Þjóðviljinn - 22.03.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudagurinn 22. ■mars 1938.
ÞJOBVILJINN
»Bláa kápan«
(De t:re smaa Piger).
Þessi vinsæla óperetta hefir
nú verið sýnd fimtán sinnum við
óvenjulega góða aðsókn, og hinn
lofsamlegasta orðstýr allra leik-
húsgesta og blaða,.
Var svo á fyrstu tíu sýning-
unum, að mjög erfitt var að ná
í miða, og urðu altaf margir frá
að hverfa.
Hjálp í viðlögum.
Félag ungra kommúnista er
nú að hefja námskeið í hjálp í
viðlögum á Vatnsst. 3 í kvöld kl.
8. Félagið hefir á undanförnum
sumrum, gengist fyrir miklum
ferðalögum og fjallgöngum og
mun gera það framvegis. En
eins og kunnugt er, þá, er það
mjög nauðsynlegt fyrir ferða-
fólk„ bæði karla og konur, að
kunna undirstöðuatriði í hjálp í
viðlögum. Er varla að efa að
námsskeiðið verði vel sótt, en ef
einhverjir kynnu að vera ennþá,
sem ætla að taka þátt í því, er
hægt að tilkynna þátttöku sína
á skrifstofu félagsins kl. 5—7 í
kvöld.
Morgunblaðið fóðraði >sauð-
íénað« sinn, á því eínn sunnu-
dag fyrir skömmiu, að land-
ráðamennirnir, sem stóðu til
andsvara fyrir verk sín í réttin-
■m í Moskva nýverið, hefðu all-
ir verið píndir til þess að játa
af lögreglunni.i Fréttina fengu
þeir frá hinni sannleikselskandi!
lygafréttamiðstöð í Varsjá í Pól-
landi. Ekki var nú heimildin
slök! Og hvernig fengu þeir
hana, jú, beint frá leynilögregl-
unni sjálfri í Rússlandi! Ojæja,
þetta þóttu nú góðar fréttdr í þá
daga. Og hvernig voru þeir
píndir? Mbl. var ekki lengi að
túlka það með feitri yfirskrift.
Þeir voru settir inn í klefa í 50
stiga hita, og varpað á þá f jór-
um; kastljósurm þangað til fang-
arnir höfðu játað alt, sem á þá
Tar borið, jafnframt var dælt
ofan í þá saltvatni!
Hvernig ,sakborningarnir voru
Játnir standa við allar þessar
játningar síðar fyrir opnum
rétti, þar sem tugir erlendra á-
ieyrenda voru til staðar reyn-
Nú er salan orðin jafnari og
troðningur minni við söluna, svo
léttara er að ná, í miða en áður
var, meðan altaf var útselt dag-
inn áður. — Næsta sýning verð-
ur á morgun (mlðvikudag) kl.
81. Verða, miðar að þeirri sýn-
ingu seldir í Iðnói í dag frá 4—-7.
Menn eru beðnir að mæta stund-
víslega.
Póstferðir á morgun
Frá Rey.kjavík: Mosfellssveit-
ar-, Kjalarnessr, Kjósar-, Reykja
ness-, ölfuss- og Flóapóstar. i
Hafnarfjörður. Seltjarnarnes.
Esja austur um í hringferð. Bíl-
póstur til Húnava.tnssýslu. Til
Reykjavíkur: Mosfellssveitar-,
Kjalarness-, Kjósar-, Reykja-
ness-, ölfuss- og Flóapóstar.
Hafnarfjörður. Seltijarnames. |
Laxfoss frá Borgarnesi og Akra- |
nesi.
Skíðakappganga >Armanns«
1 skíðakappgöngu Ármanns,
sem fer fram í Jósefsdal í fyrra-
dag bar Guðmundur Guðjónsson
sigur af hólmi. Rann hann skeið-
ir Morgunblaðið ekki að skýra.
Var'ekki tækifæri til að segja
sannleikann frammi fyrir öllum
þessum áheyrendum, ef hita- og
salt»kúrinn« var sannur. Enginn
sakborningaima hefir látið orð
falla í þá átt. Enginn af sak-
borningunum, eða þeim erlendu
blaðamönnum; og sendiherrum,
sem hafa verið til staðar við
réttarhöldin, hafa með hálfu
orði ásakað rússneska réttarfar-
ið fyrir nasistiskar ofbeldisað-
ferðir við yfirheyrslurnar. Þeir
ættu þó best þar um m» vita.
1 þessu samibandi er rétt að
rifja upp ummæli eins frægasta
læknis í Danmörku þegar lagt
var fyrir hann að gefa álit. sitt-
á. því, hvað hann teldi rétt 1
þessum píningar- og dáleiðsluað-
ferðum, sem sagðar voru eiga
sér stað við réttarhöldin í
Moskva í fyrra og svipuðu máli
gildir um og píningarsögurnar
nú. Þessi maður er Niels Chr.
