Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 4
Hcimsókn hamingjunnar Amerísk stórmynd frá Universal Film, gerð eftir hinni víðlesnu sögu IMITATION OF LIFE eftir amerísku skáldkon- una Fanny Hurst. Aðalhlutv. leika: Claudette Colbert, Warren William, Ned Sparks o. fl. Aukamynd: VERKFALL STORKANNA Litskreytt teiknimynd. þJÓÐVILIINN Op borglnni Næturlæknir: í nótt er Jón G. Nikulásson, Frejugötu 42, sími 3003. Næturvörður verður þessa viku í Reykja- víkur og Iðunnar apóteki. Stefán Guðmundsson syngur í útvarpið í kvöld kl. 20,45. Skipafréttir. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær, Goðafoss kom frá útlöndum; í gær, Brúarfoss kom í gær að vestan og norðan, Lagarfoss var á Ak'ureyrfi í gær, Selfoss er á leið til Antwerpen: 'frá Aberdeen, Dettifoss kom til Grimsbyj í gær. Barnaheimilið Vorboðinn. Börn, sem hafa fengið til- kynningu um dvöl á Brautar- holti í ágúst, komi til læknis- skoðunar á fimtudag í Líkn kl. 10 f. h. Otvarpiö í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Í5.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Nýtísku dansar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Útvarpssagan „Október- dagur", eftir Sigurd Hoel. 20,45 Einsöngur, Stefán Guð- mundsson. 21,15 Hljómplötur. a. Haydn-tilbrigði, eftir Brahms. b. Lög leikin á Hawaja-gítar, 22,00 Dagskrárlok. y Ferðafélag íslands fer í tveggja og hálfs dags skemtiferð inn að Hvítárvatni, Hveravelli og Kerlingafjöll um næstu helgi. Lagt verður af stað á laugardags eftirmiðdag og ekið um Gullfoss í Hvítár- nes og gist í sæluhúsinu. Á sunnudaginn verður farið í Karlsdrátt og víðar, en seinni hluta dagsins ekið norður á Hveravelli og dvalið þar um stund, en síðan haldið í Kerl- ingarfjöll og gist þa;r í sæluhús- inu ogl í tjöldum. Á mánudaginrt skoðuð og gengið á Kerlingarfjöllin, skoð- laðir brennisteinshverirnir og armað markvert. Ef til vill ganga sumijvá Blágnýpu í Hofs- jökli. Kerlingaf jöllin eru einhver einkennilegustu og fegurstu fjöll íslands og í góðu skygni sést af þeim bæði suður og norður yfir landið á sjó út. Síð- ari hluta dags verður haldið heim á leið til Reykjavíkur og kbmið þangað um kvöldið- Fólk taki með sér mat og viðleguút- búnað til fararinnar. Áskrifta- Iisti liggur frammi á skrifstofu Kr. "ð. Skagfjörðs, Túngötu 5. Bílslysið vIO (Frh. af 1. síðu.) sínu áliti verið með heima- bruggað áfengi. Var það einn farþeginn í bílnum, Árni Þor- steinsson frá Krossholti í Kol- beinsstaðahreppi. — Leiddi þessi viðurkenning til þess.að Jón Hallvarðsson sýslumaður för þegar frá réttarhöldunum í nótt að Krossholti, og játaði Arni Þorsteinsson að hafa feng- izt við bruggun á liðnu hausti og íiafa haft með sér heima- bruggað áfengi á tveimur whi- sky-pelum í þessa ferð. Vísaði hann síðan á bruggunartækin í hraungjótu, skammt frá bæn- um Brúarhrauln'l í Kolbeinsstaða hreppi. Tók sýslumaður þar að tilvísun hans eimingarpípu og tvo glerbrúsa, er höfðu að geyma einn líter af áfengi.^ — Önnur tæki sagðí 'Árni, áð hfðu verið eyðilögð. — í leit þessari voru með sýslumanni hreppstjórinn í Kolbeinsstaða- hreppi, Gísli Þórðarson, Mýrdal og formaður áfengisvarnanefnd ar, Sveinbjörn Jónsson, Snorra- stöðum. — Málið bíður frekari rannsókna og dóms. TEIKNISTOFA Sliirtar Thoroddsea verkfræðings, * Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur jámbentrar steypu, ^miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. til fimtudagskvölds, en farmið- ar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudagskvöld. Kaupum tómar flöskur, flest- ar tegundir, Soyuglös, meðala- glös, dropaglös, og bóndósir. Sækjum heim. VERSL. GRETTISGÖTU 45 Grettir. Sími 5333 FiokMéifflM og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lysa í pjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getiðl flHBMBBBMBMMOglllMBBMBBBBM—BBM Austurstræti, 4. hefti, kemur út í dag. ^Gad^ift Skaðlcgur söguburður Afar spennandi og áhrifa- mikil amerísk