Þjóðviljinn - 15.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1938, Blaðsíða 1
I 3. ÁRGANGUR FIMTUD. 15. SEPT. 1Q38. 213. TÖLUBLAÐ Norðfjöirðiiirs Haífiar Shj aldborgín valm* kunmim AlþýðufLmanní? 'YRSTÍ fundur hínnar nýkjörnu bæjarsíjórn- ar á Norðfírðí verður hald- ínn í kvoid. Fer þar fram bæjarstjórakjör, kosníngar iastra nefndra og stjórna þeírra er bærínn velur. Tleðal umsækjanda um bæjasstjórastarf ð er síra Eíríkur Helgason presíur í Bjarnarnesí. Þegar Þjóðviljinn álti tal við Norðfjörð "síðari hluta dags í gær var víst orðið um tvo um- sækjendur að bæjarstjórasíarf- inu, þá Eirík lielgascn prest í Bjamamesi og Eyþór Þói'ðrs son núverandi bæjarstjóra á Norðfirði. Gerðu Norðfirðing-y ar ráð fyrir því, að ef til vill væru fleiri umsóknir á leiðinni. Umsóknarfrestur um bæjar- stjórastarfið var útrunninn kl. ,12 í mótt. Eiríkur Helgason nýtur stuðn ings kommúnista og sameining- armanna Alþýðuflokksi,ns. Hann er valinkunnur Alþýðuflokks- maður og hefir gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, svo sem verið í framboði í Austur-Skaftafellssýslu. Á nú Skjaldborgin enn efafci s'nni œn það að velja, hvort hún vill starfshæfa bæjarstjöm undir forusfci alþyðunnar með Eirík Helgason sem bæjarstjóra eða hvort hún vill ósíarfhæfa bæjarstiérn með eða án íhalds^ ins. Flotaæfíngar Rússa í Eystrasaltí og Svartahafí. LONDON I GÆRKV. F. U. það var op"nberIega tilkynt í Moskva í dag, að fyrirsk'pyn hefði verið geíin um að „befja flotaæfingar. Taka állar deii- ir rússceska flotans þátt í þeím. Aðalæfingarnar verða á Svarfa- hafi og í Eystrasalti. CHAMBERLAIN Fer Chiiberlai á hnd við Hltler i dey í Berchtesgatea ? EINKASKEYTI TiL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV W AUSAFRÉTTIR frá Englandí herma ad Cham- JlJÍ heúmn hafí lýsí þvf ýfíy á ráðherrafunds í ILostdon f dag að hann færi ííl fsiodar víð Hííí« er á mofgun, Segsr í fréffíniií, að Chamberlasn muní leggja af sfað frá London kl, 8,30 í fýfrá* málfð o>4 hann verðí komfnn á fund Hitlers f Berchfesgafen kl, 1 effír hádegí, FRÉTTARITARI.. Um alla Ewóptí fíkír uggut um ¥> RESKA ríkisstjórnin varáfundi frá kl. 11 árdegis í dag "¦* til kl. ly2. Allir ráðherrarnir voru viðstaddir, að und- anteknum Stanley lávarði. Deiawere lávarður kom loftleiðis á fundinn frá Genf. Engin ákvörðun var tekin um nýjan fund. Kennedy, ameríski sendiherrann og Chamberlain ræddust við þegar eftir fundinn. Franski sendiherrann ræddi við Cham berlain heila klukkustund síðdegis. Vegna frétta, sem birtar hafa verið erlendis þess efnis, að margir æðstu foringjar í Iandher og flota Frakka hafi flogið til London til þess aðræða við bresku herstjórnina, hefir verið bent á það, af sendiherra Frakka, að mjög náin samvinna milli herforingjaráða Bret- lartds og Frakklands hafi verið byrjuð áður en núverandi ó- friðarblika kom á loft. Chamberlain forsætisráðherrð hefir í kvöld átt viðræður við Archibald Sinclair, formann frjálslyndra manna í stjórnar- andstöðu, en á morgun ræðir Chamberlain við Attlee. ¦ Allsherjarrsð brssku verk- lýðsfélaganna og þingfloklu? jafnaðarmanna koma saman á fuad á nTorgu'i til þess að ræða horfur í ,?lpí]óðamálum. í París gera stjórnmálamenn sér enn vonir um að komist verði hjá styrjöld, þótt allir flokkar séu einlniga um var- úðarráðstafanir þær, sem íald- ar hafa verið. Daladier hefir sagt, að horfurnar væru ekki þær, nð ástæða væri til að ör- vænta. Her^ssðíríg I Frakk^ lands. í opnberri t'lkynnlafu frönsku stjóraarinjTar segir, nð hervæðlngar fyrirsk'panir, s:m nái Éjl tveggja miljðna mrnra síu tilbúnar. Pe^s cr þó vænst, að ekki Bardagar í Gtasíítz Falken^ au og víðar. HITLER EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í OÆRKV. \ /iÐSVEGAR um Tékkóslóvakíu hefur í dag kom- " íð tíl blóðugra óeyrða. Samkvæmt opínberum tílkynnínöum tékknesku stjórnarínnar hefír 21 maður veríð drepínn í óeírðunum síðan í gær og 75 særst. Árekstrarair í dag hafa eink- !am verið í grend við Iandamær ia. 1 Graslitz réðust þúsundiX Henle'nsiana á lögreglustöðina. Varð að kalíá herllð á vettvang og dreifði það mannfjöldanum mz& táragasi. rramh ;íðu. I Falkesiau rédust íýígísmenn Kenlcssis á Eöigreglusföðína og íóku Itaffla mcð áhlaupL Nádl istafiifafíöldsnn I vélfo^ss** ur og Esófsfi regluleg or« usía víö ETeyinn,, sem vs&v sendur á veSívamg. AlSmargir féllu og sserd* usf af háðum adsausn. abírgðír i ju. Þá skýiir tékknes'ía &tjórn- in ennfremur frá því, að hún h'afi fundið vopnabirgðir, íem fasistar höíðu komið fyrir. í kirkju einni. ÖIl báiu vopnin merki þýskra verksmiðja. Þýskir S. S. menn fóru yfir landamæri Tékkóslóvakíu í dag og sótíu þangað 23 kommúnista og sósíalista og drógu þá með sér yfir landamærin til Þj?ska- lands. Henleín flytur aðalsíöðvar sínar. Sírax þegar tékkneska stjórn in hafði lýst þtyí yfir að hún muadi ekki taka til greinakröf- ur Healeins um að afnama var- úðarráðstafanir þiær, er hún hafði fyrirskipað, hættu fulltrú- trúar Henleins öílum samninga- umleituaium við stjórnlna. Aðalaðseíursstöövar Heníein- flokksins hafa verið fhittar irá Prag og bíöð flokksins sÖrhu- Ieiðis. Tékkneska stjórnin hefir íek-i ?ð á ro^lum þessum með hinni mestu festu. Tékkar hafa náð í sínar henc} ur fyrirskipunum, sem fomsta Henleinfasistanna hafði gefið. fylgismönnum sínum, um að Framh. h. 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.