Þjóðviljinn - 31.05.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 31. maí 1938. ÞJÖÐVILJINN Leikhúsið: Tovaritchu eftir Jaques Deval. Alfreð Andrésson Og Anna Borg. Þegar rússneski aðallinn misii tökin á „sálunum" sínum — þ. e. hinum hálfánauðugu bændum — 1917, stökk hann úr Iandi og settist etfnkum ■a*ð, í París. Þar freistar hann síð- «n gæfunnar eins og bezt gegn- ir <og huggar sig við þá bjarg föstu trú, áfc hann eigi éftir að „frelsa“ föðurlandið með góðra manna hjálp og endur- reisa keisaradæmið. Örlögin hafa verið svo gamansöm, að setja þetta fólk einkum íþjóns stöður á veitingahúsum ogönn (ur undirtyllustörf, þar sem það heldur áfram að vera sín á hverju hlutverki. því að hann virðist geta gert mikið úr hverju sem er. Hann er auð- sjáanlega fullkomlega jafnvíg- ur á gaman iog- af>/öru, og r«>icur ninn léttlynda aðalsmann af slíkum glæsileik, slíkri dilj- andi kátínu og humor, að hrein unun er að. Það er bara sá gallinn á, að það verður stundum helzt til lítið úr stór- mennum Parísarborgar við hliðina á þjóninum. Anna Borg fer og prýðilega méð sitt hlut- verk, leikur hennar er léttur og eðlilegur og með ósvikinni gamansemi, en þó mun alvaran Regína þórðardóíiir og Anna Borg. milli greifar og greifafrúr, bar- ónar og hertogar og umgengst hvað ajnnað með sama hátíð- leik, titlatogi og beygingum, eins og það væri enn við hina keisaralegu hirð. „Tovaritch“ fjallar um þetta broslega fyrirbrigði, og feftir vinsældum leikritsins að dæma er borgara Evrópu ekki farið að taka eins sárt til þessa ve- sæla fólks eins og í upphafi og þeim hlýtur jafnvel að vera kærkomið að vinna upp hinar fyrri vökunætur á kostriað þess því að ekki er bókmenntagild- inu fyrir að fara. Leikritið er fremur lélegur gamanleikur með revý-kenndri fyndni. Þó værí það sjálfsagt afbragðs- skemmtilegt, ef leikarar á borð tlð Pou! f Reumert væru í vera hennar , sterka hlið. Aðrir leikendur eru margir, en flest- ir með lítil hlutverk. Þaðgeng ur að vonum sumum erfiðlega að sýna peninga-aðal Parísar, með 'sína fínu „manera“ — okkar íslenzka aðli hefir jafnan verið annað betur gefið en að leika „fínt“ fólk á erlendan mælikvarða, það stendur að því Ieyti öfugt á hér og með Rúss- ana í París, en hvorttveggja hefir sinn fiumor. Reumerts-hjónin bera uppi þennan ''leik og vissulega er stórkostlegur gróði að því, að sjá þau, en þó saknar maður þess, að fá ekki að sjá þau 7 einhverju viðameira, þar sem þau eru svo sjaldsénir gestir. G. A. Sjó; 6. júsí Það gengur- vel með undir- búning undir starfsemi dags- ins. Þátttakan í hinum ýmsu dagskárliðum er með afbrigð- um góð og bendir það ótvírætt á, að viðleitníi í þessa átt, hefir samhug sjómanna. Dagskráin er að mestu full- gerð, en verður þó eigi birt fyr én í næstu viku. pá verða einn- ig sýndir verðlaunagripir og viðurkenningarpeningar, er veittir verða. — Á -fulltrúaráðs- fundi er haldinn var s. 1. fimtu- dag, var tilkynnt að útgerðar- mannafélagið hér í Reykjavík ætti mjög fallegan grip, er þeir vildu gefa sjómannadeginum, þó með þeim forsendum, að hann yrði farandbikar og kept um hann meðal sjómannb í )ein- hverri sérstakri íþróttagrein, eða yrði veittur sem viðurkenn- ing fyrir eitthvert sérstakt af- rek varðandi sjómannastéttina. Fulltrúaráðið samdi reglugerð fyrir bikarinn og yrði hún svo endanlega samþykkt af útgerð- armannafélaginu. Gripur þessi var fluttur hingað á enska her- skipinu Rodney, 1930; gefinn af útgerðarmannfélaginu íHull. Veiðarfæraverlsanir bæjarins hafa sameiginlega ákveðið að gefa bikar til a'ð képpa um í reiptogi. Ákveðið hefir verið nð halda kvöldskemmtun með borð- haldi að Hótel Borg, og verð- ur þaðan útvarpað skemmtiat- riðum og ræðum, er þþr fara fram. — Ennfremur í Oddfell- owhöllinni ef nægileg þátttaka fæst/og verður þar komið fyr- ir hátölurum, svo menn geti fylgst með dagskrá kvöldsins. Þeir, sem æéla sér að taka þátt í kvöldskemmtuninni