Þjóðviljinn - 28.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.07.1938, Blaðsíða 2
Fimmtudaginn 28. júlí 9138 ÞJÓÐVILJINN Alfred Rosenberg skýrir frá fyrirætlunum þýzkra nazista með Norðurlönd. »Nordische Gesellschafk er iæki þýzka uianríkis- málaráðuneyiisins iil að undirbúa framkvæmd þeirra Betlarinn situr á bekk og er að lesa í blaði. Maður, sem gengur fram hjá: Hvað er þetta, þér lesið, <3n í gær sögðuð þér mér að þér þér hugniyndina að þessari ágæto mynd? jyjálarinn: Yngsta drenginn minn vantaði nýjar buxur. Skuggi nazismans yfir Norðurlöndum. Hér fér á eftir síðari hlut- inn af grein Peter P. R-ohde um Nordische Gesellschaft og fyr- irætlanir Hitlers með Norður- lönd: „Hverjar eru fyrirætlanin nas- ‘ista um Norðurlönd. Pað ætti að vera alveg fullnægjandi að ,vitn,a í prð Alfreds Rosenbergs, sem einmitt hefir gert N-ordische Gesellschaft að verkfæri fyrir pólitíska starfsemi sína á N-orð- urlöndum. Bók R-osenbergs ,„Der Myth-os des 20. jahrhun- derts“ („Goðsögn 20. aldarinn- ar“) er nefnilega ekki eingöngu rit um lífsskoðun, heldur er þar einnig að finna utanríkismála- stefnuskrá nasistaflokksins að því er N-orðurlönd snertir. Þad er að finna þessar fróðlegu klausur. „Til viðhalds Evrópu verður fyrst -og fremst að endurvekja hinar n-orrænu afllindir -o g styrkja þær, en í því felst Þýska land, N-orðurlönd ásamt Finn- landi -og Englandi. (Bls. 640). Kjör-orð framtíðarinnar erf, ekki kynþátta -og þjóðblöndun Miðevrópu, eins -og Naumann prédikaði, ekki fransk-júðsk Panevrópa, heldur norræn Ev- rópa, með þýska Miðevrópu sem kynþátts- og þjóðríki, sem þungamiðjuríki meginlandsins, örugt gegn suðri -og suðaustri; N-orðurlönd með Finnland( sem öryggi gegn norðaustri og-Eng- Iandi sem öryggi gegn vestri og yfir höfunum, þar sem hags- munir hins norræna manns kref j ast þess“. (Bls. 642). „og eftir þetta heimspólitíska mat á hinum stríðandi öflum, ennþá einu sinni staðfest- ing á ríkjakerfinu, er stungið vjar upp, á í byrjun, -og mundi vera í samræmi við hagsmuni hinnar norrænu menningar og ríkjaskapandi öfl: Þýsknland-og Norðurlönd í ríkisheild í því augnamiði að útvega hundruð- um miljónum Þjóðverja land- rými, og hindra útbreiðslu gulu hættunnar í austri. Bandalag þeirrar ríkisheildar og Eng- Iands, en yfirráð þess í Indlandi eru því aðeins örugg, ef tekst að stöðva framrás hins valda- gráðuga asíatisma. Sameiginleg aðstoð við hvíta kynþáttsstefnu í Ameríku. Miðjarðarhafsbanda Iag undir ítalskri forystu. I Austur-Asíu, ríkiskerfi gulu þjóðanna, þar sem Norður-Ame ríka, England og Þýskaland tryggi sér saipeiginlega aðhapfé muna þeirra verði gætt“. (Bls. 676). Þetta eru þýðingarmestu setn ingarnajr í bók þessari, sem var skrifuð 1929, það er fjórum ár- um fyrir valdatöku Hitlers. Nú geta menn lesið hana að nýju, á fimta ári Hitlers-stjórnarinn- ar, og þurfa ekki annað en að hugsa um þær breytingar sem orðið hafa í heimspólitíkinni, hina þýsku Miðevrópu, skipu- lagða framsókn ítalíu í Miðjarð arhafi, o. s. frv., til að sann- færast um dagskrárgildi þess- ara áætlana. I kirkjum Englands er beðið fyrir þeim, sem fasistarofsækir En í sumum íslenzku kirkjunum er ofsækj- endunum hælt og þeim ofsóttu jaínvel bölvað. I öllum enskum „synag-og- um“ (safnaðarhús Gyðinga) v-oru á sérstökum safnaðar- fundum Gyðingaofsóknirn- ar í Þýskalandi brenni- merktar. Yfirmaður safnað- anna hafði útbúið sérstaka bæn fvrir þetta tækifæri -og segir í henni m. a.: „Bræðralag mannanna er haft að háði og það er hvorki til sannleikur, frelsi né meðaumkun í þessu landi“. Einnig í anglíkönsku, frí- kirkju og rómversk-ka- þólsku söfnuðunum var sunnudaginn 17. júlí sér- staklega beðið fyrir þeim, sem þola verða -ofsóknir fasismans. Og hér á íslandi-----? Hægt er að draga saman kröf ur Rosenbergs í þessi atriði: Norðurlöiid verðí gerð síjórn- arfarslega háð pýskalandi. Myndun