Þjóðviljinn - 16.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.08.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR þRIÐJUDAG 16. ÁGCST 1938 187. TÖLUBLAD Bræðslosf Idln er þriftj~ iingi mSnnl en á snma tima í lyrra. Garðaf forá Hafnatfírðí er hæstm stieð 12098 mál, Skýrsla Fisfefféíasíns 15. ágúsL Yestfírðír og Strandír .... Síglufjörður, Skagastr., Sattðárhr. Eyjafj., Húsavík, Raufarhöfn Austf irðír......... Sunnlendíngafjórðungur . . . Samtals 13. ágúst 1938 .."..'. . . Samíals 14. ágúst 1937 .... Samtals 15. ágtlst 1936 .... Tnnnur i salt 15,476 114,785 14,627 112 145,000 145,456 151,920 Br.sild iiektol. 180,716 447,604 446,991 17,734 1,093,045 1,569,085 1,038,113 (Fremri tal.ari tunnur í salt, ¦síðari mál í bræðslu). \ Boínvörpuskip °. Arinbjörn Hersir, Rvik, 8989. Baldur, Reykjavík, 317, 7131. Belgaum, Reykjavík, 7699. Bragi, Reykjavik, 222, 7436. Brimir, Neskaupstað, 8263. Egill Skallagrímss., Rv., 5655. '¦Garðar, Hainarfirði, 12098. Gullfoss, Reykjavík, 5543. Gulltoppur, Reykjavík, 9574. Gyllir, Reykjavík, 5517- Hannes ráðherra, Rvík, 7223. Haukanes, Hafnarfirði, 7546- Hilmir, Reykjavík, 337, 9202. Júní, Hafnarfirði, 9675. Kári, Reykjavik, 180, 7782. Karlsefni; Rvík, 331, 5345. Ólafur, Rvík, 165, 8223. Rán, Hafnarfirði, 392, 8588. Skallagrímur, Rvík, 6124. Snorri goði, Rvík, 8119. Surprise, Hafnarf., 73, 6834. Tryggvi gamli, Rvík 415, 11369 Þorfinnur, Reykjav, 237 7371. Þórólfur, Reykjavík, 10013. Hávarður fsfirðingur, ísaf. 1760. Lúiugufuskip; Alden, Stykkishólmi, 5061. Andey, Hrísey, 1312, 7670. Ármann, Reykjavik, 779, 3364. Bjóírki, Siglufirði, 590, 4696. Bjarnarev, Hafnarf., 716, 6033. Björn austr.,He11is., 1700,4358. Fjölnir, Þingeyri, 877, 7708. Freyja, Reykjavík, 1463, 6827. Fróði, Þingeyri, 1209, 6941. Hringur, Siglufirði, 593, 4875. Huginn, Rvík, 166, 4855. Hvassafell, Akure., 833, 8278. Jarlinn, Akureyri, 302, 5833. Jökull, Hafnarfírði, 225, 1:239. Málmey, Hafnarf., 1866, 1635- Ólaf, Ákureyri, 1118, 3'64. Ól. Bjarnas., Akran., 7792. Pétursey, Hafnarf., 1158,3^68. Framh. á 3. síðu. Reyljivíknr- mótið Yalur sígirar Fram með 3í2 í£ NATTSPYRNUMÓT ** Reykjavíkur hófst í gær- kvöldi með kappleik milli Vals og Fram. Veður var ágætt, dá- lítill sunnan-andvari . Valur kaus að leika undan vindi, en Fram tók þegar að sækja, og er 5 mín. voru af leik, skoraði Jón Magnússon mark. Fram hélt sókninniáfram og tókst að skora mark er 17 mín. voru af leik. 2 :0. Or þessu var leikurinn j'afnari og hóf Valur gagnsókn. Fengu þeir þrjú ágæt tækifæri og rann knötíurinn eftir marklínu Fram. . Er 27 mín. voru af leik, var díemd vítaspyrna á Fram. Hrólf ur skoraði mark. 2:1. Varð nú mikill hiti! í leiknum og tókst hvorugum að ná góð- um samleik. Er 35 mín. voru af leik, skoraði Magn. Bergst., mark. 2 :2. I seinni hálfleik náðu Vals- menn góðum samleik með köfl- um, þrátt fyrir ákafan hita í leiknum. þó tókst hvorugum að skora mark fyr en 12 mín. voru eftir af leik'. Þá-hljóp Ellert upp með knöttinn og gaf hann afl- lega fyrir markið og Björgólfur skoraði þegar mark. 3 :2. Lauk leiknum þannig. Dómarinn Guðjón, dæmdi að því er virtist mjög ranglátt. Framhald á 4. síðu. l^iy':--:::y^r^.