Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 3
ÞJ6ÐVILJINN Miðvikudaginn 29. júní 1938 Fjárhagsóreiða Elliheimiiisins. EUiheimilið Grund skuldar bænum 105 þús. kr.lán en auk þess 50 þúsnnd kr. í voxtum. Það hef- ur enga vexti greitt frá þvi 1930, en samt fengið árlegan styrk 8 þúsund kr. frá bænum. Það verðnr tafarlanst að blnda enda á petta fjárhagssukk naslstasprantnnnar Gfsla Slgnr- bjðrnssonar. Til er sjóðu,r í,vörslum bæj- $súmnmm Málgagn Kommúnistaflokks íslands. Kitstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Lokun Mentaskólans. Morgunblaðið rauk upp með andfælum- í .vor um það leyti sem inntökupróf- inu Iauk' í Menntaskólan- um. Þó að lýðskrum mætti kalla af höfuðblaði burgeisanna hér í bænum, þá benti Morgunbl. þó réttilega á það að með upptökuskilyrðunum væri verið að loka Menntaskólaiium að fullu fyrir öllum þeim, sem gætu ekki keypt börnum sín- um fþví meiri kennslu undir skólann, og með þessunr á- kvæðum væri verið að bola öll- um unglingum úr alþýðustétt frá æðra námi. Nú ber enginn maður brigð ur á það, að húsrúm Menta- skólans sé mjög takmarkað. — Skólahúsið var byggt fyrir meira en 90 árum, og þá mun þjóðin hafa verið nálega helm ingi mannfærri en hún er nú, •og nám allt mörgum sinnum fátíðara en nú er. Menntaskól- inn var á sínum tíma byggður af hinni mestu rausn, enda tjaldað til lengri tíma en al- mennt gerist um slíkar stofnan- ir. Hinsvegar nær það engri átt að nær hundrað árí húfhjallur sé látinn ráða því, hve margir ganga menntaveginn. Pálmi Hannesson rektor benti á vand- ræði þessi í ræðu sem hann flutti við uppsögn skólans í vor. Minntist hann þess, hve mjög vantaði á að húsrúm það, sem skólinn hefir yfir að ráða, væri nægilegt. Lagði Pálmi til, að Menntaskólinn yrði framvegis aðeins lærdómsdeild og að aðr- ar stofnanir tækju við gagn- fræðafræðslunni og öllum und- irbúningi undir lærdómsdeildar- námið. Með þessum tillögum Pálma er að vissu leyti fundin lausn á þessu máli í bili, þar sem framkvæmd þeirra myndi spara allmikið húsrúm í Menía skólanum. En hér er þó að ýmsu leyti sami vandinn á ferðum. Fyr- ir utan gagnfræðadeild Menta- skólans eru hér starfanditveir aðrir gagnfræðaskólar, og ann ar að minnsta kosfi með sama sniði og gagnfræðad íild Menta skólans. En báðir þessir skólar eru húsnæðislausir. Annar þeirra mun að vísu vera einka- fyrirtæki að miklu leyti. Fyr- ir nokkrum árum var heimilað á fjárlögum að veita fé frá rík- arins, sem heitir Qamalnrenna- hælissjóður Reykjavíkur. Eign þessa sjóðs að viðlögðum vöxt um var 31. des. 1935 alls 141419 krónur. Öll þessi upp- hæð hefir verið lánuð Elliheim ilinu Grund þannig: f fyrsta lagi er því lánað með skuldabréfi 105 þúsuid krðnur og á ;aðt greiða 5°/o. vexti af. En Elliheimilið undir- stjórn hins „vandaða fólks“, sem þar er, hefir svikist um að greiða vexti af þessu Iáni til Gamal mennahælissjóðsins. Pað hefir enga vexti greitt árið 1931 né 1932, 1933, 1934, 1935, 1936, 1937 né mun víst greiða þá 1938. í 8 ár hefir stjórn Elli- heimilisins Grund þannig svikist um að greiða vextina og nú munu þei,r í !