Þjóðviljinn - 08.03.1938, Side 2

Þjóðviljinn - 08.03.1938, Side 2
Þriðjudagurinn 8. mars 1938. PJOÐVILJINN Vinnulögg j ofin. Yerkamaður mótmælir þrælalagafrumvarpi Sigur- * r jóns A. Olafssonar & Co. Fyrir Alþingi liggja tvÖ laga- frumvörp um vinnulöggjöf. Annað er hið alkunna frumvarp frá Vinnuveitendafélagi Islands, sem þektast er undir nafndnu þrcelalög. Hitt frumvarpið, — sem hér verður vikið að, e,r kom,- ið frá »Stjórn hinna vinnandi stétta« — ráðuneyti Haraldar Guðmun dssona’r. Lagabálkur þessi er stærðar bálkur. Þessir eru höfundarnir: Guðm. I. Guðmundsson lögfr., Ragnar ölafsson lögfr., Gísli Guðmundsson ritstj. og Sigurjón Á. ölafsson form. Sjómannafél. Reykjavíkur. Eru 2 þessara manna Jafnaðarmenn og 2 Framsóknarmenn, allir hafa þeir undirritað þetta- frumvarp í einingu andans og bandi frið- apins. 17. grein frumvarpsins hljóð- ar svo: »Ákvörðun um vinnustöðvun sem hefja á í þeimi tilgangi að knýja frami breytingu eða á- kvörðun um kaup og kjör ber að tilkynna til sáttasemjara og þeim, sem hún beinist aðallega gegn, 7 sólarhringum áður en tilætlunin er að hún hefjist«. Svoi mörg eru þau orð. Hér er ekki nein undantekn- ing á hvert um fasta starfsmenn er að ræða (nema starfsmenn hi'ns opinbera) eða um einn eða fleirii menn sem eru að vinnu 1 tíma eða párt úr degi, en er þá búin, og kemur máske aldrei fyrir aftur undir þeim skilyrð- um, sem stöðvunin átti að fram- kvæmast undir. Dæmi: Aó morgni dags eiga, verkamenn að ferma eða afferma skip hér í höfninni, segjum að það sé tog- ari, og að verkið muni vara 1 6 tíma. 1 byrjun vinnunnar vero- ur mjsklíð milli verkstjórans og verkamanna ura vinnufyrir- komulag, kaupgreiðslu eða varn- ir gegn slysum., Með ákvæði 17. gr. er þessum mönnUm' gerð sömu skil og t. d. verklýðsfélagi, sem hefir 3 mánaða uppsagnar- frest. Enginn verkamannanna má leggja niður vinnu, hvað sem í húfi er, eða beita ,sér fyrir því að aðrir geri það. Sektir við þessu eru 50—10 þúsund krón- ur samkv. 71 grein. En 17. grein segir margt fledra. Sé um sjómann að ræða, verð- ur hann að tilkynna sáttasemj- ara og útgerðarmanni með 7 daga fyrirvara sé skipið að hans áliti óforsvaranlegt, eða hættu- legt að vera í því. Sé skipið t. d. á síldveiðum fyrir Norðurlandi verða sjómenn að tilkynna sáttasemjara og útgerðarmanni rrveð 7 daga fyrírvara ef hleðsla skipsinsi er óforsvaranleg eða jafnvel lífshættuleg, en á þessu tímabili gæti verið komið svo, að þeir semi slíka, tilkyniningu vildu sent hafia, — eða sendu, væru ekki lengur ofansjávar. Með þessum ummælum mín- um um 17. grein vinnulöggjaf- arfrumvarps »stjórnar hinina vinnandi stétta«, hef ég ekki getað orðið við þeirri ósk höf- »Morð! Mord!