Þjóðviljinn - 14.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.04.1938, Blaðsíða 4
Sjs [\fý/ðJ5ib sg ENGIN SÝNING fyr »en á annan í páskum. Or bos^inni Næturlæknir í nótt er Ólafur Þorsteins- son, Mánag. 4, sími 2255; aðra nótt Páll Sigurðsson, Hávallag. 15, sími 4959; og aðfaranótt páskadags Sveinn Pétursson, Garðastr. 34, sími 1611. Helgi- tiagalæknar: í ;dag Kristín Ólafs dóttir, Ingólfsstr. 14, sími 2161. Á morgun: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur- apóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið. Skírdagur: 9.45 Morguntónleikar: „Elías spámaður", oratorium eftir Mendelson plötur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, séra Friðrik Hallgrímsson. 12.15 Háidegisútvarp. 15..30 Miðdegistónleikar: Kirkjuleg tónlist, plötur. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Kirkju-kór- söngvar. . 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi og upplestur Meistari Jón Vídalin, Magn- ús Jónsson prófessor. 20.55 Hljómplötur: a. Piano- konsert í ti-moll eftir Mozart; b. Symfónía patetique, eftir Tschaikowsky.. 22.00 Dagskrárlok. þlÓÐVILllNN Föstudagurinn langi: 9.45 Morguntónleikar: Kantöt- ur eftir Bach, plötur. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, séra Bjarni Jónsson. 1J7.00 Messa í Fríkirkjunni, séra Árni Sigurðsson. 20.00 Upplestur og tónleikar: a. Orgelleikur í Dómkirkj- unni, Páll ísólfsson. b. Kaflar úr guðspjöllunum.. c. Kórsöngur Útvarpskórinn. Laugardagur 16. apríl: 20.15 „í fótspor Páls postula" minningar og hugleiðingar, Vilhjálmur Þ. Gíslason. b. Söngvar og hljóðfæraleik- ur. 21.30 Hljómplötur: a. Fiðíukon- fcert í D-dur eftir Brahms; b. Ófullgerða Symfónían h-moll, eftir Schubert. 22.40 Dagskrárlok. Næsta blað Þjóðviljans kemur út á páska- dagsmorgun. Skipafréttir. * Gullfoss er í Leith, Goðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er í Reykjavík, Dettifoss er á leið frá Vestmannaeyjum til Grims- by, Lagarfoss fór í gær frá Leith áleiðis til Austfjarða, Sel- foss er á leið til landsins frá Hull. Leikfélag Reykjavikur sýnir gamanleikinn „Skírn, sem segir sex", eftir Oskar Braaten, á annan í páskum. — Aðgm. seldir á laugardag fyrir páska frá kl. 3—6 og eftir kl. 1 á annan í páskum. Utbreiðið Þjóðviljann Grænlandsfarið „Gustav Holm" K.HÖFN: í GÆRKV. BRÆNLANDSFARIÐ Gustav Holm lagði af stað frá Kaup- mannahöfn í dag. En það verður móðurskip fyrir flug- leiðangur dr. Lauge Koch til hinna óþekktu eyja norður af Grænlandi. Um leið og skipið lét úr höfn, komu þeir niður á bryggju Daugaard Jensen forstjóri Grænlandsverzlunar og dr. Lauge Koch og árnuðu skipshöfninui góðrar ferðar. Dr. | Lauge Koch Ieggur síðar af stað í flugvél norður í höf, en Gustav Holm hefir eina varaflugvél um borð. jjl Geimbf3ib q ENGIN SÝNING fyr en á annan í páskum. Lgifcfél Reykjavikar 9Skfrn seni segir sex' Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning á annan í páskum kl. 8 Aðgm. seldir á laugard. fyrir páska frá kl. 3 til kl. 6 og eftir iki. 1 á annan í páskum. Gúmniískóna íslensku, vönduðu og sterku er best að kaupa í Gúmmísk ógerðinni Laugaveg 68 Þar eru líka mjög vandaðar viðgerðir á allskonar gúmmí- skófatnaði. Ennfr. höfumviðoft til gúmmívettlinga. Reynslan hefir sannað, að það borgar sig að skipta við Gúmmískógerðina Laugaveg 68 Hljómsveit Reykjavíkur ,Bláa káiian' verður leikin annan páskadag kl. 3 e. h. Aðgm. verða seldir í Iðnó á laugard. frá kl. 4—6 með hækk- uðu verði, og eftir kl. 1 á ann- an páskadag með venjulegu verði. h Brúarfoss fer á páskadagskvöld 17. apríl kl. 10 til Breiðafjarðar, Vest- fjarða, Siglufjarðar og Akur- eyrar.. Aukahafnir: Súganda- fjörður og Bolungarvík í vest- urleið, og Sauðárkrókur í