Þjóðviljinn - 19.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓDVILJINN Föstudaginn 19. ágúst 1938. þlÓÐVlUINII Málgagn KommúnistaflokkB Islands. eiBiogin og hlut- verk æskunuar. Ritstjörl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæö). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánud.va. Aski iftargjald á mánuði: lafníramí sameíníngu verfealýðs~ jfiofefeanna þarf ad sameina S.U.K. ©$ S. U. \. og mynda eíff sósíalísf* ísfef æsfenlýðssamband. 1 Reykjav ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á iandinu kr. 1,25. I lausaiölu 10 aura eintakio. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 28B4. „Klíppf var það — sfeoríðvarþað" > Alþýðublaðið og Morgunblað ið eru nú komin í hár saman út af hitaveitunni, eða réttara sagt út af áætlunum bæjarverkfræð- inganna og hins sænska verk fræðings, sem hér var á dögun um til þess að rannsaka skilyrð in til hitaveitunnar, hvort ráð- legt væri fyrir sænska fjármála- menn að leggja fé sitt í slíkt fyrirtæki, og hvort nokkur skil ‘ yrði séu fyrir hendi um að hita | veitan geti borið sig fjárhags j i lega. i Telur hinn sænski verkfræð- ingur, að stofnkostnaður hita- veitunnar verði til muna hærri en verkfræðingar bæjarins hafa áætlað. Auk þess byltir hann áætlun þeirra yið að verulegu leyti, svo að hér er í raun og veru um nýjar áætlanir að ræða. Virðist Alþýðublaðið einkum ( bera saman áætlun bæjarverk , fræðinganna með 168 lítraveitu af 85 gráðu heitu vatni, við á- ætlanir hins sænska verkfræð- ings með sama vatnsmagn og varahitunarmiðstöð. Mundi hita- veitan efiir fyrri áætluninm nægja fyrir rúmlega hálfan b'æ- inn innan Hringbrautar, en eftir þeirri síðartöldu fyrir allan bæ inn innan Hringbrautar. í raun og veru eru aðeins þessar 2af þeim áætlunum, sem til greina koma eins og nú standa sakir, sambærilegar; það er áætlun bæjarverkfræðinganna, er hér j hefir verið greint frá og áætlun hins sænska vcrkfræðings um hitaveitu fyrir allan bæinn með varahitunarstöð. f»ar sem hvergi er gert ráð fyrir varahitunarstöð í áætlun bæjarverkfræðinganna kemur liún auðvitað ekki til fulls samanburðar við áætlun sænska verkfræðingsins. Að vísu er þessi sambærilega áæthin sænska verkfræðingsins allmiklu hærri en bæjarverkfr. enda önnur fyrir allan bæinn, en hin fyrir hálfan. Deila Alþýðublaðsins og Mbl um þetta efni er hinsvegar orð- in deila um keisarans skegg, og er vafalaust Morgunblaðinu kær komust, til þess að draga at- hygli almiennings frá afglöpum fhaldsins í imálinu bæði fyrr og síðar. Pað er þægilegt fyrir Morgunblaðið eins og nú standa sakir um hitaveítumálið, að geta steypt sér út í endalausar hár. ioganir um atriði, sem tæplega 20. október n. k. kemur sam- an 5. þing Kommúnistaflokks- ins og 15. sámá'tíiánaðar kem- ur 15. þing Alþýðusambandsins saman. Öll alþýða landsins, og þó sérstaklega hin sósíalistiska al- þýða mun fylgjast af mikilli at- hygli með störfum þessara þinga. Hún væntir þess, að nú verði loks brotið stærsta skarð. lið í þann múr, sem hingað til hefir aðgreint hana í fjancf- samlegar sveitir og að árangur þinghaldanna í haust verði svo glæsilegur, að nýtt tímabiihefj- jst í sögu verklýðsbaráttunnar á íslandi, tímabil markvissrar baráttu og sóknar fyrir fram- gangi hagsmuna- og menning- armála alþýðunnar í sveit og við sjó. Allir einlægir fylgjendur sam- einingar verkalýðsflokkanna munu gera sitt til þess, að tak- ast megi að skapa þá einingu þjóðarinnar, sem er grundvali- arskiíyrði þess að með stofnun hins sósíalistiska verkalýðs- flokks hefjist kapítulaskipti í baráttu alþýðunnar og allrar þjóðarinnar fyrir fullkomnu þjóðernislegu og þjóðfélagslegu frelsi. En til þess að sú þjóðlega og verða borin saman án þess að gefa ástæðu til enn lengri hár togunar á eftir og enn vafasam- ari röksemdafærslu. Alþýðublað ið hefir nú einu sinni valið þann kostinn, að gefa íhaldinu faéií á að drekkja reiði almenni;ngs — vegna frammistöðu íhalds Ins í hitaveitumálinu —> í þrot- lausu flóði af talfræðilegum ,,re- busum“ og vafasamri