Þjóðviljinn - 26.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.04.1938, Blaðsíða 4
ajs Ny/a ti'io sa t>ú lifir aðeins eimi sinoi Stórkostleg amerísk saka- málsmynd gerð undir stjórn kvikmyndameistar- ans Fritz Lang. Aðalhlutverkin leika: Sylvia Sidney, Henry Fonda o. fl. Börn fá ekki aðgang. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Útvarpið í dag. 12.00 Hádegisútvarp. 19.10 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 19.20 Þingfréttir .. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Næringar-rann- sóknir og nauðsyn þeirra, I. Baldur Johnsen læknir. J20.40 Hljómplötur, létt lög. 21.05 Symfóníutóníeikar: a. Tónleikar Tónlistarskól- ans. b. 20.40 Hljómplötur: Kvart ett, On. 132, eftir Beetho- ven. Skipafréttir. Oullfos var í Leith í gær, Ooðafoss er í Reykjavík, Brú- arfoss fer út í kvöld, Detti- íoss qr í Hamborg, Selfoss er á leið til útlanda, Esja fer aust- ur um annað kvöld kl. 9, Dr. þióÐyiuiNH Alexandrine fer frá Kaupm.h. á morgun áleiðis til landsins. • Frá höfninni. Ressir togarar komu af veið um í gær: Belgaum með 114 föt, Geir með 112, Arinbjörn hersir með 101 og Karlsefni með 80 föt. Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir enn hina vinsælu og fögru mynd „Vor- draumar". Nýja Bíó hefir nú sýnt tvo undanfarna daga am- erísku sakamálamyndina ,,Þú lifir aðeins einu sinni“. Aðal- hlutverkin eru leikin af Sylvia Sidney og Henry Fonda. Síra Arnór Árnason prestur að Hvammi í Skaga- firði, andaðist á sunnudaginn nær áttræður að aldri. Athygli skal vakin á augl. á öðrum stað hér í blaðinu frá Strætis- vögnunum. Hljómsveit Reykjavíkur Bláa kápan verður ennþá leik in annað kvöld kl. 8y2, vegna fjölda áskorana þeirra, sem urðu frá að hverfa við síðustu sýningu. Aðgm .seldjir í dag í lðnó kl. 4—7 með hærra verðinu og eftir kl. 1 á morgun nreð venju- legu verði. F. U.K. fundur. Félag ungra komnuinista hetdur fund annað kvöld (mið- vikud.) kl. 8Vs. Til umræðu verður undirbúningur undir 1. maí o. fl. Nauðsynlegt að allir félagar mæti. Sölubörn! Komið á afgr. Þjóðviljans og takið nýja bæklinginn um rétt- arhöldin í Moskva, til sölu. ETrrnxyn i* HTrn lur.i^-nrn ESJA burtferð er frestað til kl. 9 á miðvikudagskvöld. Flofcbsfélaiar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í þjóðviljanum, oglát- ið blaðsine getið! XXXXXXXXXXXX REYKJAVIKURANNÁLL H.F. Fornardrgðir 25. sýning í kvöld kí. 8 í Iðnó. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Eftir kl. 3 venjul. Ieikhúsverð. Búast má við ,að þetta verði næst síðasta sýning á revýunni Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóapóstur. Hafnarfjörður, Seltjarnarnes. A Gamlaf3jb ^ Vordraumur „MAYTIME“ Heimsfræg og gullfalieg Metro-Goldwin-Mayer söngmynd. Aðalhlutverkin í þessari miklu mynd leika og syngja uppáhaldsleikarar allra, þau Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy. Búarfoss fer í kvöld um Vestmannaeyj- ar til Leith og Kaupmannahafn- ar. Farseðlar óskast sóttir fyr- jr hádegi í dag. Goðafoss |er á miðvikudagskvöld 27. apr. vestur pg norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á miðvikudag. Esja í stranferð austur um land, Goðafoss til Akureyrar. Seltjarnarnes. Esja í straníerð austur um land. Goðafoss til Akureyrar. Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóapóstur. Hafnarfjörður, Seltjarnarnes. Alexander Avdejenko: Eg elska ... 