Þjóðviljinn - 01.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.09.1938, Blaðsíða 2
Fimmtudagurinn 1. sept. 1938 ÞJÓÐVILJINN Karl ogr kvcniithöíurdcr. Þektur enskur bókmentagagnrýn- andi, Lord Gorell, hefir komist að eftirfarandi niðurstö&am: títgefandanum er venjulega. óhætt að kaupa fyrsta handrit kvenrithöf- undarins. Það er vandvirknislega unnið og höf. hefir gefið sögunni sína eigin sál. Og þegar hún kemur út fær hún að jafnaði góða. dóma. Þetta hleypir hita í skapspiuni höí- undarins og þrjú hundruð síðu skáld- verk er skrifað á skömmum tíma. tgefandinn les það með minni á- j'.ægju, en gefur það út af því sa,lan t>i örugg vegna fyrri bókarinnar. Og :aú eru dómarnir á annan veg. Nú verður höf. hyster'sk, leggur mikla vinnu í næsta, verk, en það verður lakast. Skrifi hún meira, fær hún ekki útgefendur. Fyrstu bók sina fær karlrithöfund- urinn jafnan endursenda frá útgef- andanum. Næsta bók er prenthæf, en fær lélega dóma. Sú þriðja er góð, fjóröa enn betri og síðan ailtaf batn- andi. ** Á fæðingarhæli í Moskva fæddust i nóv. 1 fyrra saxanvaxnir tvíburar, þeir eru ennþá lifandi. Þeir hafa tvö höfuð og fjórar hend- i.r, en annar skapnaðar þeirra er Eameiginlegur. 1 sarbar.di við tví- buraira hafa rússneskir læknisfræó- ingar gert ýmsar lífeðlisfræðilegar athuganir m. a,. þá að blóðrásin hafi, ekki eins sterk áhrif á svefninn eins og haldið hefir verið, þvl það hefir kom'ð í ijós, að annar tvíburanna getur verið glaðvakandi þegar hinr. sefur og þó hafa þeir sömu blóðrás.* ** — Geturðu ekki heimsótt mig í kvöld — Nei, þvi miður, ég þsrf að sjá Hamlet. O, láttu hann bara. koma með þér. ** 1 Ma.lmö kom 12 ára diengur inn i járnbrg.utai vagninn og bað þjónim: að segja sér til er þ&ir kæmu ao Holmstad. Þegar lestin var að fara frá Holms'tad h.ur.di þ'ónniniv efti; stráknum og flýtti sér til hans, ea .strákur v. r ,þá steinsofandi og er hann var va.knaður var lestin komin af síað. Þjónninn greip 1 neyðar- bremsu a og lestin var stöövið. ..Flýttu þér nú út, hér er Holmstad«, s agð’i þjó.ininn. »Ég á ek. i að frrj liér af«, sa.gði stráksi hlæjandi. »Mamma sagði bara að ég skyldi byrja á r.estinu mínu þegar við kæmum hingað«. Kaupendur Þjóðviijans eru áminntir um að greiða áskrift- argjaldið skilvís- iega Hýtt bindi af .Andvöknm, Eftír Snæbjörn Jónsson. Pað hefir kvisast manna á meðal, og vonandi að satt reyn- ist, að búið sé að safna óprent- uðum Ijóðum, Stiephans G. Steph- anssonar og muni nýtt (þ. e. 6) bindi af Andvökum væntanlegt innan næstu jóla. Ef þetta reyn- ist svo, verður það einn af við- burðum ársins, og kemur þó vitanlega, engum til hugar að þarna ,sé neins að vænta, sem auki við fræið hins áa;æta skálds. Nú eru liðin 29 ár síðan út kom fyrsta bindið af Andvökwm, pn 15 frá kom,u fimta bindis. Það er því ekki að undra þótt nokkuð skorti á samræmi í sl'íkri útgáfu, enda lítill skaði þó að svo sé., títgáfan hefir frá upp- hafi verið til mikils sóma þeim mönnum, sem að henni hafa stað ið, og þó nöfn þeirra sjáist hvergi, þá er það ekki fyrir þá sök, að þau verðskuldi gleymsk una. Pvert á móti. ættu þau skil- iið að letrast í gulli ef þar í væri fólginn nokkur heiður. Sú rækt- arsemi, sem; útiáfan lýsir við þenna andlega jöfur íslenska kynstofnsins verður seint full- þökkuð og aldrei of metin. Á þessari, merkileg'u úígáfu er þó einn stórkcstlegur annmarki, en ekkert er aúðveldara en að bæta úr honum, í því bindi, sem nú er mælt að sé í undirbúningi. Hún gerir seti sé hvergi grcin fyrir því, hvar þau