talmynd. Aðalhlutv. leika: Warren WiIIiams, Karen Morley og Lewis Stone. FlokksskrifstofaD er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Wm MLWg&i Wköiipíélaqiá K|ðtbnðiriiar Utbreiðid Þjóðyiljann A<exander Avdejenko; Eg elska 90 Þarna uppi á hæðinni er verksmiðjueldhúsið, bygt úr járnbentri steypu. Gluggar þess eru eins óg stöðuvötn. Þarna var sláturstöð áður fyr. Renslið 'f/r^á hlenni rann inn í leirkofama í kvosinni. Beint á móti er baðhöllin og íþfóttavöllurinn — og þarna rfea skínandi hvítir múrveggir sjúkrahússins við himin, Nú er allt orðið svo breytt og héraðið ð- þekkjanlegt,' að ég man ekki lengur að staðfæra allt þetta gamla, — en það var einhvers- staðar þarna í nánd, sem Bandura, grasakona Ö- þefskvosarinnar bjó. Hún læknaði kynferðissjúk- dóma, eyddi fóstrum. Og þarna þar sem drykkjukrá- in hans Agamesovs stóð, gnæfir nú menningarhöll hinnar sósíalistisku borgar. Hún er byggð úr rós- ráuðum og hvítum marmara. Hana ber hátt yfir allar aðrar byggingar. — Við hliðina á henni er Sovét-höllin — og Fræðimannaborgin. Þáð var skammt héðan, sem öþefskvosin var. Að bolni Wennar safnaðist aílur óþverri og fránennsli. Upp í hallánum stóðu leirkofarnir eins og þeim hefði verið klesst þar. Þar bjuggu smiðirnir, námu- meáriirhir, btæðslumennirnir og váltarjirhir. IQ km. frá kvosarborginni rann Severjankaáin, og veitti engum gagn né gleði. Við grófum skurð, veitt- um vatninu í Óþefskvosina. Við skírðum þessa nýju á Bláafljót, af því hún gaf sósíalistisku borg- inni okkar hreinlegt, ferskt yfirbragð. Ég geng lengra og' lengra eftir „Vetrarbrftutum" , með fram fljótsbakkanum. Þarna stendur „safn- húsið" — eins og áfellisdómur á fortíðina. Þegar byrjað var að byggja hina sósíalistisku horg,pkipaði bæjarráðið svo fyrir, að elsti leirkofinn í Óþefskvosinni skyldi standa óbreyttur — það var kofinn hans Nikanors síeinhöggvara. Ég geng inn í kofann. iMig svimar. Kvosar-óþef- ihn leggur á móti mér — og veldur mér hugar- kv'öl. En hve ég kannast vel við þennan kofa. Hversu oft hefi ég ekki legið fram, á þetta borðskrifli ásamt Ostap sísoltna. Nú hefir verið fest spjald við borð- ið, þar sem skráð er eftirfarandi áletrjm: „Á þetta borð köm aldrei mjólk né kjöt, sjaldan brauð og kartöflur, kál og síld". Tvær svartar fjalir standa fram úr veggnum. *Það er setbekkurinn þar sem Nikanor gamli andaðist. Á óhefluðu borðinu stendur skráð: „Hér fékk Nikanor steinhöggvari fyrsta heila- blóðfallið. Það var afleiðing af hinu hræðilega striti í námunum. Hér missti hanrt vitið, varð aflvana og dó."'--------- Á skjöldóttum veggnum hanga útslitnir skór. Við þá er bundinn seðill. „Þetta voru einu skórnir í kbfanum og voru not- aðir af allri fjölskyldu Nikanors". í dimmri gróf stendur sótugur rússa-ofn, á ofri- hurðina er skráð svörtum bókstöfum þessi hryggi- legu orð: --------- „í þessari holu sváfu barnabörn Nikanors. Einn morgun voru börnin dregin út úr ofninum dauð og stirðnuð"". — '^ rauðum léreftsdúk', sem er festur upp með sovét- stjörnu hangir blóðblettaða húfan hans Kosjmas. „Kosjma gerði uppreist og skipulagði baráttu Kvosarbúa gegn auðkýfingum Bláa-hverfisins. Hann féll fyrir sverðum kósakkanna-'". Ég sé upplitaða ljósmynd með langri áletran. — Ég get aðeins lesið eftírfarandi: „ . . . 'Síðasti afsprengur ættarinnar, sem auðkýf- ingarnir köstuðu út á gaddinn. Hann varð þjófur og hefir sennilega fallið einhversstaðar fyrir rýting- um félaga sinna, eða verið drepinn, þar sem hann var að verki sínu. Ég þoli ekki lengur við í þessum leirkofa. Blóðið stígur mér til höfuð's. Móti vilja mínum gríp ég þunga trafastokkinn, sem konan hans Ostaps barði Nikanor með. Ég gæti mölbrotíð þennan kofa, set- bekkinn, helgimyndirnar, ofninn, borðið — trampað á því, mulið það í sjtnátt og dreift duftinu út í all- ar áttir — — —— , — --Sv^ ranka ég við mér við að það er M - Sf jufc/ blásið ákaft og lengí í bíl-lúður. '' o^Vi"-'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.