Þjóðviljinn - 02.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARD. 2. JOLl 1938. 150. TÖLUBLAÐ Bfipenlngsstofn bænda t Sovét- rikjnnnm vexört Fjölgwnin er mest í swByrkfabiu EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. Sovétstjórnin hefur birt áæilun um kvikfjárrækt- ina í Sovétríkjunum árið lv3ö, A árunum 1934 til 1935 fjolgaði búpeningi í Sovétríkjunum gífurlega. Nautgiipum heíur fjölgað u n 52%, sauðfé og geiífé um 82% og svínum um 120% í engu öðru landi í heimi hef ir orðið eins ör f jölgun búpen- ings. Einkum hefir fjölgunin orðið mikil á samyrkjubúunum nú síðustu árin. Áætlunin um kvikfjárræktir.a 1938 gerir ráð fyrir að enn verði búpeningi fjölgað til muna, einkum á samyrkjubúun- |um. T. d. er áætlað, að fjöldi nautgripa verði 10°/o meiri 1. jan. 1939 en ári áður. Einnig er gert ráð fyrir fjölgun búpen- ings á ríkisbúunum. FRÉTTARiTARI Breytingar á sjúkrasam- lagslögunum koma til framkvæmda. Fyrst eftir að alþýðutr)rgging ingarnar gengu, í 'gildi og samn ingar náðust við lækna um fram kvæmd sjúkratrygginganna, var það gert að reglu, að þéir, sem læknanna' vitjuðu, greiddu úr eigin vasa til læknanna einn fjórða af lækniskostnaði, en sjúkrasarnlagið greiddi aðeins þrjá fjórðu hluta kostnaðarins. Hefir ráðstöfun þessi verið hin óvinsælasta meðal almenn ings. Mönnum hefir að vonum þótt iðgjöldin til sjúkrasamlags- ins há, en hinsvegar oft reynzt torkleift að gjalda læknum þótt ekki væri meira eii einn fjórði hluti af lækniskostnaði. Á þinginu í fyrrahaust voru lögin um alþýðutryggingarnar endurskoðuð að nokkru, og meðal annars var ákveðið, að sjúkrasamlagið skyldi í framtíð inni greiða læknishjálp að fullu, innan þeirra takmarka, sem ann ars eru ákveðin um greiðslu- skyldu sjúkrasamlaganna. Lög þessi gengu í gildi um nýjár síðastliðið, en komu þó ekki til framkvæmda fyr en nú um mánaðamótin, þar sem sex mánaða uppsagnarfrestur var á samningum þeim, sem sjúkra- samlagið hafði gert við Lækna- félag Reykjavíkur Skömmu eftir nýjár í vetur hófust svo samningar milli sjúkrasamlagsins annars vegar og Læknafélagsins hinsvegar, á grundvelli hinna nýju laga. Munu samningar þessir hafa gengið fremur stirðlega, þar sem þeir tóku svo langan tíma, en þeir voru hinsvegar undir- yritaðir í fyrrakvöld og gengu í gildi í gær. Undanskilin þessum ákvæð- um eru þó enn þá gjöld fyrir nætur- og helgidagavitjanir og ennfremur gjöld til sérfræðinga eyrna- nef- háls- og augnlækna. Á sama tíma varð einnig sú breyting á starfsemi sjúkrasam- laganna, að nú geta þeir sem vilja tryggt sig þó að þeir hafi hærri tekjur en lögin gerðu í upphafi ráð fyrir að þeir mættu hafa, sem gætu orðið trygging- anna aðnjótandi. Verða þeir menn, sem þejssu vilja sinna og hafa slíkar tekj- ur, að gefa sig fram við sjúkra samlagið fyrir 1. sept. n. k., og verða þeir ennfremur að greáða helmingi hærri iðgjöld en aðr- ir samlagsmeðlimir. með 4:1 Pað sannaðist með lejknum 1 gærkveldi að Víkingur hefði átt að ganga frá því að leika við Pjóðverjana og láta K. R. eða Fram keppa, í sinn stað. Menn vissu það, að bæði Fram og K. R. eru