Þjóðviljinn - 08.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Sunnudaginn 8. maí 193S gSJðOVIUINN Málgagn Kommúnistaílokks Islands. Kitstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastrœti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- ‘j stofa: Laugaveg 38. Sími 2181. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrennj kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Innfiutningshöft og atvinnuieysi Ástandið í atvinnumálum bæjarins er eitt hið allra versta, sem dæmi er um. Saltfisksver- tíðin hefir orðið bæði stutt og léleg, og aðeins lítill hluti þeirra manna, sem hefir skort atvinnu hefir fengið vinnu við hana. At- vinnubótavinnan er lítil og bær- inn er þegar byrjaður að segja upp þeim mönnum sem að und- anförnu hafa haft fasta vinnu við höfnina. En þó benda allar aðstæður til þess, að hér sé aðeins um for- spil annara meiri tíðinda að ræða, enn þá meira atvinnuleys- is og frekari vandræða en dæmi munu vera um í bænum. Hitaveitan, sem allar vonir voru bundanar við um vetrar- og vorvinnu, hefir brugðist til þessa tíma, og enn er allt í lausu lofti um, hvenær hún getur haf- ist. Þó benda atburðir síðustu daga til þess, að það mál sé nú nokkuð að færast í áttina. Húsabyggingar verða engar eða nálega engar í sumar. Gjald eyris- og innflutningsnefnd hef- ir þegar takmarkað svo inn- flutning byggingarefnis að til vandræða horfir. Atvinna sú er annars hefði fengist við bygg- ingarvinnu er útilokuð, og búast má við húsnæðiseklu framund- an, og yrði það síst til þess að draga úr dýrtíðinni. Verka- mannabústaðir verða engir reistir í sumar og alt það fé, sem til þeirra átti að renna hefir far- ið til annars. Við þessa erfiðleika bætist svo, að Gjaldeyris- og innflutn- ingsnefnd hefir nýlega boðað stórlegan niðurskurð á ýmsum öðrum aðflutngi, og hætta er talin á því, að innflutningur hráefna handa iðnaðinum verði einnig skorinn niður að mestu leyti. Liggur þá ekki annað fyr- ir en að iðnrekendur segi starfs- fólki sínu upp í stórum stíl, og að allur þorri iðnaðarverka- mahna bætist þannig í hóp at- vinnuleysingjanna. Hér er ekki um neinar hrak- spár að ræða, heldur blákaldan veruleika eins og hann blasir nú við og eins og allar líkur benda til að hljóti að fara. Við þetta bætast þau stjórn- málalegu straumhvörf, sem nú hafa orðið í pólitísku lífi þjóð- arinnar. Hægri armur Fram- sóknarflokksins hefir gengþð at- vinmirekendum að fullu á hönd, Eagri mennirnir í essinn sínn! Þeim hefilr teklst aO pina Framsðkn fnn ú skatta* uppgjöfilna handa togaraelgendnm og skoöa petta hncyksll sem „elgn alpýðnnnar*4 »Vér einir vitum, hvað fólk- inu er fyrir bestu« -— mun sann- arlega vera meginregla hægri mannanna í A1 þýðuflokknum: í sambandi við skat.tfrelsi togara eigenda, því ekki fær nokkur al- þýðumaður fundið neitt vit út úr ráðstöfunum þeirra. Hægri mennirnir semja við Framsókn um þetta skattfrelsi sem sitt mál.. Þeir fórna vafa- laust hinu og þessu af hags- munamálum alþýðunnar til að fá þetta í gegn. Þeir samþykkja. verstu svívirðingar vinnulög- gjafarinnar til að »útvega verka,lýðnum« hnossgæti: skatt frelsi togaraeigendanna!! Þá, sem guðirnir ætla að eyði- leggja, gera þeir blinda., má segja um þessa menn. Meðan verkajýðurinn lifir við síversnandi lífskjör, — meðan verkamannafjölskyldurnar vai-t vita hvað þær eiga að hafa til næsta máls, — meðan fjöl- skyldumönnum, sem haft hafa vinnu árum saman, er hent út á kaldan klakann, — meðan