Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 2
Fimtndasrinn 21. júlí 1938. PJÖÐVILJINN Frá knaítspyrnuleiknum milll Danmerkur og Noregs. — Dan- irnir seíja mark. æ , » | Verkamannabref | &&&&%$ 338Sæ%&& Rógurinn um kommúnisÍQ gerir engum gagn nema íhaldinu. Nábúakonur tvær, sem ekki voru sér lega vinveittar, komu sér þó saman um að láta vaka yfir túnunum sína nóttina hvor, en vantreystu hvor annari um að gætt væri túnanna vel. Einu sinni sem oftar varð þeim sundurorða, og bar hvor á aðra að vökumaður svæfi. Sagði þá önnur konan: „Vogarðu þér að þræta fyr- ir það að gripir hrffi verið í tún- inu mínu í nótt, ég sem sjálf sá á því hvíta dökkna". ** Tvær konur voru að tala saman um hvernig skildleika þeirra væri varið. önnur konan gat ekki feng- ið það í höfuðið eins og hin orð- aði það. Hin fyrri segir þá: Hún feðra mín og hún mæðra þín þær voru systur bræðra. Taktu sv-.o einn frá mér og annan frá þér; þá erum við feðramæðra. *# Prestur var eitt sinn að spyrja börn, í kirkju. Spyr hann eitt barnið á þessa leið: „Hver var það seir. leiddi Israel út af Egiptalan'di"? Barnið þegir. Segir þá kojtíja í kirkj unni: „Það vildi ég að hann hefði Ríihöfundafélögin, er nefna s5g PEN-klúbba,. (PEN-clubs), hé'.du hið árlega þing sitt í Prag síðustu dagana í júní. PEN-félögin eru íslendingum kunnust af frásögn Halldórs Kiljan Laxness af þinginu í Buenos Ayres 1936, en Halldór var þar fulltrúi. PEN-félögin telja sig ópólitísk, og hefir það því vakið mikla athygli, að á þinginu í Prag komu fram mjög ákveðin andúð gegn fasistunum. Pýski rithöfundurinn Wieland Herzfelde, hélt minningarræðu um Carl von Ossietzky, er naut óskiftrar samúðar þingsins. Fulltrúi Japana íýsti því yfir, að japanska stjórnin hefði aft- urkallað leyfi sitt til að næsta, þing PEN-félaganna yrði haldiðj í Tokio. Var síst að sjá að þing- fulltrúum þætti það leitt, því að tilkynningunni var tekið með alt að því móðgandi hrifningo. Sérstaka athygli vakti ræða, er katalonski fulltrúinn h.élt. Skýrði hann frá því, að Alþjóðasam- and PEN-félaganna styrkti deild ^na' í (Katalóníu með því að gefa pappír í vandað list-tímarit, er PEN-félagið í Katalóníu gefur út. ' Samkvæmt skýrslu aðalritara sambandsins, Qermann Ould, telur sambandið nú 60 deildir í spurt mig að þessu“. Prestur snýr sér að henni og segir að hún me’gi svara fyrir barnið. Hún segir: „Ó, það var sjálfur dj. — —Gall þá önnur við og segir: „Það var kan- verska kvinnan, dausin þín“. ** Kona ein sem búin var að taka léttasótt, spyr hvort smali hennar sé kominn með féð á kvíaból. Henni er sagt að svo sé. Sóttin harðnaði, en hún heldur áfram að spyrja. „Æ! vantar"? Er henni sagt að það sé, og hún spurð hvað eigi að gefa smalanum að borða. — „Meira af grautnum, minna af skyrinu, og lút á úr stóra troginu fláa“, svaraði konan. Hún var vön að skamta smalanum eftir því hvort hann vant- aði af ánum eða ekki. , •* Brynjólfur í Skálniardal var ágæt ur hagyrðingur Eftir að hann var farinn að búa á Múla varð hann fyr ir óhöppum með búpening sinn og misti hann. Um það kvað hann þessa smellnu vísu: Ekkert bú og engin hjú; einn má lúinn púla; höppum rúinn hef ég nú hálfa kú á Múla. 42 ríkjum. Deildirnajr í [Katalón- íu og Kína hafa haldið áfram störfum sínum, þrátt fyrir ófrið- inn. PEN-félagið í iVín varbann að, og meðlimir þess reknir úr landi. Hinir landflótta austur- rísku PEN-meðlimir hafa notið styrks úr hjálparsjóði sambands ins. Á síðasta fundi þingsins bar pólska sendinefndin fram tillögu þess efnis, að þingið vildi enga pólitíska afstöðu tak'a. Um þessa tillögu urðu miklar um- ræður. Kínverski fulltrúinn, Shi I. Hsiung, mælti kröftuglega á móti henni, og lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Ef rithöfundarnir væru og ætluðu sér að vera ópólitískir, gætu þeir ekki komið saman þéf í þessu landji í dag. ogáreið anlega væru þá ekki kínversku og spönsku fulltrúarnir viðstadd ir“. Vöktu orð Kínverj.ans hina mestu hrifningu þingheims. Fór svo að lokum, að pólska sendinefndin tók tillögu sína aftur. — Þingið samþykti ein- róma tillögu um að lýsa and- stygð sinni á loftárásum á varn- arlausar borgir. Spánski fulltrú- inn, Garcia de la Barca Andres, vottaði þinginu sérstakt þakk- læti þjóðar sinnar fyrir þessa ályktun. Oft fyllist ég undrunarbland- inni gremju, þegar eg heyri fólk, sem telur sig vera sósía- lista, vera að reyna að Skemta sjálfum sér og öðrum meðþví, að níða og rógbera framsækn- asta og fórnfúsasta hluta verka- lýðsins, kommúnista, og