Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 4
sp f\íy/a 13.6 a§ 1S Sænsfc shemmtímynd, íðandí ax fjörí og léttrí músíh. Aðalhlutv. leíh- ur hín vínsæla TUTTA MOLF. Aðrir Íeíhar eru: Hákan Wesfcirgren, Noffí Chavs o. fl. Auhamynd: Saznsfe náfiúruíegM tarð ©g þjóðlíf. Sýnd hl. 7 og 9. Barnasýníng hl. 5. ' Líilá lávardtirinn. Leíhínn af - I Ftreddíe Barf hof c m ew Næturlæknir |e)r í pótt Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959; aðra nótt Sveinn Pétursson, Garða- stræti 34, sími 1611; helgidags- læknir Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. pitmnuiHH Otvarpið í dág: 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. 17.40 Otvarp til útlanda, 24.52 m 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar 1950 Fréttir. 20.15 Erindi: Örlygsstaðabar- dagi 21. ágúst 1238, Pétur Sigurðsson háskólaritari. 20.40 Hljómplötur: íslensk lög. 21.00 Einleikur á fiðlu, Hall- grímur Helgason. 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Otvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfreghir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir, V. P. G. 20.40 Hljómplötur: Norrænir söngvarar. 21.05' Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvöldlögog mansöngvar, eftir Chopin. 22,00 Dagskrárlok. „Fákur“ efnir til kappreiða á Skeiðvell inum við Elliðaár í dag kl. 3. Margir nýir gæðingar verða reyndir að þessu sinni. Mæðrastyrksnefndin biður konur þær, sem sótt hafá um dvöl að Laugarvatni á hennar vegurn, að koma til viðtals í Þingholtsstæri 18 (k morgun kl. 4—6 eða 8y2—10 e. h. Sökum þess hve margar umsóknir hafa borist, sér nefnd- in sér ekki fært að taka konur þær ,sem áður hafa verið. Haustmót II. flokks hefst á íþróttavell- inum á fimtudaginn. Skipafréttir. Gullfoss er í Khöfn, Goðafoss er í Hull, Brúarfoss er fyrir norðan, Dettifoss fór til útlanda í gærkvöldi, Lagarfoss er á leið til Auslfjarða frá útlöndum. Súð in kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi, Esja er á leið til Glas- gow. Sveinbjörn Egilsson, ritstj-óri, er 75 ára í dag. Ferðafélagið ( hefir hætt við Reykjanesför sína sem það hafði fyrirhugað • dag. Kappleikur verður kl. 6 í /dag á íþrótfa- vellinum milli Vaís og Vest- mannaeyjinga. Kviknar í bíl. í fyrrakvöld kviknaði í bíl sem var neðarlega á Laugaveg- inum. Vár þegar kallað á slökkviliðið og tókst því að kæfa eldinn, eftir litla fyrirhöfn. Reykjavíkurmótið. í dag kl. 5 e. h. heldur kapp- leikum Reykjavíkurmótsins á- fram og keppa K.R. og Valur. Má búast við kappfullum leik Nfósnítr nasisla, Framh. af 2. síðu. sálum og öllum öðrum hnoss- um, skuli leita til hinnar fjar- lægu Donseyjar til að fullnægja þessari þrá sinni. Það hefir nú líka komist upp að Þjóðverjar hafa rekið marg- háttaðar njósnir í sambandi við stóra rafstöð, sem sænska ríkið er að láta byggja í lAngermann- landi í Norður-Svíþjóð. Þjóðverjar stjórna nokkrum hluta byggingarstarfsins - og hafa þeir notað sér vel þessa aðstöðu. Þeir hafa ljósmyndað alla stöðina og umhverfið. Sér- staklega hafa þeir látið sér ant um að komast að, hvernigþessi mikla aflstöð yrði falin l£yrir njósnarflugvélum -— en sænskir verkamenn hafa haft það starf á höndum. Almenn reiði ríkir þarna yfir njósnarstarfi nasist- anna. þar sem Valur mun hafa fullan hug á því áð Iáta ekki troða sig um tær, og K. R. að vpnum engu síður. Má því búast við fjölmenni á vellinum. TEIKNISTOFA Slflarftar Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Otreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Gamlaí3io Pað byirfaðí um borð. Skemtilegur og fjörugur gamanleikur, sem hefst um borð á stóru skemtiferða- skipi. Aðalhlutverkin leika: Hin fagra sænska leikkona GULL-MAJ NORIN og HENRIK BENTZON Sýnd kl. 9. Á alþjlðusýningu kl. 7 og barnas}'mingu kl. 5: BULLDQG DRUMMOND SKERST í LEIKINN. Síðasta sinn! austur am land miðvikudag 24. þ. m! .kl. 9 s.d. Tekið verður á móti vörum á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir degi fyrir burtferð. Flokksskrifstelao er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. I dag kl. 5 keppa KJL og Valar Agatha Christie. 