Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 20. ágúst 1938. ÞJÓÐVILJINN tjarnfræðirannsóknir í Sovétríkjunum Sólmyrkvarannsóknir og athugan- ir á sólkrónum Sovétríkin gerðu, sem kunn- ugt er miklar rannsóknir á hin- um algerða sólmyrkva, sem varð í júní 1936. Það hefir nú að nokkru leyti verið unnið úr því efni, sem þá var safn- að — og hafa rannsóknir þess- ar leitt í ljós margt merkilegt 'tim eðlí og1 gerð sólkrónunnar. - „Það er nú. hægt að sýna fram á ýmsar hreyfingar í sól- krónunni og voru þær nákvæm- lega mældar, meðan á sól- myrkvanum stóð“. Hraði þessarar hreyfingar er venjulega ekki meiri en 2—2,5 km. á sekúndu — og eru þær skýrðar með því, að sólin sjálf ásamt sólkrónunni ,snýst um möndul sinn einu sinni á 26 dögum. Með þessum rannsóknum hef- ir einnig tekist að ákveða og staðfæra ákveðnar geislateg- undir í sólkrónunni. Hingað til höfðu menn ekki komist að neinum nákvæmum niðurstöð- um um það atriði. Það er eftirtektarvert aðupp- götvaðar voru ýmsar breyting- pr í ljósmagni sólkrónunnar sér- staklega þeim hlutum hennar, er næst liggja sólinni sjálfri (inni í sólkrónunni). Ýms skv voru uppgötvuð í innri sólkrónunni og hreyfðust þau með 5—20 km. hraða á sekúndu. Þessar athuganir ge‘á orðið til mikillar aðstoðar 11 að ákveða nánar gerð og eðli sólkrónunnar. Rannsóknir á Ein'steins- kenningunnni. Prófessor A. A. Mikhalov hefir unnið að því að sanna kenningu Einsteins um það, að ljósgeislarnir beygi af braut sinni fyrir aðdráttarafli sólar- innar. Með sérstakri myndavél, er hann hafði sjálfur gert tíikn- ingu að, voru teknar myndir af stirndum himninum umhverf- is sólina meðan á sóímyrkvan- um stóð. Síðan voru teknar myndir af Stjarnfræðingaleiðangur, sem Sharanov stjarnfræðikennarí í Leningrad veitir forstöðu er ný- lega farinn frá Leningrad til T ashkent-stjörnurannsóknar- stöðvarinnar í Mið-Asíu. Mark- mið þessa leiðangurs er . að halda áfram og fullkomna rann- sóknir Sharanovs á birtu tungls- sama himinsvæði, með sömu myndavélinni að nóttu til í febrúar og mars 1937. Afstaða stjarnanna út á við og innn- byrðis var þá eins og venjulega. Með því að bera saman af- stöðu stjarnanna á þessum myndum við þær. sem teknar voru meðan á sóhnyrkvanum stóð, er hægt að ákveða ná- kvæmlega frá-vik ljósgeislanna og færa þannig sönnur á eina af niðurstöðum afstæðiskenn- ingar Einstems. Meðan algjör sólmyrkvi á sér stað ,er unt að rannsaka himinsvæðið næst sólinni. Vísindaleiðangur frá Pulkovo stjörnuathuganastöðinni fékkst sérstaklega við þetta verkefni. Hugðist hann mundi fínna reiki- stjörnu ,er væri nær sólinni en Merkúr. Fjölmargar myndir voru teknar af sólinni — og stjörnuhimninum umhverfis, en það tókst ekki að uppgötva neina nýja reikistjörnu. Birta sólkrónunnar. Fjöldi athugana, sem stjarn- fræðingar Sovétríkjanna hafa gert ,hafa leitt í ljós, að ljós- magn sólkrónunnar er 2V2 mill- jón sinnum meira en sólarinnar sjálfrar. Auk ýmsra athugana ,sem að- eins hafa stjarnfræðilegt gildi, rannsökuðu stjarnfræðingar Sovétríkjanna áhrif sólarinnar á gufuhvolf jarðar og háloftin. Rafmögnun gufuhvolfsins var sérstaklega rannsökuð, og kom í ljós, að þessi rafmögnun hafði aukizt með sólmyrkvanum, og truflaði mjög venjuleg víðvarps sambönd. 