ár ná 50 þúsund kr. Hefir nú bæjarsjóður ekki haft neina möguleika til að ná þess- um vöxturn inn eða hvar er nú dugnaður borgarstjóra, sem ekki skirrist við að gera lögtök hjá fátæklingum, ef þeir skulda nokkrar krónur? Bæjarsjóði hefði verið innan- handar að ná þessu fé inn ár- lega. pví bærinn hefur mestall- an þennan tíma greitt Elliheim- ilinu 8000 kr. £tyrk á ári! Og’ auk þess greiðir bæjarsjóður — og nú síðast sjúkrasamlagið —■ Elliheimilinu allmikið fé fyrir dvöl þess fólks þar, sem bær- inn á að greiða fyrir. Ekkert gat því verið auðveld- ara fyrir yfirvöld bæjarins, en að innheimta þessa vexti. Hér er um að ræða trassa- skap og vítavert hirðuleysi, sem í rauninni gerir yfirvöld bæjar- ins samábyrg stjórn Elliheimil- isins „Grund“ uni þetta fjár- hagssukk isins hálfu til byggingar gagn- íræðaskóla hér í bæiium. Bær mn átti að sínu leyti að leggja fram fé til byggingarinnar á móti fjárframlögum ríkissjóðs. Petta fé er ennþá ófcngið, og gagnfræðaskólinn er húsnæðis- laus og hefir verið til þessa á hrakhólum og flækingi. Ef til vill á þögn Morgunbl. um þetta mál orsakir sínar að rekja til þessara „vanrækslu- synda“ íhaldsins. íhaldið stend ur svo illa að vígi í þessum efnum, að það verður erfitt fyr- ir Morgunblaðið að gera háar kröfur, En krafa almennings er sú, að þegar verði hafizthanda um 'byggingu gagnfræðaskól- anna. Hvað mundi nú hafa verið gert við venjulega borgara bæj- arins, svo maður tali nú ekki um þá fátæku og styrkþegana, - undir svona kringumstæðum? Pað þarf enginn Reykvíkingur að spyrja að því. Hefði einhver styrkþegi fengið eitthvert smá ræði borgað fyrirfram, þá hefði það svo sem verið dregið af honum næst eða hann látinn vinna það af sér. En hvað veldur því, að slíkt sívaxandi sukk og skuldasöfn un er Iátið þróast, þegar Gísli Sigurbjörnsson og Co, á í hlut. Ekki *fciafar það af því að menn séu svo ánægðir með rekstur Elliheimilisins að sjálf- sagt þyki að sjá í gegnum fing- ur við það um allt. — Þvert á móti er afarmikil óánægja með þann aðbúnað, sem gamla fólk ið býr þar við, — vinnuhörk- una sem þar er beitt, — sjúk linga, jafnvel geðveika, sem sett- ir eru á sömu sjtofur og gamla fólkið, sem á að hvíla sig o. s. frv. Framh. 2. síðu. sannnefndur þrælasamningur. Fyrir hverjar 100 krónur, sem Þjóðverjar kaupa fyrir af Dön um verða Danir að kaupa þýsk- ar vörur fyrir 120 krónur. Árið 1935 flutti Pýskaland út vörur til Danmerkur fyrir 292 miljónir króna. En 1937 fyrir 406 milj- ónir króna. Árið sem leið höfðu Danir 108 miljóna króna óhag stæðan verslunarjöfnuð við Pýskaland. Verslunarsamningur inn við Pýskáland er að eyði- leggja danska iðnaðinn. Ríkisstjórnin reyndi að vinna gegn þessu. En þýsku blöðin fóru tafarlaust að skrifa um Pjóðverjana í ,Slésvík, nú væri mál lil komið, að þeim yrði bjargað undan oki dönsku marxistanna. Þýsku fasistarnir í landamærahéruðunum óðu uppi og danska ríkisstjórnin lét enn- þá einu sinni undan. Á einu ári óx atvinnuleysið í vefnaðarrvöruiðnaðinum úr 13 af lnindraði upp í 28 af hndr., í járniðnaðinum úr 11 upp í 14 af hundráði og í öðrum iðn- greinum úr 14 uppj í 17 afhndr Fyrstu mánuðina af 1938 óx at- vinnuleysið. Danska verkamann inum var fórnað. Fulltrúar vinstri flokkanna í bæjarstjórninni hafa hvað eft- ir annað krafist þess, að bærinn ræki sjálfur sitt Elliheimili, sva almennilega yrði hugsað um ganrla fólkið. Hinsvegar er það vitanlegt, að Gísli Sigurbjörnsson er að reyna að gera Elliheimilið að nokkurskonar nasistahreiðri, — lOg er það máske sú viðleítni, sem íhaldsyfirvöldin viljastyðja með því