meðferð á staðreyndum. Sænska verkfræðingnum leist hinsvegar vel á „fyrirtækið" og taldi þaði í alla staði gróðavæn- legt. Neitun lánsfjárins í Sví- þjóð hefir því tæplega strandað á því. Orsakir þess að lánið fékkst ekki eru vafalítið þær að lánveitendum hefir litist þann veg á fjárreiður og fjár- málastjórn bæjarins, að ekki væri vænlegt að lána hingað meira fé en komið er. En hvenær kemur að efndum stóru loforðanna um hitaveitu strax, eins og Morgunblaðið lof aði, þegar búið var að neita bænum um lánið. Morgunblað- ið ræðfr í gær um útboð á inn- lendu láni, fyrir vinnulaunum til hitaveitunnar, og telur Iíklegt að hægt sé að fá fé erlendis til efniskaupa, eða lán á efni. Vilja þá þeir menn hér, sem fjárforráð hafa, lána bænumfé, eða verður svarið hið sama og í Engkmdi og Svíþjóð? sósíalistiska vakning, sem þarf og mun skapast við sameiningu verklýðsflokkanna hafí aukið og varanlegt gildi, er fylgi og stuðningur æskunnar í landinu höfuðskilyrði. Sköpun traustra, sósíalistiskra æskulýðssaintaka, sem leggja allt starf og æsku- þrótt meðlima sinna fram til hagnýtrar lausnar hinna mörgu vandamála alþýðuæskunnar, —■ liggur því fyrir á næstunni, sem brýnasta verkefni þess hluta ís- lenska æskulýðsins ,sem aðhjdl. ist sósíalismann ,sem lausn á vandamálum nútímans. Félög ungra kommúnista og ungra jafnaðarmanna eru nú all* víða fyrir hendi ,þótt þau séu flest smá. Til tjóns fyrir bæði félögin og æskuna í heild fór ofmikið af orku þeirra í ill- vígar deilur, a .m. k. um nokk- urt skeið. En á því varð þó fljótt breyting til batnaðar og má telja það þeim til heiðurs, að á undan verkalýðsflokkunum hófu þau nokkra samvinnu um það leyti ,sem yfirgangur og hávaði nasistaunglinga af yfir- stéttarheimilum Reykjavíkur kyrði mest úr hófi. Þessi sam- vinna gafst vel og síðan hefir ungum kommúnistum og ung- um jafnaðarmönnum hér í Rvík tæplega dottið í hug að skoða hvorir aðra, sem andstæðinga. Pað væri þess vegnaj í fyllsta máta einkennilegt öfugstreymi, ef hin sósíalistisku æskulýðsfé- lög yrðu nú eftirbátar verklýðs- flokkanna, einmitt ,þeSar sam‘ eining þeirra stendur fyrir dyr- um. Meginþorri meðlima þeirra lítur líka á algerða sameiningu S. U. K. og S. U. J., sem sjálf- sagðan hlut. Um það málstend- ur S. U. K. sem einn maður, og fái vilji meðlima S. U. J. að njóta sín óhindraður af hægra foringjaliði Alþ.fl. og umboðsmönnum þess í samtök- um ungra jafnaðarmanna, efast enginn um málalokin; en vart mun að treysta á slíkan dreng- skap gagnvart æskulýðssamtök- unum af hendi þeirra manna, sem ekki hafa vílað fyrir sér að leggja út í klofning á Al- þýðuflokknum og jafnvel verk- lýðssamtökunum í heild. Engum heilskygnum ungum sósíalista getur dulist, hve brýn nauðsyn kallár nú til samstarfs allan frjálslyndan og sósíalist- iskan æskulýð í þessu landi. Ástandið í atvinnumálum æsk unnar er nú að verða gjörsam- lega óviðunandi og hverskonar spilling grípur um sig meðal hennar. Fjöreggi þjóðarínnar, sjálfstæðinu, er ógnað af ófyr- irleitnum erlendum og innlend- um valdabröskurum. Hverskon- ar ásælni og yfirgangur þýskra nasista færist hér í vöxt, án þess að ríkisvaldið hreyfi sinn Iiltar Arnorimsson fer enn á krefö. Knútur Arngrímsoon fer enn af stað’ í Vís'ii í gær. Svo er að sjá á grein þeirri, er hann nú ritar, að jafnvel Vísi hafi þótt heppilegra, að maðurinn dul- byggi að nokkru skoðanir sín- ar og innræti, í stað þess að lofsyngja ofbeldið eins og hann gerði á Eiði, fer Knútur nú að tjá ástir sínar, á svipaðan hát/ tbg sumjr götuprédikarar gera á strætum og gatnamótum, ef Jesús er annarsvegar. Knútur er svo sem ekkert að hugsa um sjálfan sig. Hann er að hugsa um „þjóðina sína“! Fallegt orðtæki í munni manns sem að flestra dómi stendur í þjónustu erlendrar stjórnar til þess að létta henni áróðurinn hér, ef vera mætti, að henni þóknaðist að taka „þjóðina hans“ herskildi. Knúfur klökknar af harmi, er hann hugsar til þjóðar sinnar —- að hún skuli ekki enn hafa orðið blessunar fasismans að njótandi. Hann harmar það, „að fáeinum