Þjóðviljinn - 13.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.09.1938, Blaðsíða 3
Þ JÖÐVILJINN Þriðjudagurinn 13. sept. 1938. HIÓ0VIUINN Málgagn KommúnistaílokkB Islands. Ritstjörl: Einar Olgeirsson. Rttstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og augl, singaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 218t. Kemur út alla dags nema mánudp ^a. Aski Iftargjald ú múnuði: Reykjaifk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. J lausnjölu 10 aura eimakió. Víkingbfjrent, Hverfisgötu 4, Sfmi 2804. Nordfjördtsn Við bæjarstjórnarkosningarn- ar á Norðfirði 1934 fekk Kom- múnistaflokkurinn 28 atkvæði, Alþýðuflokkurinn 222 atkvæði, Framsókn 68 atkv., íhaldið 87 atkv. Við bæjarstjóimarkosning- arnar í byrjun þessa árs fekk listi Alþýðuflokksins og Kom- múnistaflokksins 331 atkvæði, Framsókn 84, Ihaldið 141. Síðan 1934 hefir því ekki sést nákvæmlega fylgi Kommúnista. flokksins á Norðfirði. Núvarð útkoman sú að Kommúnista- flokkurinn og sameiningariuenn fengu 194 atkv. og 3 fulltrúa, hægri menn Alþýðuflokksins 196 atkv. og 3 fulltrúa, Fram- sókn 60 atkv. og 1 fulltrúa, íhaldið 145 atkv. og 2 fulltrúa. Kommúnistar og vinstri menn höfðu ekki búist við hærri at- kvæðatölu en þessari á þeirra lista, én þeir höfðu vonast eft- ir að sú atkvæðatala skapaði öðruvísi fulltrúa-afstöðu. I Það er eftirtektarvert við kosninguna, að íhaldið bætir engu við sig, þrátt fyrir aukna þátttöku og Framsókn fækkar atkvæðum — en öll viðbótlend ir til verklýðsflokkanna, svo sameiginlegt fylgi þeirra vex frá því úr 331 atkv. upp í 390 atkv. Hægri íuenn Alþýðuflokksins fagna úrslitunum. Það sýnir hve óttaslegnir þeir voru og hve þeir örvæntu um fylgi sitt pví Norðfjörður hefir verið þeirra sterkasti bær á öllu Aust ur-, Norður- og Suðurlandi, — og þar fagna þeir nú yfir að það, sem þeir kalla Aljiýðu- flokkur skuli hafa helmingi færri fulltrúa en hann hafði 1937 og vera jafnsterkur Kom- múnistum og vinstri mönnum — og þykir þeim það með af- brigðum vel sloppið! Og samt verður að athuga, að þetta er það ýtrasta fylgi, sem hægri menn geta náð á sínum sterkasta stað og það með því að Jónas Guðmunds- son annað veifið grátbiðji sína gömlu kjósendur að veita sér nú sína síðustu líkn og hóti svo hinsvegar með hefndum Lands- bankans yfir bæinn, ef menn ekki hlýði. En nú eiga hægri mennirnir íuu að velja hvort þeir vilja heldur vinna með íhaldinu í bæjarstjórninni eða verkalýðn- um. Or þeirri klípu hafa þeir ekki losnað. AMumktgn íhaldsins i Vestmannaey]nm. Fasístar í bæjarsfjórn reka vánstri menn úr slðríum í þjónustu bæjarfélagsíns. Eftir bæjarstjórnarkosningarn ar í Vestmannaeyjum í fyrra- vetur, þar sem íhaldið náði meirihluta og inn í bæjarstjórn- ina flutu nýir og enn afturhalds- samari menn, en þar hafa áð- ur setið, fór strax að bera á at- vinnukúgun af hálfu hins nýja bæjarstjórnarmeirihluta. Eitt af fyrstu verkum, sem bæjarstjórnarmeirihlutinn í Vestmannaeyjum gerði, var að segja upp öllum starfsmönuum bæjarins. Má það heita, að þetta sé það eina, sem þessi bæjar- stjórn hefir tekið sér fyrir hend ur. Upphaflega var öllum starfs mönnunum sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara. Þeg ar þessi frestur var liðinn voru nokkrir vinstri rnenn, sem voru í þjónustu bæjaiáns látnir fara. Aðra hefir bæjarstjórnin beðið að sitja um óákveðinn tima. Á stæðan fyrir því er sú, að sam- komulag hefir ekki náðst um það hjá hinni nazistísku íhalds- klíku, hverjir eigi að fá þessar stöður. Þó er sýnilegt, að yfir- lýstir nazistapiltar ganga fyrir öðrum, jafnvel sjálfstæðismönn um, til