Þjóðviljinn - 29.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.03.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Þriðjudagurinn 29. m:ars. 1938. IIJÓOVIIJINN H&lgagn Kommúnistsflokks Islanda. Ritstjöri: Einsr Olgeimon. Ritstjörnl Bergstsðaitrseti SO. Slml 2270. Afgr»ið«U og aaglýsingaskrif- ■tofx: Laagaveg 38. Simi 2X84. Kamar út alla daga nema mánadaga. Askriftagjald & mánaM: Rejkjavlk og nágrenni kr. 2,00. AnnarsBtaðar á iandina kr. 1,25 1 laasasöia 10 aora elntakið, Prentsmiðja ffóns Helgasonar, Bergstaðastrseti 27, slmi 4200. Samvinnuhrey lingin og verkalýöshreyf ing- in eiga að vera sam- herjar. Engiinn ábyrgur saTnvinnu- maður eða verkalýðssinni neitar því, að samvinnuhreyfingin og vei’kalýðshreyfingin séu greinar af sama stofni, straumar sem hníga í sömu átt. Bæði sam- vinnuhreyíingin og verkalýðs- hreyfingin er bygð upp af fá- tækri alþýðu tiil þess að bæta hag hinna fátækustu í þjóðfélag- inu, skapa þeim öryggi og meiri efnalega velferð. Það Iiggur því í augum uppi, fyrst báðar stefnurnar eru runn- ar af sömu róit og miða aö sama marki, að þær eiga að vera sam- herjar í baráttunni að markinu, en ekki andstæðingar. Um leió og önnur stefnan tekur upp bar- áttu við hina er það örugt aó önnur hvor hlýtur að vera kom- in út á glapstigu, horfin frá því marki, sem þjóðfélagsþróunin setti henni, hætt að. vera þátt- ur í frelsisbaráttu fólksins. Svo ömurlega hefir þó viljað til, að íslenska verkalýðshreyf- ingin hefir stiundum orðið að heyja sína hörðustu baráttu við samvinnufélögin. Nægir í því efni að minna á deiluna við SIS Og KEA á Akureyri síðastliðið haust, Borðeyrardeiluna um ár- ið og þannig mætti lengi telja Það er ekki einhlítt, að sam- vinnufélögin lækki verð á vör- um og nauðsynjum manna et' þau standa öðrum atvinnurek- endum jafnfætis eða framar í atvinnukúgun. Ka-upfélagi Reykjavíkur og nágrennis hefir skilist þetta, þeg ar það á aðalfundi sínum í fyrra dag samþykti ályktun um vin- samlega, samvinnu samvinnu- hreyfingarinnar og verkalýðs- ihreyfingarinnar í landinu, og óskuðu að Alþýðusambandiö og SIS gerðu með sér vináttusamn- ing um lausn kaupgjaldsmála. Hér er einmitt stigið spor í rétta átt, spor sem miðar að þvi að gera þessar stiefnur að samherjum 1 stað þess að vera andstæðingar um margt eins og raun hefir orðið á. Hags- munir bændastéttarinnar og verkalýðsins eru svo samtvinn- aðir í raun og veru, að ekki er hægt að ganga á hluta annars aðilans, án þess, að hinn, bíði af því meira eða minna tjón. Alt. skraf um andstæður milli verka- manna og bænda er hugarburð- ur eða blekkingar einar, sem reynt er að halda fram til þess Aðalfundur KRON Verkalýðsfélögin á Akureyri mótmæla vinnulöggjöfinni. Bílstjórafél. Akureyrar. »Nefnd kjörin af Bílstjöra- félagi Akureyrar, mótmælir ein- dregið frumvarpi því til laga umi stéttarfélög og vinnudeilur, sem gefið er út, af atvinnumála,- ráðuneytinu, og félaginu hefir verið sent, til umsagnar. í sam- bandi við þetta vill nefndin vekja athygli á, eftirtöldum