þá, sem þeim fylgja að málum. Pví miður á slíkt athæfi sér stað á þeim vinnustað sem ég vinn á. Dag eftir dag endurtekur sig sami sónninn hjá einni eða fleiri manneskjum. Að vísu hafa þær lítil áhrif, og fáir taka und- ir við þær, nema þá með einsat- kvæðisorðum við og við, til að sýna þeim ekki beinlínis fyrir- litningu. En þær gera sitt til. Ekki vantar viljann. Pessum manneskjum ætla ég að segja það til málsbótar, að Eftir heitar umræður var sam þykt mjög harðorð ályktun gegn Gyðingaiofsóknumj. í þeim umræðum var H. G. Wells, sem er heiðursmeðlimur PEN-félag- anna, einn aðalræðumaðurinn. Framkvæmdarstjórn sam- bandsins var að mestu endur- kosin. Bætt var við fulltrúa fr;') Spáni ,og í stað japanska full- trúans, er sæti átti í stjórninni, var Kínverji kosinn. Næsta þing PEN-félaganna verður ekki haldið í Tokio, eins og ráðgert hafði verið. Að öll- um líkindum verður það háð í Stokkhólmi. þær vita það oft ekki sjálfar, hvað ilt þær eru að aðhafast, ekkert mundi þeim finnast rang látara, ef einhver segði þeim, að þær væru að strá þyrnum á veg þess málefnis, sem þær þykjast vera að vinna fyrir, væru að sá eitri í huga þeirra, sem skoðanalausir eru og hafa ekki annað að fara eftir en það, sem þessir sjálfbyrgingsfullu glamrarar eru að reyna aðberja inn í hausinn á auðtrúa fólki. Pað setur að manni hroll, að heyra suma íhaldsmenn tala um frelsisbaráttu hinna kúguðu, því svo gengur skilningsleysið og mannhatrið fram úr hófi. En slíkt kemur manni þó ekki á óvart, og úr þeirri átt er einskis góðs að vænta. En þegar þeir sem þykjast vera verklýðshreyf- ingunni hlyntir, taka í sama strenginn og reyna að bera sömu skoðanir fram til sigurs í nafni jafnaðarstefnunnar, þá fer manni nú fyrst að verða veru- lega flökurt. Núna, þegar flóðalda fasism- ans rís svo hátt, sem raun er á orðin, og lífsspursmál er aðsam eina krafta allra góðra manna og kvenna til varnar gegn því skrímsli, sem nú ógnar öllum heimi og hygst að reyra alt réttlæti í helfjötra villimannleg- ustu grimdar, þá er grátlegt að til skuli vera innan verklýðs- hreyfingarinnar flokkur manna, sem beinlínis skipuleggur sundr ungarstarfsemi og vinnur þann- Fyrlrspurn Hvað á gift kona að gera til að ná rétti sínum, þegar maður hennar, hvað eftir annað, mis- þyrmir henni, yfirgefur heim- tilið í slæmu ástandi og hirðir stundum hvorki um að sjá því fyrir húsnæði né nægilegu fé, til að framfleyta því, þó að hann hafi stöðuga og vel greidda vinnu? Svar: Ot af framferði ,sem því er hér er lýst, ber tafarlaust að senda skriflega kæru til lögregl- unnar og safna nægum sönnun- um fyrir þessu framferði. - Það er skylda réttvísinnar, að stuðla að því, að konan undir slíkum kringumstæðum nái rétti sínum, og yrði látið varða'al- menning gegnum blöðin, ef yf- irvöldin gerðu ekki skyldu sína. ig beinlínis í þarfir fasismans, Pað væri heiðarlegra, ef þeir vildu sameina sig þeim flokki, er þeir vinna fyrir, og hættu að skreyta sig með fjöðrum jafn- aðarstefnunnar Þær manneskjur sem daglega eru að reyna að deyfa eggjar þess baráttuvilja, sem nú er að leysast úr læðingi hjá alþýðunni, og eru að reyna, að fá fólk til að fljóía sofandi að feigðarósi, við þær vil ég segja þetta: Pið eruð altaf, þó þið kanske vitið ekki af því sjálfar, að greiða fasismanum veg' inn í þjóðlífið. Hvert einasta illyrði í garð sannra verkalýðssinna, er vatn á myllu f^sismans. Mér verður oft á að líta á þessa framkomu ykkar, sem ó- afvitandi fálm, og ég hugsa í hjarta mínu: Quðfyrirgefiþeim, því að þær vita ekki hvað þær eru að gera. En þegar ég hugsa betur út í það, þá finnst mér þetta ekki vera rétt. Ykkur ætti ekki að þurfa að dyljast það hvað þið eruð að gera. Reynið bara að nenna að hugsa, og umfram alt, reynið að vera svolítið hreinskilnari við ykkur sjálfar. Pað er hreinn ó- þarfi að vera altaf að hræsna fyrir sjálfum sér. Reynið að hafa hjartað og samviskuna í verki með skynseminni, og vit- ið þá hvort ekki upplýsist ýmis- legt, sem hin yfirlætismikla og jafnvel stundum ímyndaða skyn semi ykkar hefir verið að láta steinrenna í afkimum hins= þröngsýna og íhaldsblandaða hugarfars. ' Heiðrún. TEIKNISTOFA Signrððr Thndtíren verkfræðings, Austurstraati 14. Sími 4575. Otreikningur járnbe«trar steypu, miístöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Borgaralegir rifhifaadar saóast gegn fasisimantsm Á pingi PEN-félaganna í Prag kom fram á- kveðin andúð á Yillimennsku fasismans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.