Þjóðviljinn - 26.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1938, Blaðsíða 1
ILHNN 3. ÁRGANGUR þRIÐJUDAG 26. APRÍL 1938 93. TÖLUBLAÐ BgSwfew™* Sagshrfin agar Haralds og Stefáas Jðh. Falíf rúar lélagslns f Falltrtíaráöf og á Al- þýðasaoibaaflsþlfflai verða að hlýða sam- pykktum og stelon félagsins. TSJU-DE Jipaukl keriun víöa ein- angraðnr i stórborgnnnm Tsjú-de: Jrpanir vinna aíárei úrslita- sigur á sameinaðri kínversku þjóðinni. DAGSBRÚNARFUNDINUM á sunnudaginn var samþ. tillaga frá 9 verkamönnum, þar sem félagið ítrekaði fyrri samþykkt'r sfnar vegna klofningsstarfsem meiri hluta sambandsstjórnar, brottvikningu Héðins Valdimarssonar og Jafnaðarmannafélagsins, ennfremur að félagið krefðist þess af fulltrúum sínum og varafulltrújum í fulltrúaráði og á Alþýðu- sambandsþingi, að þeir fylgdu fram samþykktam og stefnu félagsins í sameiningarmálunum og deilum þeim, er risið hafa út af klofningsherferð sambandsstjórnarmeirihlutans. pá fólst einnig í þessari tillögu krafa á hendur áðurnefndum fulltrú- um, um að þeir með skriflegri yfirlýsingu skuldbindi sig til að framfylgja samþykktum og stefnu Dagsbrúnar, og heimild handa trúnaðarmannaráði til að svifta þá fulltrúa umboði,sem kynnu að neita að undirrita slíka skuldbindingu, eða ynnu gegn samþykktum félagsins þrátt fyrir gefnar skuldbinding- ar. Jafnframt lögðu sömu verka- rnen,n fram tillögu að áiyktun, sem fe'.ur í sér aðalatriðin í •s'eínu féláf sins í sarr.emingar- os deilumá unum, ög sem full- trúunum er samikvæmt f\rri ti!- lögu ni ætlað að skrifa, undir, ef þsr \ il.ia halda áfram aö fara með umbcð iéla.":;ins í iultrúa- váb cg á sarrbancisþin&ri. — Samþyktir þessar ná til þ irra fulltrúa tem kcsnir \oru 193G c: n.'i eru í iulltrúaráðinu cg e'nnig t.il þeirra fulltrúa. sem í vefur voru lo-nir á n » sta Al - þýðu^pTnbándfþing. Báðar þessar tiUögur voru ¦sarr.þyktar m,eð 214 atkvæðum íiegn 40. (Jm tillögur þessar urðu ír.ikl- ar umræður. Taldi Haráldur fyr vér&ndi ráðhe ra, en nú klofn- inssfcrstjóri ié'aqið enga heim- ikl haS'n ti' að svifta kjörna íuli- aitutitiitiiCift- fall yfkvofandi Samningar þ'eir, sem undan- farið hafa staðið yfir milli stýri manna og Eimskipafélagsins og Skipaútgerðar ríkisins, eru strandaðir í bi]i. Má því búast við, að skip þau, sem nú eiga að fara héðar« í dag og á morg un verði stöðvuð. Samkomulagsumleitanir höfðu farið fram að undanförnu en þar sem samkomulagsgrund völlur var ekki fyrir hendi, var þeirn bætt . tíúa umbcði. Hfimilin er líklega hjí san 'bandrst 'órn eins og' fleira ágæti, sem þaðan kemur. Málalið Haraldar: Guðj"'n Bald- vinsson, Ölafur Friðriksson, Er- l.ndur Vilhjálrrssn cg Þórður Framh. a 3. síðu. fiðaska stiériariioar LONDON í GÆRKV. FU. Franska stjórnin hélt ráð- herrafund í dag, og varð þar samkomulag um meginatriðin í sérstakri kreppulöggjöf, sem stjórnin hefir í hyggju að koma á, til viðreisnar atvinnulífi lands ins og til eflingar landvörnum þess. Verður hin fyrirhugaða 'öggjöf svo rædd og gengið frá henni til fullnustu nú fram til mánaðamótanna, en búizt er við, að fyrsta tilskipunin verði gefin út 3. maí. Ráðstafanir þær, sem hér ræðir um, taka til framleiðslu- starfsins, með það fyrir augum, að auka framleiðsluna svo sem verða má. I öðru lagi að halda Framh. á 3. síðu. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. SJC-DE, yfirhershöfðingi 8. kínverska hersins, hélt ný- lega ræðu við móttöku sendi- nefnda frá ýmsum héruðum Kvantungs og Kvangsi-fylkja. „Barátta 8. hersins og annara hluta hins kínverska þjóðar- hers í Sjansí heldur áfram, þrátt fyrir það ,að Japanir hafa náð höfuðborg fylkisins, Tai- júan á sitt vald", sagði Tsjú- de. ,,í í fylkjunum Sjansí, Ho- pei, Tsjakar og Súijúan erstað- an þannig ,að Japanir hafa að- eins borgirnar á valdi sínu, og sitja þar með her sinn, og þora ekki út um þorpin og sveitirn ar og ráða þar engu. Hinn 200 þús. manna her Japana er ekki nægilegur til að ríkja yfir því landssvæði, er herinn hefir náð. Kínv. þjóðfáninn blaktir víða í norðurhluta Sjansí-fylk- is, í Hopei, Tsjakar og Súijú an." Tsjú-de Iýstí því yfir, að 8. herinn væri nú dreifður um mjög stórt svæð) í Sjansí-fylki,. og hefði þar samstarf við mik- I™" nmg ensKu vinstr gegn Spánarpólitík <anna íhaldsins. Fjölmennur fundur um SpánQrmálin í Queens Hall. EINKASK. TIL PJÓÐV. K.HÖFN í OÆRKV. fRÉTT frá London hermir, að í K&g haíi verið haldinn fundur í :Queens Hall í London til þess að ræða um Spánarmál in og það ástand, sem skapasí hefir í þeim efnum síðiistu dag- ana. Fundinn sóttu þúsund full trúar frá enskum verklýðsfélög- um, Verkalýðsflokknum, Frjáls- lynda ffokknumog Kommúnista flokknum. Fundur þessi er hinn fyrsti sameinaði mótm.fundur, sem vinstri flokkarnir í Englandi boða til gegn stjórnarstefnu í- íhaldsflokksins. Fundurinn samdi ályktun,þar skorað var á alla frjálslynda flokka og ensku og frönsku ELLEN WILKINSON stjórnirnar að bcita scr fyrir að spanska lýðveldinu verði þegar veití full réttindi að al- þjóðalögum, og að Spánarmál- in verði tekin fyrir á fundi Þjóðabandalagsins, sem ákveð- HARRY POLLITT inn hefir verið í maímánuði. Á fundinum töluðu meðal ann- ars Sír Stafford Cripps, Noel Baker, Wilkinson og Harry Pollit, sem var nýkominn frá vígstððvtinum á Spáni. inn fjölda af smáskæruhópum. Ástæðan til sigra 8. hersins ;er. fyrst og fremst hið nána sam- band við þjóðina sjálfa. Japanir geta unnið allmikla sigra, en úrslitasigur yfir ' sameinuðum kröftum kínversku 'þjóðarinn- ar vinna þeir aldrei. Tsjú-de lýsti einingu þjóðar- 'innar í baráttunni gegn Japön- um, er verður traustari með hverjum degi. Samvinna Kuom- intang (flokks Chang Kai Sjeks) og Kommúnistaflokksins, taldi hann þjóðinni lífsnauðsyn, er allar eldri væringar yrðu að lúta í lægra haldi fyrir. FRÉTTARITARI iofniflpfíDrj illpýðifl. Röðin komin að Seyðisfirði Alþýðublaðið skýrir svo frá í gær„ að stofnað hafi verið AI- þýðuflokksfélag á Seyðisfirði. Er félag þetta klofið út úr hin- um pólitísku samtökum Alþýðu flokksins á Seyðisfirði, sem áð- ur voru. Hér er haldið áfram á sömu braut og áður var horfið inn á þegar Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur var klofið í vetur. Þá færðu klofningsmennirnir það fram sér til málsbóta, að Héðinn Valdimarsson hefðiver ið kosinn formaður félagsins. Hér er ekki einu sinni slíkt hálmstrá til þess að hanga á. Hér hafa klofningsmennirnir slíka afsökun, hvorki fyrirsér sjálfum né neinum öðrum. Þeir geta aðeins huggað sig við það, að stefna öruggt að hámarki vitleysunnar. AflahroÍQ í Vesi- rnQnnQeyjum í flestum verstöðvum voru ^stirðar gæftir í vikunni sem leið og víðast hvar lítill afli. . Vest- mannaeyjar eru eina verstöðin, sem telur ágætan afla. Síðastliðna viku var ágætis afli í Vestmannaeyjum, ög sá mesti, sem komið hefir á land Frh. a 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.