greinum frumvarpsins, sem hún telur sérstaklega óaðgengilegar verklýðssamtökunum, ef þær yrðu að lögum: I. 3. gr. Ófullnægjandi að því leyti, að stór hópur manna gæti sagt; sig úi’ einu félagi til þess með því að vera laus við þær ákvarðanir eða skuldbindingar, sem félagsfundur kynni að gera. — Bindandi lagaákvæði hvers1 félags gætu einnig farið í bága við greinina. II. 4. gr. veitir verklýðsstétt- inni alls ekki, nægilegt öryggi. Allskonar áróður getur átt; sér stað eftir sem áður. Vanta all- víðtæk hegningarákvæði hér að lútandi. III. 9. gr. Félagsdómi gefið óþarflega m'ikið vald. Eðlilegra væri að fara, eftir ákveðnum til- greindum hlutföllum, samkvæmt vísitölu hagstofunnar. IV. 18. gr. Annar liður víta- verður, þar sem félögin standa eina að kljúfa samvinnu þessara tveggja stærstu atvinnustétta landsius. Það er engin hending, að þeir mesm, sem mesc hafa unnið að erjum milli samvinnuhreyfing- arinnar og verkalýðshreyfingar- innar eru sömu mennirnir og mest hafa baristí fyrir því, að slitið yrði allri samvinnu verka- manna og bænda um stjóirn landsins. Þeir hafa séð það að samvinna, verkalýðshreyfingar- innar og samvinnuhreyfingar- innar var traustasiti grundvöll- urinn að samyinnu bænda og verkamanna á hvaða sviði sem var. 1 þessu ljósi verð- ur að skilja skrif Jónasar Jóns. sonar, Jóns Árnasonar og fleiri úr hægra arm;ii samvinnufélag- anna um verkalýðssamtökin nú að undajiförnu* Félagsmenn KRON munu að meiri hluta vera verkamenn. Þessum verkamönnum er ljóst að þær tvær stefnur, sem, hér ræðir um eru í raun og veru bandamenn en ekki andstæðing- ar. Þeir munu fúsir t,il þess, að leggja hönd á plóginn og flýta fyrir því að bætt verði sem fyrst fyrir þau mistök, sem orðið hafa í þesisum. efnum. Samstarf samvinnufélaganna og verkalýðshreyfingarinnar, er það mark sem verður að keppa að, og vel sé Kaupfélagi Reykja- víkur og nágrennis fyrir að hafa riðið hér á vaðið. Samstilt; bar- átta samvinnu og verkalýðs- hreyfingarinnar er eitt, beittasta vopnið, se,m alþýðan getur skap- að sér í baráttunni fyrir betri hag, auknu frelsi og vaxandi menningu. algerlega máttlaus gagnvart lög- gjafarvaldinu. V. 19. gr. Tekur ekkert frain, um það, að ekki sé jafnauðvelt, sem fyr að ónýta með öllu lög- lega hafin verkföll, með aðstoð ófélagsbundinna manna. VI. 21. gr. Gæti jafnvel verið heppilegra, að skipun sáttasemj- ara væri aðeins tál eins árs í senn. VII. 33. gr. Óhæfilega loðin og óskýr. T. d. vantar alveg ákvæði um að aðilar megi hafa umboðs- menn við atkvæðatalningu. Þá eru hlutföllin við atkvæða- greiðslu u,m' miðlunartillögu ó- þarflega lág, þyrfti og að sam- ræma betur hin önnur hlutföll greinarinnar. VIII. 37. gr. Mundi sennilega flýta fyrir afgreiðslu máls, að í stað 4. kærni 2. vikna. IX. 40. gr. Eðlilegra væri að dóiminn skipuðu: 2 menn nefnd- ir af Alþýðusambandi Islands, 2 frá Vinnuveitendafélagi Islands og að 5 maðurinn, sem þá væri forseti dómsins, væri skipaður af Hæstarétti. X. 66. gr. 1 alla staði