Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Sunnudaginn 20. ágúst 1938. BæJ&rsfJórnarkosix- ingar á Norðfirði verða 11. sept. Nordtír^k alþýda tnun wífa sam« einíngarmönnum örsiggf braufair~ gengL Ný gerd af reiðhíólum plóOVHJINN Málgagn KommúnistaflQkks íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverlisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alia daga nema mánudr /,a. Aski Iftargjald á mánuði: Reykjíu ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. I lausaiölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sírni 2804. UppsagBirnar hjá simaunR! Landsími íslands er vafalaust eitt af umfangsmestu íyrirtækj- um þjóðarinnar. Allt frá önd- verðu liefir hann verið í stöð- ugum vexti og orðið umfangs- meiri með hverju árinu, sem leið. Nægir í þeinr efnum að minna á sjálfvirku bæjarsíma- stöðina ,símasambandið við út- lönd, símasamband við skip á hafinu umhverfis landið og nú síðast þriðjungs stækkun á bæjarsímastöðinni. Aáeð öllum þessum aðgerðum og vexti sím ans hafa verið stigin hin mestu framfaraspor, og síminn ersvo nátengdur öllu daglegu Lfi manna ,sem frekast má verðn. En svo undarlega ber til, að einmitt á sama tíma og bæjar- símastöðin er aukin um þriðj- ung, og hvað mest er að gera við að ganga frá nýjum sima- lögnum í bænum og verið er að tengja hin nýju númer, þá er einmitt þeim stárfsmönnum, er hafa þetta verk með hönd- unr, sagt upp. Allir þessir menn eru búnir að starfa árum saman hjá sím- anum, sumir í tuttugu ár og flestir á milli tíu og tuttugu ár. Þeir höfðu með öðrum orðum starfað við símann frá því að hann var aðeins vísir að því, senr hann er\nú. Menn þessir eru reknir frá störfum, þegar síminn hefir fulla þörf fyrir vinnu þeirra, og eru þau meira að segja bráðnauðsynleg. Fjöldi manna hefir pantað hin nýju númer, sem bætt hefirver- ið við og sumir eru meira að segja búnir að borga ,.innsetn- ingargjaldið", þetta fólk verð- ur nú að bíða von úr viti, eftir að meira en helmingi 'þeirra manna hefi ttverið sagt upp, sem áttu að leysa þetta verk af hendi. • Hér er því ekki aðeins um það að ræða, að þessum mönn um sé kastað út á götuna eftir 10—20 ára starf, heldur einnig | hitt, að hér er 'verið að skapa stórfeld óþægindi fyrir símnot- endur, töf á lagfæringum, flutn- ingi og öðru sem gera þarf. Landssímastjóri hefir beintog óbeint skotið sér úr ábyrgð af framkomu þessari og ótvírætt 'gefið í skyn að hér sé um skip- Eins og kunnugt er vann al- þýða Norðfjarðar einn hinn glæsilegasta sigur, sem unnist hefir, í bæjarstjórnarkosningun- um síðastliðinn vetur. Verka- lýðsflokkarnir báðir unnu sam- , an og fengu yfirgnæfandi meiri i hluta allra greiddra atkvæða og sex fulltrúa kosna af níu. En afturhaldinu í Jandinu og banda mönnum þess, þótti nú óvæn- lega horfa, ef alþýðan fengi að njóta slíkrá sigra. Það var veg- ið aftan að samtökum fólksins, barátta þess svikin. Það voru „Skjaldbyrgiugar'* hér í Rvík, sem riðu á vaðið með svikum sínuit^ í (kosningunum; í Reykja- vík og samningsrofunum eftir kosningar. Þeim tókst að vísu ekki að koma í veg fyrir kosn- ingasigra alþýðunnar víðsveg- ar úti um land, en hafa unnið því ötullegar að því, að reyna að eyðileggja þessa sigra eftir á, rjúfa það bandalag og þá sameiningu, sem skapaðist í kosningabaráttunnni og jafnvej koma af stað nýjum kosning- um með það fyrir augum, að fulltrúar verkalýðsins