Þjóðviljinn - 08.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.09.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Fimíudaginn 8. sept. 1938 þJÓOVIUINN Málgagn Komxnúnistaflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. FlðtU Framsðknarflokks- las frA httavettnmáltnn. Rttstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánuda^a. SígMfðssf Jónasson feyndsf nndíf eldum feolabrasfearanna. Aski Iftargjald á mánuði: Reykjav ík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausatölu 10 aura eintakio. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Vaxíaskafítirínn og Alþýðublaðíð Alþýðublaðið lætur þess ekki getið í leiðara sínum í fyrradag um vaxtaskatt, að það eruþing- menn Kommúnistaflokksins, eij á undanförnum þingum hafa borið fram frumvarp um vaxta- skatt, barist fyrir því máli innan þings og utan, sem þýðingar- miklum þætti í tillögum flokks- ins um nýjar fjáröflunarleiðir fyirr ríkissjóð. Þess er heldur ekki getið í Alþýðublaðinu, að þingmenn Alþýðuflokksins hafa barist á móti því að þessi fjár- öflunarleið væri farin, og átt sinn þátt í að svæfa frumvarp kommúnista um að láta hina ríku borga. í þessum sama leiðara -er ráð- ist á óbeinu skattana, tollana, og þá einkum tollana á nauð- synjavörur. Er það mjög í sam- ræmi við stefnuskrá Alþýðu- flokksins, en svo einkennilega hefir viljað til, að undanfarin ár hafa Kommúnistar þurft að ieiga í harðri baráttu við þing- menn Alþýðuflokksins, einmitt út af þessum málum. Þing- menn Alþýðuflokksins hafa á undanförnum árum hjálpað til þess að leggja á og viðhaldahá um tollum á nauðsynjavörum, þvert ofan í stefnuskrá Alþýðu- flokksins og þvert ofan í það sem Alþýðublaðið telur nú rétt um fjáröflunarleiðir hins opin- bera. Við því er ekki neitt að segja nema gott eitt, 'ef þeir sem standa að Alþýðublaðinu ætla að bæta ráð sitt, taka upp þær fjáröflunarleiðir fyrir hið opin- bera, er kommúnistar hafa sýnt fram á að yrðu affarasælastar. En auðvitað verður að krefjast þess, að stuðningur þeirra við vaxtaskattinn og aðrar þær fjár- öflunarleiðir, er miða að því að láta hina ríku borga, verði ann- að og meira en uppsláttargrein- pr í AIj)ýðublaðinu. Þess verð- ur að krefjast af þingmönnum þeim, er telja blaðið málgagn sitt, að þeir sýni vilja til að standa við orð blaðsins og stefnuskrá Alþýðuflokksins í skatta- og tollamálum. Fram- koma þeirra undanfarið í þeim málum hefir ekki verið þannig, að þeim sé að óreyndu trúandi til slíkrar „endurfæðingar". Or því verður tíminn að skera, hvort þeir telji sig knúða til að Sigurður Jónasson forstjóri ræðst af hita miklum að komm- únistum í gær fyrir það eitt að vera fylgjandi hitaveitu frá Reykjum. Kallar Sigurður þetta meðal annars: „samfylkingu kommúnista og íhaldsins í hita- veitumálinu“. Segir Sigurður að fylgi kommúnista við hita- veitumálið sýni að þeir séu ger- samlega ábyrgðarlausir í af- stöðu sinni til landsmála yfir- leitt, og að þeir fylgi málinu aðeins af því að hitaveitan sé vinsæl meðal almennings. Þetta er kjarnirm í grein Sig- urðar Jónassonar. Kommúnistar hafa hinsvegar bent á það, að íslenskir verkfræðingar, sem um málið hafa fjallað, hafi talið hitaveituna gróðavænlega. Slíkt hið sama hefir sænski verk- fræðingurinn Nordenson talið, Kommúnistar hafa ennfremur bent á það ,að hitaveitan spar- aði stórfé árlega í erlendum gjaldeyri, sem annars færi til kolakaupa. Kommúnistar hafa -einnig bent á það að flestar líkur bendi til þess að kolmuni hækka á næstunni til mikilla muna, og hágnaður hitaveitunn- ar vaxa samanborið við kola- kyndingu eins og nú tíðkast. Loks hafa kommúnistar bent á það að hitavirkjunin skapi gíf- urlega, atvinnuaukningu í bæn- um, en af grein Sigurðar Jónas- sonar má hinsvegar ráða, að það atriði sé litlu varðandi og jafnvel beinlínis