« Orðin »moii’ð« og »myrða« æpa nú eins og drísildjöflar að les- andanum úr hverjum dálki Morg unblaðsins. Gómsæt orð í munni íhaldssálar, ekki er það að tvíla, enda er að þeim, fasistakeimur, því að þau eru nýhrotin glóðvolg undan tungurótum Göbbels og Hitlers.. Hverju sætir annars þessi sjúklega geðbeiting að hugmynd morðsins, sem þjáir öll blöð bur- geisastéttarinnar um þessar rnundir? Eru það svipir .miljónanna, er auðvaldið tortímdi ,sér til gulls og gróða á vígvöllum heimsstyrj- aldarinnar, Abessiní.u, Spánar og Kína, sem nú eru upp risnir og sækja að því bleikum bein- umi? Er það blóð hinna ótöldu her- Kkara arðrændra og undirok- aðra, húðstrýktra og hungur- dauðra, sem nú hrópar hefnd yfir höfuð auðvaldsjns og boðar því eilífa glötuin? Er það auðvaldsins eigin sam- viska, sem sækir að því í líki fórnarlamba hinna óteljandi glæpa þess sjálfs? Er það í vitund þess, að til er þó á jörðinni eitt land, þar sem morðið er ekki í hávegum haft, að auðvaldið í sínu morðsjúka óráði öskrar einmitt að þessu iandi »morð, morð!«, sér til ein- hverskonar réttlætjngar fyrir sín eigin þúsundmiljónamorð? Ormstujngu. undanna, »að hefja ekki and- stöðu — allra síst rökstudda« (bls. 73). Slíkt væri ranglátt, því einmitt 17. greinin, fremur en nokkur önnur, útilokar það að verkalýðurinn til sjós og lands getá haldið áfram að sækja fram FRAMHALD á 4. SIÐU I Pjðöviljanum var nýlega birt vísa, sem eignuð va,r Steingrlmi Ein- arssyni, lækni á Siglufirði, um Grétar Fells rithöfund. Hitt er ef ti.l vill ekki eins kunnugt, að Grétar Fells borgaði fyrir sig með þessari vísu: Grimur, ég sé þína sigurbraut i svefni og vöku: Þér lætur betur að borða. graut en búa ti.l stöku. • • Herramaður einn, heyrnai da.ufur, sat i veislu konungs, og spurði þá konungur hann, hversú konu hans liði. Herramaðurinn heyrði aðeins síð- ustu orðin í spurningunni og hélt, að konungur spyrði um heilsu sína, en hann þjáðist af þungurn og langvinn- um hósta.. »Þakka yður fyrir, yðar hátignk svaraði hann. »Heldur lé- lega; ég geri alt, sem í minu v&ldi stendur til að losna, en það er víst plága, sem ég verð að þola; til dauða- dags — og þó tekur út yfir á nótt- unni þá hefi ég engan frið«. • • Sagan segir að eftirfarandi fyrir- spurn hafi verið borin upp í enska þinginu í haust þegar ensku skipi hafði verið sökt af »óþektum« kafbát. — Er stjórninni kunnugt um að einu af skipum vorum hafi verið sökt af »óþektum« kafbáti við Spánar- strendur. Utanríkisráðherrann: Já, ‘ en við höfum ekki fengið nægilegar Upplýs- ingar um hvort skipinu hefir verið sökt af kafbát eða einhverju öðru skipi. 1 — En er þá stjórninni ókunnugt um að turninn á kafbátnum sást 4 koma upp yfir vatnsskorpuna. Utanríkisráðherrann: Ja en við höf- um enga vissu fyrjr því, að neinn kaf- bátur hafi verið undir turninum. — En hvaða sannanir telur stjörnin þá öruggar? — Eiðfestan framburð tveggja. þeirra manna, sem sukku með skip- inu, þegar það fórst. • • Biskup hélt eitt sinn visitazíu í smáþorpi, og fékk þá einn fermingar- drengjanna þessa, spurning til úi- lausnar: »Hver var konungur á Gyð- ingalandi á dögum Krists?