að lána Elliheimilinu í heimildarleysi ár eftir ár vext- ina af láninu, þannig að nú eru komnar 50 þúsundir króna í þessa skuldahít, auk þeirra 105 þúsunda, sem upprunalega lánið var? Reykvíkingar heimta, að taf- arlaust verði hreinsað til í því hreiðri pólitískrar fjármálaspill- ingar ,sem þarna er að skapas<t. Alþýðan heimtar að bærinn undirbúi að reka sjálfur elliheim ili, þar sem fyrst og frejnst sé hugsað um að gera aðbúnað gamla fólksins sem bestan. Danmörku er stjórnað afsam- bandsráðuneyti jafnaðarmanna og „róttækra“. Framar öllu öðru óttast stjórnin það að móðga þýsku fasistana. Ander- sen hefði verið viss með að skrifa yndælt æfintýrii um hann stóra Stauning og hann fátæka Christensen. Stauning er sem kunnugt er, stjórnarformaður. Hann er ekki lengur ungur, ára- tugum saman hefir hann talað um bræðralagshugsjón verka- lýðsins. í Kaupmamirdiöfn bjó óbreyttur verkamaður, aðnafni Gunnar Christensen. Hann var jafnaðarmaður eins og Staun- ing, hlnstaði á ræður Staun- ings og trúði á bræðralagshug- sjón verkalýðsins. Pegar þýzkir fasistar réðust á spönsku þjóð- ina, fór Christensen til Spán- ar: hann varði Madrid fyrir fas- istunum ásamt spönskum stétt- j arbræðrum, særðist og héltaft- ur heim. En hvernig hald- ið þið að Stauning hafi þakk- að flokksfélaga sínum hetjulega framkomu? Hanu lét setja Christensen í steininn fyrir- brot á „hlutleysis“-sáttmálanum. . . . Alþýðufólkið um allan heim les með athygli fréttirnar ístóru daglöðunum. Fasistahættan ógn Síldveiðin FRAMH. AF 1. SÍÐU Gulltoppur, Hólmavík, 391. Gunnbjörn, ísafirði, 205. Haraldnr, Akranesi, 637. Hermóður, Akranesi, 222. Hrönn, Akureyri, 829. Huginn L, Isafirði, 1516. Huginn 11., ísafirði, 1316. Huginn III., ísafirði, 1523. HöfrungÚr, Reykjavík, 265. Höskuldur, Siglufirði, 428. Hvítingur, Siglufirði, 389. Jón Þorláksson, Rvík, 1169. Kári, Akureyri, 1179. Kolbrún, Akureyri, 566. Kristján, Akureyri, 439. Leo, Vestmannae., 135. Liv, Akureyri, 999. Már, Reykjavík, 999. Marz, Hjalteyri, 714. Minnie, Akureyri, 1945. Nanna, Akureyri, 1037. Olivette, Stykkishólmi, 151. Pilot, lnnri-Njarðv., 166. Síldin, Hafnarfirði, 971. Sjöstjarnan, Akureyri, 1329. Skúli fógeti, Vestm.e., 97. Sjeipnir, Neskaupstað, 2027. Snorri, Siglufirði, 95. • Stella, Neskaupstað, 2027. Sæbjörn, ísafirði, 637. Sæhrímnir, Siglufirði, 1062. Vébjörn, ísafirði, 288. Vestri, Isafirði, 363. Þórir, Reykjavík, 77. Porsteinn, Rvik, 530. Sjöfn, Akranesi, 432. Unnur, Akureyri, 445. Mótorbátar, 2 um nót: Anna/Einar Pveræingur, ÓI- afsfirði, 667. Eggert Ingólfur, Garður/ Sandgerði, 449. Erlingur I. Erlingur 11., Ves\ mannaeyjum, 701. Fylkir Gyllir, Neskaupstað, 41. Gulltoppur Hafaldan, Vest- maVnnaeyjum, 158. Muninn Ægir, Sandgerði Gerðar, 237. Villi/Víðir, Sandgerði Gerð- ar, 863. Pór Christine, Ólafsfirði, 379. Fiokksfélaoar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í Jjjóðviljanum, og lát- ið blaðsins getið! Listasafn Einars Jónssonar vérður opið daglega kl. 1 3 frá 1. júlí.. ar pálmalundunum í Alicante jafnt og bæjunum norður við heimskautsbaug. Andrúmsloftið er þungt, einnig (hér í útjöðr- um Evrópu. Námaverkamaður /inn í VKiruna og atvinnuleysing inn í Kaupmannahöfn kreppir hnefaun . . . Maí 1938 ILJA EHRENBURG. Vernleiki og æfintýri á Norðnrlöndnm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.