Þjóðviljinn - 09.04.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 09.04.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 9. APRIL 1938 83. TÖLUBLAÐ VlnnnlOggJBf 6fsla og Slgnrjóns er lðggJBi fyrlr atvlnnnrekeudnr dJó'1tanf^son móti verkalýðnnm f landinu ■ Einar Oigeirsson: Kommúnistaflokknrinn er á móti þessu frumvarpi, og sú afstaða er ísamræmi við vilja meirihiuta verkalýðshreyfiogarinnar. Thór Thérs fagnar frnmvarptnn fyrir hðnd Claessens og Vinnnveitendafól. I gær kom til umræðu á Al- þingi frumv. Gísla Guðmunds- sonar um „stéttafélög og vinnu deilur“. pingm. Alþýðufl., að undan- skildum Héðni Valdimarssyni, gáfu yfirlýsingu um, að þeir mundu fylgja frumvarpinu, þvert ofan í mótmæii meiri- hluta verklýðshreyfingarinnar í landinu, og fulltrúi atvinnursk- enda, Thór Thórs, lýsti yfir ánægju sinni með frumvarpið. Kommúnistaflokkurinn berst hiklaust gegn frumvarp'nu. — Meiri hluti verklýðshreyfingar- innar hefir mótmælt því, og mun ekki láta sitja við orðin tóm. Gísli Guðmundsson hélt klukkutíma framsöguræðu, og rakti frumvarpið ^tarlega. Fór hann ekki mikið út í rökstuðn- ing, en kom með gömlu þjóð- söguna um vinsældir septem- bersættarinnar og vinnulög- gjafarinnar á Norðurlöndum. Forseti lýsti því yfir, að Al- j)ýðuflokkurinn hefði óskað eft- ir útvarpsumræðum um málið við 3.. umræðu.. Thór Thórs lýsti ánægju sinni og íhaldsflokksins með frumvarpið. Pað væri til mik- illa bóta. í því væri gengið inn á aðalatriðin í vinnulöggjafar- frumvarpi íhaldsflokksins, — og væri því ástæða til að fagna samþykkt þess.. Héðinn Valdimarsson bcnti á þá staðrcynd, að síærstu verk- lýðsfélögin í landinu hefðu mót mælt frv. í því formi, sem það er nú. Sýndi fram á hvernig það takmarkaði • réttindi verk- lýðsfélaganna og taldi sig mót- fallinn frv. nema að samþykt- ar yrðu breytingatillögur, sem hann mundi bera fram og færu í sömu átt og breytingartillög ur Dagsbrúnar. Finnur Jónsson reyndi að finna sem flest er segja mætti frumvarpinu til gildis, og var það fátt, þó vel yæri leitað. Hélt hann því fram, að meiri Verkalýðurinn á Aknr* eyri mótmælir vðnnu- lðggfaf ar f r um varpi nn Eftirfarandi mótmælasamþ.. gegn vinnulöggjafarfrumvörp- um þeirra Gísla, Sigurjóns og Thór Thórs voru lögð fram á Alþingi í |gær, til viðbótar þeim er fyrir eru: „Fundur í Verkamannafélagi Akureyrar, 27. marz 1938, mót- mælir enn á ný vinnulöggjaf- arfrumvarpi íhaldsins. Sömu- leiðis mótmælir fundurinn frv. milliþingauefndar um ,stétta- félög og vinnudeilur“, þarsem réttindi þau, sem talið er að það eigi að veita verkalýðsfé- lögunum, eru engin önnur en þau, sem verkalýðsfélögin þeg- ar hafa áunnið sér. Hinsveg- ar felur frumvarp þetta í sér öll mcginatriði úr vinnulöggjaf- arfrumvarpi íhaldsins, svo sem stórfellda skerðingu, og í 'mörg um tilfellum afnám verkfalls- Frh. - 4. síðu. hluti verkalýðsfélaganna hefði tjáð sig meðmæltan frumvarp- inu, en meðlimatala verklýðsfél. er væru á móti frv, eða vildu