21. september 1941 verður afcur algerður sólmyrkvi. Mun skugg inn hreyfast frá Norður-Káka- sus, yfir Kasakstan,, og eftir endilangri Asíu, allt út á Kyrra- haf norðan til við Formosa- eyju. Sennilega verður rætt um undirbúning og skipulagningu rannsókna á þessum sólmyrkva á alþjóðlega stjarnfræðingaþing inu í Stokkhólmi, sem haldið verður í ágúst í ár. ins og ákveða nánar eðli og gerð fjalhnyndana á tunglinu. í fyrirlestri, sem Sharonov hélt, áður en hann fór í leið- angurinn — gaf hann skýrslu um rannsóknir sínar á tungl- birtunni. Prófessor Sharanov hefir gert mjög markverðar uppgötvanir í sambandi við hinn svokallaða Platons gíg á tunglinu. Rannsóknir þær, sem hann hefir framkvæmt síðustu 10 árin varpa ljósi á ýmsar breytingar, sem menn ætla að gerist á yfirborði tunglsins og margir stjarnfræðingar hafa veitt eftirtekt. I Enginn gróður á tungliau. Það hefir vcrið tilgáía manna, sem margir liafa aðhylst lil þessa ,að botn Piató-gígsins væri vaxinn mosa og skófum og kæmi það fram sem dökkir blettir í gegn um smásjána. — Sharanov hefir sýnt fram á að þær breytingar, sem menn þótt- ust sjá á yfirborði tunglsins, væru ekki raunverulegar og að engin merki um minsta jurta- gróður sé þar að finna. Prófessor Tesevich víð stjarn fræðirannsóknarstofnunina í Leningrad kemst svo að orði um þessi atriði í viðtali sínu við blöðin: „Rannsóknir Shar- anovs eru mjög mikilvægar fyr- ir stjarnfræðingaum allan heim. Menn hafa tekið eftir, að tíma- bundnar breytingar hafa gerzt á yfirborði tunglsins, en bar er sem kunnugt er enginn raki eða gufuhvolf. Einna markverð- astar virtust brevtingarnar á Þýzku nazistarnir síunda ,,kurteisisheimsóknir“ sínar og ,,vísindarannsóknir“ af mestu kostgæfni og fara Norðurlönd ekki varhluta af þessu góðgæ i. í Svíþjóð og Noregi eru „kurt- eisisheimsóknir“ þýzkra floía- deilda orðnar svo að segja dag- legt’brauð. Þetta eru samt sem áður ekki „opinberar“ heim- sóknir. Alveg nýlega kom lítil þýzk flotadeild, sem samanstóð af 4 torpedóbátum inn á höfnina Salt sjöbaden skammt frá Stokk- hólmi. Virðist svo sem þýzku nasistarnir séu að athuga náið siglingaleiðirnar á þessum slóð- um og rannsaka hve stór her- skip geti siglt upp eftir skurð- unum. Slíkar og svipaðar kurtcisis- heimsóknir eiga sér nú stað unr alla Svíþjóð. Sænsku nazistarnir og afturhaldsseggirnir Iáía held ur ekki sitt eftir liggja, að taka á móti þessum þýzku skoðana- bræðrum. sínum, aka þeim víðs- vegar um allt landið og s)'na þeim allt, sem þeir óska. Sérstaklega hafa þessar heim- sóknir verið tíðar á strandlengj- botni Platonsgígsins. Gígbotninn breytir oft um lit- blæ, og það koma fram blettir á honum hér og þar, sem liverfa aftur. Það hefir verið talið fyllilega sannað, að , þess ar breytingar virkilega ættu sér stað, og amerískur stjörnufræð- ingur, W. Pickering, hefir sett fram sérstaka fræðilega lilgátu til skýringar á þessum fyrir- brigðum. Hann hefir talið, að það væru leifar af gufuhvolfi, sem enm þá geymdust þarna í gígbotn- inum, og að þarna yxi upp of- urlítill jurtagróður, meðan hinn langi tungldagur stæði yfir, en hyrfi svo aftur er' tunglnóttin skylli á*). Skýring Sharanovs. Kenning Pickerings var talin svo örugg, að henni var hamp- að í flestum alþýðlegum fræði- ritum um stjarnfræði, og jafn- vel í kennslubókum. Eftir margra ára rannsóknir hefir Sharanov komizt að þe'irri niðurstöðu, að þess sæj- ust engin merki, að það væri nokkurt gróðurlíf á tunglinu. Hversvegna virðist gígbotn- inn þá dökkna meðan tunglið er hálft? Sharanov skýrir það þannig, að það sé vegna þess, að ýmsar gufur á gígbotninum verði bjartari en botninn sjálf- ur — og þess vegna virðist hann dekkri. pýtt úr Moscow-news. *) Tunglið snýst um möndul sinn á rúmum 27 dögum. Aths. þýð. unni kringum Nya Álvsborg, en þar