^ pýskir skriðdrekar á hersýningu Þjódveirfa vekja tígg tim alla álftisia* LONDON í GÆRKV. F. U. HAUSTHERÆFINGAR í pýskalandi eru nií í þann vegin að byrja, en mikill und- irbúningur heíir átt sér stað að undanförnu víða um landið. í ýmsum blöðum álfunnar hefir orðið mikið umtal um þessar heræfingar og allvíða hafa þær vakið nokkurn ugg. Mun það sumpart stafa af því, að pjöð- yerjar eru nú að koma sér upp auknum víggirðingum við vest- ur-landamærin og Iandamæri Tékkóslóvakíu. Fregnir hafa bor ist um að þeir séu að leggja nýja jártibraut í Saxlandi og á hún að ná að landamærum Tékó slóvakíu. Heræfingar þær sem nú verða hald.iar, eru án efa mjög m?k- ilvægar, ekki sísí þar sempeinrj verður hagað með íilliti til þess, að sem víðtækust reynsla fáist af nýjum lögum, um skylduað- stoð borgaranna við herinn á styrjaldartímum. Þýsku blöðin hafa rætt til- tölulega lítið um heræfingarnar seinustu dagana, en í þess slað er athygli lesendanna dregin að heræfingum þeim sem að undan förnu hafa farið framlp öðrum löndum, svo sem Bretlandi, Frakklandi og víðar . í blöðum Jugóslavíu er nokk- uð á heræfingar Þjóðverja minst ,og í nokkrum blöðum, sem vinveitt eru Tékk,—-:,kerr. ur fram, að ef til vill megi líta svo á, að í heræfingunum við landamæri Tékkóslóvakíu felist hótun til Tékka, vegna deilunn- ar við Sudeten-Þjóðverja. Hið sama kemur fram í nokkrum frönskum blöðum, en yfirleitt líta blöð Frakklands ekki á- hyggjufullum augum á þetta. (Frh. á 4. siSu.) M\mi Aðcíns 4^5 meímt míllí fremsíu raðanna í norður hlíð hæðanna, 9 Lífvínoff hatrðoirðufv EINKASKEYTI TIL ÞJÖDV. MOSKVA I GÆRKV. ERNAÐARSÉRFRÆÐINGAR Sovétríkjanna ogjap- an hafa nú átt með sér víðræður um landamæra deílurnar. Rússneshír hernaðarsérfræðíngar halda því fram að þrátt fyrír það þó að hernaðaraðgerðum hafí veríð hætt á tílséttum tíma hafí þó japanshí her- ínn noíað tækífæríð tíl þess að|færa síg fram um 100 metra og taka sér stöðu í norður-hlíð Saosernaja- hæðarínnar (Sjan-ku-feng). Herforíngjar Sovétríhjanna hafa þegar mótmælt þessarí framsóhn sem rofí á sátt- máia þeím er gerður var áður en vopnahléíð hófst og hafa þeír hrafist þess að Japanír hverfí undan tíl stöðva þeírra er þeír voru á er bardögunum var hætt. KVAÐ LITVINOFF SOVÉT- STJÓRNINA LITA SVO Á AÐ Herir beggja aðila hafa fært sig saman og eru aðsins fjórlr iil fnnm metrar milli fremstu raðanna. Kom þegartil ýmissa smáhnippinga milli her- mannanna. Nú hafa herforingjar beggja aðila komið sunnan og reynt að ná samkomulagi um það ,að herirnir verði fjarlægð- ir svo, að áttatíu metra bil verði á milli þeirra. Litvinoff utanríkismálafulltrúi Sovétríkjanna hefir átt tal við Sigemitsu sendiherra Japana í Moskva um þessi efni og brýndi fyrir honum nauðsyn þess, að Japanir leggi niður allar vær- ingar og ögranir þar eystra, meðan vopnahléið stendur yfir. Litvinoff lagði áhersíu á það, að Japanir hörfuðu þegar af því svæði, sem þeir hafa fari^ finn á síðan vopnahléið hófst ÖÐRUM KOSTI, AÐ SAMN- INGURINN VÆRI ROFINN AF HALFU JAPANA OG TELDI H0N SIG Í3A Ó- BUNDNA UM; GAGNRAÐ- STAFANIR. Samningar hafa staðið yfir milli fulltrúa Sovétríkjanna ann arsvegar og Japana og Mans- jukuo hinsvegar. Ekkert sam- komulag hefir þó náðst enn, þrátt fyrir daglega fundi. Herstjórn Sovétríkjanna í Austur-Asíu hefir gefið út til- kynningu um, að í orustunum á dögunum hafi fallið af hálfu Sovétríkjanna 236 menn ogöll særst, en af Japönum álítur húh að um 600 hafi fallið og 2000 særst. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.