Þjóðviljinn - 16.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudaginn 16. ágúst 1938. (IfÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Liugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema máJQudf/a. Aski iftargjald fl mánuði: Reykjaiík og nágrenni kr. 2,00. Annars'Ss taðar á landinu kr. 1,25. I lausaiölu 10 aura eintakió. Víkingswent, Hverfisgötu 4, Slmi 28fa'4. . npp vBrn lyrir ósví f nl og yllr- ang þýskn slðllðannn. Svo virðist sem íhaldið ætli ekki að gera endasleppt við blekkingarnar í hitaveitumál- inú. Eftir að borgarstjóri hafði varpað fram hinni frægubombu sinni í hitaveitumálinu í fyrra ] haust og- fullyrt að lán væri fengið til verksins í Englandi, fór Morgunblaðið á stúfana, og ræddi um dugnað og álit Sjálf- síæðisflokksins. Þar væri flokk- ur að starfi, sem erlendir fjár- málamenn væru óhræddir við q,ð lána sitt, þar væru trygg- ingar allar í besta lagi. En allt var þetta bundið því eina skil- yrði, að íhaldið færi áfram með völd bæjarins og Pétur Hall- dórsson kæmi fram útávið, sem fulltrúi bæjarins, fjármálastefnu hans og athafna. Síðan hefir risið lækkað að nokkru á íhaldinu og það h.efir stundum jafnvel verið dálítið lúpulegt, þegar það hefir rætt hitavéitumálið. Að vísu hefir \ það fullyrt að málið væri í göðum höndum, hjá Pétri Hall- dórssyni og bæjarstjórninni, en þetta hafa allt verið fullyrðingar sem blöð íhaldsins hafa tæp- legá tekið alvarlega sjálf, hvað þá aðrir. Það er' ekki" fyr ,en eftir að bærinn hefir fengið algera neit- un um öll lán ,til hitaveitu bæði í Engtandi, Svíþjóð og ef til vill víðar, sem lifnár yfir Morgun- blaðinu og það hröpar hástöf- um: „Hitaveitu strax fyrir all- an bæinn"; Verður þetta aðtelj- ast rösklega mælt eins og sak- ir standa og enginn' eyrir fyrir hendi til þess að framkvæma verkið. ,'...' . Það er dálítið einkennileg framkoma, pg síst vænleg til áhrifa, að blöð íhaldsins skuli í hvert sinn, þegar það hefir siglt hitaveitumálinu í strand, ærast af lýðskrumi og fullyrða hikiaust að máiið sé á hinum vænlegasta vettvangi. Þegar í- haldið vissi að ekkert lán fékst í Englandi, segir það, að hita- veitunni verði lokið í haust, og þegar bærinn er búinn áð fá afsvár um lán allsstaðar, þá verður Morgunbl. ekki annað að orði en þetta: „ Hitaveita strax fyrír allan bæinn". Með- an ekki var útséð um lánsynj- un, nema í einu landi, gefur blaðlð mönnum þó tæpan árs- Morgunblaðið hefir, sem vænta mátti, tekið að sér vörn fyrir frekju og yfirgang þýsku sjóliðanria í Reykjavíkurbréfum sínuffi á sunnudaginn 'tekst það á hendur að reifa þetta mál, en með því að blaðinu hefir ekki litist haganlegt að fara að lýsa allri þeirri blessun, sem'vér ís- lendingar gætum haft af her- göngusöngli, ósvífni, og njósn- um- Þjóðverja hér við land, hef- ir það tekið sitt gamla þjóðráð að öskra bara: Stalin, Stalin. Komrnúnistar og allir vinstri flokkarnir skulu nú eiga sök á öllum „taprekstri, óréttlæti og kyrrstöðu í þjóðfélaginu" — og að sjálfsögðu á kreppunni, markaðsvandræðunum og öðr- um auðvaldsfyrirbrigðum. Slík lýðskrums- og blekkingaskrif sýna enn ljósar þá leið, sena foringjaklíka Sjálfstæðisflokks- ins hyggst að fara. — Hér er ekki hin barnalega bermælgi Knúts Arngrímssonar — þessa vandræðakrakka Sjálfstæðis- flokksins. Hér er um hreiinasta fasistiskt lýðskrum að ræða og minnir helst á það, þegar Hitler kendi lýðveldisstjórninni og öll- um Vinstri flokkunum ,um krepp una pg fjárhagsvandræðin í Þýskalandi. Annars kemur það fáum á ó- vart, þó að Morgunblaðið verji hverskyns Ösvífni þ)'skra nas- ista hér á landi. Það er vitað mál að áhrifamikil klíka í flokknum hefir tekið