tortryggilegast af öllu. Þá hafa kommúnistar ennfremur bent á það, að hita- veitan væri af öllum þessum ástæðum eitt vinsælasta fram- tíðarmál bæjarbúa og krafa þeirra til ráðamanna bæjanna. Sigurður Jónasson getur gengið úr skugga um þessi rök öll, cf hann hirðir um að lesa skrif Þjóðviljans um þetta efni og vill ræða málið á ,,saglegum“ grundvelli í stað þess að fara með firrur einar. Þessi skoðun kommúnista var einnig í vor skoðun Framsókn arflokksins og Alþýðuflokksins og staðfestu þeir hana atkvæð- um sínum um ríkisábyrgð á Iáni til hitaveitunnar. Var það af „ábyrgðarleysi í afsíöðusinoi til landsmálanna yfirleitt“ og þá fyrst og fremst til hitaveilumiar, að atkvæði þessara flokka féllu á þann veg. Sigurður Jónasson getur glímt við þessa gátu ef hann vill. Sé fylgi kommúnisla við hitaveitumálið „hvorttveggja í senn ábyrgðarlaust og óvitur- legt“, hvað er þá hið margyfir- lýsta fylgi Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins við þetta sama mál? í fyrra, þegar fyrst kom til orða að hefjast handa um hita- veitu frá Reykjum gagnrýndi Þjóðviljinn helstu lokleysur Al- þýðublaðsins með þeim árangri að blaðið hætti. I sumar gerði blaðið hið sama, þegar Alþýðu- blaðið gekk lengst í meira og minna fölsuðum frásögnum í sambandi við skýrslu Norden- sons. Þetta var einnig meðþeim árangri, að síðan hefir Alþýðu- blaðið ekki látið frá sér fara slíkar rökleysur og þvætting, sem blaðið hafði þá ofið nokkra daga. Hér í blaðinu hef- ir fálm íhaldsins í hitaveitu- málinu verið gagnrýnt hvað eft- ir annað, og bent á það, að hitaveitan hafi frá upphafi ver- ið af þess hálfu einungis lrugs- uð sem kosningabeita. Þjóðvilj- inn hefir oftar en nokkurt ann- að blað, bent á ráðaleysi borg- arstjóra til þess að afla fjár til hitavirkjunarinnar, og það verð- ur fyrst og fremst baráttu kommúnista að þakka, ef hita- veitan verður fyrst um sinn ann að en kosningabeita íhaldsins. Þjóðviljinn hefir hinsvegar mjög lítið virt rafhitunarplön Sigurðar Jónassonar þess að ræða um þau, en blaðið hefir heldur aldrei fullyrt að þær „á- ætlanir væru óframkvæmanleg- ar eða vitlausar. En hér skortir alla undirbúftingsrannsókn. Sig- urður Jónasson hefir skrifað nokkrar greinar í Nýja dagblað ið, !'T! mál, sem hann hefir lííið v't i. og engar fræðilegar for- sendur til þess að dæma um. það er öll sú rannsókn, sem farið hefir fram á hitavirkjun frá Soginu. Á meðan málið er á þessu stigi getur Sigurður Jón asson varla vænst þess, að ,,plön“ hans verði yfir höfuð tekin til umræðu af öðrum en honum sjálfum eða telft fram á móti hitavirkjun frá Reykjum. Hitt skiftir engu í þessu sarm bandi, þó að Sigurður eigi sinn drjúga þátt í því að Sogsvirkj-í unin komst á. En kommúnistar hafa varað bæði Alþýðuflokkinn og Fram- sóknarflokkinn við því að haga málaflutningi sínum í hitaveitu- málinu á þann hátt, að þeir gæfu íhaldinu færi á því að láta undan kröfum kolasalanna og annara flokksmanna sinna sem eru andvígir hitaveitumálinu. Málaflutningur Sigurðar Jónas- sonar sýnir að hann er andvíg- ur hitaveitu og skrif Alþýðu- blaðsins ganga mjög í sömu átí. Ekkert er þægilegra fyrir íhaldið en að draga sig í hlé og skella allri skuldinni á stjórnar- flokkana. Krafa kommúnista og flestra Rej'kvíkinga er sú, að íhaldið verði knúið til þess að standa við loforð sín um hita- veituna. Hinsvegar er íhaldinu ekkert kærara en liðveisla Sig- urðar Jónassonar og Alþýðu- blaðsins, sem kemur fram íkröf um um að hætta við hitaveituna eða drekkja henni í endalaus- um rannsóknum uppi í Hengli, suður í Krísuvík og hver veit hvar. Slíka Iiðveisfu þyrftu kolasalarnir og fjand- menn hitaveitunnar til þess a<* koma henni á kné. Ureltar vélar í íslenska fiskðflotannm. Eir liðegt að spara á aðra króna árlega i olíukanptim. leggja lið baráttu