óhæfi- ieg, einkum aðfararhæfi dóms- úrskurðar. XI. 71. gr. Sektarákvæðin ait of há, ættu að vera minsta kosti helmingi lægrL Frekari athugasemdir gerir nefndin ekki, jafnvel þó fylstu ástæður væru til. Treystir hún því, að fulltrúar Alþýðuflokks- ins á Alþingi gangi aldi-ei inn á að samþykkja þá vinnulöggjöf. sem skerði að nakkru verulegu leyti athafnafrels'i og eðlilega framiþróun, verklýðssamtakanna. Lýsir nefndin yfir einróma mót- mælum gegn öllum slíkum laga- ákvæðum«. Nefndarálitiö þannig samþykt á fundi Bílstjórafélags Akureyr- ar, 16. mars s. I. með öllum greiddum atkvæðum. V erkak vennafélagið »Eining < »Fundur í verkakvennafélag- inu »Eining«, Akureyri, 23. mars 1938, mótmælir eindregið frumvarpi því um vinnudeilur, sem sjálfstæðismenn h,afa lagt fyrir Alþingi. Sömuleiðis frum- varpi milliþinganefndar, um, stéttarf'élög og vinnudeilur. Tel- ur fundurinn bæði þessi frv. beina árás á samtök verkalýðs- ins og tilraun t,il þess að svifta verkalýðinn beittasta vopni stéttabaráttunnar, verkfallsrétt- inum, og þar með í mörgum tál- fellum eina möguleikanum til sig urs í baráttunni fyrir bættum kjörumog, á móti ofríki og áþján yfirstéttarinnar. Sömuleiðis fela þessi, frumvörp í sér rétt til handa kúgurum alþýðunnar til að lá,ta, í gegn um sektarákvæði, greipar sópa um sjóði verklýðs- félaganna,, og þar með veikja andstpðu þeirra. Að þessu athuguðu ályktar fundurinn að það sé skylda allra verklýðsfélaga og alls verkalýðs að rísa upp gegn þessum frum- vörpum og vinna á móti fram- gangi þeirra.«. FRAMH. AF 1. SIÐU. sem orðið hafa milli þessara hreyfinga undanfarið. Skorar aðalfundurinn á SIS og Alþýðu- samband Islands að gera með sér vináttusamning um sérstaka lausn deilumóla um kaupgjald milli sambanda þessara eða, fé- laga, þeirra, og felur KRON full- trúum, sín.um að beita sér fyrir þessu málí«. Samþykt með samhljóða at- kvæðu’m fundarmanna. I framhaldi þe&sarar tiillögu bar Einar Olgeirsson fram aðra tillögu um framkvæmd þeirrar stefnu er í. fyrri tillögunni fólst og snertir brottvikningu Stein- gríms Aðalsteinssonar úr Kaup- félagi Eyfirðinga eftár launa- deiluna, á Akureyri í vet,ur. Til- lagan er svohljéðandi: »Aðalfundurinn lítur svo á, að hvert. kaupfélag eigi að vernda rétt meðlima, sinna og starfsrruanna, sem gegna trúnað- arstöðum í verklýðsfélögunum, og eigi þeir í, engu að gjalda þessara starfa sinna eða, skoð- ana hjá félögum sínum. Vill fundurinn í því sambandi skora Alþýðublaðið gerir í, gær að- alfundinn að umtalsefni meö sínu venjulega ábyrgðarleysi, frekju og ósannindum, Blaðið gerir sig að fífli, er það talar um klofningsmenn í sarn- bandi við KRON cg á þar við yfirgnæfándi meirihluta fulltrú- anna. Skyldn þessir Alþýðu- blaösrnenn aldrei hæcta að ta;a, um. meirihlutann, sem samkv. þeirra yfirlýsingum á að hafa skýlausan rétt til að ráða sínum málum, sem klofingsmenn? Þessum herrurn er best að gera sér ljóst hvernig framkoma þeirra hefir verið í neytenda- samtökum þessa bæjar frá upp- hafi, — eða óska þeir