Þjóðviljinn - 17.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1938, Blaðsíða 2
Fimtudagurinn 17. mars 1938. ÞJOÐVILJINN Viðtal við Papanin og félaga hans um vísindastörf flokksstarf og daglegt líf á rekisjakanum Jermak, 2. ma-rs 1938. 1 kvöld kom ég um borð í Sov- étísbrjótinn Jermak, og var fyrsti blaðamaðurinn frá Vestur Evrópu, sem fékk viðtal við þá Papanin, Krerikel, Fedoroff og Sjirsoff og auk þess v;ið prófess- or Ottq Juljevitsj Sclvmidt. Vegna óveðurs hafði »Jermak« ásamt »Múrmanets« lagst út af Kopervik, nokkru fyrir norðan Stavanger. »Múrmanets« á að halda áfram til Múrmansk, en Jermak fer til Leningrad„ Það var ekki tekið út með eældinni fyrir mig að finna »Jer- mak«, en þegar ég loks siat í. ká- etUnni og þeir Papanin, Krenkel, Fedo-roff, Sjirsoff og Schmidt á móti mér, þá voru allir erfiðleik- ar gleymdir. Fjcrmenningarnir litu mun betur út en við, sem höf ðum ekki sofnað blund tvo síðustu sólar- hringana, meðan við vorum að eltast við þá. Krenkel, lof tskeyta maourinn, sagði að þeir hefðu allir þyngst þessa níu mánuði, sem þeir dvöldu norður á jakan- jim. Papanin ræður ekki við sig af f jöri, augu hans gneista er hann segir frá lífinu norður frá, og fylgir orðunum eftir með mikl um handatilburðum. Eitt af því fyrsta sem ég spyr um er hunidurinn þeirra., — Það yar fimtá þátttakand- inn í leiðangrinum, segir prófess- or Schmidt og var hann valinn af sérstakri norður-russneskri hundategund, einkum vegna f jörsins. Þess vegna hlaut hann nafndð »Kátur«'. Eg spyr Papanin hvernig þeim Helge fiolm, blaðamaður við Arbeiderbladet í Kaupmannahöfn, var fyrsti hlaðamaðurinn frá Vesturevrópu, er hafði tal af hinum heimsfrægu ieiðangursmönnum. hafi verið innanbrjósts, er þeir sáu björgunarliðið frá »Taimir« konra gangandi í. áttina til þeirra. Papanjn svarar: Ég mótmæli því eindregið að hér'hafi verið um björgun að ræða. Okkur var ekki bjargað, við vorum sóttir. Við höfðum lokið því starfi er við höfðum fyrirfram; setfc okk- ur og einn liður í því var sá, að við yrðum sóttir. Þegar ísjakinn sprakk eina nóttina. — Lentuð þið ekki í stprhætt- ur á ísjakanum? —• Nei, svarar Papanin. Þó að ísinn springi undir okkur, þá kom það engum á óvænt. Það hefði eins gétað skeð ,á norður- heimsskautinu. Einu sinni voir- um við tveir saman að vinna úti við brúnina á jakanum, er byl- ur skall á, svo að við sáum ekk- ert frá okkur.) Við ráfuðum um í f jóra klukkutíma áður en við fundum aðsetursstaðinn. Af öðr- umi hættum má nef na það er ís- jakinn sprakk í tvo hluta. ÞaS vildi til að næturlagi, en daginn áður var öskrandi bylur. Við heyrðum brak og bresti, en það var svo kalt að okkur langaði ekki sérlega á fætur til að sjá hvað um væri að vera. En brest- irnir héldu áfram, og fór þá Sjir soff á fætur og athugaði hvað á gengi. Kom þá í ljós, að ják- inn hafði sprungið á tveimur stöðum. önnur sprungan lá rétt við tjaldið þvert yfir jakann og klauf hann alveg í tvent. Jakinn sem áður var 2 km. á breidd og 3 kmi. á lengd, varð nú 30 m. breiður og 50 m. langur. En svo kom önnur rifa undir tjaldið og eyðilagði það. Bygðum við þá snjóhús og biuggum í því eftir það. Isrekið margfaldaði starf- ið sem leiðangursmenn urðu að leysa. Það sem varð okkur mesta undrunarefnið var það hve hratt jakinn rak. Hér tók prófessor Schmidt fram. í: Vegna þess hve hratt ís- inn rak, margfaldaðist það starf, sem leiðangursmennirnir