Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 1
Munið leshrínginn í kvðld! 3. ARGANGUR MIÐVIKUD. 27. JOLÍ 1938 171. TÖLUBLAÐ Sbamiiiaflei irmm ik]aldborgariimarcl lagnvarI verklýðsfél I- pólltfsku hefndarskyml á a» s ÞvottakvettiialélagW Freyjn samnl réttindum fyrlr meðliml sfna. ' Skjaldborgin reynir nú eftír inætti að beita valdi og kúgun- um gegn þeini verklýðsfélög- tum, sem tryggust eru við sam- ciningarmálið, og er þéssi við- leitni nú að verða hrein of-sókn á hendur einstökum verklýðsfé- lögum. Er þar skemmst að minnast framkomu Skjaldborg- arinnar í déilu netabætinga- jmanna, A. S. B. og Djúpavíkur- deilunnar. iNú hefir einnig verið ráðizt á þvottakvennafélagið Freyja, óg hefir „Alþýðusambands- stjórnin'"' samþykkt að svifta félagið samningarétti fyrir með- limi sína, og falið óviðkomattdi fólki að semja við ríkisstofn- anirnar. puríður Friðriksdóttir. Saga málsins er í stuttu máh þessi: 6mmm,Kfnms /Aötmæli Þvottakvennafélagsins Freyju. SVOFELLD mótmæli frá Þvottakvennafélaginu Freyju gegn gerræði stjórnar Alþýðusambandsins við fé- Iagið, voru í fyrradag undirrituð af stjórn félagsins og 75 félagskonum, er til náðist í bænum: „Við undirritaðar félagskonur í pvottakvennafélaginu Freyja móímæhim hérmeð algerlega aðferð sambands- stjórnar gagnvart félaginu, þar sem sambandsstjórn héfir ineitað að aðstoða félagis, sem er fullgildur meðlimur Al- þýðusambands íslands, við vinnusarrminga þess við opin- berar stofnanir, enda þótt ehginn ágreiningur væri um kröfur né skilmála félagsins, en hinsvegar ráðizt sjálf í að semja við hið opinbera, framhjá hlutaðeigandi verk- Jýðsfélagi fyrir þvottakonur. Við sjáurfi ekki betur, en að sambandsstjórnin sé með iþessu tiltæki að gera beina árás á verklýðsfélagsskapinn i (hefld, með því að reyna að brjóta niður sjálfsákvörðunar- rétt og þrótt hinna einstöku verklýðsfélaga, og þar með Bð ráðast á garðinn, þár sem hann er lægstur, að því er séð verður eingöpgai í þeim tilgarigi, að þau ein verklýðs- félög geti náð samningum, sem fylgja pólitískri stefriu þeirra manna, sem íiú eru í meiri hluta í sambandsstjórn. Við skorum á afla meðlimi verklýðsfélaga, í Alþýðusam- bandinu og utan, að fylgjast vel með þcssum aðgerðum tneiri hluta sambandsstjðrnar, hvernig hún eí að ráðast á eitt sambandsfélagHL ©g ujndirbúa svo malin fyrir næsta sambandsþing, að slíkt fratílferði getí ekki komið altut ífyrir fifjá ÉÍ}6rtí íártdssárHbaiíds verklýðsféfegaiíná"*. Þegar Haraldur Quðmunds- son fer frá, skilur hann eftir fyrirmæli um, að segja skuli upp samningi ríkisstofnana við Þvottakvennafélagið Freyju. — Bæði Þvottakvennafélagið og stofnanirnir voru fúsar að framlengja samninginn óbreytt- an. En það ákvæði í s'amningn um, að félagskonur í Freyju sætu fyrir vinnu, var Skjald- borginni þyrnir í augum, og mun það ástæðan til þess, að Haraldur var látinn segja upp samningnum. Hafði formaður félagsins, Þuríður Friðriksdóttir, þegar tal af Skúla Guðmundssyni, eft- irmanni Haralds, og talaðist svo til milli þeirra, að Skúli skyldi senda út tilkynningu til stofn- ananna, að þeim væri heimilt að semja að nýju við „Freyju". En jafnframt gat ráðherra þess, að Stefán Jóhann StefánSson vildi ih'afa hönd í bagga með samningunum fyrir hönd Al- þýðusambandsins. Sneri Þuríður sér þá til St. Jóh., en hann vísaði til Ósk- ars Sæmundssonar, framkv.stj. Alþýðusambandsins. Urðu þau Þuríður