upp hreina fasistiska afstöðu og vinnu- brögð og hyggst að ráða landið. undir s.ig með ofbeldi og aðstoð þýskra nasista. Það er ósköp svipuð ráðagerð og framkvæmd var af spænsku fasistunum. Það ;er því eðlilegt, að Morgunblað- ið geri allt sem unnt >er til að frest, áður en heita vatninu er veitt inn í híbýli þeirra. En þegar,alg.er lánsynjun er kom- in frá öllum þeim aðilum er hugsanlegt. var að „slá'/ þáset- ur Morgunblaðið „strax" ístað hins tæpa ársfrests, sem það gaf áður. Slík framkom.a er svo sneidd ábyrgðartilfinningu að undrum sætir að höfuðblað stærsta stjórnmálaflokksins í landinu skuli leyfa sér annað eins, og það verður tæplega skilið í hvers þágu slíkur málaflutn- ingur er. . . Hitaveitximálið verður ekki leyst með stóryrðum einum saman, af því ætti Morgun- blaðið þegar að vera búið að fá sína dýrkeyptu reynslu. Það er þýðingarlaust að stefna að sem öfugustum hlutföllum milli orða og athafna. ýf bera lof á þj'ska nasismann og öll hans verk. — Það er von, að því þyki þýskar njósnarflug- vélar hér við land ósköp eðli leg og saklaus fyrirbrigði.' Það verður skiljanlegt, að fulltrúar íhaldsins rómi mjög opinberar nasistasamkundur suður í Þýska landi — og að borgarstjóri heiðri þær með nærveru sinni, og hóf það, sem Morgunblaðið hélt þýska knattspyrnuflokknum í sumar verður líka ósköp eðli- legt út frá þessum forsendum. Það á sem sé að venja íslensku þjóðina við yfirgangþýskranas- ista hér, fá hana til að líta á það eins og sjálfsagt fyrirbrigði að þýskir sjóliðar fari hér her- göngur og syngi nasistasöngva Það á að vera einskonar „gen- eralprufa", að aðalleiksýning- Unni og inngangur að sjálfri valdatöku afturhaldsins. Það er þvi von að Morguii- éé blaðið hafi orðið reitt og von- svikið, er það komst að því, að fólk hér kunni þessum hlutum illa, og það jafnvel svo, aðfjöl- margir af fylgjendum flokksins sjálfs fordæma frekju og ó- svífni þýsku sjóliðanna. Hitt reiknar Þjóðviljinn sér tiltekna að Morgunblaðið beinir í þessu sambandi aðalárásinni gegn honum, enda hefir. hann frá upphafi skrifað ákveðnast og skýrast um þessi mál. Um föðurlandsást Morgun- blaðsmanna verður ekki rætt að sinni, en hætt er við að í þeim herbúðum.sé enn sem fyr fyrst að því spurt „hve fémikill gripur hún yrði". Og í svipinn látum við lesendum vorum eftir að samræma hana við Krossanes- reiðina, nasistadaðrið, þýsku samningana, Qismondi-múturn- ar og Jóhann Jósepsson. Framh. af 1. síðu. Rifsnes, Rvík,,58, 7448. Rúna, Akureyri, 886, ?6X5. Sigríður, Rvík, 297, 9891. Skagf., Sauðárkr., 909. 4208. Súlan, Akure., 542, 3292. Svanur, Akran., .589, 3755- Sverrir, Akure., 464, 6852. Sæborg, Hrísey, 1222, 5038. Sæfari, Rvík, 555, 4310. Venus, Þingeyri, 794, 6452. M.s. Eldb., Borgarn. 19Ö7, 7363. Móí Of sfeíp: Ágústa, Vestm.e., 521, 2203. Arni Arnas., Gerð„ 1209,3423. Arth. & Fanney, Ak., 864, 2292. Asbjörn, ísafirði, 1510, 4430.' Auðbjörn, ísafirði, 1423,3233. Bára, Akureyri, 1253, 2589. Birkir, Eékifirði, 15Ó2, 2121. Björn, Akureyri, 1151, 2622. Bris, Akureyri, 233, 5629. Dagný, Siglufirði, 136, 6431. . Drífa," Neskaupst., 869, 2269. Erna, Akureyri, 423, 5252. Freyja, Súgandaf., 1414. 2914. Frigg, Akranesi,'1195, 2005. Fylkir, Akranesi, 1422, 4409. Garðar. Vestm.e., 816, 6259. Geir, Siglufirði, 1161, 1629. Geir goði, Rvík, 1226, 6014. . Gotta, Vestm.e., 1498, 1050 Grótta, Akure., 1220, 4297. GulJtoppur, Hólmv-, 1536,3141. Gunnbjörn, ísafirði, 987, 4898. Haraldur, Akrain., 1742, 2649. Harpa, ísafirði, 1691, 2147. Helga, Hjalteyri, 859. 3853- Hermóður, Akran-, 1514, 1268. Hermóður, Rvík, 1310, 2519. Hrefna, Akranesi, .1071, 21.47. Hrönn, Akureyri, 1246, 3962: Huginn L, ísaíirði. 