hrun vofir yfir iðnaðinum og at- 9ú Tilda peir aillf gerðatdða IhatdsmenD, FrsmsókRarmen og þtnQftokk- n? AlpýMíokksins viida ekki trrseJa sfýri- vinnuleysi yfir iðnverkafólkinu, — þá er aðaláhugamál hægri mannanna, næst klofningu al- býðusamtakanna, það að gera togaraeigendur skattfrjálsa og fjötra verkalýðsfélögin í fjötra vinnulöggjafarinnar. Og þessir bandamenn íhaids- ins þykja.st svo vera kjörnir til ao leiða fólkið til baráttu gegn því!! Og þora jafnvel öðru hvoru að segja. að öll alþýðan eigi að sameinast í þeirra flokki (!!), — en bæta þá venjulega við að það verði nú vísit' langt. þangað til að það verði! Yfirstandandi Alþingi hefur ekki flutt alþýðunni neitt nema rýrð réttindi og versnandi kjör. Og þegar hægri mennirnir svo loksins fá mál í gegn, þá er það eitt versta, — og vitlausasta - - , hneykslið, sem þingið hefir i framið. 1 m Alþýðublaðs) iltunum þykir fxið undarleyt, að BrynjóJfur Bjarnason shy.ldi greiða aúcvœði {með því, að frwmvarpið um gerðardóm í stýrimannadeilunni yrði v/sað til annwrar mnrœðu, til þess að frcisla þess að fá breytincjartW 'ógur sínar sam- þyktar, en. greiða svo atkvæði, rnóti frumvarpimv, þegar búid var að fella þær. Allir vita, að daglega taka Al- þýðuflokksmenn og raunar allir flokkar þingsins þessa afstcðu til margvíslegra mála, En þstta skilja Alþýðublaðs- piitarnir ekki. Altaf eru þeir jafn gáfaðir. merin fyrir hefndtim atviBnnrekeEda lema nema kjðrin værn ákveðii með eerðaidómi Eins og kunnugt er strandaði samkomulag milli stýrimanna og eimskipafélaganna á því einu, að Eimskip vildi ekki tryggja það, að hefndir g-agnvart stýri- mönnurn yrðu látnar niður falla. Það var því einfalt verk fyrir Álþingi, að leysa þessa deilu. Það þurfti því ekki annað en að ákveða. með lögum, að allar sak- ir vegna. deilunnar skyldu niður falla, Þar með var eina ávgrein- mgsairidið sem hindraði lansn deilunnar úr 'sögunni og deilan leyst. Þessa tillögu fluttu kommún- istar og H. V. á Alþingi. Allir hinir flokkarnir feldu þetta, án þess að get.a borið nokkur rök og krefst þess að alþýðan sé beitt gjörræði á gjörræði ofan. Vinnulöggjöf sú, sem þeir Sig- urjón Ólafsson & Co. hafa beitt sér fyrir er þegar orðið úrelt plagg. Lögþvingaðúr gerðar- dómur er orðin staðreynd, áður en „félagsdómur“ Sigurjóns er orðinn að lögum og framsóknar- menn særa afturgöngur frá mið- öldum upp úr gröfum sínum til f jandskapar við alla alþýðu. Al- þýðan vissi að hún átti f jendum að mæta, þar sem forkólfar Sjálfstæðisflokksins voru, en nú veit hún, að Jónas frá Hriflu og hægri leiðtogar Framsóknar- flokksins eru í látlausu kapp- hlaupi við íhaldið um „sæmdar- heitið“: fjandmaður alþýðunn- ar nr. 1. Það eru fyrst og fremst þess- ir herrar, sem fara með stjóm landsins. Alþýðan getur tæplega vænst sér nokkurrar stoðar hjá þessum mönnum í baráttunni gegn atvinnuleysinu. Hún verð- ur að taka það í sínar hendur. Sameinuð er alþýðan það afl, sem f jendur hennar verða að hopa fyrir, ef hún beitir sam- tökum sínum. fram fyrir sinum rnálslað. Að halda, því fram að Eim- skip hefði dirfst að rísa upp á móti ríkisvaldinu, sem félagið er háð á allan hatt, ipeð því að falla frá fyrri tilboðum sínum', þegar búið var að samþykkja þetta á Alþingi — er fjarstæða. Þetta er svo< fjarri sanni, að eng- inn þorði að bera þessi »rök« fram á Alþingi. Eimskip lét, málið stranda, af því að Egg-ert. Claessen og hans menn vildu fyrir hvern mun fá gerðardóm, Þeir vilja gera. lög- þvingaða