suð- urleið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. Málverkasýning Eygélfs J. Eyíells Opin 1 Goodtemplarahúslnu. í dag kl. 10—7. Aðra daga kl. 10—10. Alexander Avdejenko; Eg elska 12 Kinnarnar voru innfallnar og augun sátu djúpt í höfðinu. Aðeins rauða skeggið virtist vera lifandi. Læknirinn bar mjólkurglas upp að vörum sjúkl- ingsins. Hann svolgraði mjólkina áfergjulega og 'ýtti lækninum því næst frá sér. Svo stóð hann á flætur og gekk nokkur skref án þess að . reika í Ispori. — Marina, kondu, sagði hann hægt Námumennirnir viku úr vegi fyrir honum. Þög- ulir og undrandi horfa þeir á eftir Nikanor gamla Dg það leið nokkur stund, áður en þeir gátu koni- ið upp nokkru orði. — Pvílíkt heljarmenni. Þegar kom heim í skálann þyrptust námumenn- irnir utan um öldunginn. Hann lá á bekknum og hóstaði með lófann fyrir munninum og brjóst hans hófst og seig ákaít. Garbus gekk hægt í áttina til gamla mannsins, laut yfir hann, og tók upp hefilspón, sem var á ír^kkanum, sem einhver hafði lagt yfir naktar axlir hans. Hann stakk hefilspæninum upp í sig, tugði hann um stund og spýtti honum því næst út úr ffér. — Þarna sjáið þið hvernig námeigandinn leikur .verkamennina. • • Nikanor hrökk við og sveipaði frakkanum þétt- ar að sér. — Nei, það tjáir ekki að saka námueigandann u;m þetta, kallaði rödd úr hópnum. Nikanor gekk e'kktert annað en ágirnd til að vinna í þessum gangi. 1 — En vegna hvers var sú ágirnd? Það hafið þið víst enga hugmynd um. Ykkur væri sannar- lega nær að þegja. Nikanor reis upp við dogg. — Kæru vinir, hafið ekki svona hátt.. Ég er þreyttur og þarfnast hvíldar. En Garbus tók ekkert tillit til þessarar óskar. — Nikanor frændi. Þú ert blindur. Þú ert nú að byggja þér leirbyrgi, en þú hefir enga vissu fyrir því að fá að búa þar nokkru sinni. , Nikanor þaut upp og reiddi til höggs. En það urðu engin áflog og engar skammir, jjjví að í sama bili var hurðinni hrundið upp. í dyrunum birtist lögreglufulltrúi og þrír lögreglu- þjónar. Butylotsjkin var í för með þeim. Þeir gengu með harki og hávaða inn eftir skál- anum og Butylotsjkin eyddi ekki tímanum, held- ur byrjaði strax. — Þið standið ykkur, vinir mínir, og njótið hvíld- arinnar. Það er gullvægt fyrir líkamann að hvíla sig. En hvernig gengur það í verksmiðjunni og við bræðsluofninn? Svarið því, börnin góð. Bulytosjkin tútnaði allur. — Hlustið nú á, vinir mínir. Mínir heiðruðu belg'ísku yfirmenn hafa beðið mig að grennslast eftir því, hvort að þið viljið fara aftur til vinnu — Nei, við förum ekki til vinnunnar, svaraði Garbus . — Hvað, svarar þú fyrir allan hópinn, vinur minn. Ostap stéypumaður, þú kemur til verksmiðj- unnar snemma í fyira málið. Þá færðu aftur vinnu siem aðstoðarmaður við bræðsluofninn. — Þið ætlið að kaupa hann. Ostap kemur ekki. Nikanor reis upp, stirðnaður af undrun. — Ert þú ekki að vinna í dag? sagði hann ógn- aindi, og leit til Ostaps. Hefir þú gert verkfall? Ert þú genginn í lið með óeirðarmönnum? Nikanor laut niður og seildist eftir vinnufötum sionar síns, kastaði þeim fyrir fætur hans og skip- aði: — Farðu í föjtin ogkomdu þér að vinnunni. Svo fékk gamli maðurinn hóstakviðu og varð að leggjast fyrir aftur. Garbus ýtti fötunum aftur inn undir bekkinn og Bagði: — Hann fer ekkert til vinnu, Nikanor minn. Því næst sneri hann sér að Butylotsjkin og sagði: — Enginn af þeim, sem hér eru fer til vinnu í dag. Butylotsjkin sneri sér að lögregluþjónunum, sem biðu rólegir. Án þess, að aðrir veittu því eftirtekt, gaf hann þeim merki, og gekk svo til Garbus. — Hvað ert þú að gera hér? Hvetur þú fólkið i\\ tnótþróa? — Snertu mig ekki, skipaði Garbus rólega og lpsaði um skyrtuhálsmálið. Shertu mig ekki, eg ræð þér heilræði. Butylotskin hélt áfram. ,-0 \ ^-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.