eru ýms virki. Á Don^y hefir dvalið nokkur ár Þjóð- verji að nafni Natter. íÞykir starfsemi hans þar mjög grun- samleg. Hann gerir þai ýmsar rannsóknir á staðháttum og tek- ur fjölda mynda af virkjum og öðru, sem hefir hernaðarlega þýðingu. Sjálfur þykist hann vera vísindamaður, blaðamaðui og fulltrúi einhvers þýsks firma — og reka þarna kynþáttarann- sóknir. Hann skýrði lögreglunni í Gautaorg þannig 'frá ástæð- unni fyrir dvöl sinni á eyjunni. „Heilög jörð — norrænt land, germanskt eðli, og trygglynt fólk — það var hugsjón mín. Þetta hefi ég fundið á Donsey, og ég tel mig hamingjusaman að vera einn þeirra fáu útlend- inga, sem fengið hafa að stíga þangað fæti sínum og stunda þar mannfræðirannsóknir. Blaðið „Handels-tidningen“ spyr í þessu sambandi hvernig á því standi, að Þjóðverji, sem á í eigin ættlandi hina heil- ögu, norrænu paradís með sínu trygglynda fólki og djúprænu (Frh. af 1. síðu.) Eru gufuhvolfsleifar á iunglinu ? Nazistar Iðnflr við njósn- ir sínar í Sviþjóð. 1 nánd við Lexington í Kentucky létu 2 persónur' gifta sig upp ' á háu fjalli. Petta tiltæki vakti und- ir eins þá kynlegu hugmynd hjá 2' ððrum persónum, að láta hjónavígsl- una fara fram eins og djúpt niðri í jörðinni eins og mögulegt væri. Hjónaefnin fóru með vinum sinum og prestinumi inn í djúpan helli og skr:iddu:t þaðcn út aftur eflir 1 jóna vigsluna rifin og tætt og blá og blóðrisa . ** 1 Indianopolis létu 2 af persónun- um við Zoo-leikhúsið gefa sig sam- an á leiksviðinnu fyrir opnu tjaldi meðan á leiknnum stóð. Hjónavígsl- unnar var getið í auglýsingunum með feitu letri og nafn pnestsins sett við eins og leikendanna í leiknum. Leikhúsið var náttúrlega, sneisafult um kvöldið. , * 'I ** Dreyfus ,hinn alkunni franski her- foringi, sem dæmdur var nokkru fyr ir ald amót, alsaklaus i margra ára fangavinnu, ritaði bók urn dvöl sína á Djöflaeynni, eftir að honum hafði verið slept lausum, og hann hafði fengið fulla uppreisn mála sinna. Mælt er að enginn maður á Frakk- landi ,sem var læs, hafi ekki lesið bók þessa er hún kom út. ** í stórbæjunum í Bandaríkjunum er skjalafölsun eitt af algengustu lagabrotunum. Menn bindast þar föst um samtökum til að reka þá atvinnu grein í ,stórum stíl. Að baki fölsunarfélögunum stend- ur venjulega einhver auðkýfingur, sem leggur fram starfsféð, útvegar skjöl þau, er falsa skal og kemur sér í samband við tréskurðarmennn og litprentara. Þá kemur næst mað- ur, sem hefir á hendi aðalstarfið: fölsunina. Hann verður að vera snillingur í höndunum og listamað- ur á sina vísu; hann þarf að geta stælt til fullnustu alla gerð og liti á þeim skjölum ,sam hann hefir milli handa ,því þetta raskast oft í nreðferðinni hjá honum og er urn að gera að koma því öllíu í sámt lag aftur án þess að nokkur vegsum- merki sjáist. Þá kemur miðlarinn. Hann er milligöngumaður milli fals- arans og auðkýfingsins annars vegar og meðhjálparanna hinsvegar. Hann einn þekkir meðlimina, en þeir eru að jafnaði ókunnugir hver öðrum innbyrðis. Loks er einn eða fleiri „handhafar“, sem ganga í bankana með skjölin og hefja peningana. Stundum eru líka ennþá fleiri í tigí með þeim ,og eru jþeir nefndir „skuggar". Þeir hafa það starf á- hendi að elta „handhafana“ og sjá um að þeir leysi starf sit samvisku- samlega af hendi án þess að snuða félagsbræður sína .„Skuggana“ þekk ir enginn nema miðlarinn. Flikhsfélaiar og aðrir lesendurl Skiptið við pá, sem aug- Iýsa í pjéðviljanum, oglát- ið blaðsins getið!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.