Þjóðviljinn - 23.04.1938, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.04.1938, Síða 3
ÞJÓÐVILJINN Laugardaginn 23 .apríl 193S IIIÓOViyiNN Málgagn Kommúniataflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. ltitstjórn: Bergstaðastræti 30. Q «•... • oonf\ Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 3S. Sími 2181. Kemur út alla. daga ncma mánudaga. Áskriftargjald á xnánuði: . Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu lir. 1,25; 1 lausasölu 10 aura eintakiöi Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Ihaldlð vlll velta togaraelgendnm skatt- og ntsvarsfrelsl. En vill ekki láta rannsaka hag togaraúrgerðarinnar Enska auðvald- ið, erkisvikarmn við lýðræðið. Ensk-ítölsku samningarnir marka tímamót í heimssögunni. Með þeim svíkur breska ríkis- stjórnin að fullu og öllu allar hugsjónir pjóðabandalagsins og gerist opinberlega hjálparhella fasismans gegn lýðræðinu. Enska auðvaldið hefir fetað brautina til enda, sem byrjaði með hálfvelgjunni í Abessiniu- málinu. Enska auðvaldið legg- ur blessun sína yfir ofbeldi, stríð og undirokun Abessiriíu, frelsisrán og hervaldskúgun við Austurríki, — og landráð, land- vinningastyrjöld og múgmorð fasismans á Spáni. Lýðræðis- gríman er fallin af Chamberlain. Hann stendur nú frammi fyrir heiminum sem níðingur frels- isins, fulltrúi allrar smánar og kúgunar, sem saga enskrar yfir- drotnunar kann að herma. Verk ið sem hann hefir framið, er verulegt áframhald af níðings- verkum enska auðvaldsins gagn- vart Búum, múgmorðum þess og kúgun á Indverjum, ópíum- styrjöldinni við Kínverja, undir- pkuninni á Aröbum. Svik Cham berlains nú við málstað friðar og frelsis í Evrópu, eru svik við alt það besta og göfugasta, sem sagan af baráttu Englend- inga fyrir frelsi og mannrétt- indum hermir frá upphafi vega. Enska auðvaldið hefir með þessu athæfi ekki aðeins svikið málstað frelsisins, heldur og stofnað heimsfriðinum í voða, því strax íog svona er látið und- an fasistaríkjunum, færa þau sig upp á skaftið. Strax og rán þeirra á Abessiníu, Austurríki og Spáni eru viðurkcnd sem réttur, þá hefja þau ránin gagn- vart Tsjekkoslovakiu, Dan- mörku og Frakklandi. — Eng- land, sem hefir hræsnað með því að vera „verndari smáþjóð- anna“, ofurselur nú með undir- skrift sinni undir ítalska samn- inginn smáþjóðirnar í Abessin- íu, Austurríki og víðar, undir ofbeldi fasismans. Með þessum heimssögulegu svikum Chamberlains verða og allir þeir stjprnmálamennT í hin- um ýmsu ríkjum, sem trúað hafa á að enska íhaldsstjórnin væri bjargvættur frelsis og frið- ar, sé til skammar — eða ef þeir halda áfram að prédika þá Þeir Magnús Jcnsson og Bjaini SncebjörnssM flytja 'á Alþingi frwmvarp til laga wm skattgreiðslu útgerðarfyrir- tækja íslenskra botnvörpuskipa ] Segir svo um þetta mál í frum- varpinu: »Otgerðarfyxirtæki ís'enskra botnvörpwskipa skwlu vera und- anþegin tekju- og eignaskatti árin 1938—19Jf2, að báðwm ár- unt meðtöldum« og ennfremwr: »Scmu fyrirtæki skwlw einnig undanþegin útsva-ri á sama tíma«. 1 tilefni af þes,su frumvarpi | ber svo Bjarni Snæbjörnsson í'ram annað frumvarp, um að j bæjarstjórn Hafnarf jarðar heimdist a,ð leggja 50% auka- S gjald á mannflutninga milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, 1 til þess að standast straum af ívilnunum þessum. Það er að vísu ekkert leynd- armál, að tcigaraútgerð hefir staðið sig mjög illa á síðustu á.r- um og verið rekin með stórfeldu tapi, að min,st,a kosti eftir sögn útgerðarmannanna sj álf r a. Hinsvegar virðist hin bága af- koma þessa atvinnuvegar ekki gefa ennþá tilefni til svo stór- vægilegra ívilnana, seim hér er farið fram