yrðu þar í minnihluta. Oleggsta dæmið um þett.a er Norðfjörður. Eftir að sameiningin þar hefir unn- ið jafnglæsilegan sigur, róa hin- ir reykvísku „Skjaldbyrgingar" að því öllum árum, að sam- komulagið sé rofið og sigur al- þýðunnar ónýttur. í samráði við leppa sína austur þar tekst þeim þetta, þrátt fyrir andúð norðfiskrar alþýðu. Áður höfðu Alþýðuflokkurinn og sameining armenn verið búnir að koma sér saman um bæjarstjóraefni. — Nú var þessu samkomulagi un að ræða frá yfirmanni sínum Skúla Guðmundssyiii, atvinnu- málaráðherra. Skúli hefir hins- vegar neitað því í viðtali við varaformann Dagsbrúnar, að hafa liaft nokkur bein - afskifti af þessu máli. Það skiftir ef til vill ekki svo miklu máli í þessu sambandi hvor þeirra Skúli eða Guðmund ur Hlíðdal hefir átt frumkvæði að þessum uppsögnum. Menn- irnir eru jafn atvinnulausir fyr- ir það, og símanotendur jafn illa settir ef sími bilar, síma þarf að færa eða fá að nýju. Og flestum símanotendum mun þykja afnotagjald símans nógu hátt, þó að ekki bætist við þau óþægindi sem leiða af uppsögn. um þessum. Og því verður ekki trúað, að brýn nauðsyn hafi bor ið til uppsagnanna, og að þetta hafi verið sá liður á rekstrar- reikningi símans sem helst var unt að spara. riftað og það notað, sem átylla til að efna til nýrra kosninga. Afturhaldið á Norðfirði og handlangarar þess, gera nú alt til þess, að þeim megi takast að koma í veg fyrir, að sam- einingarmenn verði í meiri hluta. í því skyni hafa þeir á- kveðið, að kosningarnar skuli fara fram óvenju snemma í haust (11. sept.) ef það mætti hafa í för með sér, að nokkuð af verkafólki yrði þá ókomið heim úr sumarvinnunni ogfengi ekki færi á að neyta atkvæðis- réttar síns. Þeir óttast kosninga þátttöku verkalýðsins þessir herrar. Þrátt fyrir allt þetta ráða- brugg mun afturhaldi Norð- fjarðar og skóþjónum þess ekki verða auðunninn sigur. Alþýðan austur þar hefir þegar eignast þá reynslu, sem erfitt verður að þurrka út úr vitund hennar með hávaða og kosningalygum. Henni hefir auðnast að sianda saman í harðvítugri baráttu, finna mátt sinn og sigurvissu. Hún hefir fundið mátt samein- !ngar í verki. Ekkert getur ver- ið hættulegra fyrir afturháldið og klofningsmennnina. Alþýða Norðfjarðar, sem og verkalýð- urinn víða annarsstaðar á Aust- fjörðum hefir líka fengið aðra mjög dýrkeypta reynslu á síð- ustu árum. Afsláttarstefnan í verkalýðshreyfingunni hafði seilst þar til mikilla valda og sumstaðar verið öllu ráð-, andi. En alþýðan austfirska hef- ir uppgötvað, að það var ekki þetta, sem liana hafði dreymt um, að koma skyldi. Allir einlægir verkalýðssinn- ar og sósíalistar hafa snúið æ meir baki við afsláttarstefnunni og Skjaldbyrgingum. — Norð- firska alþýðan hefir þegarfeng- ið nóg af persónuleika og starfsaðferðum Jón- asar Guðmundssonar og hans nóta. — Og gefur þetta hvort- tveggja vonir um, að samein- ingarmönnum muni þrátt fyrir allt takast að sigra í þessum kosningum. Eins og skýrt var frá í blað- •inu í gær hafa þeir þegar lagt fram sinn lista og eru á hon- um bæði kommúnistar ,alþýðu- flokksmenn og auk þess menn sem eru utan flokka. Sýnir það glöggt hversu breið sú fylking er, sem vill vinna að sigri sam- einingarmanna á Norðfirði og fela róttækum fulltrúum með- ferð mála sinna. Er þess að vænta að úrslit þessara kosn- inga verði á þann veg einn, er málefni standa til — og mun þá enginn öfunda afturhaldið