Þjóðviljinn - 02.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.07.1938, Blaðsíða 4
sjg l\íý/a Í3>ib sjs A hálum ís Ljómandi falleg og skemti leg kvikmynd frá FOX, er gerist á vetrarhóteli í Sviss. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power og skauta- drottningin &onja Henie. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. ¦•¦ r, Ur bor»ginnl Næturlæknir: Bergsveinn Ólafsson, Hávalla götu 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Xfeðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur:. Kórlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: „Skógurinnog þjóðin", eftir Ojerlöff. Ouð- mundur Hannesson prófess- or. 20.45 Strokkvartet útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur: Oaldra- nornin, tónverk eftir Max von Schillings. 21.35 Danslög. 24.00 Dagskrárlok, þJÓÐVILJINN Skipafréttir. Gullfoss er væntanlegur hing að frá útlöndum í dag, Goða- foss var á Siglufirði í gær, Brúarfoss er á leið til Grims- by frá Vestmannaeyjuigi, Detti foss er í Hamborg, Lagarfoss <er í Kaupmannahöfn, Selfosser í Antwerpen. Héraðsmót Borgarfjarðar verður háð á Hvítárbökkum skammt fyrir inn an Ferjukbt á morgun. Laxfoss fer tvær ferðir upp í Borgar- nes um daginn og flytur fólk, sem ætlar sér að fara á mótið. Bílfært er úr Borgarnesi alla leið á mótstaðinn. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað frá Kaupmannahöfn á morgun. Glímuíélagið Ármann heldur innanfélagsmót við skíðaskála sinn í Jósefsdal á morgun. Pátttakendur mæti vrð íþróttahúsið kl. 5 í dag. Frú Estrid Falberg Brekkan hefir fengið viðurkenningu sem löggiltur skjalaþýðandi úr (og» í sænsku. I. R. happdrættið. Nú fer óðum að líða að því að hver verði síðastur með að ná sér í miða, því að dregið verður 26. þ. m., en miðarnir renna út, sem von er þar sem hér er um þann stærsta vinn- ing að ræða, sem nokkru sinni hefir verið fáanlegur hér á landi fyrir eina krónu. , Ríkisskip. Súðin fór frá Búðardal kl. 3 í gær áleiðis til Flateyjar, Esja fór frá Glasgow í gær áleiðis til Iandsins Er Blum að ranka við sér? LONDON í GÆRKV. F. U. Spánska ráðuneytið kom saman á fund í dag og ræddi Féstnreyðinoar (Frh. af 1. síðu.) í réttinum var því haldið fram af hinum opinbera ákær- anda, að dr. Bourne hefði hvað eftir annað brotið gildandi lög um fóstureyðingar, vegna þess að það væri sannfæring hans að þeim ætti að breyta og þrátt fyrir það, að hann vissi, að slík brot varða allt að æfilangri þrælkunarvinnu. Verjandi lækn- isins hélt því fram að í því máli, sem kæran nær til, hafi aðgerðin ekki varðað við lög. uin aðflutning á matvælum til þess hluta Spánar, sem lýtur spönsku stjórninni. Loftárásum er haldið áfram á austurströnd Spánar. f dag varð Segorbe í Castellon-hér- aði fyrir Ioftárás og fórust 16 manns, en 80 særðust. Leore Blurn gagnrýnir stefnu brezku stjórnarinna'r í Spánar- málunum í greín sem hann rit- ar í jdag, í franska blaðið Popu- laire. Hatm segir að brezka stjórnin hafi ekki gert sér grein fyrir því, að Franoo muni ekki gata losað sig undan áhrifum Þjóðverja og ítala eftir að styrj öldinni sé lbktð, ef uppreisnar- menn sigri. Brezku stjórnitmi skjátlist ef hún álíti að hún geti dregið úr áhrifum Berlin-Róm- möndulsins með vináttu sinni Plöntusjúkdómar og varnir gegn þeim Eftir Ingólf Davídsson magister Gefín út af Atvinnudeild Haskólans, Omissandi ölium garðeigcndum. f\eb 60 myndum. Ycrö aðeins 2 krónur. Fæst í ðllum bókaverslunum. §L Göjt)(öI3io % Rðskur strákur Gullfalleg og hrífandi am- erísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Jackie Cooper, Joseph Calleia og undrahundurinn Rín Tin-Tín. Aukamynd: Litkvikmynd af fjðlíum Kanada. við Mussolini. Það sé sfeortur á skilningi að álíta að unnt sé að flýta fyrir almennu sam- komulagi við Mussolihi með undanslætti. Hollendingar hafa tilkynnt brezku stjórninni, að þeir muni því aðeins taka þátt í störfum hlutlausrar nefndar til að rann- saka loftárásir á spanskar borg- ir, að þess sé óskað af báðura stríðsaðilum. Vffrlýsfng Þjóðviljanum hefir borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Guð- berg Kristinssyni, er nú dvelur á Siglufirði: „Að gefnu tilefni lýsi ég; hér með yfir, að ég hefi ekki skrif- að eða dreift út svonefhdurji falsbréfum frá í bæjarstjórnar- kosningunum í vetur. Mér er það mál alveg óviðkomandi <^gv ókunnugt. Óska ég að öll um- mæli og ásakanir í mihn garð því viðkomandi verðií nú taf- arlaust tekin aftur. Siglufirði, 21. júní 1Q38. Guðberg Kristinsson (sign^ Alexander Avdejenko; Eg elska í>€gar ég hefi legið þannig um hríð rís ég á fætur glaðvakandi. 