Þjóðviljinn - 22.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1938, Blaðsíða 1
 3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 22. MARS. 1938 67. TOLUBLAÐ Sjómenn ákveda sjálfii* kanp sitt og ltaía gerdar- dóminn að engn SiómaMiafélögin ákveða kaup- taxta á saltfiskveidunum með 309 atkv. gegn 151, enfresta ákvördun nm kjörin á síldveidunum. Verklýðsfélögin voru reiðubúin til mótmælaverkfalls. TSJO-DE. T^UNDURINN i Sjómanaafélagi Reykjavíkur, er haldinn -§¦ var í gær var mjög fjölmennur. Samþykkt var ályktun frá stjórn félagains um að fé- lagið mótmælti gerðardómnum, og teldi sig ekki bundið af honum, en heimilaði meðlimum sínum að ráða sig á saltfiskveiðar upp á þau kjör, er tiltekin voru í síðustu tillögu sáttasemjara. - Björn Bjarnason hafði flutt tillögu sama efnis, en tók hana aftur fyrir tillögu stjórnarinnar. Með þessari samþykt sjómannanna er gerðardómur- inn orðinn þýðingarlaust pappírsgagn, og sjómenn hafa •eftir sem áður frjálsar hendur um baráttu fyrir viðunandi kjörum á síldveiðunum. Dagsbrúnarstjórnin hafði einróma ákveðið að gang- ast fyrir eins dags mótmælaverkíalli gegn gerðardómnum i samráði við verkalýðsfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði ef framhald yrði á vinnustöðvun sjómanna. Átti stjórn Dagsbrúnar tal við formenn flestra v^rkalýðsfélaganna, og tjáðu formenn allra helstu verkalýðsfélaganna sig sam- þykka slíku mötmælaverkfalli. Ályktun félagsstjórnarinnar, er einnig var undirrituð af fimm,-manna-nefndinni, semi kos- in var á síðasta fundi, var svo hljóðandi: »Sjómannafélag Eeykjavíkur mótmpslir harðlegu gerðardómi þeim er settur var með lögwm 17. þ. m. til að dœma um ágreining milli sjómanna og togarawtgerð- ¦armanna, svo og úrskurði, dóms- ins, uppkveðnwmi í dag. Telur fé- lagið úrskurðinn ekki á þann Jiátt bindandi fyrir meðlimi sina að þvi sé óheimilt að gera ráð- stafanir til að ekki verði lög- 'skráðir á togura með þeim kjör- um, sem. í úrskurðinum er akveð- inn. En þar sem nauðsyn kref- ur að lausn fáist nú þegar á kaupdeilunni að því er varðar ¦saltfiskvertiðina og félagiQ tel- ur að þau kjör sem til boða standa á þeirri vertíð séu eftir utvikum ekki óviðunandi þá heimilar félagið meðlimum sin- rovm. að láta lögskrá sig á togara með greindum- kjörwm á saltfisk- •vertið þeirri sem nú er að hefj- <ast«. Atkvæðagreiðslan fór þannig: <sajraanlagðar tölur sjómanna frá Reykjavík og Hafnarfirði) að 309 voru með tillögunni en 151 á móti. 43 seðlar voru auðir og 2 ógrildir. 1 tíllögu Bjöms Bjlarnasonar var nánar ákveðið um síldar- kjörin, en Björn dró hana til baka til þess að ekki þyrfti að greiða atkvæði nemja um eina tillögu. Með þessari afstöðu sinni hafa £jómenn sjálfir ákveðið kaupin og kjörin á saltfiskveiðunum og algerlega vísað gerðardómnum á bug. Gerðardómurinn Úrskurður hins lögþvingaða gerðardóms íhaldsins og Fram- sóknar var kveðinn upp kl. 9 í gærmorgun. Var dómur þessi kveðinn upp af meirihluta idómsmanna, þeim Hákoni Guðmundssyni formanni dómsins, Þorsteini Þorsteinssyni hagstofustjóra og Pétri Lárus- syni starfsmanni Alþingis. Kjarfc an ólafsson múrari, sem Hæsti- réttur tilnefndi einnig í dóminn og Kjartan Thors, fulltrúi at- vinnurekenda gerðu báðir ágrein ing um niðurstöður meirihluta dómsins. Úrskurður dómsins var nálega í öllu sá sami og samningsgr.und- völlur sái er sáttasemjari ríkis- ins og sáttanefnd sú er Hæstá- réttur skipaði á dögunum lagði f ram; og þá var haf nað af báðum