Þjóðviljinn - 14.07.1938, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.07.1938, Síða 3
P JOÐVILJINN Fimmtudaginn 14. júlí 1938. Ung móðir hálshöggvin vegna stjórnmálaskoðana. Dómsmorð pýzku nazistanna á Liselottc Hermann hefur vakið hrylling um víða veröld. Mótmælasamþykktum gegn grimdaræði naz- ista rignir yfir þýzk yfirvöld. „Der Fiihrer‘J. þmmmim Málgagn Kommúnistaflokks fslands. Ritstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr. 1,25. f lausasölu 10 aura eintakio. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, , Sími 2864. Þrœlatök ihaldsins á styrkþegunum. Framkvæmd íhaldsins í Ifá- tækramálunum í Reykjavík er til skammar. Hvað eftir annað koma fyrir tilfelli, þar sem geð- þótti þessara fínu íhaldsburgeisa sem eiga að heita „fátækrafulb trúar“, stofnar heilsu og meira að segja lífi fátæklinga í foæn- urn í hættu. Það hefir löngum kveðið við frá öllu því yfirvaldi er íhaldskyns er, að fólk sem neyðist til að lifa á opinberum styrk, ætti ekki að hafa sömu réttindi og annað fólk, heldur ættu útdeilarar hins opinbera styrks að skamta þeim — ekki einungis peninga heldur líka mannréttindi. | Hér skal látið nægja að benda á eitt nýjasta dæmið um hina ósvífnu framkomu íhaldsins í garð fátæklinganna í ^Reykjavík. Fyrir nokkru síðan skildi kona við mann sinn. Þau hjón höfðu þegið af bænum. Börnin voru fjögur. Það elsta fimm ára, en það yngsta fjögurra mánaða. Konan fær úrskUrð frá stjórn- arráðinu um meðlag með sér og börnunum, og fer með hann á fund fátækrafulltrúans, í von um fljóta fyrirgreiðslu. Móðir konunnar, bláfátæk, tók börnin að sér, því að sjálf var konan húsnæðislaus og veik. En fátækrafulltrúarnir hafa ^ína skoðun á Jjessu máli. peir stinga úrskurði ráðuneytisins undir stól, tilkynna konunni, að ihún hafi að þeirra dómi engr< ástæðu haft til að skilja viðí manninn, hún geti gert svo vel og tekið upp sambúð við hann að nýju, að öðrum kosti fái hún engan styrk. peir neita einn ig, þvert ofan í úrskurð ráðu- neytisins, að borga með börnu,n ium. Konan hefir orðið að ganga milli Heródesar og Píla- tusar fleiri vikur án þess að fá leiðréttingu mála sinna, hús. vilt og allslaus, — á laug'ardag- inn fyrir Hvítasunnu varð hún, aðframkomin, að leita á náðir lögreglunnar, er kom henni fyr- ir til bráðablirgða á Hernum. Annars hefir hún fengið að sofa í geymsluplássi fyrir svolitla þóknun. Framkoma fátækrafulltrúanna í þessu máli er ósvífin, ómann- úðleg og óþolandi. Þeir hafa að engu úrskurð ráðuneytisins, og gerast sjálfir dómarar yfir einka málum manna, ætla að þvinga konunatil aðfara aðþeirra vilja Allsherjar kúgun á þjóð heimalandsjins. Afnám ritfrels- is, skoðanafrelstis. Brotin nið- ur samtök alþýðunnar. Rænt sjóðum verklýðsfélaga og memi ingarfélaga fólksins. Ráðizt með valdi ^á friðsamar smáþjóðir. Myrtar úr lofti þúsunc'fir sak- lausra kvenna og barna. Lagð- ar í rústir borgfir erlendrar þjóðar, án sakar, án stríðstil- kynningar, Sáttmálar rofrýr. Skarað að glæðum stríðs og styrjalda. Njósnarar útsendir um allar jarðir. Rekiinn undir- róður gegn sjálfstæði þjóðanna. Launarán heima fyrir, matvæla- skortur, hungur. Fallbyssur í stað smjörs. Þjóðerniísæs^ngar, útvarpslygi, menningarfjand- skapur. Bókabrennur. Tignuð á fjalli heiðin goð frumstæðra villimanna. Gyðingaofsóknir, kynþáttahatur. j^undruð