eru beðnir að skrifa sig á Iista, er liggja framnji á skrifstofum Sjó-z mannafélagsins og Vélstjóra- félagsins —, og í veiðarfæra- verslununum. Þeir, sem skrifa sig' á listana ganga fyrir með- an húsrúm leyfir. Undirbúningsnefndin læknirinn: — Þér heilsið a.ltaf svo vingjarnlega. Ég minnist þess ekki að hafa kynst yður. — Ég stend i þakklætisskuld við yður, herra læknir. — Ég minnist þass heldur ekki að hafa læknað yður. — Nei, herra læknir. Ég er lik- lcistusmiður. •* Dómarinn: — Eruð þér alveg viss um að ákærði hafi verið ölvaður? Lögrcginþjónninn: — NeL Alveg viss er ég ekki. En konan hans sagði, að hann hefði komið heim með spýtu, sem hann var að reyna að spila á. eins og munnhörpu. • • Nemanda á unglingaskóla var skip- að að biðja afsökunar á því að hann hefði reitt hnefann á móti kennara sínum. Hann orðaði afsökunina á þessa leið: — Ég bið yður afsökunar á því að ég reiddi framan i yður hnefann,. en barði yður ekki. — Þú ert að gorta. af því, að þ ú horðir ekki annað en ávexti. Hvað kallarðu það þá, þegar þú borðar hauta, eins og núna? — Ég ka.lla það forboðinn ávöxt. Egoert Stefánsson: Isleoskt tón- skáldakvðld á ffmtudagian Eggert S tefánsson söngvari hefir ákveðið að efna til söng- skemmtunar í Gamla Bíó á fimmtudaginn kemur kl. 7Vá. Tíðindamaður frá Þjóðviljan- um hitti Eggert að máli, þar sem hann sat glaður og reifur inni á Hótel ísland. — Ég ætla að þessu sinni að syngja eingöngu íslenzktón- verk, segir Eggert. — Á söng- skránni verða lög eftir Þórar- inn Jónsson, Pál Isólfsson, Markús Kristjánsson, Jón Leifs, Karl O- Runólfsson og Sigvalda Kaldalóns. Nokkur þessara laga verða flutt í fyrsta sinni á fimmtu- daginn, svo sem þjóðlög „út- sett“ að nýju eftir Karl O. Run ólfsson, og 4 ný lög eftir Sig- valda Kaldalóns. Annars hefi ég fyrstur manna sungið öV lögin, sem eru á söngskránni, að tveimur lögum undantekn um, eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. — Hvernig stendur á því, að þú syngur aðeins íslenzk lög S'ésasa^aadagearinift. Ákveðið hefir verið að halda sjómannafagnað með borðhaldi að Hótel Borg, og verður þaðan útvarpað skemtiatriðum og ræð- um, er þar fara fram. Ennfrem- |ur í Oddfellow-höllinni, ef nægi leg þátttaka fæst, og verður þar komið fyrir hátölurum, svo menn geti fylgzt með dagskrá kvöldsins. — Þeir sem ætla sér að taka þátt í sjómannafagn- aðinum, eru beðnir að skrifa sig á lista, er liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Sjómanna félagsskrifstofunni, Vélstjóraféljagsskrifstofunni, Ingólfshvoli, og veiðarfæraverslununum, Einnig hjá Þórarni Guðm. Hafnarf. Sími 9086. Þeir, sem skrifa sig á listana, ganga fyr- ir, meðan húsrúm leyfir. Eggert Stefánsson. að þessu sinni? — Ég hefi æfinlega á ferðum mínum erlendis sungið íslenzk lög, jafnhhða mínum alþjóð legu prógrömmum. Það hefir verið einn þátturinn í tuttugu ára starfi mínu til þess að kynna ísland meðal annara þjóða. Ég befi æfinlega, milli Íiess sem ég hefi ferðast víðs- vegar um Evrópu, komið heim til þess að kynna mér allar nýjungar, er orðið hafa á sviði. tónlistarinnar, svo að ég gæti flutt þær öðrum þjóðum, og þannig hjálpað til að hrista fornaldar- og fornritarykið af þjóð minni í augum Evrópu. En þú spyrð mig, hvers vegna ég efni til þessa íslenzka tón- skáldakvölds. Það geri ég til þess að kynna Reykvíkingum síðustu nýjungarnar í tónverka- sköpun þjóðarinnar. Fólkið skilur líka bezt sinn eigin hjart slátt í íslenzkri tónlist. Þess- vegna er hún því verðmætari. En eitt vil ég taka fram að Iokum: íslenzk tónljst er hús- næðislaus. Þeir sem vilja flytja þjóðinni slík veðmæti, fá kvik- myndahúsin fyrir náð á matar- tímanum. Það dregur vafalaust ínokkurn dilk á eftir sér. — Syngur þú ekki oft í út- varpið eða á plötur á vegum þiess? __ Nei, síðan íslenzka út- varpið var stofnað hefir það verið mér músíkalskur rebus.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.