starfa þessara. Sem dæmi má nefna, að formaður nazistaflokksins í Eyjum var gerður að bókaverði. Hafnarvörðurinn í Eyjum var Böðvar Ingvarsson. Hefir hann gegnt starfi þessu nokkur und- anfarin ár, og er hann talinn Al- Jiýðuflokksmaður. Böðvar er maður heilsuveill og hefir þungt heimili. Að vísu hefir hann ver ið frá vinnu tíma og tíma vegna veikinda, en fram til þessa hef- ir verið settur maður í hans stað, er hann hefir verið til Iækninga. Eins og sakir standa er Böðvar hinsvegar fullfær tij þess að gegna starfi sínu, en fær það ekki fyrir ofríki bæjar- stjórnarmeirihlutans. Annar af starfsmönnum bæj arins, sem einnig er talinn Al- jiýðuflokksmaður, Nikulás ív- arsson að nafni, maður fatlað- ur og hefir þungt heimili, hefir að undanförnu gegnt dyravörslu og fleiri störfum á bæjarskrif- stofunni. Hann hefir nú verið látinn fara frá starfi sínu sam- kvæmt ráðstöfunum íhaldsins í bæjarstjórninni. Ráðstafanir þessar mælast að Og verkalýður Norðfjarðar mun krefjast þess að svona sterkur verklýðsmeirihluti í bæjarstjórn reki verklýðspólitík Verkalýður Norðfjarðar hefir kosið. Nú eiga hægri menn Al- þýðuflokksins að kjósa á milli verkalýðsins og íhaldsins. — Og úrslit þeirrar ,,kosningar“ munu ekki síður hafa áhrif á' íslenska verklýðshreyfingu en bæjarstjórnarkosningin á Norð- firði. vonum illa fyrir, endaleynirþað sér ekki, að hér er um óþokka- legustu pólitískar ráðstafanir að ræða. Þeir ,sem hafa á hendi for- ustuna í þessum pólitísku of- sóknum, eru auk bæjarstjórans Hinriks Jónssonar, þeir Guð- laugur Gíslason bæjarfulltrúi og Ársæll Sveinsson timburkaup- maður, sem einnig á sætí í bæj- arstjórninni. Þeir. starfsmenn, sem sitja í störfum, þangað til fasistarnii eru búnir að ráðstafa stöðum þeirra, eru í óvissu um fram- tíðaratvinnu sína, og bæjar stjórnarfundur hefir ekki verið haldinn tvo til þrjá síðustu mán uði. Þetta jjokkalega framferði sitt reyna fasistaimir að „verja“ með Jjví, að ef vinstri flokkarnir hefðu náð meiri hluta við síð Framh. 1 2. siðu. að vera heima, þar sem hin friðsamlegri verk voru unnin. Hernaðarandinn igreip menn fyrst síðar, því að hermenn- irnir voru vanastir friðsamleg- um skiptum við meðbræður sína. Ef einhver steig óviljandi á tána á þeim báðu þeir fyrir- gefningar í stað þess að hafa hnefann á lofti. Friðsamleg störf gera engan herskáann. Margir kunningja minna með al þýskra verkamanna fórumeð þungum hug í stríðið. Þá óraði fyrir því, að nú stæðu þeir á krossgötum, þar seiu allar leið_ ir lægju beint frá liinu forna vígorði um guð, keisarann og föðurlandið. En þeir höfðu ekki bolmagn til þess að spyrna á móti ofureflinu. Þeir voru rekn- ir í stríðið með marghleypu- kjafta herforingjanna á hnakk- anum. Hreysti þeirra var sú, að gera áhlaup af ótta við harð- stjórana að baki þeim. Aðeins fáir höfðu dirfsku til þess að neita að fara með, og völdu heldur þann kostinn að vera lokaðir inni í „dal dauðans“, hinum fyrstu þýsku faugabúð- um. Hinir fóru til vígvallanna og lærðu þar að ráða fram úr hlutunum í samræmi við hin nýju viðhorf, sem voru að mót- ast í deiglunni. Nú vantaði þá ekki framar hugdirfsku, nú þurftu þeir engar marghleypur við hnakkann. En þeir voru of fáir. Flestir gátu fyrst kynnsthe’Ti aðinum og hernaðarandanum, þegar þeir komu út á vígvellina. örvæntingin knúði þá fram til ofdirfsku og fíflskaparæðis. — Hermenuii-nir urðu eins og málaliðar fyrri tíma, sem létu ustu kosningar, hefðu þeirrek- ið alla andstæðinga sína úr stöð um fyrir bæjarfélagið. Byggja þeir þessa „vör,n“ sína á því að í samkomulagssamningum milli Alþýðuflokksins og Komm