« Drengurinn, sem þessi spurning var lögð fyrir, hét Sigurður Jónsson. Hann svaraði viðstöðulaust: »Nebú- kadnesarc. Biskupinn sagði ekkert, brá ekki svip, en gekk til þess, sem næstur var í röðinni og lagði fyrir hann þessa spurning: »Getur þú, drengur minn, sagt mér: Hver var það, sem gerði Nebúkadnesar að konungi i Gyðinga- landi?« »Það var hann Sigurður Jónsson'.ic svarar drengur. »Öldungis rétt«, sva»a.r biskupinn inn brösandi. • • Konan (lesandi i blaði): »Hér stend ur að í fangahúsum séu fleiri menn ókvæntir en kvæntir«. Maðurinn: »Já, þarna sérðu: Þeir vilja heldur fara í tukthúsið en í Ljúgðu ekki svona ört, frændi, ég hefi ekki við að trúa. Eitt ógeðslegasta fyrirbrigði í þjóðfélögum vorra tíma eru binar skipulögðu múgblekking- ar. Stundum er það eins og af tilviljun — stundum sýnilega að yfirlögðu ráði, að blaðakostur, útvarp og önnur útbreiðslutæki búa til heilar þjóðsögur, sem eiga að vera að gerast samtímis eða vera nýafstaðnar. Það skipt- ir engu máli hve f jærri veruleik- anumi þessar sögur eru. Ef nægi- lega oft er hamrað á þedm, nægi- lega víða og nægilega lengi, fara nægilega margir að trúa þeim. Eftir að svo er komið, skiptir eiginlega engu hvoirt. þær eru sannar eða ekki — þær mundu naumast standa fastari fótum þótt svo væri — þar til þær hryndu samian. Gott dæmi upp á þessa, tegund »fræðslu« eru úlfasögurnar. All- ir þekkja sögurnar um úlfa- hjarðir, ,senn flækjast um hjarn- breiður Norður-Ameríku, Sí- beríu og víðar — tryltar af hungri og grimd. Úlfarnir ráð- ast hundruðum saman á ferða- menn, inn í smáþorp og jafnvel stórborgjr og vinna hin verstu hermdarverk. Svona sögur ber- ast út umi heim dagsettar, stað- settar og með nöfnum vesaling- anná, ,sem drepnir voru — frá fréttastofumi, sem taldar eru á- byggilegar. Þetta skeður oft á vet,ri hverjum. Þegar mest, geng- ,ur á verður herstjórn landsins j,afnvel að grípa í taumana með heilum flugvélasveitum — eitur- gasi og sprengjum o. s. frv. Svona sögur frá Rússlandi hafa L d. verið í meira lagi mergjað- ar undanfarin ár. Fyriir ötullegan atbeina okkar ágæta, landa Vilhjálms Stefáns- sonar og fleiri góðra rnanna, virð ist vera að koma í ljós, að allar þessar sögur séu uppspuni. Elstu og reyndutsu veiðimenn og dýra- fræðingar hafa aldrei séð fleiri úlfa sama,n en 14 og það kanske einu sinni á langri æfi. Þeir hafa aldrei vitað þá ráðast á menn hvað þá inn í þorp. Allar frá- sagnir heimsblaðanna, sem reynt var að rekja til uppruna síns — en þær voru maxgar — reynd- ust vera einskær uppspuni. Ég býst tæpast við að lesendur mán- ir átti sig á því, að þessu geti verið þann veg farið, en það sýn- ir aðeins, að þeir sem útbreiddu blekkingarnar, hafa unnið sitt starf vél., Þetta er kannske meinlaus fréttaburður en hann plægir ak- urinn fyrir annan, sem ekki er eins þýðingarlaus. Skoðið þið Sovét-fréttiir blaö- anna þessa dagana. Þar er á ferðinni stórfeld blekk ing til að gera skoðun afturhalds ins á verklýðshreyfingu og sósí- alisma að þjóðsögu, sem; allir trúi. Innihaldið í þeirri þjóðsögu, sem Alþbl., Moggi, N. dbl. og Vísir eru a.