Þjóðviljinn - 02.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Laugardaginn 2. apríl 1938. þlðOVIUINN Málgagn Kommúnis iafloxl.s Islands. Ritstjóri: Eiíiar Olgeirsson. Ritstjóiv.: Beigstí ðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla, claga. nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu ltr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingspi-ent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. thaidið og atvinou- bótavinnan. 1 fyrradag þóknaöist íhalds- meirihlutanum í bæjarstjórn Reykjavíkur að fækka í atvinnu bótavinnunni um 113 menn. Eru því ekki eftir nema 187 menn, sem njóta þeirra, hlunninda aö fá þannig að nokkru bxtt úr at- vinnuleysinu og þeim vandræð- um, sem herja á, hag reykvískra verkamanna um, þessar mundir. Nær 1000 manna eru skráðir at- vinnulausir og fyrir þetta fólk vill íhaldið ekkert gera, annað en að lofa þessum fáu mönnum, 187 að tölu að vinna fram að pásk- um. AUir heilvita menn sjá að hér er ekki um neina varanlega bót að ræða, og að djarfara verð ur að taka á málunum. Um liug íhaldsmannanna í bæjarst.jórn efast enginn maður. Einn af »ipótentátum« ihaldsins hefir lýst því'yfir að atvinnu- leysið, sé bæjarstjórninni óvið- komandi. Það s.é ríkisstjórnar - innar einnar að sjá um þá hluti. Fyrir þessari stefnu íhaldsins liggur bókuð fundarsamþykt í skjölum bæjarstjórnarinnar, svo að enginn þarf að ganga lengi leitandi í óvissu um þá hluti. Erá íhaldsins hálfu þurfa verka- menn einskis að vænta nema f jandskapar, hve grátklöggt sem Morgunblaðið ræðir um eymd og vandræði verkamanna, og hve oft sem hann fullyröir, að fyrir verkalýðinn, verði aldrei nógu mikið gert. Staðreyndirnar tala skýrustu máli um þau heil- indi, semi búa að baki slíks skrafs. Verkamenn verða sjálfir að láta meira til sín taka í þessum efnum. Þeim: ætti að vera farin að lærast sú staðreynd að alt það sem alþýðan sækir í hendur valdhafa þessa bæjar, verður hún að sækja með harðfylgi og baráttu. Kjarabætur handa verkalýðnum hafa aldrei legið lausar á borðunum hjá forráða- mönnum bæjarins. Það verður tæplega skilið, hvernig íhaldið hugsar sér að af - saka framkomu sem þessa gagn- vart verkamönnum. Með togara- stöðvuninni og öðrum slíkum að- gerðum, hefir íhaldið leitt meira atvinnleysi og neyð yfir verka- lýðinn en það hefir gert og þor- að að gera um mörg ár. 1 trausti þess að íhaldinu höfðu áskotnast öflugir bandamenn innan Fram- sóknarflokksins, þar sem Jónas Alþýðan eltfil §»Ieifniaii&t vewftmv ml Islenslca verhEýðshireyffigagXie afi shapa elss- itige sína á næstaa 6 máiagsðism* i. Verklýðshreyfingin er sterk- asta frelsishreyfing sögunnar, af því hún er hreyfing stærsta fjöldans, sem þekst hefir, — allra hinna vinnandi stétta, — og af því að lnin hefir háleitast og göfugast takmarkið: afnám allrar kúgimar og fátæktar á jarðríki. Með fórnum þúsundanna, með óþreytandi elju aragrúans af hinum nafnlausu hetjum al- þýðunnar, er þessi hreyfing sköpuð og þessi ósigrandi mátt- ur fjöldans, sem þráir að frelsi sitt lyfti henni á hærra oghærra stig. En eftir að verkalýðurinn hafði sýnt það í reyndinni, sem auðmannastéttin aldrei hafði trúað að gæti orðið: að verka- mennirnir gætu sjálfir stjórnað voldugu og víðlendu ríki, til hagsmuna fyrir sjálfa sig, — þá var sem auðmannastéttin tryltist. Þegar upp reis ríki, þar sem atvinnuleysi ekki var leng- ur