Borberg yfirlæknir. Hann segir:
>Þessi fullyrðing er að mínurn
dómi mjög ósennileg, og órök-
Maðurinn: »Ég hefi hugsað mér að
gefa þér b6k Elín, bók, sem þér þætti
verulega vænt um. Má ég heyra
hverrar þú óskar þér«.
Konan: »Avlsanabækur, elsku Jón
minnt.
Söngrarinn: »Ha.ldið þér, að margir
komi á sönginn hjá mér 1 kvöld «
Dyrávörðnrinn: »Nei, það hefi ég
enga trú á«.
Söngvarinn: »Pað var skritið. Síð-
ast þegar ég var hér þá fyltist húsið
og þá þekti mig enginn«.
Dyravörðurinn: »En nú þekkir þaö
yður«.
• •
Prófessor einn stóð einu sinni lengi
fyrir utan sútarabúð. Hann klóraði
sér i sífellu bak við eyrað og virt-
ist vera I mjög djúpum hugsunum.
Svo stóð á, að sútarinn hafði I aug-
Lysingaskyni sett. utan á búðina hala
af kú og stungið honum inn um naf-
arfar.
er á Laugaveg 10
opin 4—7 daglega
Sími 4757
ið 18 km. á 1 klst. 23 mín. og
43,6 sek. Næstór honu urðu að
markinu Eyjólfur Einarsson og
Karl Sveinsson.
studd með öllu. Ég trúi því ekki
og veit ekki til að nokkrir mögu-
leikar séu fyrir slíkum dáleiðsl-
um, hvorki við einstaka menn
eða hópa< Ef maður hugsar
sér að fyrir hvert réttarhald
væru þeir ákærðu dáleiddir og
dávaldurinn' fylgdi þeim eftir
inn í réttarsalinn og hefði stöð-
ug dáleiðandi áhrif á sökudólg-
inn, þá er hægt í allra besta lagi
að hugsa, sér, að hægt yrði að fá
hann til að svara öllum spurn-
ingum með sama svarinu >jái«
eða »neii«, eða þá einhverri
setningu eins og páfagaukur. En
hér er ekki um slíkt að ræða.
Fyrir þá sakfeldu eru lagöar
tugir spurninga, sem svara verð-
ur á ýmsa vegu og sakborning-
amir flytja jafnvel langar ræð-
ur, sem eru mjög mismunandi að
efni c.g formi. Hin skýru og rök-
studdusvör sakborninganna, eru
altof fjærskild þeim möguleika,
að hér væri um dáleiðslu að
ræða. Ég vil í þessu sambandi
segja, að fullyrðingar um liita-
hað og saltvatnsdrykkju sem
fra,m eiga að fara til þess að fá
sakborningna tíl þess að játa
sekt sína, á jafn margbreytileg-
an hátt, sem hér virðist vera um
að ræða, er mér óþekt og óskilj-
anlegt fyrirbrígði. Eg þekki ekki
Maður, sem gekk fra,m hjá, spurði
prófessorinn, hvort hann hefði aldrei
fyr séð hala af kú.
»Jú, þa,ð hefi ég«, svaraði prófess-
orinn, »en ég skil með engu móti,
að nokkur kýr hafi komist inn um
svona lítið gat«.
• •
Drengurinii: »Varstu ekki. heima,
þegar ég fæddist?«
Móðirin: »Nei, væni minn, þá var
ég hjá ömm;u«.
Drenguriiin: »Þá held ég að þú haf-
ir orðið hissa, þegar þú fékkst að
vita það«.
• •
Maður sem var vanur að slá ung-
um stúlkum gullhamra, sagði eitt
sinn við eina: »Já, það má með sanni
segja, að þér líkist engu fremur en
18 ára gamalli rósc.
• •
Kona, kærði mann sinn fyrir bar-
smið á sér.
LögTegluþjónniun (við manninn);
»Er það rétt, a.ð þér hafið gefið kon-
unni yðar utan undir«.
Maðurinn: »Ég barði til hennar
með snýtaklút«.
Konan: »Má ég gefa skýringu. Mað-
urinn minn snýtir sér æfinlega með
höndunum«.
• •
Lækuirinu (í orðasennu við prest-
inn): »Getið þér komið mér í skiln-
ing um það, hvernig menn á dögum
gamla-testamentisins gátu orðið svo
gamlir, sem þar er sagt frá«.