eft,ir að farið sé að rekja hvernig þeir settu hvert: kaupfélagið á fætur öðru á hausinn og sköpuðu það vantraust alþýðu á kaupfélags- skapnum, sem Pöntunarfélagi verkamanna fyrst með fórnfúsri og langri, baráttu tókst að yfir- vinna. Og hvernig hagaði Ai- þýðublaðið sér gagnvart því fé- lagi meðan það ekki, hafði unnið sína úrslitasigra, meðan það átti í hörðustu baráttiunni við heild- salana? Alþýðublaðið reyndi að Vélstjórafélag Akureyrar. Á fundi Vélstjórafélags Akur- eyrar 19. þ. m. bar formaðurinn Jón Hinriksson, fram ályktun til meðmæla vinnulöggjafarfrv. Sigurjóms & Co. — Ályktunin var feld með 1 atkvæða mun (7 gegn 6) 4 sátu hjá. á íulltrúa sína á aðalfundi SIS að beita sér fyrir því að leitast verði við að koma á samkomu- iagi út. af þeim' árekstri, sem orðið hefir í þessu sambandi á, Akureyri og, að Steingrimur Að- alsteinssan verði tekinn aftur, sem gildur félagsmaður í Kaup- félagi Eyfirðino-a«. Tillögunni var vísað frá með rökstuddri dagskrá. Allar tillög- ur nefndarinnar voru samþykt- ar með samhljóða atkvæðum. Þá voru kosnir fulltrúar á aðalfund SIS. Hlutu þessir kosningu: Jens Figved, Þorbergur Sig,- urjónsson, Magnús Kjartansson, Sveinbjörn Guðlaugsson, Ey- steinn Jónsson, Sigfús Sigur- hjartarsan, Einar Olgeirsson, Héðinn Valdimarsson, Vilmund- ur Jónsson, Ársæll Sigurðsson og Haukur Þorleifsson. Nokkurir menn báru fram til- lögu þess efnis að stofnuð yrði innlánsdeild við félagið, hið bráðasta. Var það samþykt með samhljóða, atkvæðum, Fundinumi lauk klukkan að ganga þrjú. þegja það í hel. — Og, ,svo þykj- ast, þessir klofningsmenn vera einhverjir verjendur samvinnu- félagsskaparins! Þá fimbulfambar blaðið öll ósköp út af tillögu Einars 01- geirssonar. sem birfc er hér í blaðinu, ura, að samvinnufélög- in skuli virða rétfc trúnaðár- manna verkalýðsins og KRON óski að reynt sé að koma á sa.m- komulag’i út af árekstrinum á Akureyri. Þessi tillaga var sjálf • sögð afleiðing af hinni tillög- unni um vináttu milli samvinnu- hreyfingarinnar og verklýðs- hreyfingarinnar. Það hæfir þeim svikurumi, er við blaðið sitja, að svíkja nú í annað sinn verka- fólkið á Akureyri í baráttu þess, eftir að hafa talað digurbarka,- legast í haust út af Iðju-deilunni fyrir norðan. Alþýðublaöinu er best aú halda, sér frá öllu, em heitir samvinnuhreyfing. Afskifti þess hafa altaf verið til tjóns. Og það hefir í óþökk allra, — nema íhaldsins, — gert þennan aðai- fund að blaðamáli, — og m.un hafa af því sömu skömm: og öllu öðru framferði sínu í hagsmuna.- málum alþýðu. A En verkalýðurinn m,un eftir sem áður st.a,nda einhuga um KRON cg verja það fyrir árás- um, hvort sem þær koma frá í- haldinu eða Alþýðublaðspiltun- uni'. Alþýðan miun nú eins og fyr vinna sama,n að neytendamálun- um, með hverjum, sem þar vill leggja hönd á plóginn af glam- urlausri alvöru. Skri! Alpýðublaðsins um fundinn eru að vanda staðlausir stafir. Blekkingar blaðs- ins eru allar gripnar úr lausu lofti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.