69 prítugasti kapítuli. h — Sanj, ertu ekki vonsvikinn? — En þú, — Láttu ekki svona flónið þitt. — Ég get ekki sofið heldur. Um morguninn voru báðir bekkirnir við hlið- ina á okkur auðir. Petjka var sestur upp án þess að þvo sér og hann slnft í hnipri úti í horni og talaði við sjálfan sig um framtíðina og framtíðarh'orf- urnar. — Bíði þeir aðeins rólegir. Þegar við höfum skoðað okkur um dálitla stund og áttað okkur á tilvérunni skulu þeir komast að raun um, að við erum ekki eins einskisnýtir og þe'ir halda. Hér hafa þeir kastað okkur út í horn, eins og hlut, sem þeir vilja ekkert me'ð hafa. Boris náði í sjóðandi vatn og bjó tilte. En ég sneri mér ennþá upp að vegg, með lokuð augu og lét mi'ig dreyma um flökkubarnahælið. — Þú ert ljóti þorparinn, Sanjka. — Ég minntist þess, að A/ntonitsj hafði einu sinni talað þesfeum orðum til mín. En ég mundi að hann hafðii lík'a sagt. Þú ert drengur, sem getur boðið Iífinu byrg- inn, Alexander. Ég held áfram að láta hugann reika til fjarlægra minninga. Jú víst er ég erkiþorpari, Regnið fellur heitt og þungt niður á höfuð mitt iog á milli þess skín júlísólin á nakið brjóst m'ftt. Ég reika um staðinn eins og þögul vofa, sem enn ier á slæðingi í koísvarta myrkri. Allt í einu heyri 'ég þrumugný í fjarska og innan stundar er rign- ingin orðin breytt í ísdröpa, sem falla þungir og hö%tigir á höfuð mitt. Skin og skúrir skiptast á. Ég opna augun og sé einhversstaðar nálægt mér svarta yfirskeggið á eimlestarstjóranum og loðhúf- iuna hans. Hann er að hella heitu vatni úr tepott- inum niður yfir höfuð mitt og slær mig fyrir brjóst- ið með kolaskóflunni. Svo dregur hann mig eftir kolabyngnum, sem liggur fyrir framan eldstæðin. Ég minnist þess með sársauka, að einhver lék mig svio endur fyrir löngu — á brynlest „Donbas-öreig- (anna". Er það endurminning um svipað atvik, sem þar kom fyrir mig, sem nú vaknar að nýju í hugí mínum. jmmmnt — Jæja — þú fellur í svefn-----------fellur í' svefn í eimvagninum, bölvaður óþokkinn. Ég hefl lekið hér um (j þrjátíu ár. Reiknið þetta út . . . svo hefi ég lagt fjörujtíu vegi um jörðina, án þess' lað loka augunum nokkru sinni. Og svo sefur hann. Áfram . . . niður af eimlestinni, burtu með þig, þorparinn. Slíka verkamenn viljum við ekki heyra ieða sjá. Kyndarinn tekur að sér verk þitt í nött. Stormurinn æðir framhjá eimreiðarglugganum og jörðin virðist strjúkast uudan hólum lestarinnar. Ég loka aujgunum og geng niður þrepin. Allt í einu kippir eimreiðarstjórinn í jakkakragann minn og dregur mig aftur upp í vagninn. Óttaslegin rödd hrópar við eyrað á mér. — Ertu orðinn vitlaus að ætla að kasta þér út úr lestinni á fullum hraða? — Ég er kominn upp í vagninn aftur, en lestar- stjórinn heldur áfram að óskap ast yfir því, að mér sikyldi detta í hug að fara út úr lestinni. -----------Ég sit á kolabyng og blæs í kaun. \ heila viku hefi ég ekki setzt niður og aldreli farið úr skónum. Við Boris búum ennþá í járnbrautar- stöðinni, þar sem okkur var holað niður fyrstu nóttina gátum við ekki verið lengur og við höfum hvergi fengið öruggan samastað. Á hverjum degS koma þúsundir verkamanna til Magnitostroj. Húsa- byggingarnar hafa ekki undan mannfjölguni'nni. — Berstu til þrautar. Ég gríp um skófl una svo fast að mig logverkjar í úlnliðina og held áfram að kasta rekunum inn í hvítglóandi eldinn í eldstæðinu. Ég kikna í knjá- liðunum, en samt held ég áfram að vinna af full'u kappi. Ég þori ekki að líta af gufuþrýstimælinum af ótta við að hann falli. Vísirinn er á eilífu vakk'i fram og aftur um skífuna. Ég rétti úr mér og hallast upp að gufukaílinfum með ennið fast upp að járnslá. Að lítilli stundu liðinni fer ég aftur að moka koíun- um af k'appi á eldana og brýt eitt rífið í ristinni með skörungnum. Ég þori ekki að halla mér upp að veggnum áf ótta við að svefninn bug'i mig, og ¦^-......P* "

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.