norð- firska eða „Skjaldbyrgingaúti- búið“ þar af hlutskiftinu. Frainhald af 1. síðu. ir og Sigurbjörn þó meira, enda liafði hann drukkið nokkuð. Vegagerðarmemi höfðu tjöld sín rétt fyrir austan brúna, Voru þeir þar að vinna og vissu ekkert hverju fram fpr fyr en þeir félagar komu. Veittu vegagerðarmennirnir þeim hina bestu hjúkrun, og náðu í læknirinn í Laugarási. | Hrestust þeir fljótt og koniu 1 il ; bæjarins í gærkvöldi. Kafariun fann bifreiðina er l hann fór að leita og voru lík mæðgnanna í henni. ** Frú' Quðrún Lárusdóttir var fædd að Valþjófsstað 8. janúar 1880. Foreldrar heiinar voru Lár us Halldórss., sem síðar varð frí kirkjuprestur hér í Reykjavík og kona hans Kristín Péturs- dóttir Guðjónsen, sem lifir hér í hárri elli, 88 ára að aldri. 27. .janúar 1902 gifust frú Guðrún eftirlifandi manni sín- um Sigurbirni Ástvaldi Gísla- syni cand. theol og eignuðust þau 9 börn, og cru fimm þeirra enn á lífi. Frú Guðrún Lárusdóttir var mikilhæf kona, enda lét hún fjölda mála til sín taka. Hún stóð framarlega í margskonar 1 kirkju- og kristilegum félags- skap og hafði margvísleg af- skipti af öðrum málum, eink- um mannúðarmálum og kven- réttindamálum. Um mörg ár var hún framfærslufulltrúi hér í Reykjavík. Árið 1930 var frú Guðrún kosin á þing, scm lands kjörinn þingmaður Sjálfstæðis- flokksins og hefir hún jafnan átt þar sæti síðan, og sem þing- maður hefir luin gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokk sinn Guðrún Lárusdóttir var einnig rithöfundur og hefir hún skrif- að nokkrar skáldsögur, auk fjölda blaðagreina um ýms efni. Þó að kommúnista hafi mjög greint á um sjónarmið við Guðrúnu Lárusdóttur, ber ekki að neita því, að hún var í 'hópi Tvö skip lófju við Löngulinn i gœr, Annaö stœrsti togari pjóbar- innar, Reykjaborgin. Er hún nú búin ac tiggjci vid landfcstar adgerdalaus svo 1110)111711111 skiptir. - Skipstjór- inn er einhr< er fengsœlasti ailra hérlendra fiskimanna. — En hitt skipid var að koma af Islandsmid- íti1\ i \'/œr. Er pað liin stóra Igsti- snekkja brazka tóbaksaiiðkijjingsins. — Hafdi r,ann farid til v-ica ser til skemtunar, en fiskikapteinn hans v tr skipstjórinn ci Reykjaborgiimi. Undarlega komid mco útgercarmcil ! Tit í landi vom, pegar sikt ct.sér stad, niecan silclin vebur ft/nr ölhi Nordarlandi. ** Pegar úivarps nálid um skýrslu Jómnnar og kvöriun yfir svikmun vinmiloforðu n var hœst d döf- j rnni, rceddu nokkrir atvinnulausi/i verkamenn um pad niTur vic5 skýli, að réttast vceri ao peir sendu líka slajrelu til forsœtisráðherm. '■ Efni hennar rítti ac vara ci pessa leib: íhaldsmeirihlutinn i bcejar- stjór/i lofaði pvi fgrir kdsningarnar ! i vetur, að bgrjað grði ú hitaveit- uuni sfrax á s.l. vori. Menn voru skrrísettir i vinnumiðlunarskrijstofu íhaldsins og óspari gefið i skgn, að peir myndu verða látnir sitja fyrir vinnu, sem vœru „góðir og pœgir“ og gæfu ihaldinu atkvœði sin. — Enn öll loforcin voru sv k- in. Ef verJcamennirnir nú s ndu pessa skýrslu, cetli Mmgnublacið myndi verða jafit tíhugasamt um að krefjast lögreglurannsóknar eins og pað er nú út af kvörtun Jór- unnar? hinna mikilhæfustu íslenskra samtímakvenna. Dætur þeirra hjóna er drukn- uðu voru: Guðrún Valgerður fædd 25. okt. 1915, gift Eiiari Kristjánssyni auglýsingastjóra og Sigrún Kristín fædd 28. apríl 1921, ógift í foreldrahúsum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.