Þjóðviljinn - 30.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.03.1938, Blaðsíða 4
ss [\íy/a Ti'io sg Scotland \ ard gegn Rauða hringnum Óvenjulega spennandi og viðburðarík ensk leynilög- reglukvikmynd samkvæmí víðfrægri lög-reglusögu eft- ir hinni heimsfræga »reyf- ara«höfund Edgar Wall- ace. Aðallilutverkin leika: June Duprez, Noah Beery o. fl. Aukamynd: MusUc og clans (Rudy Starita Band). Börn fá ekki aðgang’. Næturlækuir Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12. Sími 2234. Næturvörður í Ingólfs- og Laugavegs apó- teki. Utvarpið 20.15 Fösitiumiessa úr Dómkirkj- unni (sérai Bjarni Jónsson). 21.15 Kvöldvaka: a) Guðbrandur Jónsson próf.: Pjóðsögur. b) Sigfús Halldór,s frá Höfn- um: Þýdd ljóð (eftir M. Ásg.). c) Jón Jónsson Gauti: Sterki Islendingurinn. Ennfremur sönglög. 22.15 Dagskrárlok. Esperantofélag Reykjavikur heldur fund á Hótel Skjald- breið fimtudaginn 31. þ. m., kl. 9 siðdegis. Búlgarski rithöfund- urinn Ivan Krestanoff skýrir frá esperanto-námskeiðunum, sem hann er að lúka hér í bæn- um Þar á eftir fara fram um- ræður um væntanlegt bóikmenta- kvöld með músík og itombólu. Loks fíytur Krestanoff erindi nm. Búlgaríu og sýnir ljósmynd- ir. Er tnjög áríðandi að állir esperantistar, eldri og yng-ri sceki fundinn. þJÓÐVILJINN Skipafréttir Gullfoss er í Leith. Goðafoss er í Reykjavík, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Lagarfoss er á leið til Hamborgar frá Aust- fjörðum. Selfoss fór frá Gríms- by í gær. Flugmálafélag fslands heldur aðalfund sinn í kvöld kl. í Oddfellowhúsinu. Foir- seti fytur skýrslu um störf fé- lagsins og sýnir kvikmyndir. — Að því loknu hefjast aðalfundar- störf. Leshringur í marxisma og leninisma hefst í kvöld kl. 8£ á Vatnsstíg 3. Þor- valdur Þórarinsson flytur erindi um þjóðfélagsþróunina. Ríkisskip Esja var væntanleg til Akur- eyrar kl. 111 í gærkvöldi. >Bláa kápan« verður leikin í, kvöld kl. 81 í Iðnó. Aðgöngumiðar, ef ein- hverjir verða eftir, verða, seldir eftir kl. 1 í dag. Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfussi og Flóapóstar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes til Akraness. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Dettifoss til Húsavíkur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit ar, Kjalarness, Kjcear, Reykja- ness, ölfuss og Flóapóstar. Haf n- arfjörðúr. Seltjarnarnes. Lax- íoss frá Akranesi og Borgarnesi. Fagranes frá, Akranesi. Vegna jarðarfarar verður lokað í dag milli klukkan 12 og 4 e. h. Vörubíiastöðin Þróttur Vegna jarðarfarar Jóns Baldvins- sonar verður skrifstofum Gjald- eyris- og innflutningsnefndar lok- að allan daginn í dag. Jaroartor Jóns Baldvinssonar fer fram í dag og hefst með húskveðju að Lieimili hans, Miðsfcræti 10, kl. 1.30 e. h. Leikfélagið sýnir annað kvöld leikinn »Skírn, seim segir sex« eftir norska, skáldið Oskar Braaten. •fer væntanlega í kvöld um Vest- i mannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. fer á fimtudagskvöld 31. mars vestur og norður. Aukahöfn: Sauðárkrókur. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir- kl. 6 síðdegis á miðviku- dag, verða annars seldir öðrum. Vegna jarðarfarar verður sölubúðum vorum og skrif- stofum í Reykjavík og Hafnarfirði lokað frá 12—4 í dag (miðvikud.) A GamlarÍHÓ 4| An dóm§ og laga. Stórkostleg og mjög fræg mynd frá Metro-Goldwyn Mayer, tekin undir stjórn kvikmyndatökusnillingsins Fritz Lang. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild Sylvia Sidney og Spencer Tracy. Börn fá ekki aðgang. Leifcíél. Beffiayíto •Skírn sem segir sex“ gamanleikur í 3 þáttum eftir Oskar Braaten. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá, kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — Hljómsveit Reykjavíkur. »Bláa tajai« (Tre smaa Piger.) verður leikin í lívöld kl. 8.30 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eft- ir kl. 1 i Iðnó. Sími 3191. Trúlofun Nýlega hafa, opinberað trúlof- un sína frk. Halldóra Guð- mundsdótbir, Laugaveg 50 og Jón Ágústsson, Hlíðarenda Kleppsveg. Viekr Baum. Helena Willfuer 81 Kvöld eitt — líklega tólffca kvöldið sem, Ambrosius dvaldi þarna, — gat hann ekki sofnað. Líkami hans var í sjóðandi uppnámi af ófullnægðum óskum, hann gat ekki haft sig til náða. Hann reyndi að sökkva sér niður í lestur, reykti, taldi upp í þúsund og aftur á bak niður í einn. En alt kom fyrir ekki. Svefninn vildi ekki miskunna sig yfir hann. 1 stað þess Lagð- ist vitundin um það, að þessir fjórtán dagar væru að verða Liðnir, með yfirþyrmandi depurð á liug hans, ekkert gat kallað þá aftur, hann mundi bráðum verða einsamali og yfirgefinn, grafinn í efnafræðina og Lifandi gleðisnauðu lífi. Eftir nokkrar þungbærar andvökustundir, fór Am- brosius fram úr, klæddi sig og gekk út í. garðinn. A neðst-a hjallan,n, bar daufa birtu, það hlaut að vera stjörnuskin, því að tungl var ekki á loffci. Vetr- arbrautin sást, eins og glitrandi slæða, og virtist lágt yfir haffletinum, og við ströndina njðaði þungur súg- ur. Ambrosius settist á steinbekkinn, er ennþá var volgur eftir sólskinið, horfði til stjarnanna, stjörnu- hróp féllu, hvert af ööru, eins og flugeldar. Honum fanst hann sjálfur vera einmana redkistjarna úti í himingeiminumi. Löngu síðar heyrði hann þrusk fyrir neðan hjall- ann, og hrökk við, er hann sá hvíta mannveru fast ,hjá sér. »Helena, — hvaðan ber yður að«, spurði hann án þess að hreyfa sig. Hann átti erfitfc með að anda reglulega, hann var hræddur við sjálfan sig, hrædd- ur við þessa æfintýranófct. »Ufcan frá sjó. Mér fanst ég mega til með að fara í sjóinn ennþá einu sinni«, sagði hún lágt, og sfcóð grafkyr fyrir framan hann. »Ég sá yður ekki —« »En ég sá yður sitja hérna á bekknum okkar. Gát- uð þér heldur ekki, sofið?« »iNei, ég gafc heldur ekki, soífið«. Þögn. Þrungin eftirvæntingu. »Viljið þér ekki setjast. Steinninn er ennþá volgur«. »Jú, — ég var orðin þreytt á sundinu. Þaö var svo þungur straumur á móti —«. »Já, þér leitið altaf á mófci sfcraum. En hárið — það er rennvott, —- rennvott-------« »Fyrirgefið, herra práfessor —« Hvað næst? Átti hann að si.tj.a þarna aðgerðarlaus í þessari hættulegu, erfiðu þögn, eða snúa, heim til gistihússins. Láta það ósagt, sem varð að segja, ógjört, það semi varð að gerast,? Ambrosius náði alt í einu algeru vaddi á sér. »Munjð þér það ennþá, Helena«, sagði hann, og glatfc bros lélc um. varir hoinum' »að við töluðum einu sdnni um lcrókaleiðirnar? Eg var með krókaleiðunum, lofaði þær, — og nú hafa þær komið mér langt af braut minni. Árum saman gengur maður í blindni, í myrkri og finnur enga færa, leið. Samt endar alt vel, eins og í æfintýrunum, og loks kemst maður að raun um að maður hefir komist á réfcta áfangastað- inn eftir krókaleiðunum«. »Já —«. Hann sneri sér að henni, og það var biðjandi. og innileg spurn í augum hans. »Helena, eitt þarf ég að spyrja yður um, — ég- hef lengi æfclað að spyrja yður að því: Eigið þér nokkurn nánan vin, — karl- mann? « »í>er vifcið um hann Tintin«, sagði hún lágt. »Ég á ekki við það sem liðið er. Er það svo — nú?<- »Tintdn á mig«. »Enginn karlmaður?« Helena brosti og hristi höfuðið, — eins og hissa. »Þér eruð orðin kona, Helena, fögur og þroskuð koina. Þér hafið breytst ósegjanlega mikið síðan þér komuð einu sinni í heimsókn til mín, í litlum, brún- um kjél. Getur það verið, — að öll þessi ár —- þér hafið sagt inér mikið a.f æfi yöar, en mig langar til að vita það sem þér hafið látið liggja á milli hluta. Gefcur það verið, að þér hafið lifað ástlausu lífi, ein- ungis við þrotlaust starf, vísindin tóm? Hafið þér aldrei fundið til neins —?« Helena lyfti höndunum og horfði í lófa sína, eins og vildi hún lesa úr þedmi svarið. »Einu sinni á æf- inni hef ég fengið hugboð um hvað ást, er. Þá — í það eina skiptið, snart mig eitthvaö, sem sennilega hefir verið ást —«, hún talaði hægt og var hugsi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.