aðeins samþ. það með miklum breytingum, væri nokkurnveg- in jöfn meðlimatölu hinna, sem mælt hefðu með því. Gerði Finnur þó enga tilraun til að rökstyðja þetta nánar. Ræða E'nars Olgeirssonar Einar Olgeirsson tók næstur til máls og flutti langa ræðu. Sýndi hann fram á að meiri hluti verklýðshreyfingarinnar á íslandi væri á móti vinnulög- gjafarfrumvarpi Gísla Guð- mundssonar Meirihluta verka- lýðsins væri það ljóst, að hags- munir hans og aðstaða í þjóð- félaginu byggðist á valdi sam- takanna, en ekki á lagabókstaf. Lög, sem samþykkt væru verka lýðnum í hag, væru þverbröt- in og að engu höfð, alstaðar þar sem samtök verkamanna væru ekki svo sterk, að j>an gætu knúð fram réttláta fram- kvæmd þeirra.. Fór Einar mjög nákvæmlega út í einstök atriði frumvarps- ins, krafðist skýringar á þeim atriðum, sem óskýr eru eða tví- ræð, og sýndi fram á, að „rétt- indi“ þau sem Alþýðusam- bandsstjórnin notar sem agn, vænu verkalýðnum sáralítils virði, en hinsvegar fælisít í lög- unum stórkostleg réttindaskerð ing fyrir verkalýðssamtökin. Benti Einar á fjölda atriða, er hann taldi algerlega ósamríman leg hagsmunum verkalýðsinr, og verður það rakið nánar hér í blaðinu síðar. Þá mótmælti Einar algerlega staðhæfingum Finns um af- stöðu verkalýðsfélaganna, og skoraði á hann að leggja fyrir þingið gögn, sem sönnuðu mál hans.. Sýndi Einar fram á, að félög með 5—6000 meðlimum samtals hefðu ýmist mótmælt frumvarpinu, eða krafizt á því svo stórfelldra breytinga, að þau ákvæði, sem verkalýðnum væru hættulegust, væru burt numin. Á móti frumvarpinu Frh. á 4. síðu. Félagi Jóhannes Síefánscon, form.. Verklýðsfélags Norð- fjarðar, ritar eftirtektarverða grein á 3. bls. pjóðviljans í dag, um ósvífna beitingu bankavaldsins í kaupkúgunar- skyni. „Ekkert eitt verklýðsfélag stenzt árásír sem þessa.. Að- eins landssamtök verkamanna geta broíið á bak aftur slíkar kaupkúgunaraðferðir banka- valdsins“.. Blurit farinn trá Myndar Daladier síjórn án siuðnings jafnaðar- manna og kommúnisia Hið fráfarandi ráðuneyti Leons Blums.. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. « LDUNGADEILDIN hefir íellt fjáraflafrumvarp Blum-sijórn vr arinnar með 223 atkv. gegn 49. Kommúnistaflokkurinn franski hefir hvatt Blum til að sitja á- fram þrátt fyrir meirihluta aftúrhaldsins í öldungadeildinni. Ríkisstjórnin sat á ráðstefnu klukkutímum saman, en á- kvað loks að beygja sig fyrir af turhaldsöflunum og segja af sér. Talið er líklegt, að DALADIER taki að sér að mynda mið- flokkastjórn, án stuðnings ve rkalýðsflokkanna. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. FU. Ný tilraun af hálfu frönsku stjórnarinnar til þess að binda enda á verkfall málmiðnaðar- manna í París fór út um þúf- ur í dag, þegar atvinnurekend- ur neituðu að senda fulltrúa á fund með fulltrúum verka- manna, nema því aðeins, að verkfallsmenn, sem halda kyrru fyrir í yerksmiðjunuín, yfir- gæfu þær..

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.