á. Rannsókn hefir enn ekki farið fram á rekstri togaraútgerðarinnar, sem leiði í ljós hlutiaust mat á. aðstöðu at- vinnuvegarins, hag hans og kjörum. Ennþá hefir ekki verið reynt að skera úr því, að hvað miklu leyti töp togaraútgerðar- innar stafa af óviðráðar.legum orsökum, svo sem lélegum, hrynjandi mörkuðum, og að hve miklu leyti þau eiga rót sína aö vekja til hirðuleysis, slóðaska.p- ar cg eyðs'usemi útgerðarmann- anna sjálfra. Og að lokum má ekki gleyma einu atriði, og það er: að hve miklu ieyti eiga töp útgerðarinnar að skrifast á reikning vísvitandi, skipulags- bundinnar vanrækslu útgerðar- mannanna eins og kom fram í togaraverkfallinu í vetur, þegar togararnir lágu vikum og mán- uðum saman bundnir, meðan er- lendir togarar .fengu hlaðafla á íslenskum) fiskimiðunu Á meðan slík rannsókn hefir ckki farið fram, og útgerðar- menn berjast gegn henni af öll- um mætti, er of snemt að ríkið heimili slíkar aðgerðir sem hér er farið fram á. Meðan útigerð- armennirnir sjálfir sýna engan lit á að kocna atvinnurekstri þessum á traustari fót;, getur það ekki talist réttlætanlegt, að trú, þá verða þeir samsklonar svikarar við frelsi síns lands og Chamberlain nú hefir orðiðvið málstað lýðræðisins og friðar- ins í heiminum. Pað verður því Iærdómsríkt að sjá aðgerðir og skrif Jónas- ar frá Hriflu hér á íslandi á næstunni. ríkið veiti þeim stórhjálp. Með- I an Kveldúlfur sér sér ekki fært, að fækka framkvæmdarstjórum sínum, um einn og spara þannig ' 20—24 þúsundir í forstjóralaun, * virðist það vera að byrja á öi- j ugum enda að bærinn veiti þeim j undanþágu frá 9 þús. króna. út- svari. Tekju- og eignaskatt mun Kveldúlfur hins vegar ekki hafa greitt um nokkurra ára bil. MeS- an útgerðarmenn reyna ekki að draga, saman seglin um chófs- eyðslu sína t'l persónulegra þarfa, á meðan grunur liggur á því, að þeir skjóti fé útgerðar- iimar undan í er’enda banka og- á rneoan vissa er fyrir því, að fé útgerðarinnar er lagt í önn- ur fyrirtæki svo sem heild ölu, verslun og búskap er hvorki staður né stund fyrir stórar eftirgjafir á lcgskipuðum gjöld- um. Það er vitað, að á gróðaárun- um græddi togaraútgerðin stór fé árlega, Ifvað hefir orðið af þessum grcða? Getiur hann ekki mætt neinu af töpum síðustu ára? Allur sá gróði fór í brask og óhófseyðslu útgerðármann- anna, og enn hefir ekki veriö rannsa.kað, hvað nú fer í sama þarfa!, eóa hvort, hinar stór- vægilegu ívilnanir, sem farið er fram á, eiga að koma öðrum að gagni en útgerðarmönnum sjálfum til eigin þarfa. Frumvarp Bjarna, Snæbjörns- sonar um að veita Hafnarfjarð- arbæ rétt til þe&s að leggja 50% aukagjald á farþega milli. Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, 1il þess að mæta væntanlegum tekjumissi vegná ívilnana til tcgaraútgerðarinnar er alls ekki tímabært, enda í einu orðisagt óhæft. Fargjöld mdlli bæjanna eru það dýr, að þau mega ekki hækka um þriðjung, pg slík hækkun mundi aðeins veiða til bess, að færri kæmust milli bæjanna erinda sinni og af þvi mundu skapast margskonar ó- þægindi. Menn þeir sem ferðast þessa leið eru fæstir luxusflakk- arar, sem mega við slíkum skatti. ujltí&iiifjAr Sænska þingið veitir 230 milj. kr. til kreppuráðstafana En Alþingi þegirvið tillögumkommúnista Ríkisstjórnin sænska hefir lagt fyrir ríkisþingið tillögur sínar um hvernig mæta skuli kreppunni. Leggur hún til, að 230 miljónir króna séu fengnar > ríkisstjórninni til ráðstafana, sem hægt sé að verja til ýmissa þjóðnytjaframkvæmda, ef kreppa hefjist. En hér á íslandi horfir Alþingi aðgerðalaust á kreppu- una skella yfir* H/s mánuð hefir þingsályktunartillaga Kommún ista þegar legið fyrir Alþingi án þess hún