urðu að inna af hendi. Það er senni- lega einsdæmi hve mikið þessir fjórir menn hafa afkastað af vísindaathugunum, það hefði verið ærið starf fyrir 20—30 manns. Papanin heldur ^frami: Við gerðum m. a„ 23 dýptarmæling- ar, en um, þær er hægt að fá hugmynd ef menn gera sér ljóst að við urðum að renna dýptarr- lcðmu niður á 4290 m. dýpi, Síðasta veðurathugunin. Stjörnu- og segulfrœðingurinn Feodoroff gerir siðustu veðurat- kugunina á jakanwm*. mesta dýpi, sem mælt hefir verið við Nortíurheimsskautiö, cg var þa.ð handlína, Lcðið v'ar 80 kg. að þyngd. Við vorum sex klukku- tíma að draga það • upp aftur, með handafli. — Höfðuð þið samband við heimili ykkar, spyr ég. — Við höfðum vikulega 'sanv band við f jöiskyldur okkar, seg- ir Papanin, og prófessor Schmidt bætir við: Konurnar þeirra töluðu oft við þá í útvarpi frá Moskva. Fjórmenningarnir heyrðu greinilega hvað þær sögðu, og gátu svarað þeim. Prófessor Schmidt svarar rækilega spurningu minni um ár arigra leiðangursins, — og lýsir því þýðingarmikla starf i, er leið- angursmenn hafi unnið á sviði veðurf ræði, haff ræði, og segul- fræði. Við vorum búnir ad gleyma kvenfólkinu. — Hvernig leið ykkur þarna norðurfrá í níu mánuði, kven- mannslausumi? Prcfessor Schmidt þýðir spurninguna fyrir fjórmenning- ana og bætir við: Þar fenguð þið nærgöngula spurningu! Pa^panin brosir, og hindr segja: »0 — ágætlega«. > Papanin bætir vdð: Við höfð- umj svo mikið að gera, að við' gleymdum. alveg tilveru kven- kynsins, — en okkur er farið að ráma í það aftur. Krenkel segir: Fyrstu þrír mánuðirnir voru verstir, en síö-- an 'var það ekki. svo bölvað. Sjir- scff og Fedoroff brosa og sam- þykkja. Papanin segir frá flokksstarf- seminni á, jakanum. Hann var hjálfur selluformaðurinn. ^A. se'lIufandunuiTii ræddum, við um alt það ,sem var að gerast í ílokknum heima, og yfirleitt urai landsins gagn og nauðsynjar- Þessi flokksstaVfsemi okkar átti FRAMHALD A 3. SIÐU Vöruverð í Sovétríkjun- um. Við komum þá að vöruverð- inu, trompi afturhaldsins. 1 þessu atriði snýst heimildarmað- «r Jónasar um sjálfan sig eins og í launamálunium.i 1 öðru orð- inu játar hann, að vöruverðið í Sovétríkjunum sé óðum að lækka, en í hinu orðinu á alþýð- unni þar að vera ógerningur að lifa vegna dýrtáðar. Verðlisti sá, sem Levin birtir gefur alranga mynd af verði nauðsynjavara í Sovétríkjunum og er því bein fölsun. T. d. segír þar, að skór kosti 60—75 rúblur, en skór fást fyrir 25, 30, 40 og 75 rúblur og einstaka tegundir kosta meira. Levin segir, að al- fatnaður kosti. 320—800 rúblur, en alfatoað er hægt að fá fyrir 150 rúblur og þar yfir. Hann segir einnig að frakkar kosti 387—1100 rúblur, en þá er hægt að fá fyrir 150-^-250 rúblur og þar yfir. Sígarettupakkar með 25 stykkjum, kosta samkv. lista Levins 3 rúblur, en þeir fást (með sama stykkjafjölda) fyrir 35 og 65 kópeka, 1.30, 1.50, 2.00, 2.50 og 3,00 rúblur. Svipað er að segja um verðlag matvæla. Læt ég nægj'a í því sambandi að geta þess, að ég keypti mat á venjulegu matsöluhúsi fyrir 65—75 rúblur á mánuði. Vitan- Hér birtist siðari hlutinn af grein Eggerts Þorbjarnarsonar um kaupgjald og vöruverð í So vétríkj unum. ¦o»».•¦¦¦««»¦».»« ¦¦>.