þús- (unda í fangabúðum, tugir þús- unda lamdir með hnútasvipum, þúsundir fallnar fyrir handöxi böðulsins. Dómsmorð — skríl- morð. • Eru ekki hér takmörk allrar ómennsku? Er ekki óhugsan- legt ,að lengra verði korrfizt? Neí, jafnvel hér eru ekki hin yztu takmörk, jafnvel þessu heimsmeti fá þeir hrundið, hm- ir ólympsku methafar barbar- ismans. Enn hugkvæmast þeim ný tilbrigði hins viðurstyggilega — hver myndi trúa því? í fyrsta sinn í sögu Þýzka- lands ber það við, að kona er tekin af Iífi vegna stjórnmála- skoðana sinna. Jafnvel hið naz- istíska stjórnarfar, sem „dæmt“ hefir til dauða óteljandi verka- menn og aðra andfasista, ein- ungis vegna skoðana þedrra, hefir þó aldrei fyrr árætt níð- annars fái hún engan styrk til fæðis, klæðis né húsnæðis, — enga hjálp með fjögur kornung börn. En maður henn- ar fær áfram styrk. Þeir eru því aðeins svona ó_ svífnir, íhaldsmennirnir í stjórn framfærslumálanna, að fólkið lætur þá ekki nægilega oft og ákveðið finna til þess, að þeir eru þjónar almennings en ekki herrar fólksins, að fátækrastyrk urinn er engin ölmusa úr þeirra fínu vösum, heldur réttindi, sem þjóðfélagið veitir öllum þegnum sínum. Samt voga þeir sér að bjóða yfir styrkþegunum eins og það væru ánauðugir þrælar, ósjálfráðir gerða sinna og til- finninga. En þeir skulu komast að raun um að slík framkoma verður ekki liðin. ingsverk þeirrar tegundar, sem morðíð á Ljiselotte Herrmann. Hin unga móðir fjögra ára barns hefir setið í fangelsi und- anfarið hálft þriðja ár, og síð- asta árið í í„dauðaklefanum“. Barn sitt fékk hún aldrei að sjá allan þennan tíma. í síðasta mánuði héldu naz- 'istar í Frankfurt am Main svo- nefnda „ráðstefnu um barna- vernd“. 20. júní 1938, um það' leyti, sem „ráðstefnunni“ lauk, skilur Hitlers-böðullinn höfuð hinnar þýzku móður frá boln- um með handöxi. Það er sú vernd, sem fjögra ára gamall munaðarleysingi nýtur í IÞýzka- landi nazistanna. Liselotte var dóttir verkfræð (ings í Berlín og fædd 29. júní 1909. Hún stundaði, að skóla- námi loknu, efnafræðinám við háskólann í Berlin og tekniska háskólann, í Stuttgart. Um mið- bik ársins 1934 fæddi hún son sinn, Walter, sem hún unni af öllu sínu kærleiksríka hjarta. Fyrsta árið, þangað til hún var hrifin frá barni sínu og varpað í fangelsi, hélt hún dagbók um þroskaferil drengsins. Ein af námssystrum hennar segir um hana: „Hún hafði mikið yndi af börnum og hafði sérstaka hæfiléika til að umgangast börn“. Liselotte Hermann var góð og gáfuð stúlka. Um það ber öllum saman, sem hana þektu. Hún hafði glögt auga fyrir hinu þjóðfélagslega ranglæfi og næma samúð með öllúm, sem kúgaðir eru og bágt eiga. Hún varð hrifin af mannúðarhugsjón kommúnismans og gekk í Kom- múnistaflokkinn þýska. Þetta var dauðasök hennar að dómi forkólfa nazismans, og þess vegna létu þeir hálshöggva hana, ásamt þrem andfasistum, hinum kaþólska æskumannli Steidtle, ungsósíalistanum Gör- itz og fagfélagsmanninum Low- atsch, sem allir voru ákafir and- stæðingar stríðs og fais|isma, eins og hún. \ — Þessi hroðalegu dómsmorð hafa vakið viðbjóð og andstygð um allan heim. Hvaðanæfa rign ir mótmælum yfir þýsku nazista stjórnina og sendiherra hennar erlendis. Þessi glæpur hrópar hefnd og tortímingu yfir þetta blóðuga stjórnarfar, sem útrým ir skoðanalegum andstæðingum sínum með handöxi heima