og Óskar ásátt um samningsuppkast, og samþykti Stefán Jóhann það einnig. Var þar haldið ákvæðinú um for^ gangsrétt ,,Frevju"'-kvenná til vinnu, með nokkrum takmork'- unum. En þcgar Þuríður kemuf að nýju til' Skúla ráðherra með þessi málalok, þá hefir Alþýðu- sambandsstjórnin tilkynnt 'ráð- herranum að ekki skuli samið við stjórn „Freyju" , heldur muni Öskar Sæmundsson ásámt Jóhönnu Egilsdóttur semja um þessá vinnu fyrir hönd Álþýðu- sambandsins. Hafa þá bæði Ósk ar og Stefán Jóhann gengiðfrá loforðum sínum, ékkert tillit tekið til þess sárnkomulags,sem þeir háu herrar vorU búnir, að sámþykkjá og íétágsfUndur í „Freyju" hafði einnig samþykt. Ér þtttír skáfrhmáriég rriisbeit- ing í váfdi ÁlþýðUsámbártdS- 16 púsind Klnveqar drepnlr 22 pnsisid særðir - af yðld- ii loftáfása Japana Japanski herinn sækir fram til Hankow. MOSKVÁ í GÆRKV. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS Opinberar skýrslur um tjón af loftárásum Japana á varnar- lausar kínverskar borgir hafa verið gefnar út. Frá 1. júlí 1937 og ttl júníloka 1938 voru gerðar 2472 loft- 'árásir á 275 borgir í 16 fylkjum Kína. Yfir 33000 sprengjum var varpað niður. Samkvæmt opinberum tilkynmingum, sem þó eru enn ekki fuílkomnar, hafa 16532 menn látið lífið af völdum loftárása og 21752 særzt. FRÉTTARITARI LONBON í GÆRKVELDI (F.Ú.) Japanir tilkynna að þeir hafi tekið Kiu-Kiang í morgun, en það er mikilvæg borg frá hern aðarlegu sjónarmiði, um 150 enskar mílur frá Hankau. Jap- anir segja, að kínversku her- sveitirnar hafi verið hraktar á brott frá borginni og elti flug- vélar Japana þær. Ennfremur er skotið á þær af fallbyssum jap- önsku herskipanna á Yangtse- ánni. Telja Japanir líklegt að þeim muni takast að stöðva flótta þeirra og króa þær inni. jvjýkomnar fregnir frá Kína herma, að Kínverjar haldi því fram, að Japanir hafi ekki náð borginni á sitt vald, og .verjast' nokkrar kínverskar hersveitit' þar enn. bll i S8m varð i|rir fEÍiiii v d Haííjarð- sæmilega \ nn ðlvaðnr. * Visar á brnfinara í KolbeÍns»taHa- brepp^ ' Við reítsriiöldiii vec'na bif- reiðarslys'sin's við Haffjárðará kom það ! ijós, að bifreiðar- síjórinn, porsteinn Guðmunds- son, h'.afði verið ölvaður við stjórnarinnar, og mál, sem alla verkalýðshreyfinguna varðar. Petta er bein tilraun til að snið- gánga viðurkent verkalýðsfélag og sýna því óvirðingu. Verka- lýðsfélögin, og þá eirikum hin stærri og sterkari, rriega ekki líða. svona framkomU án þess að mótmæla sterklega slíkri misbeitingu válds, er verkalýð- urinn hefif fengið Alþýðusam- bandsstjórninni. Stefán Jfóhann og Co. ættu áð leggja sér það á hjarta, Eið þeir eru þjónar fólfcsirís en ekki herrár þess. stiórn bifreiðarinnar. [átaði hann að hafa neyttvins bjá f jórum mönnum á skerriimti- staunum og verið nokkuð ölv- aður, er slysið vildi til. Hafði harin ekið hratt alla leið, en var nýfarinn af stað eftir við- tivöl á veginum, er bifreiðin íór ötaf. Var því lítill hraði á bifreiðinni og meiðsli farþeg- anna því eftir atvikum lítil. — AHt fólkið hafði fótavist í gær- kvöld, nema Ársæll Jónsson úf Hafnarf., sem> er í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Líðan hans er |»ó( í dag heldur betri en í gær. — Porsteinn bifreiðarstjóri ját- aði í réttarprófunum, að einn þeirra manna áð minristá kOsti, ér veitti honum Vín, hefði að , ' Ffíanh, á 4. *fö«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.