Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 4
ap Ný/a riio sg Njósnara- foringinn. (Ein gewiszer Herr Oran) Afar spennandi og vel leikin UFA mynd, er ger- ist í Feneyjum og Róm. Aðalhlutv. leika nokkrir af þekktustu leikurum Þýzkalands, t. d. Albert Bassermann, Hans Albers, Olga Tschechowa, Hermann Speelmans o. fl. Or borginni Næturlæknir: Karl S. Jónasson, Sóleyjar- götu 13, sími 3925. Næturvörður er 'í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Setning kirkjufundar. Prédik- un: séra Jón Guðjónsson í Holti. Fyrir altari: séra Frið- rik A. Friðriksson, Húsavík. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Útvarp frá almennum kirkjufundi í Reykjavík. K. F. U. M.-húsið: a. Fundarsetning. b. Framsöguerindi: Kristin- dómurinn og æskan. Porst. Briem prófastur og Ingimar Jóhannesson kennari. 16.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. þJÓÐVIUINN 19.20 Hljómplötur: Norræn sönglög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi, flutt í Dómkirkj- unni á almennum kirkjufundi: Þróttmikið trúarlíf. Minning- ar frá Englandi: séra Sigur- geir Sigurðsson prófastur á ísafirði. 20.45 Hljómplötur: a. Lög eftir Stravinski. b. 21,15 íslensk lög. r. 21,40 Lög leikin á Havai- gítar. 21.10 Hljómplötur: a. íslenzk lög. b. 21.35. Lög leikin á Hawaya gítar. 22.00 Dagskrárlok. Frá höfninni. Hávarður Isfirðingur kom í gær með brotna skrúfú. að Reykhóium og Stað og þá til baka að Bæ og Króksfirði. Næst ekið í bílum um Dali tii Reykjavíkur. Er þetta 6 daga ferð. Áskriftarlisti liggurframmi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs Túngötu 5, til 4. júlí. Karlakór Verkamanna Meðlimir eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofu happ- drættisins í Alþýðuhúsinu (Iðja) í kvöld kl. 8. þakkir. Blaðið hefir verið beðið að færa þakkir frá sjúklingum á Vífilstöðum, þeim Einari Sig- urðssyni og Bjarna Þórðarsyni fyrir skemmtunina síðastliðinn laugardag. . „TEIKNISTOFA Signrðnr Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Tilkynning til áskrifenda áti á landi. Æ 0amlal3io % Leyndardóms- fulla táknið Afar spennandi leynilög- reglumynd. Aðalhlutverkin leika: Edna May Oliver og James Gleason. Aukamynd: HNEFALEIKAKAPPINN JOE LOUIS Börn fá ekki aðgang. Framköllun oci kopiering hjá KRON í Bankastræti Brottvikuing Sigurðar Almennur kirkjufundur hefst hét í (bænum; í dag og verður hann haldinn í h'úsi K. F. U. M. Ferðafélagið efnir í {næstu viku til farar á Vestfirði. Lagt af stað héðan 6. júlí með Gullfossi og siglt beint til ísa fjarðar. Á ísafirði verður dval- ið hálfan dag. 8. júlí verður far ið með Djúpbátnum um Djúp- ið og komið við í Álftafirði, Vigur, Hvítanesi, Ögri, Vatns firði og farið í land á Reykja- nesi og gist þar. I Reykjanesi verður dvalið fram yfir hádegi næsta dag, þá þá gengið inn að Bjarnastöðum farið yfyr fjörð- 'inn í Laugabólsskóg og gist á Laugabóli eða Múla. Næstadag farið ríðandi upp með Braut- ará yfir í Langadal, um Þorska- fjarðarheiði til Berufjarðar og gist þar. 11. júlí farið ríðandi út á Reykjanes um Barmahlíðina Gjalddagi blaðsins er 1. júlí og greiðist þá árgjaldið í einu lagi. Gjaldfrestur eftir þennan auglýsta gjalddaga er að- eins einn mánuður, þannig að til þeirra, sem ekki hata greitt blaðið 1. ágúst verða stöðvaðar sendingar / AíFgreiðslar. Nýir sinsanotendiir í Reykjarík. Þelr nýir símanotendur í Reykjavík, er öska Framhald af 1. síðu. Hann útbjó kjörskrána, og hef- ir nú komið í ljós við nánari atjhugun, að margir hafa verið settir á kjörskrá, án þess að i eiga kosningarrétt. Er slíkt svo ósvífin misnotkun á trúnaðar- starfi, að ekki er að vænta, að félagið geti látið slíka fram- komu afskiptalausa, ekki síst þegar þar við bætist, alvarleg vanræksla á hinu eiginlega starfi mannsins. Þrátt fyrir alvarlegar mis- fellur í starfinu hefir Sigufði verið sagt upp með fyrirvara, og býðst stjórnin til að greiða' honum laun fyrir einhvern tíma eftir samkomulagi. að fá nöfn sín skráð í símskrárviðbætir, er út verður gefinn 5. júlí p. á., verða að hafa greitt uppsetningargjaldið innan 3. júlí næst- komandi. Bæfarsímastjórinn. Skipafréttir. Gullfoss er í Leith, Goðafoss fer norður og vestur í kvöld. Brúarfoss er á útleið. Detti- foss er á leið til Hamborgar frá Grímsby, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn . Alexander Avdejenko; Eg elska .. 