Þjóðviljinn - 28.08.1938, Side 1
Híiierssfjjómítt sreyníir ad fá hlutleysísloford ítrá siíórnum
Rúmeníu og jágósíavíu ef Þíóðverfar ráðast á Tétefea.
EINKASKEVTI TÍL PJÓDVILIANS
KAUPMANNAHOFN í GÆRKV0LDI
DAILY MAI L fiíteynnír að þýstea sájóirssfíi
hafí krafísf þess af sííói'fiíínr lúgóslavíss <®g
Uúmzmu, að þessí rífeí vcrðf hluílaus ef feostsí
fíl siyríaldar msílt Þýsfcalands og Tétekóslóvakfu,
Krafa þessí var íafaríausf fílkynnf sfíórnum Bref-
lands og FrakkSands„ og cv íalíð að hún hafí
veríð reedd á fundí bresku ráðhcrranna á máð«
vikudagínn var,
Talíð er vísf að sfjórnír Rúmeníu og Júgó-
slavíu neífí að verða víð þessarí kröfu Híflers-
síjóraarínnar, enda eru baeðí þessí ríkí, ásamf |
Tékkósfóvakíu, meðlimír Lífla Bandalagsáns,
. T
Ensha stórblaðíð News Chronícle shýrír frá því,
að Ríbbentrop, utanríhisráðherra Þýshalands hafí hall-
að heím alla þýsha sendíherra í Ameríhu, tíl ráðstefnu
í Berlín. Á ráðstefnu þessarí á að ræða um afsföðu
hínna ýmsu ríhja í Ameríhu tíl homandí styrjaldar í
Evrópu.
Téhhneshu blöðín ræða
í da§’ víðleítní þýshu stjórn-
arínnar tíl að fá hlutleys-
ísloforð af ríhjum ef tíl
ínnrásar Þjóðverja í Téh-
hóslóvahíu homí. Vítna
blöðín í varnarbandalag
íð víð Sovétríhín o§ le§g-
fa áherslu á yfírlýsíngu Lít-
vínoffs um try§§ð Sovét-
stjórnarínnar víð §erða
samnínga. Ennfremur
láta blöðin í ljós íraust á
því, að Rúmenía og Jugó-
slavía muní taha málstað
Téhhóslóvahíu.
Mæða Sír Johsi
Símosi*
í ræðu sinni í South Lanark í
dag endurtók Sir John Simon
vígorð Chamberlains um það,
að friðinn í álfunni verði að
varðveita, hvað sem það kosti,
Ráðherrann minntist ekkert 3
hverjum aðferðum skyldi beitt
til varðveislu friðarins. Talið er
að þessi afstaða bresku stjórn-
arinnar þýði, að hún ætli sér
að knýja tékknesku stjórnina til
frekari undanlátssemi.
FRÉTTARITARI í
LONDON í GÆRKV. F. U.
Sir John Simon fjármálaráð-
lrerra Breta flutti í dag ræðu í
South-Lanark og gerði grein
fyrir afstöðu bresku stjórnar-
innar til Mið-Evrópumála og
sérstaldega Tékkóslóvakíu.
Hann sagði að stefna Bret-
lands hefði ekki að neinu ^
leyti breyst, síðan forsætisráð-
herrann Neville Chamberlain
hefði gert grein fyrir henni í
marsmánuði þetta ár og að við
yfirlýsingu hans væri í raun og
veru engu að bæta. Hann sagði
að stjórnin væri sannfærð um
það, að með sæmilegum góð-
vilja frá hendi allra aðiljamundi
mega leysa þetta deilumál á
friðsamlegan hátt. Hinsvegar
væri ómögulegt að segja um
það, ef ófriður brytist út á ann-
að borð, hve víðtækur hann
mundi verða, eða hverjir kynnu
aðf dragast inn í hann, og yrði
hver sem nálægt þessum mál-
um kæmi, að hafa þíetta í huga.
þýsku fallbyssurnar ógna friðnum.
Hann líkti nútíma styrjöld við
eldsvoða, sem brýst út í roki.