til, — þar sem allar verk- smiðjur voru í fullum gangi og enginn atvinnurekandi, — þar sem fólkið naut sjálft arðs- ins af vinnu sinni, þá fann auð- mannastéttin nálgast ragnarök kúgaranna um víða veröld. II. Auðvaldið kastaði grímunni. Kúgun þess þoldi ekki lengur að dyljast bak við yfirvarp menningar og laga. Öllum hug- tökum og réttiiidum, semmann- kynið hafði lært að virða, var varpað fyrir borð í skyndi. „Nótt hins langa rítings" hófst Verklýðshreyfing, samvinnu- hreyfing, lýðfrelsi, var slegið í fjötra. Mannúð, réttarfari og hernaðarreglum, var fleygtsem gömlu útslitnu fati! Þegar búið var að myrða bestu og liraust- ustu fulltrúa vinnandi stéttanna heima fjrir í fasistalöndunum, kom röðin að því að drepa kon- ur og börn í löndum nágrann- frá Hriflu var og skutiisveinar hans í. hægra armi Framsóknar- flokksins, færði íhaldið sig upp á skaftið gegn alþýðu bæjarins. Árásirnar voru cjarfavi, minna dulbúnar en áður, um það ber togarastöðvunin gleggstan vott. En það verða verkamenn að vita, að þörfin fyrir samstillta baráttu gegn íhaldinu er engu minni, þó að því hafi tekist að fá Jónas frá Hriflu á sitt band. Vaxandi árásum á kjör alþýð- unnar verður að svara m;eð sam,- Sitilltri, öruggri vaxandi sókn fyrir bættum kjörum. Lágmarkskrafa, verkamanna hlýtur að vera sú, að fjölgað só aftur í atvinnubótavinnunni, að minsta kosti upp í sömu tölu og* var í byrjun þessarar viku. Það sér hver maður, að ekki veitir af því að -nálega þriðji hver at,- vinnuleysingi fái atvinnubóta- vinnu í einu. Og jafnframt verð- ur að stemma stigu fyrir því, að atvinnubótavinnunni verði ekki hætt um páskana, eins og nú stendur til. 1 ánna, í Abessiníu, Spáni, Kína, Fasisminn skapaði menningar- leysi í löndum þeim, er hann sigraði í,og gerði villimennsk-’ una að útflutningsvöru frá menningarríkjum, og drápstæk- in að boðberum hennar. III. Og nú vofir fasisminn yfir hverju einasta landi, þar sem auðmannastétt er til. Einnig hér úti á íslandi öskr- ar nú svartasta íhaldið á „at- hafnir“ til að framkvæma gerð- jardóma í vinnudeilum, — sama íhaldið, sem áður hefir útbú- ið 300 manna herlið, haldið uppi ríkislögreglu, rænt verk- lýðsforingjum og flutt þá nauð- uga burtu, undirbúið að fang- elsa pólitíska andstæðinga í stórum stíl og talið Hitler og Franco „sína menn“, þegar morð þeirra eða réttarrán tók- ust bezt. Einnig hér undirbýr gjald- þrota auðvald fasismann. Að- eins sterk og sameinuð alþýða megnar að veita honum við- nám. Við sjáum hve þungt það í tilefni af afhjúpunum, sem fram komu í Mdskvamálaferl- unum, þar sem leitt var í Ijós, að meðlimur hins fyrrverandi rússneska „Sósíalbyltingar- flokks“, Sergei Masloff, sem nú á heima í Prag, hefði verið milliliður milli hægrimanna og Trotzkista í Sovét-ríkjunum annarsvegar og flokks Henlein- nazista hins vegar, hefir tékk- neska lögreglan í Prag hand- tekið Masloff og tekið hann í gæzluvarðhald, eftir rækilegar yfirheyrslur. Jafnframt var hafin húsrannsókn á heimili hvítliðans Masloffs, og fund- veitist á Spáni, þrátt fyrir ein- inguna, við sjáum hverjar fórn- ir það kostar í Kína, þó full þjóðleg eining sé fengin, — og við sjáum af Þýskalandi og Austurríki, hve vonlaus vörnin er, ef eining er engin og sundr- ungin ríkir. IV. íslenski verkalýðurinn á nú um tvo kosti að velja: Viðhalda sundrunginni og falla fyrir fasismanum, blektur af lýðskrumi