síngjörnum og valda- sjúkum“ fasistasprautum, eins minnsta fingur, og til alls þessa njóta fjendur þjóðarinnar dyggi legrar aðstoðar þeirrar spiltu braskaraklíku, sem mestu ræð- ípr í Sjálfstæðisflokknum og nú hefir algjörlega lagt undir sig dagblaðið „Vísi“, og prédikar daglega í dálkum þess fasisma sinn og framtíðar,,plön“. Undir svona kringumstæðum á æskan í landinu að rísa upp. Pað er hennar hlutverk að slá nú skjaldborg um það frelsi, sem fengið er og stefna að því að fullkomna það og bæta á öllum sviðum. Fyrsta sporið, sem þarf að stíga er að sam- eina S. U. K. og S. U. J. og vinda síðan bráðan bug að myndun sósíalistisks æskulýðs- sambands, sem megnar að fylkja æskunni í raðir sínar og gefa henni það sósíalistíska uppeldi, sem með þarf, til þess að hún geti orðið sú forystu- sveit í menningar- og frelsis- baráttu þjóðarinnar, sem yfir- standandi og aðsteðjandi erfið- leikar heimta. Næstu mánuðir hafa mikla möguleika til að verða afdrifa- ríkir fyrir framtíð verkalýðs- hreyfingarinnar á íslandi. Unga kynslóðin í landinu mun leggja fram krafta sína til þess að upp úr núverandi ástandi skapist einn heilsteyptur, sósíalistískur fjöldaflokkur alþýðunnar, og eitt voldugt sósíalistískt æsku- lýðssamband. Pað er höfuðskil- vrði þess, að okkur auðnist að skapa þá þjóðfylkingu allra vinstri afla í landinu, sem ein getur eyðilagt fyrirætlanir fas- istanna ogofbeldistilraunir Sjálf stæðisflokksins og jafnframt hrundið í framkvæmd áhuga- og velferðarmálum æskunnar og allrar hinnar vinnandi þjóð- a r ■ I G. V. og honum og hans líkum,skuli ekki „hafa tekist að leggja bönd á þetta fólk“, og að þeim skuli ekki hafa „tekist að buga sam- vizku sumra og varpa ryki í augu annara“. Knútur hefir auðvit- að minnst allra þeirra þúsunda manna, sem í Pýskalandi eru geymdir bak við slá og lás, af því að þeir höfðu aðra skoðun á grundvallaratriðum þjóðmál- anna, en Hitler, og hann aninn- ist um leið allra blekkinganna, sem nazistar hafa keyrt inn í augu og evru þýsku þjóðarinn ar, sem hafa gert það að verk- um, að fræðimenn hennar, erti á fjölmörgum sviðum ógjald- gengir á nútímam#likvarða, enda farnir að fást við allar teg. af hindurviínum og hjátrú, sem mannkynið þóttist vera búið að varpa fyrir borð og koma fyrir á „forngripasöfnum“ Pannig gátu nazistar breytt einni mestu menningar- og vísinda- þjóð í brjóstumkennanleg við- undur í augum heimsins. Og alt þetta var unnið á einum 5 árum með því að varpa ryki i augu þjóðarinnar. Knútur talar um þá sem ekki fylgja Sjálfstæðisflokknum * að máli sem „fjendur þjóðarinnar og fjendur sína“. Ríkið, það er ég“,sagði konungurinn, ognaz- istar eru ósparir á þá fuilyrð- ingu, að Pj'skalaud sé sama og nasistar, sama og Hitler. Þó að Knútur tali ekki eins hátt nú og áður um tilgang sinn og fyrir- ætlanir, Jiá er þessi ritsmíð þó ósvikinn nasistiskur áróður og mjög keimlíkur skvaldri Hitlers í „Mein Kampf“ og áróðri nas- ista áður en þeir tóku völdin í Þjtskalandi. Pað er „þjótin ‘hans“, „landið hans“ og „fólk ið hans“ sem tönnlast er á í hverri setningu. Glamrandi skvaldur um ágæti lanas og þjóðar ,hlutverk hennar ogfram tíð. Það er endurtekning ádæmi ræningjans sem lokkar menn með faguryrðum á afvikinn stað til þess að ræna þá fé og frelsi. Það situr illa á erindrekum þýskra nasista að hrópa hátt um ástir sínar á landi og þjóð. SKEMTIFERÐ. Framh. af 2. síðu. Hvergi er ákjósanlegra að ganga á Súlur en úr Botnsdal. Þá er og stutt ganga á Þyrilinn, sem er þverhnýpt blágrýtisfjall við Hvalfjörð. Skammt undan landi liggur Geirshólmi, þar dvaldi Hörður Grímkelsson Hólmverjakappi. Or Hólmanum og á land synti Helga Jarlsdótt- ir með syni sína tvo, þegar bú- ið var að vega Hörð. Ef til vill verður farið ú‘t í ýiólmann. Allt ungt fólk ,sem hefir á- huga fyrir fegurð og sérkenni- leik landsins, ætti að taka þátt í för þessari. Ennfremur verð- ur margt annað til skemtunar fyrir þá, sem það vilja, svo sem söngur, handbolti, reiptog og jafnvel dans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.