ð reyna, að skapa er, að í Sovétlýðveldunum, ríki blóð- ugt einveldi Stalins og að viku- lega eða oftar láti hann skjóta niður nokkra. göfugustu hug- sjónamenn þjóðarinnar, vegna þess að Stalin sé á móti góðum mönnum og óttist þá. Þetta er kjarni málsins. Nú er sá ljóður á, að hinir á- kærðu játa á sig ýms ódæðis- verk og þa,u mjög alvarlegs eðlis. Þetta m,undi. undir venjulegum kringumstæðum: réttlæta að þeir fengju dóm. En það sem gengið er út frá, er að Stalin sé fantur og það er þess vegina fantaskap- ur að dæma menniina.. Til þess að það getí staðist þurfa þeir að vera saklausir. Nú hefir t. d. Jagoda, foringi hinnar ægilegu G. P. U. undanfarin ár af Morg- unblaðinu verið talinn argasta fúlmenni veraldarinnar, eins og kunnugt er — til að klekkja á bolsjevikkum. Nú þarf hann að vera alsaklaus og einstakt prúð- menni — tiil að hægt sé að klekkja, á þessum1 sömu bolsé- vikkum, Þess vegna heitir það þannig í, hinni nýju þjóðsögu. Annars skipta staðreyndir erígu miáli, þegar verið er að semja þjóðsögu., Styrkur góðrar þjóðsögu liggur einimitt í því að hún sé dularfull. Mennirnir játa á sig. Á óskilj- anlegan hátt er það vitanlega skýrt sem eitt höfuðóidseðisverk bolsévikkanna. Morgunblaðið lemtí í klandri með að útskýra, | það fyrirbrygði. Giskað var á eit urlyf, sem hefði þá náttúru, að sá sem tæki það talaði eins og Stalin vildi. Þetta gerði ekki sér- staka »lukku«, þá var farin leið þjóðsögunnar að sleppa röksemd- nnum en segja þara söguna, þeim mn oftar. Morgunblaðið hefir yfirleijtt verið álitið andvígt bolsévisma. Nú fyllist það örvinglan vegna þess að góðu »gömlu bolsévikk- arnir« »samstarfsmenn« Lenins eru dregnir fyrir lög og dóm af möinnum, sem raunverulega eru ekki boJsévikkar (Stalin & Co.) og sósíalismanum í Rússlandi þar með stefnt í voða. Þessi af- staða Moggans er sýnilegf öfug- miæli en j^fngóð í þjóðsöguna fyrir því. Annað slagið er reynt að gera bolsévikkana, tortryggilega fyrir að hafa haft landi’áðamenn og morðingja (hina ákærðu) í þjón- ustu sinmi. Himn sprettinn em þeir svívirtír fyrir að refsa sömu mönnum alsaklausum. Einn dag- inn tilkynti Moggjnn að Blucher og Vorosjiloff voru meðal hinna ákærðu. Sú frétt var aldrei leið- rétt. Tveim dögum seinna, eða svo, birti, sama blað fregn um að þessir sömu menn ættu ein- mitt, sæ.ti í, Æðsta herrétti Sovét- ríkjanna. »Ljúgðu ekki svona ört, j frændi, ég hefi ekká við að trúa,«. Hér er ekki örðugt að gera upp á miilli >xþjóðsög,umnar« og veruleikans,. Yfirstéttin byggir vald sitt og virðingu í hugum fólksins á mætti »þjóðsögunna.r« í þessum skilningi. Þeir sem hafa rafið sig undan áhrifavalði blekkingarinnar, þjóðsögunnar — en þeim f jölgar óðum — skilja það að vald henn- ar er yalt. Hinir skilja það líka. Þess vegna spilar ýfirstéttím nú. djarfar en nokkru sinni fyr og djarfar en hún hefir efni á. xy.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.