afturhaldsins, tál- dreginn af fyrirheitum hægri foringjanna í Alþýðufloknum, - eða skapa í ár fullkomna ein- ingu verkalýðsins — einn flokk — eiit samband, samhuga sterka verklýðsstétt, sem sækir fram tii sósialismans, en ver um leið með djörfung það frelsi, sem þegar hefir unnist, ásamt öllum þeim öðrum, erþað vi'ja verntía Það er engum efa bundið fyrir verkamenn og alla, sem unna verkalýðnum og síefnu hans, hvorn kostinn beri að velja. ust þar ýms sönnunargögn gegn honum. Þá lét lögreglan í Prag fara fram húsrannsókn í ritstj órnarskrifstofu sósíalbylt- ingarblaðsins „Zuamja Rossiji“, sem Masloff var ritstjóri að. Það kom í ljós, að útgáfustjórn þessa biaðs stóð í sambandi við þýzku leynálögregluna og aðrar fasistiskar stofnanir. Lögreglan í Prag hefir upplýst að Masloff stóð: í beiuu sam- bandi við nasistaflokkinn i Prag. Þannig hefir tékkneska lögreglan fært frani nýja sönn- un fyrir sanngildi ákæranna í Moskva. Norðlenskt dilkakjöt, Ærkjöt, Nýsviðin svið, Lifur og hjörtu. V esturgötu 16. Skðlavördust. 12. Sími 4769. Sími 2108 og 1245. Samband Trotskys vli nasistaforing|ann Hen« lein fi Tékkóslóvakín Verkamönnum kom það mjög á óvart, er þeir fréttu einn gód- an veðurdag, að lögfrœðingur einn, Stefán Jóhann Stefánsson, væyi orðinn forseti Alþýðusam- bandsins. Vegna þess hve fáir verka- me-nn þekkja þenna mann, liafa ' heyrst tilmæli wm að sett verði stœkkuð mynd af lwnum í kassa á Verkamannaskýlinu, og sjálf- ur stUli Stefán sér út í skemmu Haralds vissan tíma á degi hverjuimi, til þess að verkamenn fái að kynnast útliti þessa nýja og glæsilega foringja, s,em þeim hefur verið giefinn. ★ Meðan Framsóknarþingmenn- irnir voru að kjósa Harald Guð- mundsson forseta Sameinaðs þings í gær, flögraði Hriflu-Jón- as um þingsalinn, Skömmustu- legur á svip. Kosningin tók fimm minútur og gekk Jónas á þeim tíma milli sex þingmanna og hvíslaði að þeim huggunar- orðum. Sendisveinarað staiii Það er ekki hægt að segja, að áhugamálum og starfi yngstu verkamannanna á Xslandi sé alt- af nægur gaumiur gefinn. Og þó setja þeir svip sinn á borgina alla daga, frá því eldsnemma á morgnana og þangað til síðla á kvöldin. Kjör þeirra eru erfið. Vinnutíminn er langur og laun- in lág. Og’ þó ei u þeir cmissandi og inna mikla vinnu af höndum. Sendisveinarnir reyna meira í lífinu en margir aðrir jafnaldr- ar þeirra. Þessi skjóta lífs- reynsla, hefir fyrir löngu sýnt þeim g'ildi og mátt samstarfs cg samtaka. Umi mörg ár hafa þeir staðið í sínu eigin félagi — Sendisveinafélagi Reykjavíkur sem, hefir orðið þeim að miklu liði. Núna eru sendisveinarnir að hefja nýja, tilraun til þess að fá kjör sín bætt. Á framhaldsaðal- fundi félags þeirra nýlega voru ræddar tillögur um ýmsar kjarabætur, sem sendi- sveinarnir æskja. Þessar tillög- ur fela, í sér miikil hlunnindi og mun sendisveinafélag'ið hefja samningaumleitanir við félög kaupmanna á næstunni. Sendisveinafélagið gefur út blaðið »Blossi«. Það er fjölritað og er frágangur þessi mjög smekklegur. Upplag fyrsta tbl. á þessu ári, voru 150 eintök og seldist það upp. Framvegis á »Blossi« að koma mánaðarlega . út. Sendisveinafélagið starfar meö áhuga, og samheldni. Innan þess eru ágætir, fram,sæknir kraftar. En það þarf að stækka ennþá meir og ná til allra sendi- s*veina í Reykjavík. Uíbieiið Þiéiiiliaai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.