10 Hver er sá seki? Hann beygði sig niður og glæsilegur og léttur í hreyfingum rétti hann afar stórt graskar. Og ég tók svo setn skyldan býður á móti því í sama anda og það var gefið. Það verð ég að segja, sagði (itli maðurinn og glað lega, að þessi formiðdagur hefir ekki farið til ó- nýtis. Ég hefi komis't í kunningsskap við mann, sem í ákveðnum atriðum líkist þessum vini mínum, sem ég sakna &vo mjög. Meðal annars, mig langar til að spyrja yður einnar spurningar. Þér þekkið sjálf- sagt hvern mann í jþessum litla bæ. Hver er þ.essi maður, sem er svo dökkur yfirlitum, með svörtu augun og fríða andlitið? Hann gengur um og ber höfuðið hátt og brosti örlítið. Eftir lýsingunni að dæma var ég ekki í efa um hver þetta væri. Það hlýtur að vera kapteinn Ralph Palon, sagði ég hægt. Ég hefi ekki séð hann hér um slóðir fyr. Nei, hanin hefir ekki verið hér um nokkurn tíma. — En hann er sonur — eða öllu heldur stjúpsonur hr. Ackroydsi í Fernly Park. Nábúi minn bandaði hendinni óþolinmóðlega. Auð- vitað — þetta hefði ég getað giskað á. Hr. Ackroyd hefir margoft talað um hann. Þér þekkið þá hr. Ackroyd? sagði ég lítið eitt undrandi. Hr. Ackroyd þekkir mig síðan ég var í London og vann þar. Ég hefi beðið hann að hafa ekki orð á fyrra starfi mínu hér. ' Einmitt það, sagði ég og hafði gaman af þess- um auðsæja spjátrungshætti, sem mér fannst koma hér fram. Sá litli liélt áfram brosandi. Maður kýs heldur að vera óþekktur. Ég er elcki að sækjast eftir oflofi og frægð. Ég hefi ennþá ekki liaft fyrir því að leiðréita, hvernig nafn mitt er borið fram hér í þorpinu. Svo, einmitt það, sagði ég og vissi ekki almenr.i lega hverju svara skyldi. Ralph Palon, kapteinn, sagði hr. Porrott hugs- andi. Og svo er hann trúlofaður bróðurdóttur hr. Ackroyds, hinni töfrandi ungfrú Flóru. Hver hefir sagt yður það, spurði ég undrandi. Hr. Ackroyd sagði mér það fyrir viku síðan.. Hann var mjög glaður yfir því — og að því er ég fékk skilið, hafði hann lengi verið þess æskjandij Ég held jafnvel, að hann hafi lagt þó nokkuð að unga manninum. Það er aldrci skynsamlegt. Ungir menn eiga að fara eftir eigin höfðji í þeim sökum — en ekki að ráða giftingu sína til að þóknast stjúp- föður, sem þeir vonast eftir að erfa. Ég vissi ekkert í minn haus. Ég gat ekki trúað ]>ví, að hr. Ackroyd trvði hárskera fyrir leyndar- málum sínum og ræddi við hann um giftingu bróð- urdóttur sinnar og stjúpsonar. Ackroyd var jafnan hógvær og vingjarnlegur í garð lægri stéltanna. — En hann hafði mjög ákveðn- ar hugmyndir um eigin virðuleik. Ég fór að halda, að Porrott gæti þrátt fyrir allt ekki verið hárskeri. Til þess að leyna fáti mínu, sagði ég það fyrsta, sem mér' datt í. hug. Hvað kom yður til þess að taka sérstaklega eftir Ralph Paton. — Var það vegna þess, hvað hann er laglegur? Nei, ekki eingöngu, — enda þótt hann sé óvenju fríður mið.að við Englendinga. Og kvenrithöfundar, yðar mvndu sennilega lýsa honum sem grískum guði. Það var eitthvað í fari unga mannsins ,sem ég ekki skyldi. Hann sagði síðustu setninguna í jþessum tón sem virðist bera vott um djúpa hugsun og hafði undar- leg áhrif á mig. Það var eins og hann væri að meta unga manninn í ljósi einhverrar innri visku, sem ég hafði ekkert af að segja. Slík voru áhrifin, sem orð hans skildu eftir, því að nú kallaði syslir mín alft í ieiniu á mig innan úr húsinu. Ég fór, en Karólína var með hatt á höfði og var auðsjáanlega nýkomin heim af skemtigöngu. — Hún byrjaði formálalaust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.