66 Antonitsj sá að ég var í vandræðum og tók við blaðinu, gekk fram á ræðupallinn og las: Alexander, átján ára, rennismiður, vill verða eim- vagnsstjóri, þekkir dálítið til eimvagna. — Boris Kudelja, átján ára, rennismiður, vill einn- ig verða eimreiðarstjór,i. — Nikolaj Dubrov, átján ára, járnsmiður, vill verða járnsmiður — Vanja Zolotuchin, smiður. — Pjotr Mokrusjin, rennismiður Antonitsj þagði eitt augnablik, vafði saman blað- ið og leit á hópinn. Augu hans voru hörð og var- irnar samanbitnar. Mér sýndist jafnvel yfirskégg hans svartara en fyr. Röddin var mild en þó skip- andi. — Jæjá, drengir, leiðir okkar skilja. Þið farið héðan til þess að standa í framtíðinni áykkar eigin fótum. En minnist hælisins og reynið að fara héð- an með hlýjum hug til okkar, sem eftir verðum. Hér er það sem þið hafið vaxið upp og fengið þroska. Hér er það sem þið hafið alið ykkur upp sjálfir. Hvert sem leiðir ykkar liggja, hvert sem þið farið til Moskva eða Tasjkent — þá verið allt- af góðir drengir eins og þið voruð hér 'Svo sneri hann sér að borðinu þar sem ég sat og stjórnaði fundinum. Antonitsj leit á mig blíðlega og sagði: (Sanj, þú verður góður eimreiðarstjóri. Hann þagði og horfði lengi á mig, einsog hann vildi festa sér andlitsdrætti mína sérstaklega í fminni. Svo réttii l?ann úr handleggnum í áttina til mín og laiut höfði, mér duldist ekki að varir hans titruðu., Við föðmuðumst innilega. Blöðin sem voru á borð- inu fuku eins og skæðadrífa, vatnsglasið féll niður [í gólf og brotnaði, og allir sem voru inni í rauða horninu stóðu upp. En við leystum ekki faðmlögin. Hann kyssti mig á augun, kinnarnar, varirnar. Það v{ar sem heitiir straumur stigi upp eftir líkama mín- vjm frá brjóstinu og okkur vöknaði báðum um aug un. Ég blygðaðist imín ekki minnstu vitund, hvorki fyrir félöguím mínum eða aðkomumönnunum. Svo rjétti Anjóonitsj úr sér, þurrkaði tárin af kinnununt mieð vasaklút og sagði með hálfbrostinni röddu: — Mér þykir sárt að skilja við þig Sanj, þín vegna höfum við orðið að leggja mikið á okkur stundum. En hváð um það, — — við óskum þér öll til ham- ingju í framtíðinni. Kæru járnbrautarverkamenn, ég fel yk’kur þessa pilta á hendur. Hælið gefur þejim öllum prýðflegan vitnisburð og við óskum þess, að þeir fái inngöngu í Félag ungra kommúnista. Með hlátri og fagnaðarlátum skyldum við kveðja barnáheimilið. Járnbrautarverkamennirnir höfðu kjomið með hverskonar hljóðfæri og eftir litla stund glymur allur garðurinn af hljóðfæraslætti og fagn- aíðárlátum. Ágústsólin skein í héiði, en við------ Petjka situr á fremsta bekknum og varir hans titra og kopargljáinn í augum hans virðist varþa' fýá sér annajrlegum bjarma. Mig langar mest til þjess að faðma og kyssa, hvern krók og kima, hvern munn í .þessum hundrað og þrjátíú manna hóp, og hlrópa svo hátt að allir heyri að ég skuli bjóða öll- um erviðleikum framtíðárinnar byrginn, hvað sem það kosti. Tluttugasti og níundi kapítuli. Á litlu ferköntuðu borði stóð vatnsglas og jakka- íermin hans Petjka dinglaði fram og aftur á einu íefra rúnyinu. Boris sat á sínu rúmi, reri sér í ákafa og las bók. Hann bar bókina fast upp að augunum eins o g sá sem sér illa. Öðru hvoru lcit hann út uím glugga, eins og hann ætti von á einhverju, en þegjar hamn sá ekkjert laut hann yfir bókina aftur og sökkti sér niður í efni hennar. „Magnitostroj í jdag“ las ég á kápu bókarinnar. Hvar sem við fór» um var hann tíður gestur í öllum bókabúðum. Alls- staðar spurði hann eftir bókum um Magnitostroj. I míarga daga hafði hann ekki gert neitt annað en ,að lesa. Petjka reyndi að hressa Boris á heitri mjólk,e('i Bforis lét ekkert ónáða sig frá lestrinum. Petjka var slajrnt ekki af baki doit/tinn, heldur skar hann niðut epli og stakk þéim inn á milli varanna á Bioris. Hann ætlaði að spýta þeim út úr sér en hæfti við- það og fór að tyggja sneiðarnar í akafa, án þessþó að líta upp úr bókinni. Ég öfundaði Boris, slíkur hafði hann æfinlega vjerið. Hann vildi khyfja hvern hlut að kjarnanum. Á meðan við vorum á barnahælinu hafði ég liticln u)pp til hans með dularfullri lotningu. Ég hafði sér- staklega veitt athygli öllu fari hans og látbragði,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.