Þjóðviljinn - 07.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.05.1938, Blaðsíða 4
as Níy/aíi'io s« Jeg ðkæri.. >'£r (pættir úr æfisögu EMILE ZOLA) Stórkostleg amerísk kvik- mynd af æfiferli franska stórskáldsins og mikil- mennisins Emile Zola. í myndinni er rakið frá upphafi til enda Dreyfus- málið alræmda. Aðalhlutv. leika: Paul Muni, sem Zola, Joseph Schildkraut, Robert Barrett, sem Esterhazy majór, o. fl. Utbreiöið Pjóðvíljann öíaœaíajaí3tae»saaBa REYKJAVÍKURANNALL H.F. REVYAN Fornardvoðir 2?>. sýning á morgun (sunnúdag) kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7 og á morg- un kl. 1—2 Venjulegt leikhúsverð frá kl. 5 ídag. Leikið verður aðeins örfá skifti enn. þlÓÐVIIrllNN Leihfél. Bevkiavikar ,Skfrn sem seglr sex‘ Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir OSKAR BRAATEN íOöOOOööööööC Goðafoss Miðbæjarskólinn. Handavinna stúlkna og drengja í ^iðbæjarskólanum verður sýnd sunnudaginn 8. maí. Aðstandendur barnanna og aðrir eru velkomnir að líta á það, sem sýnt er . Ríkisskip. Esja er í Reykjavík, fer héð- an 11. maí. Gömlö !3io Kuggurinn minn Qullfalleg og skemtileg frönsk gamanmynd Aðalhlutverkin leika LUCIEN BAROUX °g þrettán mánaða snáðinn PHILLIPPE sem með hrífandi leik sínum fær áhorfendur til að hlægja og gráta með sér. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ! Næst síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. . Flokksfélagar og aðrir Iesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í þjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! fer á mánudagskvöld um Vest- m.eyjar beint til Hamborgar. E. s. Kongsbaug Iestar í Kaupmannahöfn 9. og 10. maí og fer þaðan um ÁIa-< borg til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Aokaskip. (í stað Brúarfoss) Iestar væntanlega í Leith 10.— 11. maí og fer þaðan til Reykja- víkur. Hagkvæm malarkanp Hakkað ærkjöt i,TO kg. Ennfrcmur: Dilkakjöt Svið Dansskemtnn heldur Verkamannafélagið Dd;gsbrún í Iðnó, laugardaginn 7. maí kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir f Iðnó frá kl. 4 á laugardaginn og við innganginn. Skemtinefndin. Lifur og hjörtu o.m.fl. Kjötbúðirnar: Vesturg. 16, sími 4769. — Skólavörðustíg 12, sími 1245 Strandgötu 28, Hafnarfirði, sími 9151. Aðcins tvcir scludagar cru cftir \ þriðja flokki. HappdrættiO Alexander Avdejenko: Eg elska ... 26 s.miðunum að fara tli vinnu sinnar. En þeir gripu .verkstjórana höndum. — Ætlarðu að berja, sagði Garbus við verkstjór- nnn, um leið og hann lyfti tönginni til höggs. — Berjið hann til blóðs, hrópaði einhver. — Slítið hanu í smástykki. Svo var sett öryggisnet um vélina, launin hækkuð ofurlítið, ennfremur var ákveðið, að þeir sem ynnu yið hana fengju ákveðinn mjólkurskamt á hverri nóttu. Þannig lauk verkfallinu. Þegar Kozjma fekk heilsuna aftur fekk hann vinnu við að slétta sívalningana. Þá vinnu gat hann leyst af h'endi þó einhendur væri. Þannig Iaumaðist hann áfram um verksmiðjuna, dag eftir dag. Líkamihans virtist allur samanskroppinn í segldúksfötunum og húfan var dregin niður að augum. Kozjma mælti nalegá aldrei framar orð frá munni. Sjöundi kapítuli. Varjka vaknar á morgnana