18 Svo reikaði hann inn í kofann, án þess að hreinsa snjóinn úr fötum síhum og skeggi. Oslap, Oslap, ertu orðinn leiður á rnér, eyðilegg. ég Iraiotið 'þína, eða hvað? Þabbi snerti ekki á miðdegismatnum, og ætlaði að koma afa í rúmið, en hann færðist undan og \.idi ve-ja (sigj. í þeim átökum greip hann um háls sonar í:ns. Oslap, bölvaður ræfillinn, horfðu í ^ugun á mér og biddu guð um að ég drepist. Sláðu mig niður í gólfið. Eftir liverju ertu að bíða? Nikanor greip heljartaki um háls sonar síns. Mamina greip [spítu sem hún náði í, og lét höggin gjnga a höndum gamla mannsins. ldungurinn slepti takinu af hálsi föður míns, sneri sér undrandi að mömmu og öskraði: — Hvað, ræðst þú líka á mig? Hann reif upp íkyrtuhalsmálið, benti henni á loðið brjóst sitt og sagði: — Sjáðu, hér er hjarta mitt, rífðu það út og drektu blóð mitt. Hann féll niður á gólfiði í áköfum krampa. Svo Varð hann grafkyr. í námugöngunum fór æfinlega minna og minna fyrir afa'og alt ástand hans varð aumkvunarverðara. Hann reyndi að c’raga sig í hlé í einhverju skoti tiámuganganna, þar sem félagar hans sáu ekki, lívernig hann lá á kolabygnum og brjóst hans hófst og hneig með þungum sogum. Það bar við að Nikanor gat ekki losað einn ein- asta kolamola allan daginn. Hakinn féll máttlaust úr hendi 'hans. Hár hans varð rennvott og fingurnir 'skulfu. Slíka daga fór ég æfinlega lieim aftur með rniðdegisverðinn hans ósnertan. í kvosinni þar enginn maður framar virðingu fyr- ir afa. Hann var orðinn einn úr þeim hópi sent hafði leitað sér hér bólfestu. Hvað hóstann og brjósthryggluna snerti, líktist hann mest Drusjko gantla námusmið. í drykkjuhóp og annari óreiðu gaf hann ekkert eftir Kovalj námugrafara. Sulturinn, íátæktin og kuldinn heima fyrir, var sá sarni hjá honum og öðrum íbúum í kvosinni. En Nikancþ gat ekki sætt sig við þetta og líf hans var sífeld leit eftir jeinhverju nýju. * Á markaðinum þekti hver maður afa. Hann var klæddur íjlínskyrtu, sem tók honum niður að knjám. Buxnagarmarnir hans voru rifnir í t^ættlur ogskýldu ekki framar nöktum fótleggjum hans. Gúmmíbotn- arnir höfðu rifnað undan skónum hans og þeim hafði verið fest aftur með stálvír, og á milli voru gapandi göt. Húfupottlokið fór illa á höfði hans, og úfinn log illa hirtur hárlubbinn flaxaði út undan henni og yfir herðarnar. Skeggið lá í bendlum nið- ur um brjóstið og i inn undir skyrtuna. 1 því höfðu sest að hverskonar óhreinindi svo sem rauðber, feiti og agúrkusafi. Afi gengur yfir markaðstorgið og gætir v«l að öllu, sem ger'ist í kringum hann. Augnaráð hans er ilsku og græðgislegt. Hann fær augastað á gríætn- meti sem magur Griikki bauð til sölu. Nikanor gengur að honum, og réttir fram höndina eins og sá sem ikrefst eignar sinnar. Grikkinn eys upp fyr- ir hann nokkuð af grænmeti með stórri trésleif. öldungurinn rífur grænmetið græðgislega í sig Oo- heldur svo láfram leiðar sinnar. [ Augu hans nema staðar við glæsilega hrúgu af sftrónum. Ha!nn'réttir út hendina, en sölukonan snýr s'ér undan. Afi heldur áfram að seilast með fingr- unum eftir hinunr girnilegu ávöxtum. Sölukonan er að sínu leyti jafn-ákveðin' í því að láta sem hún verði ekki vör við nærveru hans. í sama bili fellur afi á jörðina með áköfu floga- kasti. Hann lemur um sig í ákafa með höndum og fótum, og í sama bili nemur annar fóturinn við sítrpnukörfuna svo þær velta út um alt. Gamla konan verður æf og öskrar og bölvar alt hvað af tekur nreðan að mannfjöldinn þyrpist að. Afi stend- ur ekki á fætur fyr en síðasta sítrónan er troðin þiður í ývaðið undir fótum mannafjöldans. Án þess að segja eitt einasta 0T0 og án þess, aö hreinsa forina úr fötum sínurn, fór hann leiðar sinnar og hélt áfram matarsníkjum sínum. Hann vonaði að finna hugsvölun í kotinu. Hann hataði markaðsbetlarana, sem söfnuðustsam an á -þvöldin í krlínni til þess að eyða koparskild- ingum sínum. Hann rak þá út í horn, barði koparpen iingana úr höndum þeirra og hrópaði: — Af jiiverju lifið þið? Af því einu að beyja bökin Bölvaðir aumingjarnir og hræáturflar,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.