gerðardóma að fastri reglu. — En Jón Axel Péturs- son, Stefán Jóhann og þing- flokkur »Alþýðuflokksins« vildu ekki láta krók komia móti bragði. Þeir vildu ekki tryggjai sjómenn gegn hefndum atvinnurekenda, nema; samþykkja lögboðinn gerðardóm um leið, enda þótt það væri algerlega óþarfi til að leysa deiluna. Þeir hægri menn Alþýðufl. eru því ekki aðeins orðnir for- mælendur vinnulöggjafar, sern skerðir verkfallsréttinn, heldur líka lögboðinna gerðardóma. — Þróun þeirra í afturhaldsátt er alveg sérstaklega ör um, þessar mundir. — Það eru ekki nema nokkrar vikur sáðan ráðherra þeirra var >xlreginn út úr ríkis- stjórninni« — vegna þess að gerða,rdómslög voru samþykt á Alþingi. Taflfélag Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, sunnud., kl. 1 le. h. í K.-R.-húsinu. Barnast. Æskan nr. 1 heldur 52 ára afmælisfagnað 'sinn, í da^ í K.-R.-húsinu. Verð ur þar fjölbreytt skemmtun. Síð ustu forvöð fyrir félaga að fá sér aðgöngumiða eití dag í K,- R.-húsinu kl. 10—12 f. h. Sveinasamband bygginga- manna mótmælir iðnnáms- frumv. Jör. Brynjólfssonar. Á þingfundi Sveinasambands býggingamanna, er haldinn var 21., f. m„ vcru eftirfarandi mót- mæli, samþykt: »Þing Sveinasambands byggingamanna í Reikjavík mótmælir harðlega, frumvarpi því til laga um breyting á lög- uiiii nr. 27, 1. febr. 1936 um iðnaðarnám, sem fram er komið á Alþingi. Þingið telur að frumvarpið sé bein árás á samtök iðnaðarmanna og rétt- indi, því að hér sé verið aö taka þann sjálfsagða, rétt. af iðnfélögunum að ráða um fjölgun í stétt.unumi á hverj- u:m' tíma, sem að sjálfsögðu vit.a best um þörfina til fjölg- unar. Einnig telur þingið að frumvarp þet.ta taki allan sjálfsákvörounarrétt a.f iðn- félögunum, og Iðnráði Reyk ja- víkur um þessi mál«.i Sveinafélag skipa- smiða mótmælir sama frumvarpi. Á fundi í Sveinafélagi skipa- smiða í Reykja.vík 30. apr. s. 1. var eftirfarandi áskorun sam- þykt í, einu hljóði: »Fundur í Sveinafélagi skipasmiða í Reykjavík 30, apr. 1938 mótmælir ha,rð!ega frumvarpi til laga um breyt- ingu á lögum, um iðnaðarnám, sem flutt er á yfirstandandi Alþingi af Jörundi Brynjólfs- syni, þm. Árnesinga. Félagið álítur að með frum- varpi þessu séu iðnaðarmenn sviptir öllum íhlutunarrétti um vöxt og afkomu hinna ýmgu iðngreina. Félagið skorar því á Al- þingi a?) fella tafariaust til- lögur þessar, en aftur á móti skorar félagið á Alþingi að gjöra, ráðstafanir í þá átt að ska,pa aukna a,t,vinnumögu- leika í iðnaði. Sérstaklega tel- ur féiagið nauðsynlegt að greiða fyrir nýsmioi skipa hér á landi, með hagkvæmum lán- um og afnámi tolla á efni til skipasmíða,. Félagið endur- tekur einnig áskorun sína, 11 Alþingis um að samþykkja frumvarp til laga um fram- kvæmd yiðgerða, á íslenskum skipurn«. Bazar ætlar parnaheimilisnefnd „Vorboðans" að halda miðviku- daginn þann 11. þ. m. Þar verð- ur mikið af ágætis fatnaði, sér- staklega handa börnum, og m. fl. fl. Konur eru hér með vin- samlega áminntar um, að hraða sér með muni þá, er þær hafa í hyggju að gefa, og koniílþein-i sem fyrst til áðurnefndra nefnd- arkvenna, eða í Góðtemplara- húsið uppi eftir kl. 1 sama dag. Skipafréttir. Gullfoss var á Isafirði í gær. Goðafoss er í Reykjavík, Brú- arfoss og Lagarfoss eru á útleið Dettifoss kom frá útlöndum í gærkvöldi, Selfoss fór í gær frá Hull áleiðis til landsins. Flokksfélagar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa i pjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.