únistaflokksins, er gerður vai fyrir bæjarstjórnarkosningarnar var það eitt atriði, að lausar stöð ur hjá bæjarfélaginu skyldi aug lýsa opinberlega til umsóknar til þess að hægt væri að velja hæfustu menn til hvers starfs Þetta er sú regla ,sem allstaðai gildir í öllum bæjarfélögum á landinu, nema hvað hún hefir verið brotin af íhaldinu í Vest mannaeyjum. Sést það glöggt að ákvæði þetta í samningi verk lýðsflokkanna á ekkert skyltvið hina tuddalegu framkomu í- haldsbæjai'stjórnarinnar í Vest mannaeyjum. sjá fyrir sér, en lögðu lífið að veði. Völdin í þriðja ríkinu byggjast ekki að svo litlu leyti á þessum málaliðum frá því í heimsstyrjöldinni. Enginn mað- ur eignar þeim dirfsku, en því miður verður ekki annað sagt, en að þeir búi yfir fífldirfsku í þeim mun ríkara mæli. Mann- lega séð standa Jiessir menn á lágu stigi og þeir meta líf ann- ara að litlu. Þess vegna drepa þeir með svipuðu hugarfari og rándýr ræðst að bráð sinni. Aðeins líf þeirra sjálfra hefir gildi í þeirra augum, það ei' að segja, þeir eru huglausir. Eins og Gessler var huglaus eru allar „hetjur“ afturhaldsins huglausar. Jafnvel hinir aftur- haldssömustu sagnarilarar geta ekki eignað þeim dirfsku né hetjulund. Hetjuskapurinn fylgir frels- inu. Hann er aðeins að finna þar sem verður að færa mikl- ^r fórnir fyrir mál framtíðar- innar. Þeir einir eru hetjur, sem -elska friðsöm störf svo mik- ið, að þeir fórna lífi sínu fyr- ir rétt mannanna til friðar og samvinnu. Það -eru hetjur til dæmis, sem í dag berjast fyrir mál- stað spönsku þjóðarinnar. En komi þeir lifandi úr hildarleikn- um og standi aftur vor á með- al, varpa hin lýðræðissinnuöu yfirvöld vor þeim í fangelsi. Það er lýðræði í fátækleguslu merkingu, en það á ekkertskylí við hetjulund. DtbreiSi* WðfUJan elinliind Tílkynníng Brefa Framh. af 1. síðu. Það hefir til dæmis vakið mikinn ugg í Sviss, hve mikið herlið hefir verið flutt aðlanda- mærum Þýskalands og Sviss undanfarna daga. Hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að sprengja upp járnbrautir ef þörf krefui'. Þá hafa Hollendingar flutt mikinn liðssöfnuð meðfram öll- um landamærum Hollands og Þýskalands. Stjói'narfundir hafa veriðkall aðir samaini í dajgj í Prag, Lond- on og París til þess að ræða ástandið í Evrópumálunum. FRÉTTARITARI Reeða Hítlers (Frh. af 1. síðu.) ez látið útbreiða hin ferlegustu ósannindi um það, að þýska- land hafi hervæðst einungis í því skyni að skjóta Evrópu skelk í bringu, en vér höfum ekki hervætt e’nn e’nasta mann, vér héldum taugum vorum ró- Iegum og gerðum aðeins skyldu okkar. Þýskaland óskar ekki eftir að reka neina hefndarpólitík. Það hefir ekki einu sinni gert kröfu til þess að Elsass-Lothringen væri skilað aftur, en ég geri kröfu til þess og tegg dlin kraft á Jrað, að bundinn verði endi á undirokun Súdeta, en ég óska ekki að TékkóslóvaJkía verði ný Palestína, þar sem Ar- abarnir verði atvinnulausir og lífsbjargarlausir vegna aðkomu manna. Þá minntist Hitler ^ hervarnirnar og hvað gerthefði verið fyrir þær. 1. Að styrkja loftvarnirnar þgi í öðru lagi að setja víggirö- ingar við vesturlandamærin. Hann lýsti þessúm víggirðing- um með skáldlegum orðum og hvernig þýska þjóðin hefði aldrei verið eins sterk eins og nú. Á bak við þennan múr af stáli og síeypu gæti hún róleg og örugg beðið framtíðarinnar. 1 Torgsala I læfckad verd á Kátraíosrgí á m3i*gt2n Kartöflur á 25 aura § kg. Kófur 20 aura kg 1 Flokksfélagar og aðrir Iesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í þjéðviljanum, og lát- ið blaðsins getið!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.