aðilum. Eina breytingin sem gerð var frá, því samningsuppkasti. er sú, að »premía« á síldveiðunum skuli hækka í sama hlutfalli og síldarverðið hækkar, ef síldar- verð fer upp fyrir 5 krónur hjá síldarverksmiðjium ríkisins. Úrskurður gerðardómsins er eftirfarandi: FRAMHALD á 4. SIÐTJ Tillaga Brynjólfs Bjarnasonai* um m j ólkur ver ðlag rætld í Efri-deild 1 E. d. urðu í gær miiklar um- ræður um tillögU; Brynjólfs Bjamasonar um verðlag á mjólk. Lanidbúnaðarnefnd hafði klofnað um imálið. Meirihluti nefndarinnar, Páll Zóphóníasson og Þorsteinn Þorsteinsson vilja vísa tillögunni til stjórnarinnar, en minnihlutinn, Erlendur Þor- steinsson, leggur til að tillagan verði samþykt með smávegis breytingu. Guðrún Lárusdátit'ir mælti með samþykt tillögunnar. Hermunn Jónasson tmælti á micti till. og kcim enn með þá frumlegu og fáránlegu kenn- ingu, að hér væri um atriði. að ræða er væri sambærilegt við það, ef Framsóknarflokkurinn bæri f ra,m frumvarp umi lækkun verkakaups með þeirri röksemd, að þá, mundi eftirspurnin eftir vjnnu aukasít!! Málið var tekið út af ,dagskrá laust fyrir kl. 4 og. umræðunni var frestað. Kínverski þjódarhermn í sókn i Mid-Kina. I\ýir sigrar Kommúnista hersins í Sjansi og Hopei. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKVöLDI Síðustu dagana hefir staða kínverska hersins1 í Sjansi-fylki batnað að mun. Þar eru nú 250 þús. kínverskra hermanna, og hófu þær gagnsókn. Sjö japansk- ar herdeildir voru gabbaðar inn til fjalla, og urðu því óvirkar í sókn Japananna. I suðurhluta Sjansifylkis hörfa Japanir nú norður á bóginn til fljótsins Huangho. Barist er víða um fylkið. Nýjustu fregnir skýra frá sigrum 8. hersins, er víða hefir komist að baki Japana, einkum, í Sjansi- og Hcpeifylki. Hinn 10. mars sigruðu kín- verskir henmenn í Hopei-fylki 10 þúsund manna setulið jap- anskt í Fuping-borginni. I orust- unum mistiu Japanir 20 skrið- dreka. Sigrar áttunda hersins og: smáskæruhópa á landamærunii Sjansi- og Hopeifylkis hafa gert Japönum mjög erfitt fyrir.. Frá Sjanghai er símað að kín- verskur her sæki frami á línunni Vuhu-Hangstjou og einnig á Lunghai vígstöðvunum. Kínverskur hér sækir þar norður á bóginn, og hefir tekist að hreinsa, héraðið Linji af Jap- önum, eftir stórorustur, og tóku Kínverjar þar mikið af hergögn- umi og fjölda fanga, en japanski herinn er á óreglulegum flótta, á þessu svæði. Fimtáu þýskir flugmenn eru nýkomnir til Sjanghai, til að berjast í liði Japana. Um sama leyti komu 40 þýskar sprengju- flugvélar til Tokio, og munu þær verða sendar á Mið-Kína-víg- stöðvarnar. Þjóðnýting á olíulindunum í Mexíkó Eftir loftárás á Barcelona: Barnslík á götunum.. Framsókn upp-......... reisnarhersins í Aragoníu stönsud Loftárásirnar á Barcelona hafa kostað 3 þús- undir manna líiid. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. (FO.) FRÁ BARCELONA er sím- að að aðstaða stjórnar- hersins á Arragoníu-vígstöðv- unum hafi batnað síðustu- dagana, einkum á hinni erfiðu herlínu milli Caspe og Alcaniz. FRAMHALD Á 4. SIÐU LONDON I GÆKVR. (FO) Stjórnin í Mexíkó hefir skipað sjö manna ráð til þess að starf- rækja olíuframleiðsluna þar í landi. Verkamennirnir eiga full- trúa í þessu ráði, og hafa þeir til bráðabirgða tekið að sér al'la stjórn á framleiðslunni. Hin seytján erlendu, félög sem stund- að hafa olíuframleiðslu í Mexíkó hafa beðið um frekari frest til þess að verða við úrskurði hæsta réttar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.