fáist rædd — og gengur þessi tillaga út á að undirbúa nú þegar á þessu þingi landið undir afleiðingar kreppu og styrjaldar. ViðftVBugshlanplnn laak með sigri E. R. Sverrir Jóhannesson fystur að marki Víðavangshlaup I. R. var þreytt á sumardaginn fyrsta og er þetta hið 23. í röðinni. Var hlaupið frá Alþingishúsimt eftir Fríkirkjuvegi, Sól- eyjargötu og Laufásvegi. Af Laufásveginum var farið yfir túnin og komið á Rauðarárstíg op- þaðan niður Laugaveg, Bankastræti og Austurstræti og staðnæmst fyrir framan Morg- unblaðið. Fyrstur að marki var Sverrir Jóhannesson (K. R.) og vann hann skeiðið á 13 mín. 42,2 sek. Annar var Haraldur Þórðarson' (U. M. F. „Stjarnan" í Dala- sýslu) á 14 mín. 2,1 sek., og F ('M 'lj uossuof -mgno ifgtid 14 mín. 4 sek. K. R. íiar sigur úr býtum og var stigatala sveitanna sem hér segir: I. sveit K. R., 10 stig, 1., 4. og* 5. rnann. Sveit I. R. 28 stig, 6., 9. og 13. mann. II. sveit K. R. 28 stig, 7., 10. og' ll. mann. Sveit Ármanns 39 stig, 8., 14. og 17. mann. Sveit íþróttafélags Kjósars. 42 stig, 3., 15. og 24. mann. Sveit U. M. F. Stjarnan 47 stig, 2., 22. og 23. mann. III. sveit K. R. 47 stig, 12., 16. og 19. mann. Visir hefir 'lengi pótt lélegur og lýginn. Þó tekur úit yfír allan pjófa- bálk, pegar hann fer nð pvacm um útvarpskvöld Friðarfélagsins. Þeim vpvcuv líklega erfitt að kyngja peirri staðregnd, fasistavin- umim við „Visi“, að pað eru fasista- löndin, sem siðustu círin hafa und- irbúið strið, — t Marischúriu, i Abessiníu, ú Spcíni ocj í Kína. En Sovétríkin hafa hinsvegar enga pjóð cireitt, engin lönd císœlst og altaf barist fyrir friði. En fyrir pann landráðalýð, seni fagnar yfir pví, að Austurríki skuli hafa mist sjdlfstceði sitt, — eins og „Vísir“ gerir, — er auðvitað eðli- legt að snúa staðreyndunum við. Um‘„Visir" má segja: Af lygunum skuluð pér pekkja pá, — hvortheld- ur hjgin er um hitaveitulánið, frið- armálin eða Aústurríki. • • Það er éftirtektarvert, Iwaða að- ila Framsókn vill gera ánœgða með löggjafarstarfsemi sinni: í gerðardómsmálinu stefndi Frctm• sókn að pví, að gera lítgerðarmenn ánœgða, pó uð sjómenn vceru œfa- reiðir. I vinnulöggjöfinni er alt sniðið við pað, að gera atvinmirekendur cí- nœgða, enda hafa peir lýst ánœgju sinni yfir henni, — en verkamenn óáncegða. I iðtmámslöggjöfinni er ekkert hirt um pó bœði meistarar og sveinar séa óánœgðir, pað á að keyra hana í gegn samt. En fyrir Alpingi hefir iegið frum- varp um birtingu efnahagsreikninga Framsóknarflokkurinn (,nema 1—2 menn), Alpýðuflokkuriim sem heild og Kommúnistaflokkurinn eru meö frumvarpinu, og pað vcir samp. við 2. umf. i n. d. með peinxi atkvœð- um. — En Landsbankastjórnin er á móti frumvarpinu — og nú hefir frumvarpið ekki sést á dagskrcí síð- an við 2. umr. og er samt núv. atviniuim.ráðh. einn flutningsmað- urinn. — Það parf pvi ekki að vill- ast um hverja Framsókn vill gera ánœgða. • • Jónas jrá Hrijla vcir pá ekki lengi að finna út hvað að vceri í hitaveitis málinu. „Englendincjar vita að pað er einhver órói hér heima. Við verð- um að vera pœgu börnin, svo peir lcini okknr“. — Erlendar skuldir pjóðarinnar eru um 100 miljónir kr. árlegar rentur ocg afborggnir um 10 miljónir — eða 500 krónur á hvert 5 manna heimili á ári! Er furða pó pjóðin sé óróleg undir pessuni blóðskatti til útlenda auðvaldsins og cdpýcan neiti að lcita dyngja öllu tapinu cif baki auðvaldsins ú sitt bak ? — En pegar pjóðin rykkir í fjötarinn, sem Lcmdsbankavaldið hefir sett um luíls hennar, pá livisl- ar Jónas: Vertu bctra róleg, tregstn Magnúsi og pcí iánar Hambros kan- ske meir! Utbreiðið Þjóðviijenn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.