fyr- ir, en rekur menn út í sjálfs- morð, jafnvel erlendis, fjarri heimalandi sínu, ef þeir reynast l’ekki* 1 í öllu nógu leiðitamir. Og fyrr eða síðar mun sú hefnd koma. — n Rente-Fink, sendiherra Þýzkalands í Kaupmannahöfn, er hér á ferð- inni. Sendiherrann kvað liafa sagt blaðamönnum frá vissum blöðum eitthvað um ferðaáætl iun sínaj í bioði að Hótel Borg á dögunum. En þar sem Þjóð- viljinn hefir aðeins frétt á skot spónum, að þessi herramaður hafi heiðrað land vort með nærveru sinni, getum vér ekkert frekar um ferðalagið sagt né fyrirætlanir herra Rente-Finks. I dag kemur út þriðja hefti af „Austurstræti“. Söludrengjum verða veitt verðlaun fyrir sölu. Afgreiðslan er í (Hafnarstræti 16, þar hefir einnig verið tek- ið upp það nýmæli, að öll blöð borgarinnar fást þar keypt. 1 Áöur en Jónas frá Hriflu fór 'tif Ameriku, skrifaöi hann grein í ’Nýja Dagblaöid (sem. enn er á lífi), og, pakkaöi par ungum Framsóknpij mönmun mikillega fyrir pá sœmd, er ping peirra sýndi honam, meö, pvi aö gera hann aö heiöursfélaga.' Af pessu geta allir séö, aö mér er ekki faridt aö fara aftur, ég er ekkf aö veröa gamall, segir Jónas í barn$ legri lirifningu. Svo rpyndur maöur œjti pó aö vita, aö heiöursfén laganafnbót er oft stungiö aö göml- um niönnum sem snuötútta, einic- um, ef peir hafa d fijrri árum gert eitthvaö til gagns. ** Jónas er aö vonum hrœröur vegnO. peirrar ákvöröunar ungu mannanna, aö\ gefa út ritsafn hans, og segist hafa titiöi l 'gegnum greinar sínar meö. slíka útgáfu fyrir augum. Bend- ir hann ungu mönniumm á, hvernigt hann úliti heppilegasta niöurskipun efnisim: Parna eiga greinarpar úr Skinfaxa aö aera, og ritsmíöiru um Halldór Kiljan Laxness, o. s.frv. Telur Jónas mjög proskandi fynr ungu kynslóöina, aö spreyta sig d svo erfiöu viöfangsefni sem útgáfa ritai lians sé. ** Mér hefir komiö' til hugar önnur, niöurrööun á útgáfunni, og vildi\ ekki táta hjá liöa aö beina lienni til ungu Framsóknarmannanna, sem eru aö basla viö pessp erfiöu útgáfu.' Ekki af pvi aö ég sé Frampóknaif/ inaöur eöa Jónasisti, heldur vegna umhyggju um islenskar bókm'entir. ** Tillaga min. er l ihittu máli pessi: 1 fyrri helming fyrsta bindis komi Skinfaxa-greinar, og aöpa- ritsmíö- er, Jónas hefir skrjfaö til aö berjasf\ á móti bröskuranujn, en i seinni helminginn greinar pœr, er hann hefir skrifafi til aö verja braskari- ana. Pá mœttu koma greinar pœr) er h ann hefir ritaö m e ö bindindi, en innan um pcer vœri dreift grein- um hans m ó t i bindindi. Grein- arnar móti Kvöldúlfi og Thórs- unumim og m e. ö, Kvöldúlfi og Thórsurunum gœti fylt heilt brndi. Áhrifamikiöi yröi lika aö fá saman gneinarnar meö framsókn og frels- isbaráttu alpýöunnar, og greinarnar frá pessu ári um átthagafjötrana og fátœkramálin. Rétt vœri aö enda útgáfuna meö, óllum peim greinu/n. er úafa aö geyma Sliakespear,ef. ivitnanii'. ** Petta er aöeins taasleg cíæfluni En meö pessu móti fengist, aö min- unr dómi, betna yfirlit yfir œfistörf Jónasar, fjölbreytiteik og panpol skoöana hans, og myndbreijtingar sannfœringarinnar. Síldarútvegsnefnd hefir samið um sölu á 25 þús, tunnum matéssíldar til Póllands og 20—25 þús. tunnum til Þýzkalands. Ríkisskip. Esja er í Glasgow, Súðin fór frá Vestmannaeyjum á leið til Hornafji-rðar um hádegli í gær,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.