Þjóðviljinn - 28.09.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 28.09.1938, Page 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 28. SEPT. 1938. 224. TÖLUBLAÐ Engiand, Frttbri og MríÉi no standa oiefl TottoMío ef Húslti herioo ræflst iiui í laodifl. Bodskapur Englendínga tíl Hítlers áður en hann hélt ræðuna Ríkísstjdmín vcrdur ad íafea íasfair í íanmana VTIINS og skýrt er frá hér öðrum sta,ð í blaðinu hef- ir ríkisstjórnin gefið út tilkynn- ingti til almennings að stofna ekki til vandræða með auknum vörukaupum. Um Ieið skorar hún á kaupfélög og kaupmenn að selja ekki vörur til einstakra manna umfram venju. Til- kynning þessi mun af þeim rót- um runnin, að ýmsir menn eru famir að auka vörukaup sín stórum. Jafnframt tílhYnnir ríkís- stjórnín að hún muní ef þörf krefur gera ráðstaf- anír tíl þess að matvæla- bírgðum þeím, sem tíl eru I landínu verðí skípt sem jafnast. Þjóðviljinn hefir áður og fyrstur blaða bent á nauðsyn slíkra aðgerða en vafalaust hefði verið heppilegra að fyr FRAMH. Á 2. SÍÐU. Frá heræfingum Frakka við Þýzku landamærin. ATTLEE Sameígínleg ákveðín af- staða lýðræð- ísríkjanna getur kjargað fríðnum. LONDON í GÆRKV. F. U. ffk TTLEE leiðtogi brezkra jafnaðarmanna lét í gær þá skoðun í Ijós, að enn kynjii að vera unt að afstýra ófriði, ef Frakkland, Bretland og Rúss- Iand tæki nógu ákveðna af- stöðu. Flutti Attlee ræðu í Earls Court og komst þá svo að orö|i sem að framan greinir. Allsherjarráð bresku verka- lýðsfélaganna hefir samþykkt áskorun til þýzku þjóðarinn- ar um að beita sér fyrir því á þann hátt, sem hún telji sér fært að stuðla að því að frið- urinn haldist. í áskorun þess- Framh. 2. síiu. lí Tvær bækur frá Málí og menningu koma út í dag. Aukabók: Myndir eftír Kjarval. Mál og menning hefir sent út tvær nýjar bækur, þá aðra og þriðju á þessu ári. Er annað „TVÆR SÖGUR“ eftir hinn heimsfræga enska rithöfund JOHN GALSWORTHY. þýðingin er gerð af ein- um snjallasta þýðanda vorum, BOGA ÓLAFSSYNI, mer.nta- skólakennara. ( iHin bókin er hefti með MYNDUM EFTIR KJARVAL, í stóru broti iog vegleg að frágangi. Halldór Kiljan Laxness ritar inngang um myndirnar. Er þetta aukabók, en tilætlun- in er að Málogmenninghaldiáfram útgáfu svipaðra hefta um íslenska listamenn. Bókunum fylgir tveggja arka tímarit með greinum um starfsemi félagsíns framtíðaráaatlanir og ritdómum um helstu nýjar bækur. Mál og menning hóf útgáfu sína á þessu ári með „Mólðf- urinni“ eftir Maxim Gorki. Og ienn eru tvær bækur ókomn- ar af bókum þessa árs. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV ÐUR en Hítler fluttí ræðu sína í gærkvöldi hafðí honum boríst sú orðsendíng frá London, að sam- komulag hefdí náðst um það míllí Englendínga, Frakka og Sovétríkjanna að þessí ríkí mundu í sameíníngu styðja Tékka ef Þjóðverjar réðust ínn í landíð. Boðskapur þessí var fluttur Hítler af sendímanni Chamberlaíns, sír Horace Wílson. Almennt er lítíð svo á að þessí boðskapur um eínangrun Þýzkalands hafí átt sínn þátt í því, að ræðu Hítlers var stíllt meír í hóf en menn bjuggust almennt víð. Franska þíngíð kemur saman á fímmtudagínn en enska þíngíð verður kvatt saman á morgun. FRÉTTARITARI. Eíns og úrslifakosíír tíl sigraðiratr þjóðar. LONDON í GÆEKV. F.Ú. Orðsending sú, sem sendi- herra Tékkóslóvakíu í Lond- on, Jan Mazaryk, afhenti bresku stjórninni viðvíkjandi lokakröf- um Hitlers hefir nú verið birt í heild. I orðsendingunni segir að álitsskjali Hitlers verði ekki FRAMH. Á 2. SÍÐU. Chamberlain með káp- una á báðum öxlum Hann vídurkenníT að kröfur Híflers séu óréífláfair en vitl þó halda áfiram að semja við hanm LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) 4 UPPHAFI ræðu þeírrar, sem Chamberlaín forsætís- ^ ráðherra fluttí frá nr. 10 víð Downíngstreet síðdegís í dag, lýstí hann yfir því, að þegar þíngíð kæmi sam- an á morgun mundí hann gera fyllrí greín en hann gætí í stuttrí ræðu fyrir horfunum og gerðum sínum varðandí lausn Tékkóslóvakíudeílunnar. Að þessu sinni, sagði Cham- berlain, ætla ég aðeins í stuttu máli að skýra Bretlandi og al- ríkinu frá horfunum, og kvaðst hann aldrei hafa fundið eins og nú, hversu þung ábyrgð hvíidi á sér. Mörgum mun þykia það furculegt, sagði hann að til þess gæti komið, að styrj- öld brytist út vegna deilu um íjarlægt land, er margir af oss hafa lítil kynni af, en ennþá furðulegra, ef til styrjaldar skyldi koma út af slíkri deilu, eftir að samkomulag hefðS tiáðst um deiluna í grundvallar- atriðum. Chamberlain kvaðst til hlít- ar geta skilið áhyggjur og af- stöðu tékknesku stjórnarinnar, enda hefði hann viljað fallast á, að Bretar ábyrgðist, að Tékk ar væri engum órétti eða ó- sanngirni beittir, eftir að af- hending Súdetalandsins hefði farið fram. Sérhefði komiðþað algerlega á óvart, er hann kom til Pýsklands öðru sinni, til Godesberg og nýjar kröfur hefðu verið fram bornar. Yrði FRAMH. Á 2. SÍÐU.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.