asi stakveð j unni. Yfirmaður austurríska her- foringjaráðsins hefir látið af embætti sínu. Tog a r a stöð v un in er orðin pólitiskt Terkbann útgerd armanna. Sáttasemjari ríkisins Björn Þóróarson hefir nýlega lagt fram málamiðlunartillögu í tog- aradeilunni, og hefir hann'' átt fund með fulltrúum beggja að- ila, sjomanna og útgerðar- rnanna, Fulltrúar Sjómannai'élagsiris hafa neitað, að mæla með tillögu þessari við félögin sökum þess hve skamt, hún gengur móti 'kröfum sjómanna. tjtgerðarmenn höfnuðu til- lögunumi einnig, en ekki var hægt að fá þá til að koma með nokkrar tillögureða lausn. Virð- ast þeir ekki vita neitt hvaða kröfur vaka fyrir þeim. í sam- bandi við kaupsamninganav Ef því auðsætt, að það sem út- gerðarmenn vilja og eru að berjast fyrir, er að setja ríkis- stjórnina í klípu, með því að stöðva alla atvinnu við fiskveið- ar á togurum með pólitísku verkbanni. Það er þetta,, sem Þjóðviljinn hefir bent á að vekti fyrir útgerðarmönnum: og það kemur æ betur á daginn. ákæruskjalið lesið, og vissi, að með því varð ölhim heimimtm kunnugt um afbrot min og fé- iaga minna, fyiltisi ég slikri blygðun vegna glcepaferils okk- ar, að mér fanst ég ekki geta :iátað það á mig fyrir ölhini heimi. En ég játa það fiOlkom- lega, að allan þennan. umrædda tíma hefi ég unnið í trotskista- FRAMHALD A 4. SIÐU /'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.