um sama leyti og pabbi, og ennþá er dimt á gluggunum. Regnið renn- ur niður rúðurnar eins og táraflóð, og það bylur viðstöðulaust á þeitn. Systir mín þvær sér úr litlu fatiy og þvær sér vand- lega. Hún þvær sér, uns kinnarnar eru orðnar rjóð- ar. Svo greiðir hún sér vel og vandlega, uns pabbi er ferðbúinn. Þá lítur Varjka í spegilinn í fyrsta ísinni. Það byrjar að birta. Veggjalýsnar draga sig í hlé, en þeim mun heftugra lemur vatnið á rúðunum. Varjka gengur út að glugganum og segir: — Þetta er ljóta veðrið. . . . Hvernig á ég að komast til verksmiðjunnar í svona veðri. Hún tyllir sér á skemil og stingur fætinuir# í tré- skóna, sem lykta af svita og óhreinindum. Mamma reykar. Hún er syfjuð, en hennar bíður það hlutverk að sjá um nestið handa feðginunum. Hún lætur mat þeirra í tvo rauða klúta, og það er brauðbiti, kart- öflur og svo sem fingurbjörg af feitmeti. Eg þarf líka að fara á fætur. Eg þarf að fara út að verk_ S(miðjunni til þess að safna úrgangsjárni. Eg er van- iur því að fara snemma á fætur, svo að eg er vakn- aður fyrir stundarkorni. Afi er líka vaknaður, og farinn að hreyfa sig í rúminu. Varjka fleygir poka yfir herðar sér til þess að skýla sér við regninu, svo styttir hún grófgerða vinnukjólinn sinn upp uim sig og gengur til dyranna. En afi snýr henni við með bendandi augnaráði sínu og skjálfandi fingr- um. Þegar Varjka er komin að rúmi hans, hvíslar öldungurinn að henni: — Varjuskja, gleymdu ekki því sem þú lofaðir mér. , . . Eina sítrónu. Mér líður svo illa. Eg verð að bragða eitthvað súrt. Það er mér jafnmikilsvirði og loftið, sem ég anda áð mér. . — Eg skal ekki gleyma þvi, afi minn. Þú þarft ekki að óttast það. Varjka leggur af stað til verksmiðjunnar, ásamt pabba sínum. Hún finnur smátt og smátt, hvernig heitir fætur hennar vökna og kólna, af rigningunni og forinni á götunni. Jafnframt veltir hún í sífellu fyrir sér loforðinu, sem hún gaf afa sínum. — Sítrónu. . . . Hvar get ég fengið peninga fyrir henni. Ef til vill getur Nastja lánað mér fyrir henni. Nastja á altaf einhverja aura. Hvað skyldi sítrónan kosta. Nastja gengur ætíð til vinnu sinnar í steypunni eins og hún gengi til hátíðahalda. Hún gengur á s,kóm úr mjúku svörtu leðri, og með bláleitt ullar- sjal um herðarnár. Nastja geymir æfinlega drifhvít- an vasaklút í barminum, og í þessum vasaklút eru alltaf fleiri eða færri splunkunýjar rúblur. Vörjku hefir altaf verið það ráðgáta, hvernig vinstúlka henn- <ar gat verið svona rík. Hvaðan hafði hún alt þetta fjé'? Nastja fær þó ekki nema sextíu kópeka á dag fyrir vinnu sína, nákvæmlega sömu upphæð og Varjka. Þegar Varjka kemur inn í steypusalinn, leggur hún frá sér nestisbitann og hagræðir skýluklútnum ,á höfðinu, og kallar til hinna verkakvennanna, sem hafa safnast í ;hóp útj, í horni: — Góðan daginn stelpur. Stúlkurnar svara henni einum munni: — Góðan daginn, Varjusjka. Komdu til okkar. Varjka gengur inn í hópinn og stöllur hennar taka hemii blíðlega. Ennþá er ofurlítil stund, unz vinnan á að hefjast. — Jæja, Varjka, nú verðum við að byrja, segja vinkonurnar og gefi henni olnbogaskot.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.