ríkisheildar pýska- lands og Norðurlanda undir þýskri forystu, og notkun þess- arar ríkisheildar til framkvæmd ar á stórveldastefnu nasista í Austurvegi. Hitlersstjórnin stefnir að tak- mörkum sínum í utanríkismál- um með skelf ilegrí ákveðni. Eftir endal-ok Austurríkis má enginn Norðurlandabúa efast um þá staðreynd“. Kvikmynd isbaráttu ^meríski rithöfundtirinn Ern-- est Hemingway hefir dvalið á Spáni síðan b-orgarastyrjöldin hófst. Hefir hann tekið eina fréttamynd þar „Spönsk jörð“ og nú vinnur hann að því að semja aðra kvikmynd. Nú þegar er búið að kvikmynda mörg þúsund metra filmu á hinum ýmsu vígstöðvum. ^ðalhlutverkið í þessari kvik- mynd hefir R-obert Montgome- ry, hinn frægi Hollywood-leik- væruð blindur. Betlariinn: Nei, ég er ekki að lesa, ég er að skoða myndirnar. , ** N Samkvæmt fréttum, sem eru ný- komnar frá Hollywood, hefir hinn alkunni kvikmyndasktíóri David 0. Selznigk ákveðið að kvikmynda Titanig-slysið, sem allir kannast við. David O. Selznigk hefir áður stjórnaö töku ýmsra ágætra mynda, og má nefna sem dæmi kvikmynd- ina „Fanginn á Senda", sem sýnd var hér síðastliðinn vetur við ágæt- is aðsókn. Það erti nu liðin meir en 25 ár síðan Titanig sökk. Var skipið pá á fyrstu ferð sinni milli Englands og Ameríku. Rakst skipið á hafísjaka og fórst með 1600 mönnum. ** Frú riokkur sat í sporvagni ásamt r.ugri dóttur sinni. Þ-egar pær höfðu sitið pannig um stund, kemnr gam- all maður inn og frúin hvíslaði I einhverju í eyra dóvtur sinni. Dótt- irin stóð pegar upp og bauð gamla mannmum sæti sitt. Þannig héldu pær áfram um hríð, og pegar telpan var farin að preyt- ; ast settist hún á hné móður sinnar. i Nokkru síðar kom ungur maður Jnn í sporvagninn. Telpan hoppaði niður af hn émóður sinnar og sagði: „Qjörið svo vel að fá yður sæti“. ** Lilendal stórkaupmaður virðir fyr ’ lr sér málverk hjá Hansen málara. Verður honum einkum starsýnt a eina myndina — Hvernig fenguð um frels- Spánar ari, en auk þess leika í mynd- inni: m. a. Luise Rainer, Frede- ric March, Joan Crawford, Leo CariIIo, Paul Muni, Franchot T-one, Eddie Cantor og James Cagney. ÖIl kvikmyndin erk-ost uð af þessum leikurum og á þeirra ábyrgð. Eru allflestir þessara leikara meðlimjr í ame- rísku hjálparnefndinni fyrir Spáp. Wyler, svissneskur leið- beinandi stjórnar myndatök- unni. ** I júnímánudi skutu flugvélar og' flugvarnavirki lýðveldishersins á Spáni niður 42 pýskar og ítalskar flugvélar. Stjórnarsinnar mistu á sama tíma 18 flugvélar. ** [Heinrich Mann, pýska skáldið heimsfræga ,sendi spönsku stjórn- inni eftirfarandi kveðju á 2 ára „af- mæli“ styrjaldarinnar: „Bæði pesA baráttuár hefir virðing mín fyrir spánska lýðveldinu stöðugt vaxið. Þið eruð að verja heiður lands ykkar, heiður alls mannkynsins. Ásamt með ykkur verðum við frjáls ir menn eða prælar. En pjóð, sem aldrei gefst upp, er ósigrandi. — Mættu allir lýðir leggja sér á hjarta hið aðdáunarverða fordæmi. — „Ég flyt ykkur pakklæti mitt og sendi ykkur beztu óskir““. • • Bovéts-kipio María Uljanova tók í síðustu ferð sinni 74 spönsk börn með til Sovétríkjanna. Börnin eru á aldrinum tveggja til fjórtán ára. Þau eru frá Astúríu, Bargelona, Madrid og Guadalajara Með böm- unum fóru nokkrar spánskar mæð- ur, læknir, hjúk?unarkonur og túlk- ar. Bamkvœmt yfirliti Alpjóðlegu verkamálaskrifstofunnar um launa- próun í 14 löndum siðan 1929 hafa launahækkanir á pessum árum orð- ið mestar í Sovétríkjunum. Þar næst koma Frakkland og Bandarikí Norður-Ameríku. 1 Þýzkalandi og Japan hafa launin lækkað. fer í dag kl. 6 síðdegis um Vestmannaeyjar til Grimsby -og Kaupmannahafnar. Aukahöfu: Norðfjörður. fieðaiou fer á föstudagskvöld 29. júlí vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir í dag. Dtb eiðið ÞiMIann Hemingway semur söguþráð inn, en beztu kvikmyndaleik- arar Hollywood leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.