735. 7064. Huginn II., ísafirði, 1199,5711. Huginn III., ísafirði, 244. 7623. Höfrungur, Rvík, 1050, 376!. Höskuldur, Sigluf., 1817,3285. Hvítingur, Sigluf.. 318. 1922. ísbjörn, Isafirði, 1392, 4223. JónÞorláksson, Rv., 1^01, 5566. Kari, Akureyri, 1610, 3833. Keilir, Sandgerði, 333, 3661. Kolbrún, Akureyri, 193, 4281. Kristján, Akureyri. 666, 7454. Leo, V'eslmannae., 797, 3010. Liv,, Akúreyri, 175,-3654. . . Már, Reykjavík, 1243, 4484. Mars, Hjalteyri, 1662, 3407. Minnie, Akureyri, 1298, 6448. Nanna, Akureyri, 1708, 3686. Njáll, Hafnarfirði, 1068, 1513. Olivette, Stykkish., 904, 2568. Pilot, Innri-Njarðy., 1537,2709. Sildin. Hafnarfirði,'832, 7476. Sjöstjarnan, Akure., 877, 5671. Skúli fógeti, Ve. 1180, 2664. Sleipnir, Neskaups., 1081, 3326 Snorri, Siglufirði, 1421, 28:4. Stella, Neskaupstað, 600, 8580 Sæbjörn, Isafirði, 634, 6460. Sæhrímnir, Siglufirði, 646, 7600. Valbjörn, Isafirði, 677, 3615. Valur, Akureyri. 700, 1276. Vébjörn. Isafirði. 923, 4\5J. Vestri, Isafirði, 692, 2580. Víðir, Reykjavik, 1424, 1334. Þingey, AkUreýri, 1124, 2056. Þorgeir goði, Ve., 1569, 1869. Þórir, Reykjavík, 1491, 1461. Þorsteinn, Rvik, 1861, 4346. Björgvin, Ve., 747, 1476. Hilmir, Vestm., 1145, 1616. Hjalteyri, Akureyri, 1020,3399- Soli deo Gloria, Ák., :063, 4367. Nijja dagbl. virðist vera i rneim lagi afbrýðisamt út af kosniirga<r bandalagi ,sem pað segir ad hafi verið milli kommúnista og íhaldsins í einni sveit i Norður- eda Suður- Múlasýslu (Blaðið, segir sinn daginn hvað). Pað veldur pó mestri óham- ingju jað báðir aðilar sviku hvorir aðra d vixl og komn \tistar unm* kosningarnar en ihaldsmenn töpuðu peim. Annars e.r pað ekki sjaldgæft, að afbnjðisemi leiði út á hverskonav villigötur og hinn afbrýðisami s/rí/ ofsjónir og heyri ofheyrnir, eins og Nýja dagblaðið sannart á sunnu- daginn. Slík afbrýðisemi er auðvit- að vel skiljanleg í fpphafi tilhuga- lífsins, einkum pegar báðir aðilar vita hvor um sig að hinn er laus á kostunum og hefir ekki verið við ¦eina fjöl felldur að undanförnu. Morgunblaðið hefir að undanförnu verið mjög hrifið af kurteisisheim- sóknum Þjóðverja og talið pOsr hina mestu sœmd fyrir pjóðina. En af orðum sem birtust hér' i blaðinu d sunnudaginn og éinn af foringjununt lét falla, virðist hugur Þjóðverja í garð Islendinga vera nokkuð annar en hugur ,£jálfstœðis''hetjanna hér í garð gesfanna. Sjóliðarnir litu nefnilega pannig á að hér v'cér.i um hálfvilta pjóð að rœða, pjóð, sem stceði á sama stigi og pœr, er Björgúlfur Ólafsson lýsir prýðilega í bök sinni „Frá Malajalöndum1'. Peir, sáa sér ekki fœrt að umgang- ast Islendinga eins og siðaða pjóð. Morgunblaðið hefir að undanfórnu oft gert pað að dmíalsefni hve stórum augum Pjóðverjar litu á is- lenska pjóðmenningu og ágáti hinn- ar íslensku frœndpjóðar. Pað má vel vera að Pjöðverjar gsri sig seka um slíkt í skálarœðum fyrir Pétri Halldórssyni og Gísla Sigurbjörns- syni. En hið rétta andlit nasistanna gœgist fmm hér ú Reykjavikurgþt- um, par sem islensk menning var lögð að, jöfnu við menningu villi- manna á Suðurhafseyjum, og hinum ariska kynstofni- frœndpjóðarinnar var skipað á bekk með peim lœgri mannflokkum, sem i auguin nasista hafa ekkert til síns ágœtis fram yf- ú' Gyðinga, annað en að vem fá- meniwri í „priðjd ríkinu'' en peir. Líklega er pað cettgöfgi íslensks porsks og síldar, sem nasistamir „sverma" fyrír. Jönas og Jérnnn Astaij6ðne"Dipdom kemur út í dag. Söludrengir komi í Hafnarstræíi 16 kl. 10 í dag. Sjöfn, Akranesi, '688. 3097. Sæíinnur. Nesk., 350. 5132 Unhur, Akureyn', 992, 3759.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.