Þjóðviljinn - 26.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1938, Blaðsíða 3
Þ JÓÐVILJINN Fimmtudaginn 26. maí 1938. Hefir Island efni á pvi? Kað verðBr a§ braða sen nestogvanða seœ best til als laðlrbðBiigs að gitttðkn obkar 1 belnssfaiBPBii i lew-York (piðOVIUINII Málgagn Kommúnistaflokks ísiands. Ritstjðri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Skottnlæknirinii frá Hrifla Afleiðingar kreppu og atvinnu leysis' m,arka með hverju ári skýrar mót sitt á íslenskt þjóð- líf. Það dyist engum, að forvíg- ismönnumi auðvaldsskipulagsins sortnar fyrir augum, er þeir líta til framtíðarinnar. Bjartsýni og trú þeirra á framtíðina er horf- m. Þeim finst jörðin riða undir fóitum sínumi í hverju spori og alt vera að sökkva beinusiu leið norður og niður. I raun og veru hafa þessir roenn sjálfir kveðið upp dauða- dóm yfir því þjóðskipulagi, sem þeir fylgja og reyna að viðhalda, hvað sem það kostar. Með ýms- lum aðgerðum og tillögum hafa þeir sýnt að þeir eru hætt.- ir að trúa á framt'ð síns eigin skipulags. En þessum herrum kemur ekki til hugar að reyna að breyta til um framJeiðslu- hætti. Það eina ráð, sem þejr finna út úr feninu er að beita alþýðuna,, fátakasta og kúgað- asta hluta þjóðarinnar enn frek- ara ofbeldi en verið hefir. Þegar Jónas frá Hriflu gerist málaflutningsmaður fyrir átt- hagafjötra, sem tíðkuðust með- an lénsveldi miðaldanna var drotinandi, talar hiann um átt- hagafrelsi sem úreltar hugmynd ir frá 19. öld. Nú er það hins- vegar vitað að eitt af höfuðskil- yrðum kapital smans cg kapi- talistískra framleiðsluhátta, er frjáls markaður á vinnuafli, enda hefir hin risandi borgara- stétt æfinlega beitt sér gegn átt- hagatfjötrum. Með þessum um- rnælumi hefir ein lítilþægasta málpípa og skraJskjóða. braskar- anna og bankavaldsins talað hreint út úr pokanum og auðvit- aðtekur aft' ^"ldssamasti hluti íhalds ns íagnancli undir. Hinir sem ennþá hafa varðveitt nokkra trú á kapitalismann í þeim flokki snúast öndverðir gegn bollaleggingum Jónasar. En J'nas frá Hriflu á fleiri tiF’ý.ur í pokahorninu. Hann vill að kcsn'ngaréttur sé tekinn af fátæklingunum, og þeim; skipað á bekk með glæpamönnum og f á bjánum. Hann villsetjaþá íeins konar fangabúðir, eins og Hitler hefir hrófað upp yfir andstæð- inga sína og alkunnugt er. Hann vill að nöfn fátæklinga séu opin- t-'T-lega skrásett öllum auðugum mc numi og bjarglána til viðvör- unar. Þaainig skal öllum heim- ilt a ) vita hverjir haf a verið avo uiiki; olh&gabörtí ka.pitalismans, Fastákveðið hefir verið að ís land taki þátt í heimssýningunni í New York. Undirbúningur hef- ir verið hafinn, sem enn sem komlið er aðallega fólginn í nefndarskipun. Kostnaðurinn verður sjálfsagt mikill og til- finnanlegur fyrir svo litla þjóð og fátæka. En höfum, við efni á ao láta þetta tækifæri til la,nd- kynningar ganga okkur úr greip um? Mér skilst, það hafa ráð'ð einna mestu um jákvæði okkar lands við þátttöku í sýningunni, að þarna bauðst óvenju gott tækifæri. til þess, að kynna land og þjcð og reka af okkur hið hryllilega »skrælingjaorð«, sem hefir haldið fyrir okkur góðum verslunarsamböndum og hamlað því að við fengjum þann virðing- ar,sess meðal menningarþjóða, sem okkur, hinni fornu öndveg- isþjóð á andlegan mælikvarða, ber. Enn sem komið er hefir lítið bólað á störfum: undirbúnings- nefndarinnar. En tíjninn er stuttur til stefnu fyrir svo vandasamt og umfangsmikið starf. Islenska þjóðin hefir sem sé ekki efni