Kommúnista- flokksins fyrir heilbrigðri skatía löggjöf, er tryggi það ,að auð- mennirnir verði ekki látnir sleppa við að bera þyngstu á- lögurnar. í smágrein, sem birtist í Nýja dagblaðinu í gær kemst O. Einarsson, skipaskoðunarstjóri, að þeirri niðurstöðu, að ef ís- lensk mótorskip væru búin nýj- ustu gerðum dieselmótora, myndi það spara mótorbátaflot- anum kr. 1.180.000 — í olíu- kaupum árlega. Rökstyður þessi útreikningur skipaskoðunarstjór ans kröfu þá sem kommúnistar á tveim undanförnum þingum hafa gert til ríkisins, um end- urnýjun fiskiflotans með bátum sem knúðir eru með dieselmó- torum. Athuganir þær sem skipaskoð unarstjóri geri;r í þessum efnum þó helst til skamt, því að þó að það sé sannað, að olíu- mótorar þeir sem nú ieru í bá um séu óhagkvæmir og úrelti vantar enn ítarlegan samanbui á því hve sá sparnaður væ mikill sem að umskifti á gufi vélum þeim sem nú eru í í lenskum veiðiskipum, farþeg; og flutningaskipum, og diese mótorum myndi vera. Mál þetta alt er svo mikil vert frá hagfræðilegu sjóna miði, að þess verður að krel ast af ríkisstjórninni, að hún i þegar láti fara fram ítarle.j rannsókn á þessum málum, < svo Alþingi geti á næsta vei gert nauðsynlegar ráðstafar til bjargar þessum aðalatvinn vegi landsmanna, sjávarútve mum. fapaiiáií á gjald« þroísbairmí. Framh. af 2. síðu. lega í stórborgunum eins og Tokio, Osaka, Jokohama og Kobe. Þeir sem hafa orðið verst úti af völdum stríðsins eru smá- kaupmenn og verkamenn eráð- ur höfðu vinnu við margskonar smærri atvinnurekstur. Þessa menn hefir kreppan leikið verst, þó hennar verði nú meira og meira vart meðal allrar þjóðar- innar. Allskonar varúðarreglur hafa verið settar um alt milli himins og jarðar. Jafnvel málurum hef- ir verið fyrirskipað að mjmdir þeirra megi ekki fara fram úr ákveðinni stærð. Er þetta gert til þess að spara léreft semmest má verða. Þá hefir og komið til orða að banna notkun gyltra munnstykkja á sigarettum, en á þann hátt sparast nokkuð af zinkj og kopar. Þegar frétt þessi, sem birt- jst í idönsku blaði þann 27. ág. var send frá fréttaritara þess í Tokio, stóð til að í næstu viku yrði gefinn út stjórnarboðskap- ur, sem skipaði svo fyrir, að h'ver vörubíll mætti ekki eyða meira bensíni á sólarhring en 27 lítrum og í hlut fólksbíla kæmi aðeins 19—22 lítrar. Sum staðar í Japan er þegar farið að blanda bensínið öðrum efn- um. Japanska stjórnin væntir þess ,að á þenna hátt verðihægt að draga úr bensíneyðslunnium 40o/o miðað við bensínnotkun í fyrra. Nefndum hefir verið falið að hafa eftirlit með verðlagi á öll- um nauðsynjum. Taxti á öllum nauðsynjavörum er tilkyntur á hverjum morgni í dagblöðunum og útvarpi. Þá hefir verið reynt að bæta úr skortinum á kjöti, sem er mjög tilfinnanlegur í landinu með því að hafa á boðstólum hvalkjöt. Við fatnaðar- og skó- framleiðslu er nú meir og meir tíðkað að nota ýms .gerfiefni og efni sem áður hafa ekki verið jnotuð. í skó er nolaður trébörk- ur og hákarlsskrápur, per.inga- buddur og handtöskur eru gerð ar úr húð af froskum, ogfatn- aður úr jurtatrefjum og hári af mönnum. Skipafréttir. Qullfoss er fyrir vestan, Goða foss er í Reykjavík, Brúarfocs >er í Kaupmannahöfn, Dettifoss fír í Reykjavík, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörðum. Selfoss er í Rvík. Dr. Alexandrine var á Akureyri í gær. Það mun sýna sig, að |;að er skammgóður vermir að gefa togaraútgerðinni c.fti - al'a skatta og ívilna útgerðarmönnum a ýmsu leyti. Úrlausnin er sú, ; ð styðja að nýsköpun veiðiflo.; að með þeim tækjum sem ' Afls henta íslenskum staðháttu’ oe'st gera fiskiveiðarnar arðbæ n og Væri þetia gert, myr r;ir. leið batna aðstaða sjómr di um annara, sem að fisT ini7'3 og starfa til þess að bæta dveiðum : kj&r s ín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.