Presturinn: »Jú, það get ég, það
er hatrðla einfalt: Þá var læknisfræð-
in ekki komin svo langt á veg sem
nú«.
til að það eigý nokkra stoð í
læknisfræðilegri eðai vísindalegri
i’eynslu. Sama máli gegnir um
þann orðrórn, að hinir sakbornu
hafi verið sprautaðir með einu
eða öðru eitri. Sú hugTnynd er
íjarstæða í mínum aug'um. Eft-
ir því sem, heJst er að sjá, á rétt-
arskjölunum, (prentuð á ensku,
þýsku, frönsku og fleiri mál) er
hvorki um það að ræða, að sak-
borningarnir séu sljóir eða æst-
ir, þögulir eða masgefnir. Þeir
haga sér eins og gáfaðir, ment-
aðir menn sem standa eiga með
rökumi fyrir málstað sínum.
Maður getur haf.t ýmsar hug-
myndir um, mann eins og van
der Lubbe hér um árið, þar sem
margar þeirra hafa við sterkar
líkur og nokkur rök að sityðjast.
Það var hægt með miklurn rök-
um að halda því fram að hann
liði af óeðlilegum sljóleik, eða
þá að hann hafi verið innspraut-
aður með deyfandi eitri., Öll var
framkoma van dér Lubbe í Leip-
zig-réttin,um sljó, þannig- gat
hann ekki snýtt sér sjálfur.
Um játningar þeirra á-
kærðu í Moskva, að öðru leyti
segi ég ekkert og þekki engar
læknisfræðilegar sikýringar á
þeim«.
E>eir eru ekki á
flæðiskeri staddir.
Það eru ekki allir »launþegar«
í auðvaldsríkjunum, sem, berj-
ast í bökkum. Hjá auðfélaginu
»General M,otors« í Bandaríkj-
unum starfa t. d. 9 herrar, sem
hver hafði 1936 árslaun yfir
300.000 ddlara. Nokkrir'nafn-
kunnir amerískir forstjórar
höfðu það ár eftirfarandi árs-
laun:
A. P. Slovan (Gen-
eral Motors) kr. 2 525 800
W.S. Knudsen(Gen-
eral Motorsi) — 2 068 400
E. G. Grace (Betle-
hem, Steel) — 810 000
Gh. M. Schwab (B.
Steel) — 675 000
L. du Pont, —----- 582 000
(Samkv. enska blaðinu »Times«
20. jan. 1938).
Raunverulegar tekjur slíkra
kapítalista sem, þessara nema
auðvitað margföldum forstjóra-
launum' þeirra.
Hinsvegar hækkar vöruverð-
ið og eykst atvinnuleysið um all-
an heim. I Bandaríkjunum
fjölgaði atvinnu.leysingjum árið
1937 um 2—3 miljönir manna,
og í Þýskalandi fjölgaði at-
vinnuleysingjum árið 1937 um
2—3 miljónir manna, og í
Þýskalandi fjölgaði atvinnuleys-
ingjum, um l miljón aöeins í
desember sama ár. Vaxandi
dýrtíð, vaxandi atvinnuleysi ein-
kennir lífskjör verkalýðsins í
ölLum auðvaldslöndum. Aðeins
eitt land, Sovétríkin, getur bent
á þá staðreynd, að þar er enginn
maður atvinnulaus, að þar fer
vöruverð stöðugt lækkandi,
jafnframt því sem kaupgjald
verkamanna eykst.
Vöruvöndun
fer minkandi í
Þýskalandi
Lundúnablaðið »Times« (i-
haldsblað, vinsamlegt- fasistum)
skrifar 31. des. 1937, eftir
fréttaritara sínum, í Berlín:
»Hin,ar opinberu skýrslur
þýsku stjórnarinnar halda því
fram, að meira sé nú selt af
neysluvörum en áður. En vöru-
gæðumi margra tegunda af mat-
vælum og vefnaðarvörum hefir
stóirhrakað. Kaup á skófatnaðí
hafa t. d. aukist, í seinni tíð
ekki síst vegna þess að skór þeir,
sem nú eru framleiddir, eru
endingarminni en áður. Blöðin,
álasa framleiðendum, fyrir að
notia gamalt efni í fötin, en oft
eiga þeir ekki annars úrkosta en
að nota gerviefni, sem eru varla
komin af tilraunastiginu. Brauð-
io tekur stöðugt, á sig dekkri lit.
Smjörskömtunin verður stöðugt
strangari og ofti er það blandað
öðrum' fituef.num. Þegar seldar
eru vissar pylsutiegundir, er
kaupandanum, bent á, að þær
þoli ekki suðu, og eins er um
ýmsar hinar nýrri tegundir af
skyrtum«<.
„ Skýringaráí Morgunblads-
ins á málaferlimum í Moskva
(