kvæði haii upphaflega birzt, sem áður höfðu verið prentuð. Nú er það svo, að, Stephan hreytti allm.iög kvæðum sínum, og Jiá ér'ekki of dj'upt tekið í árinni ef sagt er að ,su nar breytin'-a^nar séu vafasöm endurbót,. Svo mikið er víst, að þær eanga illa í okkur, sem lærðum kvæðn uppi aflega af blöðum, löngu áður en þeipi var safnað í bækur. Pe?su loka- bindi safnsins þyrfti því ; lveg nauðsynlega að fylgja skrá yfir fyrri prentstaði, og þó.að þetta yrði til þess, að. útkoma bindis- ins áeiríkaði um eitt 'ár, þá' er ■ það ír argfaldlega tílvinnandi a:> sætta sig við. þá bið, ef fyrir hana fæst a.ð lokum þessi mik- ilsveri a umbót á úkgáfunni. ita skuld hefði, það. vprið allra að- gengilegast, að prentaðir væru breyttir lesmálar Ijóðanna. eins og t. d.' Matthías Pqrðarsm hef- ir gert í útgáfu sinni af Jcnasi Hallgrímssyni óg J< n Helgason í sinni útgáfu af B.jarn i Thorar- ensen. En þetta myndi sennilega j ykja hafa of mikinn kostnað í för með sér, enda rná við hitt una, og látið var það nægja v ð útgáfuna af ljoðmaJum Grínis Thomsens. Varla þarf að eyða orðum ao því, hve æskilegt það væri ai) fá nú einnig s meigin’.egt regis, - ur yfir alt safnið, fyrirsagnir og upphöf ljóðsnna. Pað er guösþjónusta að gefa út rit 1 öfuðskálda, og með ljóó þeirra ber útgefanda að fara sem kelga, dórna, þó að sorglega hafi stundum út af því borið. Stephan G. Stephansson er svo dásamlegt nafn í íslenskri bók- mentasögu að aldrei verður verk um hans of mikill sómi sýndur. Vel sé hverjum þeim, er að því leggur hönd að búa þau svo í hendur þjóðarinnar sem verð- leikar þeirra standa til. Vera má að þegar hafi verið fyrir því hugsað, að bæta úr annmarka þeim, sem hér hefir verið talað um, og er þá áminn- ing mín óþörf, en líka meinlaus. Hitt mun um löngu ókom.na tíma verða átalið, ef það er ógert látið. Sn. J. jLogsfseM* Krisf~ fán s sonan Pað kom engum á óvart, þó að höfuðmálgagni heildsalanna, Vísi, kæmi það illa, að KRON réðist í nýjar framkvæmdir til þess að efla hag félagsmanna sinna og almennings hér íbæn- um. Slíkt var svo sjálfsagt, að. ekki þurfti um að spyrja og svo éðíilegt, að engum bregðúr við, þegar um slíkt blað ,sein Vísi, er að ræða og þá menn, er Hionum standa næstir. í fyrradag fer sv:o ritstjóri Vísis af stað. Hann er sem kunnugt er, lögfræðingur að námi, og rekur málaflutnings- skrifstofu aukreitis frá ritstjórn- arstörfunum. Lögfræðingurinn segir ,,að svo virðist, sem hún (innláns- deildin) eigi ekki að starfa lög- um samkvæmt'k Vitnar hann í lög frá 1Q. júní 1933, þar sem bannað er að greiða hærri inn- lánsvexti en Landsbanki ís- lands greiðir. Hinsvegargleym- ir 'ritstjónnn þvf, að lög þessi, sem hahn vitnar í, giltu aðeins til ársioka 1934, og er það bó tekið skýrt fram í lögunum sjálfum. Lög þessi hafa aldrei verið endurnýjuð og eru því búin að vera úr sögunni í ná- lega fjögur ár. Annað hvort er Kristján Guð- laugsson lélégri lögfræðingur, en stéttarbræður hans eru al- 9 mennt, og stórum ófróðari um allt ,sem lítur að „fagi“ hans, eða að hann er minni f-yrir sér en allur þorri manna. Pað mun verða sönnu næst að heildsalarnir hafi liilu meiri heiður af þessari árás á KRON en þeir hafa haft af fyrri her- ferðum sínum gegn því. En eiti er víst að á meðan fjendur hjóðfélags.ins, heildsal- arnir ráðast á neytendahreyf- inguna af 'íafh hamsleusu of- stæki, er hún' á réttri leið. Þeg- ar Vísir ög Kristján Guðlaugs- son fara hinsvegar að hrósa henni, er -tími til þess að að- gæta fyrir alvöru hvert horfið er. Utb eiðið