sterkari en Víking- ur, þrátt fyrir dugnað þei;rra á íslandsmótinu. Enda kom það á daginn, að þeir treystu sér ekki við Þjóðverjana nema að fá menn lánaða úr öðrum félögum. Fengu þeir 4 menn, þá Hrólf, Ellert og Magnús úr Val og Edward úr K. R. Þjóðverjar léku umlan vitv*' í fyrri hálfleik, en Víkingar stóðu sig samt vel og gerðu mörg upphlaup. Er 10 mín. voru af leik fengu þeir auka- spyrnu á Þjóðverja rétt hjá vítateig. Þorsteinn Ó. tók og skoraði afar fallegt mark, 1 :0. Gerðu nú báðir aðilar mörg hættuleg upphlaup og lá held- ur á Víking. Skoruðu Þjóðverj- ar tvö mörk í hálfleiknum og endaði hann með 2:1. Seinni hálfleikur var ekki eins fjörugur og sá fyrri. Lá næ;r því óslitið á Víking, þrátt fyr- ir að þeir höfðu vindinn heldur með sér. Er 17 mín. voru af leik, skoraði Linken fallegt mark, 3:1. Voru Víkingar nú sýnilega prðnir þreyttir og skofrtir þá úthald. Er hálf mínúta var eftir af leik iskoruðu Þjóðverjar enn mark, 4:1. x. Hjólreiðaferð til Bessastaðe. Hjólreiðaferð til Bessastaða verður farin að tilhlutun F. U. K. á laugardagskvöldið k!. 8 e. h. og lagt af stað frá Lauga- veg 38. Án efa verður skemmtileg-t að koma til Bessastaða, þessa forn- fræga staðar, sem svo margar sögulegar minningar eru tengd ar við. Á Álftanesi eru og ágætir bað staðir. Þeir, sem ekki hafa reíðhjól til umráða, geta ferðast áleiðis með* Hafnarfjarðarstrætisvögn- unum og gengið síðan út á Álftanesið. Benes, forseti Tékkóslóvakíu og kona hans, koma til bæj- arins Tabor. — Fjöldinn fagnar forsetanum. .; Þjöðernamál Tékkó slövakíu verður leyst á næstunni Tékknesk skófabörn móðga hr. Hltler og ríkisstjörn hans. LONDÖN f GÆRKV. F. U. Benes, forseti TékköslóVákÍ!.^ lét pá skoðun í ljós í gær, að málið um rétlaraðstöðu hf.nr?a ýmsu þjöðfíokka 'mv.au ríkisins myndi bráðlega verða leyst á réttlátum gruadvelli, þótt enn gæti skipt vikum, að fullí sam- komulag næðist. Tékkaeska stjórvfi.n <5lkvnnír að hún hajR lagí fyr:ir {u.Htrúa Súdeía tíHögur um nvít turr£Éu- málafrumvarp og ettnfrsmur íil- lðgur um fritrhyarp varðandi réttaraðstöðu hínna elnsíökw i þjöðflokka í landinu. Þingmenn Súdeta hafa l.?gí fram nýjar kröfur og halda því fram, að mál.þeirra verði ekki leyst fyr en tékkheska stjórnin hefir breytt sínu stjórnmálalega viðhorfi. Þýzka stjórnin hefir lagi fram mótmæli við stjórnina í Tékkó- slóvakíu út af kvæði, er hún telur mðrandi fyrir Hitler ög tékknesk skólabörn séu láíin syngja. Ennfremur hafi tékk- nesl 'r hermenn heyrzt syngja það á göngu. Þessu hefir tékkncska ut'annk isráðuneytið svarað á þann hátt að tékkneskum hersveitum sé bannað að syngja á hergöngu kvæði, er séu stjórnmálapegs eðlis. Fræpar easknr sknrðlækDlr akaðiremóíejffi leuar fðstiir- eyðingai LOPÆÍON I GÆRKV. F. U. Aleck William Bourne, yfir skurðlæknir við Queen Char- lotte sjúkrahússins í London og einn af fremstu skurðlæknum og kvensjúkdómafræðingum Breta, va(rj í ;dag kæröur í fMare lybone réttinum í Lorídon fyr- ir að hafa gert ólöglegan upp- skurð á stúlkubarni innan 15 ára aldurs. (Frh. á 4. 9Í*\t.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.