Þjóðviljinn - 16.08.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.08.1938, Qupperneq 1
Bræðslnsíldin er þriSJ- ungi minni en á sama tíma í fyrra. Garðatr frá Hafnarfírðí er hæstur með 12098 máL Skýrsla Fisklíélasins 13, ágúsL Tunnnr Br.síld i salt hektol. Yestfírðír og Strandír 15,476 180,716 Síglufjörður, Skagastr., Sauðárkr. . 114,785 447,604 Eyjafj., ílúsavíb, Raufarhöfn . . 14,627 446,991 Austfírðír 77 17,734 Sunnlendingafjórðung'ur . . . . 112 77 Samíals 13. ágúst 1938 145,000 1,093,045 Samtals 14. ágúst 1937 145,456 1,569,085 Samtals 15. ág'úst 1936 ..... 151,920 1,038,113 (Fremri talan tunnur í salt, « .sírtari mál í bræðslu). Boln vörpusfeip; Arinbjörn Hersir, Rvík, b089. Baldur, Reykjavík, 317, 713 b Belgaum, Reykjavík, 7699. Bragi, Reykjavík, 222, 7436. Brimir, Neskaupstað, 8263. Egill Skallagrímss., Rv., 5655. Garðar, Hafnariirði, 12098. Gullfoss, Reykjavík, 5543. Gulltoppur, Reykjavík, 9574. Gyllir, Reykjavík, 5517. Hannes ráðherra, Rvík, 7223. Haukanes, Hafnarfirði, 7546. Hilmir, Reykjavík, 337, 9202. Júní, Hafnarfirði, 9675. Kári, Reykjavik, 180, 7782. Karlsefni; Rvik, 331, 5345. Ólafur, Rvík, 165, 8223. Rán, Hafnarfirði, 392, 8588. Skallagrímur, Rvík, 6124. Snorri goði, Rvík, 8119. Surprise, Hafnarf., 73, 6834. Tryggvi gamli, Rvík 415, 11369 Þorfinnur, Reykjav, 237 7371. Þórólfur, Reykjavík, 10013. Hávarður ísfirðingur, ísaf. 1760. Lítiugufaskíp: Alden, Stykkishólmi, 5061. Andey, Hrísey, 1312, 7670. Ármann, Reykjavík, 779, 3364. Bjárki, Siglufirði, 590, 4696. Bjarnarey, Hafnarf., 716, 6033. Björn austr., Hellis., 1700,4358. Fjölnir, Þingeyri, 877, 7708. Freyja, Reykjavík, 1463, 6827. Fróði, Þingeyri, 1209, 6941. Hringur, Siglulirði, 593, 4875. Huginn, Rvik, 166, 4855. Hvassafell, Akure., 833, 8278. Jarlinn, Akureyri, 302, 5833. Jökull, Hafnarfirði, 225, I 239. Málmey, Hafnarf., 1866, 1635- Ólaf, Akureyri, 1118, 3'64. Ól. Bjarnas., Akran., 7792. Pétursey, Hafnarf., 1158,3^68. Framh. á 3. síðu. leikjaffktr- mótið Valiir sígrar Fram mcd 3s2 IZ NATTSPYRNUMÓT Reykjavíkur hófst í gær- kvöldi með kappleik milli Vals og Fram. Veður var ágætt, dá- lítill sunnan-andvari . Valur kaus að leika undan vindi, en Fram tók þegar að sækja, og er 5 mín. voru af leik, skoraði Jón Magnússon mark. Fram hélt sókninni áfram og tókst að skora mark er 17 mín. voru af leik. 2 :0. Or þessu var leikurinn jafnari og hóf Valur gagnsókn. Fengu þeir þrjú ágæt tækifæri og rann knötturinn eftir marklínu Fram. Er 27 mín. voru af leik, var dænid vítaspyrna á Fram. Hrólf ur skoraði mark. 2 :1. Varð nú mikill hiti' í leiknum og tókst hvorugum að ná góð- um samleik. Er 35 mín. voru af leik, skoraði Magn. Bergst., mark. 2:2. I seinni hálfleik náðu Vals- menn góðum samleik með köfl- um, þrátt fyrir ákafan hita í leiknum. þó tókst hvorugum að skora mark fyr en 12 mín. voru eftir af leik. Þá-hljóp Ellert upp með knöttinn og gaf hann afl- lega fyrir markið og Björgólfur skoraði þegar mark. 3 :2. Lauk leiknum þannig. Dómarinn Guðjón, dæmdi að því er virtist mjög ranglátt. Framhald á 4. síðu. pýskir skriðdrekar á hersýniigu Heræfíngar- Þjóðverja vekja ugg um alla álfuna. Aðeíns 4-5 mefrar míllí fremsfu raðanna í norður hlíð hæðanna, 1» # Lífvínoff hairðordur, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. J^|ERNAÐARSÉRFRÆÐINGAR