biððviijam Charles Lindberg og kona hans heim- sækja Sovétríkjin. Lindberg kynnti sér ræki- lega flugskóla SovétríkjannQ LINDBERO Charles Lindberg, hinnheims frægi flugmaður hefir undan- farið verið á ferðalagi um Sov- étríkin ásamt konu sinni, og láta hjónin ákaflega vel af för sinni. í Moskva dvöldu þau í átta daga og skoðuðu þar verksmiðj ur, háskóla, leikhús, barnaheim- ili og listsýningar. í för með þeim var m. a. hinn frægi sov- étflugmaður Stepneff. Lindberg furðaði sig mjög á framförum þeim, er orðið hafa síðan 1933, er hann kom síðast til Moskva. Lét hann svo ummælt við blaða- menn, að Moskva hefði breytt svo svip síðan, að sér fyndist hann vera kominn í (nýja og ó- þekkta borg. Lindberg kynnti sér nákvæm- lega kennsluaðferðir þæ*r í hern aðarflugi, er hafðar eru á flug- háskólá Rauða hersins, og þótti honum mjög mikið til háskólans ! koma. I . LFm neðanjarðarjárnbrautina í Moskva lét Lindberg svo um mælt, að slíka list væri maður ekki vanur að sjá annarsstaðar (en í íhöllum og listasöfnum, — Kona hans var ákaflega hrifin af leikhúsunum. „Hvergi íheimi á maður þess kost ,að sjá aðra eins leiklist“, sagði hún í við- tali við blaðamann. Lindbergs-hjónin voru m. a. viðstödd flugsýninguna á Túsj- ina-flugvellinum. Var hann mjög hrifinn af leikni sovét-flug mannanna. Par hittust þeirVod- opjanoff og Lindberg. Að kvöldi dags, 25. ágúst var Lindberg og konu hans haldin kveðjuveisla í Moskva. Voru þar m. a. sendiherra Bandaríkj- anna, Kerk, yfirforingi flughers Sovétríkjanna, Loktinoff, pró- fessor Schmidt, Papanin og flug mennirnir Molokoff, Kokkinaki, Slepneff, Masúrúk og Seroff, rit höfundurinn Alexei Tolstoi, o. fl. Daginn eftir, 26. ág„ flaug Lindberg og kona hans frá Moskva til Rostoffs við Don. Með honum flaug sovétflugmað urinn Slepneff. Var tekið á móti þeim með mikilli viðhöfn affull- trúum borgarráðsins. Lindberg kynnti sér einnig þar rækilega flugkennsluna í hinum fræga flugskóla í Rostoff, en þar er kennt flugmönnum ,sem eiga að stjórna farþega- og flutnings flugvélum. Sérstaka athygli þeirra vakti kvennadeild skólans, en fjöldi kvenna í Sovétríkjunum lærir nú fluglist, og hefir atvinnu af flugmennsku. f 28. ágúst hélt Lindberg á- fram ferð sinni, og hélt til Kar- koff, en þaðan um Kiev, Odessa Búkarest í Rúmeníu, heim á leið til Englands. (Samkvæmt einkaskeyti frá fréttarit. Þjóðviljans í Moskva). Tjapajeff Allir ,sem ráð hafa á, ættu að sjá hina ágætu rússnesku kvik- mynd, Tjapajeff, er nú gengur á Gamla Bíó. Politikea í Kaup- mannahöfn segir um hana m. a.: „Þetta er ein hin besta af þeim rússnesku kvikmyndum er hér hafa verið sýndar“. So- cial-demokraten (Kpmh.):Mynd in er alvarleg og hrífandi. Ar- beiderbladet: „Kvikmyndin er svo eðlileg, að manni finstmað ur hafa lifað með þá atburði er hún lýsir“. Aftenbladet: „,Sannarlega framúrskarandi kvikmyndalist. „Tjapajeff“ er l)lsing á myndum, stemning- um og leik, sem geymist í minn- ingunni löngu eftir að venju- legar kvikmyndir eru gleymdar<c KommúnísíafL cfnír tíf wltifl 11, þ. m, Kommúnistaflokkurinn efnir til hluvaveltu, þann 11 þ. m. Hafa forstöðumenn hlulavelt unnar hinn mesta hug á því, að gera hlutaveltu þessa, sem allra best úr garði ,sem mögu- leikar eru á. En til þess að svo megi fara, þurfa allir liðsmenn flokksins og velunnarar að leggja fram sinn skerf. Tekið verður á móti munum á hlutaveltuna á afgreiðslu Pjóð viljans og skrifstofu Kommún- istaflokksins á Laugaveg 10 kL 5—7 síðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.