á því hvað sem öðru líður að sýningin verði landinu að fá ekki að sjá, sér og sínum íarborða. Tilgangurinn er sá sami og þegar danskir einvalds- konungar fyr á öldum létu skó- sveina sína brennimerkja þjófa og legorðsmenn sem ekki þótti taka að hengja eða hálshöggva. En hitt hefir Jónasi a,ldrei kom- ið til hugar, að hægt, væri að bæta úr skortinum og fátækra- framfæislunni með því að rétta við atvinnuvegina. Ef til vill heldur hann að það þýði ekkert. En eitt er víst að vandræði atvinnuveganna batna ekkert, þó að bændur verði. lögþvingaðir til þess að fæðast og deyja á, sömu þúfunni. Fátækrafram- færslan minkar ekkert, þó að Jónas láti taka atkvæð'srétt af öllum landsmönnumi. Skorturinn verður síst minni hve margar fangabúðir semi J. J. byggir yf- ir fátæklingana, og það jafnvel þó að þær verði flestar látnar standa við hveri, Fátækrafram- færið mundi tæplega minka fyr- ir því sem nemlur prentsvert- unni á hinar opinberu þurfa- mannskrár hans og útsvörin mundu standa í sUÖ þó að Jóln- as ftá Hriflu eyddi ö'lu Sogs- rafmagninu til þess að skrá nöfn þurfamanna eldlegu letri áfest ingu himinsins. Kommúnistaflokkurinn hefir hinsvegar bent á það að skyn- samleg viðreisn atvinnuveganna væru dymar út úr þessu völund- arhúsi, sem sjálfir smiðirnir og eigendurnir eru nú orðnir átta- viltir i. Það eitt bætir út atvinnu leysinu og fátæktinni. Alt ann- að er skottulækningar á borð vió voltakrossa, brama og Kína-lífs elexir. til skammar. Við verðum að draga þá hæfustu krafta í þjóð- félaginu til undirbúningsstarfs- ins, sem völ er á, auk nefndar- innar. Fyrir heimssýninguna í, París’ var Picosso falið að skreyta sýn- ingarskála spönsku stjórnarinn- ar. Það verk tiókst með þeim á- gætum, að heimsfrægt er orðið. Væri það ekki tilvalið verkefni fyrir okkar listamenn að skrcyta sýningarsal Islands í New York að vori? Vissulega. En það má ekki dragast öllu lengur að vak- ið sé málsi á þessu við þá og þeim gefnir möguleikar til að starfa. að því verki' óskiftir þennan stutta tíma sem eftir er. — Um- íram alt mega menn ekki leng- ur þegja og láta sig sýninguna engu skifta og skammast s'vo á eftir, þegar alt hefir farið í hund ana, fyrir vanhugsað flaustur og kák. Við verðum að krefjast þess að það fé, sem varið verður til sýningarinnar verði notað á þann hátt, sem til mestrar sæmd ar megi verða fyrir land og lýð. Sindri. Ftekksskrilstolai er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Skóviðgerðir Sækjum Sendum. Fljöt afgreiðsla Gerum við allskonar gúmmískó Skóvinnustofa Jens Sveinssonar Njálsgötu 23, sími 3814 Barnateikningar. Sýning á barnateikningum frá öllum Norðurlöndum hefst í dag í Kennaraskólanum. Opið frá kl. 10 f. h. til kl. 10 le. hl Aðgangur 50 aurar fyrir full- orðna og 10 aurar fyrir börn. ' Ferðafélag Islands. i efnir til göngufarar á Ingólfs- fjall í dag. Lagt verður af stað kl. 8 árdegis og farið í bílum austur yfir fjall. Verður svo gengið á fjallið og komið nið- úr í Orafningi. Haim: Ef þér viljið secja mér sima- númerið yðair, þá skal ég hri.ngja til yðar á morgun. Hún: l’að stendur i símaskránni. Hann: En hvað heitið þér þá? Hún: Það stendur líka í stma,- skránni. ** Þrír Skotar fóru á helgunarsam- komu. Þegar komið var með saim- skotadiskinn til þeirra, leið yfir einn, en hinir tveir báru hann út. ** N.