Sovétríhjanna og Jap- an hafa nú átt með sér víðræður um landamæra deílurnar. Rússneshír hernaðarsérfræðíngar halda því fram að þrátt fyrír það þó að hernaðaraðgerðum hafí veríð hæít á íílsettum tíma hafí þó japanshí her- ínn notað tæhífæríð tíl þess að]færa síg fram um 100 metra og taha sér stöðu í norður-hlíð Saosernaja- hæðarínnar (Sjan-hu-feng). Herforíngjar Sovétríkjanna hafa þegar mótmælt þessarí framsóhn sem rofí á sátt- mála þeím er gerður var áður en vopnahléíð hófst og' hafa þeír hrafíst þess að Japanír hverfí undan tíl stöðva þeírra er þeír voru á er bardögunum var hætí. LONDON I GÆRKV. F. U. AUSTHERÆFINGAR í þýskalandi eru nú í þann vegin að byrja, en mikill und- irbúningur hefir átt sér stað að undanförnu víða um landið. í ýmsum blöðum álfunnar hefir orðið mikið umtal um þessar heræfingar og allvíða hafa þær vakið nokkurn ugg. Mun það sumpart stafa af því, að þjóð- verjar eru nú að koma sér upp auknum víggirðingum við vest- ur-landamærin og landamæri Tékkóslóvakíu. Fregnir hafabor ist um að þeir séu að leggja nýja jámbraut í Saxlandi og á hún að ná að landamærum Tékó slóvakíu. Heræfingar þær sem núverða hald.iar, eru án efa mjög mik- ilvægar, ekki síst þar sem þeiiri verður hagað með tilliti tilþess, að sem víðtækust reynsla fáist af nýjum lögum, um skylduað- stoð borgaranna við herinn á styrjaldartímum. Þýsku blöðin hafa rætt til- tölulega lítið um heræfingarnar seinustu dagana, en í þess slað er athygli lesendanna dregin að heræfingum þeim sem að undan förnu hafa farið framTí öðrum löndum, svo sem Bretlandi, Frakklandi og víðar . í blöðum Jugóslavíu er nokk- uð á heræfingar Þjóðverja minst ,og í nokkrum blöðum, sem vinveitt eru Tékk>-’_, kerr. ur fram, að ef til vill megi líta svo á, að í heræfingunum við landamæri Tékkóslóvakíu felist hótun til Tékka, vegna deilunn- ar við Sudeten-Þjóðverja. Hið sama kemur fram í nokkrum frönskum blöðum, en yfirleitt líta blöð Frakklands ekki á- hyggjufullum augum á þetta. (Frh. á 4. sfiSu.) Herir beggja aðila hafa fært sig saman og eru aðeins fjórlr íil fnnm metrar milli fremstu raðanna. Kom þegartil ýmissa smáhnippinga milli her- mannanna. Nú hafa herforingjar beggja aðila komið sunnan og reynt að ná samkomulagi um það ,að herirnir verði fjarlægð- ir svo, að áttatíu metra bilverði á milli þeirra. Litvinoff utanríkismálafulltrúi Sovétríkjanna hefir átt tal við Sigemitsu sendiherra Japana í Moskva um þessi efni og brýndi fyrir honum nauðsyn þess, að Japanir leggi niður allar vær- ingar og ögranir þar eystra, meðan vopnahléið stendur yfir. Litvinoff lagði áherslu á það;, ^ð Japanir hörfuðu þegar af því svæði, sem þeir hafa farið jinn á síð3n vopnahléið hófst KVAÐ LITVINOFF SOVÉT- STJÓRNINA LITA SVO Á AÐ ÖÐRUM KOSTI, AÐ SAMN- INGURINN VÆRI ROFINN AF HÁLFU JAPANÁ OG TELDI HÚN SIG þA Ó- BUNDNA UM; GAGNRÁÐ- STAFANIR. Samningar hafa staðið yfir milli fulltrúa Sovétríkjanna ann arsvegar og Japana og Mans- jukuo hinsvegar. Ekkert sam- komulag hefir þó náðst enn, þrátt fyrir daglega fundi. Herstjórn Sovétríkjanna í Austur-Asíu hefir gefið út til- kynningu um, að í orustunum á dögunum hafi fallið af hálfu Sovétríkjanna 236 menn ogöll særst, en af Japönum álítur húú að um 600 hafi fallið og 2000 særst. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.