Þjóðviljinn - 31.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.05.1938, Blaðsíða 1
¦/ 3. ARGANGUR þRIÐJUD. 31. MAI 1938. 123. TÖLUBLAÐ. Skeiiirárhlaipil verðor kortlagt eftir IJismiEdim er Pálmi og Stelnpor tðko. Orist bvart ár. Nlelrllelsei kewir - Jék. Askelssea konion iistnr ð Vatiaittol Pegar fréttimar af Skeiðarárhlaupinu bárust til Kaupmainiialiafnar, lét dr.. Niels Nielsen þegar í ljósi, »við fréttaritara útvarpsins, að hann byggist við eldgosí á þessum stöðvum. Pióðviilimn átti tal við Pálma Hannesson rektor í gær og fekk hjá honum eftirfarandi upplýsingar: Niels Nielsen sneri sér um daginn til min og bauð mér eða öðrum náttúrufræðingi þátttöku í fyrirhuguð- ujtn leiðangri sínum til Grímsvatna, en leiðangur þessi verður kostaður af Carlsbergssióðnum ef til kemur. I tílag átti ég símtal við dr. Nielsen og skýrði honum frá því, að ekkert hefði ennþá orðið vart við eldgos, og twmiu þá á hann tvær grímur um leiðangurinn.. En ef dr. Niels Nielsen kemtir, þá kemuríhann með Detti-' fossi 7. .juní pá spuröi fréttamaðurinn Pálma um árangurinn af flug leiðangri hans og Steinþórs Sigurðssonar austur. Við tókum mikið af mynd- pm og þ<5 að enn sé ekki bú-. ið að framkalla þær allar, býst jég við, að hægt verði að kort- íeggja hlaupið eftir þeim og eins jökulinn umhverfis Gríms- vötn. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, fóru þeir Jóhannes Áskelsson og Tryggvi Magnússon austur fyr- ir helgina og ætluðu að komast alla leið að Grímsvötnum, þar sem gaus 1934. Þjóðviljinn átti í gær tal við Stefán Þorvarðsson bónda á Kálfafelli og skýrði hann blað- ínu frá því, að Jóhannes hefði lagt á jökulinn kl. 9 á laugar- dagsmorgun. í fylgd með þeim Jóhannesi og Tryggva voru Kjartan Stefánsson frá Kálfa- felli og Bergur Kristófersson. Fylgdu þeir Jóhannesi norður fyrir svokallaðar „Geirvörtur" eða í 1300 metra hæð. Sneru þeir Bergur og Kjartan þar við og komu heim að Kálfafellikl. 4 um nóttina. Jóhannes og Tryggvi héldu áfram ferð sinni en ekkert létu þeir það uppi við Stefán, hvað Iengi þeir mundu verða á jöklinum. Þá skýrði Stefán frá því að lokum, að flóðið á sandinum væri stöðugt að réna, og mætti búast við að fært yrði austur (\ sandinW í ^lag- Stórkostlegar loft- árásir á Canton Lýðræðlsflokkarnlr i TðkkðsMvakia vlnna á. Aðeins 2|3 hlutar Pjóðverja í Tékkóslóvakíu fylgja Henlein Kommánist^DóUkwtiiii hoflr baott ¥ið sig 9000 atkv. síðiu. á smmadagittsa ¥ar EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV |~|NNUR umferd í bæjarstjóraarkosningimum í Ték- Jkóslóvakíu fór fram í gær. tirslit þeirra sýndi enn á ný að lýðræðisöflin vinna á. Kommíúpistaflokkurinn hefir bætt við sig 9000 at- ikvæðium síðan í kosningunum á sunnudaginn var. Flokkur Benes ríkisforseta hefir einnig unnið mikið; a, — á tíunda þúsund atkvæða.. Þratt fyrir óaflátanlcga kosningakúgun nazistanna, íékk flokkur Henleins ekki nema 67 "/o af öllum greidd- Itm atkvæðum Sudeta. Kommúnistaflokkurinn ogþýski fafnaðarmaimaflokkurjnn fengu til samans 20o/o af at- fevæðum Þjóðvterianha í Tékkóslóvakra.. í 143 þýskumælandi kjördæmum fékk Henlein 180940 atkvæði, en kommúnistar og jafnaðarmenii 40601 atkv. Jafnaðarmannaflokkurinn stóð í stað. Bændaflokkurinn (íhaldssamur) og fásistarnir hafa stórtapað.. FRÉTTARITARL. Henlein. Farþegabíll ekar nt af ?eginnm ¥ið Langarvatn Stðilka slasast alrarlaga - Bfl- stjérinn nndlr átarlfHm ¥íns - 9 manns í 5 manna bll. Höfnin í Hongkong LONDON 1 GÆRKV. (F. Ú.) ! I A CANTON í Kf/NA haf þrjár loftárásir verið gerðar nú ium helgina. Hin síðasta þeirra í dag. Álitið er,) að í pessum I jbrem Ióftárásum hafi 1100 manns beðið hana en 1600 saerst. I síðustu loftárásinni var sprengjum einkum beint að opinber- uim byggingum í miðri borginniyþær sakaðí pö ekki, enaftur á móti var mikill skaði á ýmsum hverfum þar í kring. Fjöldí ÍKínverja flýr nú frá Canton til Hongkoíng sem Englendingair 'ráða yfir og þar ei^u <nú taldir vera 750.000 flóttamenn, og búist við, að peir verði alt að einni miljón manna, par sem stöðugt bætast í hópinn flíóttamenn frá Swatow og Amoy. Mikil eymd ríkir á meðal þessa flótíafrtlks og er óttast um að drepsótt kunni að koma upp á tneðal þess. A mánudagsnóttina varð bíl- slys austurVið Laugarvatn. Ók fólksbifreið út af veginum, og meiddist einn farpeginn mjög alvarlega á höfði. Eftir því sem rannsóknarlög- reglan skýrði þjóðviljanum frá í/ gærkvöldi, er hér um að ræða mjög alvarlegt málr í bif reið- inni, sem er fimm manna, voru 9 manns, er slysið vildi tii, og bifreiðarstjórinn auk pess und- ir áhrifum áfengis. Stúlkan, sem fekk áverkann á höfuðið, heitir Hlíf Pórðar- dóttir, og er starfstúlka á Laug arvatni. Var læknir sóttur og gerði hann að áverkanum. Var Hlíf flutt í sjúkrabifreið á spí- tala í Reykjavík í gær. Annar farþegi, einnig stúlka, meiddist talsvert á hné. Aðrir þeir sem( í bílnum voru sluppu því nær ómeiddir. Rannsókn í málinu er að mestu lokið.. Sendisveinafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld (þriðju- daginn kl. 8y2 e. h. í Alþýðu- húsinu (gengið inn frá Hverf- isgötu). Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Sumarstarfið. Framsögumað ur Jóhannes Björgvinsson. 3. Kosning fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing. 4. önnur mál. Fé- lagar ámintir um að fjölmenna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.