Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1938, Blaðsíða 1
13, ss ' iS e) * HOWARD HUGHES, til vinstri Myndin er tekin áður en hann fSjaug umhverfis jörðina. íf fL. S^— _"5 ir iteniiar dr Q&# I1V« «c *sr Mff GUÐRON LÁRUSDÓTTIR kAf> höicmiílc^a slys váldá íáS um hálf eííf leyfíð I gfæifdag, að Mfreíð- ín R. E, ss® ófe úi af vcgínusn á beygjunní víd T&inguflfófsbrú, Valf hún ofan á flíófíð og þrít' farþcganna dmkbnudu. Voiru þaö Guðrún Lár« usdóffír alþingísmaður og fvær dæfur hennar, Guðrúm Valgerður cg Síg- rún Krísfín Sígur&jarnardasfur, I bílnum var cnnfrcmur maður frú Guð« rúnar, Sigurbförn Ásfvaídur Gíslason cand, íhcoL ©g bífreíðarsfjórínn Arnold Pedersen. Tóksf þcím báðum að brjófasf úf úr bífnum og bjarg^ asf við íllan leífe. logfeglatt fær tííhfnnmgu um síysíð Klukkan 12,45 í gær hríngdí Erlendur Björnsson hreppstjórí á Vatnsleysu í Bískupstungum tíl lögregl- unnar og tílkynntí henní slvsíð. Brá Sveínn Sæmunds- son sér þegar austur ásamt lögregluþjóní, og hafðí meðferðís kístur að líkunum, en gerðí um leíð ráð- stafanír tíl þess að fá kafara er næðí þeím upp úr fljótínu. Tók þetta nokkurn tíma og kom kafarínn austur kl. 6,30. Náðust líkín upp um átta leytíð 'og voru þau í bílnum sem var á fjögurra metra dýpí útí í fljótínu. Sökum þess hve framorðið var, áttu þeir ekkert víð að ná bílnum og mun það verða gert seínna. Nánasrí firásögn um afbmöímn* Þau hjónin og föruneyli þeirra gistu við Geysi í fyrri- nótt og ætluðu þaðan austur að Gullfossi. Bifreið þeirra var gömul Chevrolet-bifreið, og er þau komu að vegamótunum við Tungufljótsbrúna, segist bi> reiðastjórinn ekki hafa náð beygunni inn. á veginn og hafi bíllinn því farið út af vegamót- unum og* í fljótrð. Þar sem bfi- reiðin fór út af tekur fyrst við 9 metra brekka mjög brött og loks 4 metra bakki niður að fljótinu. Bifreiðastjórinn heldur því fram, að hemlar bifreið- arinnar hafi ekki verkað og hafi hann því ekki náð beygunni. Hinsvegar kveður hann sighafa rétt biíreiðina við á síðasta augnabliki, og hafi hún runnið á öllum hjólum niður brekkuna Hann kvaðst hafa gert þetta af því að hann hugði, að brekkan væri alla leið niður að vatni, og að sér mundi þannig takast að afstýra slysi. Bifreiðarstjórinn telur sig hafa farið mjög hægt enda ekið á fyrsta gír. Rann- sókn mun síðar leiða í ljcs, hvert þeíta er rétt, en framburð ur bifreiðarstjórans var nokkuð ruglingslegur, enda var hann þrekaður cftir volkið. pegar bifreiðin korri fram á brekkubrúnina kollsteyptist hún niðar í /vafrvið. Arnold Pedersen tetur sig þá hafa brotið hliðar- rúðuna eða opnað dyrnar, og er það fyrra líklegra, þar sem háriri var nokkuð hruflaður á hendi. Sigurbjörn Ástvaldur sem sat í framsætinu við hlið bifreiðaj'- stjórans mun einnig hafa opn- að hina framhurð bifreiðarinn- þií í farlinu. þegar bifreiðarstjóranum skaut upp, kom hann auga á höfuð Sigurbjörns skami frá. Náði hanrf pegar í herðar hans og tókst eftir nokkra örðugleika að koma honum íil lands, lík- lega á odda, sem skerst út í fljótið nokkru neðar en þar sem slysið vildi til. Voru þeir báðir mjög þjakað- Framh. á 3. síðu. Kröfuganga í Prag undir fánum Frakklands, Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna. fflitler gengur á lagtð Þrátt fpít filslafeamiir Téfefea verd- m fctöíum Sádefa fi&ldlð áfram^ ; segja þý^fe blðd« S|B^LB03I Ýéklnesku s jdm- ari'-nar um að veita Sudet- um aukin rét'indi ti.I ýmissa em- bæt'i er val tekið af Scideiuirí og pjóðverjuin, sem siyðja mál síað þe'rr?. það kemur þö stöS- ugt skýrar í ljrjs, áð af þe;rra hálfu er ekki li ið á þeíía íil- boð nema serri upphaf að frek- ari íiblökuiíim. í þjslum ilöð- um er um þetta sagt í dag, að þessari vinsamlegu tilslökun sé sjálfsagt að fagra, en ef Tékkar Iiti svo á, að Sudetar muni falla frá öðrum veigamiklum kröíumí vegna hennar, fari þeir villir vegar. Runceman lávarður og lafði Runceman eru farin iíl suður- hluta Bæheims og dvelja þar í kastala nokkurum yfir helgina. Mun Runceman sennilega ekki eiga frekari viðræður við full- trúa Sudeta og Tékka fvrr en eftir helgi. Yfirleitt kemur sú skoðun mjög fram nú, að þrátt fyrir til- slökun tékknesku stjórnarinnar um aukinn rétt Sudeta til em- bætta og ýrriissa starfa, miði samkomulagsumleitunum sára lítið áfram. Auk þess hefir tvent gerst, sem bendir iil að nýir erf iðhikar séu að koma fil sögunn- ar. >- . Slóvafear fara á s Pingme,n:n Slóvakiska þjóð- flökksins hafa borið fram frum- varp um sjálfstjórn fyrirSlóvaka Þetta er flokkur sá, sem s'tjórn- málamaðurinn faðir Hlinka var íeiðtogi fyrir, en hann lést fyrir nokkrum dögum, en mik- ill meirihluti Slóvaka f^l^ir hins vegar Tékkum að málum. Þess- ar kröfur slóvakiska þjóðflokks ins koma fram á mjög óheppi- legum tíma fyrir Prag-stjórn- ina og munu að líkindum baka henni erfiðleika. Þá hefir þjóð- legi sambandsflokkurinn, sem styður ríkisstjórnina, samþykt ályktun þess efnis, að hann sé mótfallinn því að nokkur þjóð- ernishluti innan tékkneska rík- isins fái algerða sjálfstjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.