Þjóðviljinn - 16.09.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 16.09.1938, Side 1
PER ALBIN HANSON ' Baddir frá Norðarlöndam. KHÖFN í OÆRKVÖLDI FÚ. ER Alb ii Han&cíi, forssét* isráðherra Svía hefir kom- ist svo að 'orð'i við blaðarrer r, að svört ský hvíli nú yfir Ev- rópu og friðurinm hangi á blá- þræði, en meðal sænsku stjórn- ariunar sé samkorr.ulag um rð gera allt í 1 þess að halda land- ktu utcn við Evrópu-styrjöld. En þó geta þeir atburðir komið fyrir, sagði hacn, sem gera það að verkum, að þessi mál snería ^víþ'jóð mjög tilfinnanlega. Danska stjórnin ber á móti öllum orðrómi um það, að hún hafi látið kalla \ aralið til vopna. Stjórnin heldur fund í kvöld og verður leiðtogum allra stjórn- málaflokka boðið á fundinn. Nygaardsvold forsætisráð- herra Norðmanna segist hafa trú á því, að hin einstæða för Chamberlains til Pýskalands muni verða til þess aðmálþetta leysist á friðsamlegan hátt. Nýliðasveitirnar í Bergen hafa enn ekki fengið heimfar- arleyfi. Bæjarsfjómar~ fundurínn í gær, FUNDUR var haldinn í bæj| arstjóm Reykjavíkur í gær á venjulegum stað og tíma. Fyrir fundinim lágu 7 mál og voru það flest fundar- gerðir ýmsra nefnda. Auk þess voru teknar á dagskrá 3 fund- argerðir skólanefnda, sem ekki voru á dagskrá. Fundi var lok- ið kl. 6.08. Fátt gerðist merkilegt á fundinum og umræður voru litlar. Bæjarráð hafði a síðasta fundi sínum samþykkt að setja mætti upp bifreiðastöð á lóð- inni Aðalstræti 16, með því skilyrði að frákeyrsla yrði uin Grjótagötu. Var þetta samþ. með 8 atkv. gegn 6 og gerði Stefán Jóhann þá grein fyrir mótatkvæði sínu í bæjarráði, að hann' teldi þetta enga lausn. Sigurður Jónasson geröi fyr- irspurn til borgarritara, hvort tillögur lægju fyrir um upphæð fasteignaskattsins'. Svaraði borgarritari j>ví, að ekkert slíkt lægi fyrir. Verða Súdetahéfudín ínn- límuð í Pýsfealand? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV 3R NEVILLE CHAMBERLAIN, forsæíísráðherra Breta, á fund Hítlers í Berchtesgaden er aðal umræðuefní flestra blaða í álfunní í dag. Blöð fasísía og fhaldsblöðín fagna tnjög þe ;sií i'áðí, en í hínum ftríálslyndarí blöðum gæf- ír nokkurs nggs íim árangur hennar. Hugmyndín um I^ýskalandsför Chamberlaíns er falín vera runnin undan rífjum fylgísmanna þýska nasísmans í París, Frönsku íhaldsflokk- arnír hafa og róíð að þessu öllum árum víð sendíhorra Brefa í París o$ þeír lögðu fasf að Daladíer að beífa sér fyrír hínu sama. B'óð iguppreisn > ar undirbúin um öll Súdetahéruðin. Öeíníng í líðí þeírra kom í veg fyrír að meíra yrðí úr uppreísnartílraunínní EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN 1 GÆRKV. ■yÉKKNESKA stjórnín hefír í dag komísf yfír 1 umburðarbréf fíl fylgísmanna Henleíns, þar sem fyrírskípaðar eru uppreísnír og blóðsúfhell- íngar um öll Súdefafylkín, Áffí þeffa að sanna fyrír öllum heimí að Tékkar vaeru búnír að míssa sfjórn á landínu. Daladíer stahh upp á því víð enshu stjórnína að Baldwín færí fðr þessa en Chamberlaín lýsti þvi þá yfír að hann mundí tah- ast för þessa á hendur. Hífler hefír í dag lýsf því yfír, að hann muní ekkí gera síg ánægðan með þjóðaraikvaeðí, og hafa menn gefíð sér þess fíl að hann muni fara þess á leíi víð Chambcrlaín, að Tékk- óslóvakíu verðí skípf ©g Súdeíahéruðín inn- limuð i Pýskaland, FRÉTTARITARI. Chamberíaín hjá ffitler. LONDON I GÆRKV. F. U. Neville Chamberlain forsæt- isráðherra er nú í Berghof, bú- stað Hitlers ríkisleiðtoga, og j verðar hann gestur ha is í mið- degisverðarboði í kvöld, og þjeir, sem fóru með frá Eng- landi, Sir Horace Wilson, sem er heimskunnur stjómmála- og viðskiftasérfræðingur, og Mr. | Stramg'. Chamberlaín legg- ur af stað. Mr. Chamberlain lagði * af stað frá flugstöðinni við Hest- on Iaust eftir klukkan hálfníu í morgun. Meðal þeirra ,sem fylgdu honum þangað til þess að kveðja hann, voru Halifax lávarður, Mr. Coddoger og ýms ir stjómarembættismenn aðrir, aðal aðstoðarmaður þýsku sendiherranna í London og m. fl. Áður en Mr. ChamberJain Framh. a 3. síðu. Helstu járnbrauíarlestir, sem liggja til Tékkóslóvakíu, Aust- urríkis og Saar, hafa í dagver- ið fullar af hermönnum. Sum- ar þessara járnbrauta hafa al- gerlega verið teknar úr um- Óeining mikil er komin upp meðal Sudeta, j>ar sem sumir af fylgismönnum Henleins krefj ast þess að reynt verði að le^sa ferð fyrir aðra fólksflutninga. Verðhrun hefir orðið í dag á kauphöllínni í Beilín, oghafa hlutabréf þýskra fyrirtækja fallið mjög í verði. FRÉTTARITARI málið á friðsamlegan hátt. Sé þessi óeining meðal annars or- sök þess, að ekki varð meira úr uppreisnartilraunum þeirra, en raun ber vitni um. Þá hafi það valdið miklu um, hve fast tékkneska stjórnin tók þegar á málunum. Gera Sudetar nýja uppreísn? Búist er við, að ef tékkneska stjórn'n lætur ekki í öllu und- an kröfum Hitlers og Henle'ns, muai Sudetar gera nýja rjpp- re-sn, til þess að skapa átyílu fyr«r Hitler til þess að ráðast '.nn í Tékkóslóvakíu. Opinber tilkynning frá tékk- nesku stjórninni í dag hermiv, að í óeirðunum undanfarr.a daga hafi 56 raenn alls látið lífið. Þá er ennfremur tilkynt að fundist hafi nýjar vopna- birgðir og leynileg útvarpsstöð.' FRÉTTARITARI Stððngir herflntningar til þýskn landnusærnnna Jámbrautarlestírnarfullar af hermönnum EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. \ /ÍGBÚNAÐINUM í Þýshalandí er haldíð áfram * af gífurlegum hraða. Dag'lega er fjölda verka- manna boðíð út tíl þess að vínna að víg'gírðíngum víð landamærí landsíns. Yerða þeír að vinna í 12 tíma daglega og fá sultarlaun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.