Það getur farið svo, þegar í
kviknar sagði hann, að þaðlán-
ist að slökkva eldinn, en hins-
vegar er jafnan ómögulegt, að
segja um það, hve vítt hann
kann að breiðast út.
Sir John Simon.
Símon ásiccg'dur mcö
afsíödu Bandatrfkjasisia
Þá minntist Sir Johtf Sirnon
á yfirlýsingu þá, er Cordell Hull
hefði nýlega gefið út í nafni
Bandaríkjastjórnar, utn nauðsyn
þess að leysa allar Mið-Evrópu-
deilurnar með friðsamlegri sam-
vinnu, og í sama streng hefði
Rosevelt Bandaríkjaforseti tekið
í ræðu sinni í Kanada. Hvort-
tveggja þessi ummæli hefðu
vakið bergmál í hjörtum allríj
Englendinga.
Sfatrf Rtmcímans
í Tékkóslóyakíu,
Þá mintist sir John á starf-
semi Runcimans lávarðar í
Prag og sagðist vera viss um
að allir ábyrgir menn mundu
vilja aðstoða hann og ekki
i leggja tálmanir í veg hans. Að
! lokum sagði Sir John Simon, að
! þó að breska stjórnin ætti hags-
: munamál og hugsjónir, sem hún
vildi berjast fyrir, þá mundi hún
: þó ávalt gera sitt ítras'a t'il þess
: áð koma, í veg fyrir ab ófriður
! brytist út, hvar sent væri í
: heiminum.
! Chambcirlain víll skks
Sofa Tékkóslóvakíu
; sfuöningi Brcffí cf
á hana verdur ráðisf.
Meginatriðin í yfirlýsingu
Chamberlains, sem vitnað er til
í þessari frétt var á þá leið að
breska stjórnin gæti ekki á-
byrgst að koma Tékkóslóvaldu
til hjálpar, ef til ófriðar kæmi,
jafnvel þó Frakkland stæði við
skuldbindingar sínar um að
hjálpa Tékkóslóvakíu, því að
lögfræðilegar skuldbindingar
væru ekki einu atriðin, sem hér
kæmi til álita, enda gæti svo
farið ,að þeir sem engar laga-
legar skuldbindingar hefðu gætu
dregist inn í þann ófrið.
Hallgrímur Hallgrímsson,
Islendíngur
lýsír Spánar-
sfyrfoldínní.
í næsta blaðí Þjóðvílj-
ans hefst greínarflokkur
frá vígstöðvunum á Spání,
eftír félaga Hallgrím Hall-
grímsson sem berst sem
sjálfboðalíðí í stjórnar-
hernum.
Fyrstu greínarnar lýsa
hínní míklu^sókn stjórnar-
hersíns á Ebro-vígstöðvun-
um. Hallgrímur tók sjálfur
þátt í henní, og lýsír hann
umhverfí og atburðum
mjög greínílega og lífandí.
Yetrsnandí
veíðívedur
fyríff noffðan.
Norðanlands hefir veiðiveður
mjög versnað síðan í gær og
ium ;nónb|i:l í dag var mikil norð-
austan kvika, allhvasst og talið
tæplega veiðifært. — í Siglu-
firði var mikil rigning fram yf-
ir hádegi, en síðar rofaði held-
ur til. — Síldin hefir nú gengið
á djúpmið og heldur færstaust-
ur á bóginn. Möfg skip hafa
leitað austur — allt til Slétiju.
Par hefir sést dálítil síld, en
lítil veiði fengist, enda er síldin
þar smá og mögur. — Mest
veiði er djúpt út af Haganesvík
og frá Siglufirði til Grímseyjar.
Sölfun í Siglufirði var síðasta
sólarhring 5,002 tunnur — þar
af matjessíld 1,415 heiltunnur
og 2,559 hálftunnur. Rekneta-
veiðin var 814 tunnur. Á sólar-
hringnum hafa affermt hjárík-
isverksmiðjunum 42 skip —
tals rúmlega 8,000 mál. — Fá
skip biðu um nónbil í dag.
FÚ. í gærkveldi.
Noffðfíffðíngaff
sem staddír eru í bænum!
Muníð að kjósa nógu
snemma!