ýgií't isjóu. ílann: Er miðdegis- maturijm ekki tilbúinn enn! Þá fer ég heldur i veitingahús. Hún: Viltu ekki hinkra við svo sem fimm mínútur? Hann: Verður maturinn þá tilbú- inn? Hún: Nei, en þá ég kem með þér. ** — Pabbi, hvað er fjármálasnilling- ur? — Sá maður, sem aflar peninga hraðar en kona hans getur eytt, þeim. ** Hún: Þú kvartar um hvað matur- inn sé slæmur hjá mér, en þó heyrði fcg að þú sagðir við kunningja þína fyri,r skemstu, að þú hefðir gifst mér vegna þess, hvað ég bý til góðan mat. Hann: O-svei — maður verður að finna upp einhverja afsökun! ** Bóndi nokkur þurfti að finna yfir- lækni á vitfirri,ngahæli og segir við dyravörðinn: »Gæti cg, góðurinn minn, fengið að tala fáein orð við h.erra yfirvitfirringinn « Framh. af 2. síðu. ar Brynjólfs, og þau tekin út úr, sem helzt snerta hann per- sónulega. En hvað eftir annað komu fyrir nöfn annara manna, voldugra manna, hátekjumanna, manna, sem „komizt hafa á- fram“‘ í þjóðfélaginu, manna, sem áður fyr hafa setið við hlið Brynjólfi og lagt á ráðin um framkvæmd hugsjóna. Ég gat ek' varizt því, að minnast á þe' við Brynjólf, gat ekki var' því, að bera saman það líf sem hann hefir lifað, lithr íbaðina hans og 20 króna út- svarið, við líf þessara félaga hans, og mér verður að dást að því þreki, sem þarf til að lifa slíku lífi. — Þetta er betra líf, segir Brynjólfur. Slíkir hlutir fara eft ir því, hvernig menn líta á lífs- hamingiuna. Maðurinn er þjóð- féUgsvera, honum er það eðli- legt að létta undir með sínum nánustu. Og það, að vinna fyr- ir heildina, jafnvel þó að það kosti einhver efnahagsleg óþæg indi, ber aðeins vott um meira sýni. Það er Tangt að líta á slíkt sem dyggð, það er sjálf- sös'ð »yrir se*-i | vilia lifa mannletfu ?ífi. Preslur (við sðknarbamið): Þú mátt vita það, Sigurður minn, aö maðurinn lifir elcki á ei,nu saman brauði. Síguiður: Veit ég þ. ð; hann þarí fisk með. e * Maður nokkur fca^ði kcrlingu, að lólgin hefði hækkað í verði vegna stríðsins. »Eru þeir þá farnir að berj- ast við ljó?, mannaska:nmirnar?« sagði kellai ** Ilershöfðinginn: Þú ert kærður fyr- ir að hafa stolið brcnnivíni. frá stall- bróður þínum. Bátlnn: Við áttum báoir vín í sömu fiöskunni, en mitt brennivín var lát- ið fyr í hana, svo að ég átti það sem undir var. Þess vegna, varð ég lyrsi. að drekka það, te, ofan á lá til þess að ná í það, seni ég' átti. • • MoUke gamli var jafnan fámáll, sérstaklega þegar hann var heima. Einhverju sinni kom hann heim til sln á sunnudegi, og kona hans spurði hvar hann hefði verið. — 1 kirkju. — 1 hvaða kirkju varstu? — Dómkirkjunni. — Hver prédikaði? — jQómkirkjupresturinn. — Og um hvað talaði hann? — Syndina. — Hvað sagði hann um ha.na? — Hann var á móti henni. Það er orðið seint þegar ég fer heim, en ég get ekki hætt að hugsa um þetta viðtal og þenna æfiferil. Og skýrar en nokkru sinni fyr skil ég þessi gömlu og nýju sannindi: Menn irnir ,sem aldrei krjúpa fyrir völdum eða glúpna fyrir gull- hnefunum, en gefa líf sitt í þjónustu hugsjóna, hvað sem það kostar, — það eru þeir, sem verða hamingjusamir. — Jleirra er framtíðin. S. G. Drukknun. I fyrrakvöld fannst lík Bald- urs Magnússonar lögfræðings suður í Skerjafirði. Hafði hann vantað nokkra undanfarna daga og verið mikið leitað af lög- reglunni og skátum. Búizt er við, að hann hafi verið að synda í firðinum, þegar slysið bar að höndum, og fundust föt hans á hqkkanum, skammt frá þar sem l«k hans lá. og aörif lesendurl Fkiptið við þá, sem aug- lýsa í tiióðviljanum, oglát- ið biaosms getið! Viðtal við Brvoiólf Bjarnasen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.