«»¦•¦¦¦¦¦«¦> Jega' er matartilbúningur á heimilum að jafnmiklu leyti ó- dýrari í Sovétríkjunum og hér á tslandi og geta menrí þá eéð hvers virði fullyrðing Levins er uiw það, að 20 rúblna daglaun í Sovétríkj.unum svari til 2 króna dagkaups í, Svíþjóð. Það er því sjáanlegt, að auk aBs þess, semi ýkt er í grein Lev- ins, þá hefir hann tekið verðlag- ið ,á dýrustu vörutegundunum, sem er eðlilegt, því að öðruvísi gat hann ekki náð tilgangi sín- um. En eins og kunnugt er, hef- ir mikill munur verið í. Sovét- ríkjunum á verðlagi nauðsynja- vara og þeirra vörutegunda, sem> heyra undir »lúxu,s«-vörur. Sannleikurinn um vöruverðið er sá, að síöTustu 5—6 árin hefir það lækkað álíka kerfisbundið og launin hafa hækkað. Á árunr umi 1933—1937 lækkaði verðið sem hér segir: Kjöt 36% pylsur 45— brauð 63— smjör 64— sykur 71—¦ iðnaðarvörur 5---20— Aukin vehnegun alþýðunnar hefir, ekki síst vegna þessara verðlækkana, bætt mataræði fólks að miklum mun. Þannig óx neysla eftirtaldra fæðuteg- unda hjá hverri verkamanna- f jölskyldu að meðaltali. árið 1937 borið saman við árið 1986: Kornvara ^33% kjöt 115— feitmeti 900— mjplk 37— kúasmijör 112— sykur 73— egg 17— Eins og sjá má, bera tölur þessar ekki vott ,um það hræði- lega ástapd i Sovétríkjunum, sem Levin hef ir búið til á papp- írnum Sannleikurinn , er sá» að So- vétríkin eru eina landið í öllum heiminum, þar sem rekin er á- kveðin stefna verðlækkunar og launahækkunar. Og þessi sann- I ¦¦'ÆP--'>»M».-J»3fc»y»-—»Will IIIU IIIII -"BW-- II - -— ^— leikur á erindi til allra alþyðu- manna og kvenna ái Islandi. Sovétríkin hafa yfirstigið erfiðleikana, hvern af öðrum. 1 Sovétríkjunumi voru þó þeir tímar, að ekki var um velmegun alþýðtunnar að ræða.» Það var eftir 4 ára heimsstyrjöld og 4 ára stríð við 14 ríki, og innlenda hvítliðaheri.: Efnahagur landsins var þá mjög bágborinn. Alþýð- an varð þá að neita sér um imtargskonar lífsþægindi. Hún varð að spara við sig mat og klæðnað til þess að geta bygt upp þann. iðnað, sem, síðar meir gæti lagt grundvöllinn að vel- megun fólksins. Hún varð að nurla saman erlendum gjaldeyri til þess að kaupa vélar fyrir í stað neysluvara, eins og trotsk- istarnir vildu að gert væri. Við þessa erfiðleika bættust svo spellvirki, borgaranna, trotsk- istanna og stórbændanna, sern kostuðu Sovétrí.kin of f jár. Það nægir að benda á það, að þegar samyrkjuheryfingini hófst árið 1929, slátruðu stórbændurnir ó- grynni kvikf j,ár og ollu þannig er frá leið skorti á kjöti, mjólk og leðurvörum. ' Þetta tímabil erfiðleikanna, þegar alþýðan þurfti að safna nö'glum og járnarusli tilþess að reisa með fyrstu stóru raí'- magnsstöðina, er nú liðið hjá. I staðinn er nú komjnn stórfeldur fyrsta, flokks' iðniaður og- ný- tísku landbúnaður, sem eykur afköst sj'n gífurlega frá ári tít árs og lagt hef ir grundvöllinn a.ð vaxandi velmegun fólksins í landinu. Til þessara breytinga og vaxt- ar hins .sósíalistiska, kreppu- lausa þjóðfélags eiga hinar kerfisbundnu launahækkanir og verðlækkanir róit sína að rekja. Og þetta mun halda áfram. Það mun fara eins og verkamaður í Moskva sagðí á fundi einum, eir ég var viðstaddur, að bráðum mundi smjörpundið komast mð- ur í nokkra kópeka. En hversvegna fer afturhald- ið slíkum hamförum nú á móti Sovétríkjunum? Það er vegna þeirrar stórfelldu vakningar, sem fram er að fara meðal ísí- lenska verkalýðsins. Afturhald- ið vill ekki að íslensk alþýða f ái að vita sannleikann um sósíal- ismann og reynir með samtaka árasunn að leioa athygli hennar burtu frá framkomu afturhalds- FRAMHALD Á 3. SIÐTJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.