Þjóðviljinn - 06.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Fimtudaginn 6. okt. 1938. luðomuiNii Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjöri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðslá og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánuda Aski Iftargjald á mánuði: Reykjatík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. i Norðnrlfind ern heldnr ehhl snhlnns nf svihnm vlð Téhhðslðvnhfn. Eínn af foiringíum hoílensku sósíaldemóhiraf^ anna gagmrýnír „hlutleysís"~póliíík Nordur^ landa. — „Isvesfía" fýsír ffárhagslegum ásfæðum „hlufleysísins". Heíldsalarnír og vefnadarvöru^ ohríð Nýlega hefir verið gerð skýrsla um innkaupsverð nokk- urra vörutegunda, tollgreiðslur af þeim og álagningu heild- sala. Velflestar þessara vöru- tegunda eru vefnaðarvörur og mun láta nærri að meðalálagn- ing heildsalanna á vörum þess- um nemi um 200°/o. Skýrsla þessi sýnir nánar, og í einstök- um atriðum, betur en flest ann- að, hve blygðunarlaust okur heildsalanna er. Hún varpar nokkurri skímu á starfsaðferðir þeirra, sýnir einn þáttinn úr 4 miljóna árlegri auðsöfnun fá- einna manna. Þeim ,sem les þessa skýrslu hlýtur að blöskra: Álagning: 248%, 254%, 230%, 200%, 194 o/o o. s. frv. Og það fer tæp- ast hjá því að menn skilji or- sakir dýrtíðarinnar í Reykjavík, þeg.ar þeir sjá, að þeir verða að greiða heildsölunum 3 krónur fyrir hvert krónu virði. Það kom hinsvegar engum á óvænt, þó að Morgunblaðið risi upp til andmæla. Heildsal- arnir munu þykjast eiga þá hönk iupp í bakið á blaðinu að það sé skylt til þess að verja hvert það skammarstrik, sem þeim dettur í hug að fram- kvæma. Segir blaðið að búið sé að draga vefnaðarvöruversl-' unina mestalla úr höndum kaup manna og að kaupmenn Reykja víkur gjaldi nú vonsku ríkis- stjórnarinnar og rauðliða, og hafi .aðeins lQo/o af vefnaðar- vöruversluninni. Dýrtíðin, á- lagningin og annað, sem menn barmi sér yfir, sé kaupf;élög- unum að kenna, þar sem þau hafi svo yfirgnæf andi meirihluta þessa innflutnings. Og það sem ekki er kaupfélögunum að kenna, er svo kennt innflutn- ingshöftunum. Þjóðviljinn fékk þar upplýs- ingar í gær frá áreiðanlegum heimildum, að þessi skýrsla Morgunblaðsins væri hrein blekking frá upphafi til enda. og aS ÖII vefnáðarvöruleyfi til verslana hér í Reykjavík skípt- |st á milli Kaupfélags Reykjavík lur og nágrennis aruiarsvegar iog hins vegar til kaupmanna. Af þessum vefnaðarvörum fengi KRON ca. 17o/o, en afgangurinn Formaður þingflokks hol- lenzku sósíaldemókartanna, J. W. Alberda, ritar 28. sept. all- langa grein í „Het Volk“, að- alblað hollenzka sósíaldemó- krataflokksins, þar sem hann segir m .a.: „En það væri óréttmætt að kenna eingöngu Englandi og Frakklandi um hinar slærnu horfur. Mikill hluti ábyrgðar- innar feliur einnig á smáríki Evrópu, einkum Belgíu, Hol- land og Norðurlöndin fjögur. Það þótti mér einhver ægi- legasta staðreynd síðustu vikna, að þegar heimurinn stóð á önd inni 13. sept., þá skyldu stjórn- ir Hollands iog Norðurlanda, gefa yfirlýsingu á fundi þjóða- bandalagsins í Genf, sem þýddi eftirfarandi: „Komi hvað senj koma vill, við verðum hlut- laus‘. Þýzka herforingjaráðið hefir áreiðanlega róið af ánægju. í því stríði, sem maður sér nálg- ast, ætla Oslo-ríkin að vera hlutlaus. Að norðan hlífa Norð- Oirlöndin Þýzkalandi. Mikill hluti af vestur-Iandamærum þess eru varin af Hollandi og Belgíu. Eystrasalt yrði lokað fyrir enska og fr.anska flotan- um og enskur her gæti ekki farið yfir Holland og Belgíu, nema lenda í stríði við her þessara landa, sem þar með yrðu raunverulega með Þýzka- landi. Og meðan Þýzkaland væri í stríði við lýðræðisríkin, myndi það fá járnmálm, stál og timbur frá Norðurlöndum, járn, kjöt, kál, mjólk og smjör frá Hollandi iog Belgíu, handa her sínum og hergagnafram- leiðslu“. Öll er grein Alberda einbeitt ádeila á pólitík Chamberlains og Daladiers og hann heimtar fullkomna samvinnu friðarríkj- anna, og' sýni árásar- og ófrið- árseggjunum í tvo heimana. „Isvcsííaw um hlufleysí Nofðurlanda í „Isvestia“, aðalblaði Sovét- stjórnarinnar, getur 27. sept. að lesa eftirfarandi um ,,hlutleysi“ Norðurlanda: „Borgarastétt Norðurlanda er mjög langt komin í ýmsum framförum: Sænskir guðfræð- ingar af nýrri skólanum segja að Gamla testamentið séu hern- aðarsagnir frá hálfviltum ætt- bálkum Gyðinga í Arabíu, og eða um 83% færi til kaupmann- anna. Hér sér hver heilvita mað- ur, að dæminu er meira en snú- ið við. Heildsalar og vefnaðar- vörukaupmenn ráða yfir verði á 83% af allri vefnaðarvöru sem er á boðstólum í Reykjavík. Það eru þeir sem skapa verð- Iagið á vefnaðarvörum hér í bænum og KRON getur aðeins haft hverfandi lítil áhrif til verð verðlækkunar í þessari grein, meðan hlutföllin em svo ójöfn sem reynslan sýnir. Það þarf ekki framar vitna við hverjir það eru sem ráða verðlagi á vefnaðarvöru hér í bæ og hverjum ber að kenna um þá ófremd, að um 200% álagning skuli vera á þeim. Það þýðir ekkert fyrir Morgunblað- ið eða önnur málgögn heild- salanna að reyna að þvo þá af okrinu. Rök þeirra geta aldrei orðið annað en blekkingar. Morgunblaðið segir að dýr tíðin hafi þró,ast í skjóli gjald- eyrishaftanna og það er rétt. En hér er ekki gjaldeyrishöft- unurn fyrst og fremst um að kenna, heldur hinu, að það hef- ir liðist að heildsalarnir fengju svo mikinn hluta af innflutnings leyfunum, sem raun ber vitni um. En vafalaust á Morgun- blaðið við eitthvað annað en þetta. Séu greinar blaðsins um verslunarmál lesnar ofan í kjöl- inn virðist það halda að til séu menn, sem lifa fyrir þá „hug- sjón“, að kaupa dýrt nauðsyuj- lar sínar og látra okra á sér. Slíkijr menn eru þó vafalaust vandfundnir. Skýrsla sú sem blaðið skýrir frá að nokkru hér á undan og upplýsingar þær sem blaðið hef ir aflað sér frá bestu heimild- um sýna glögt, að hverju ber að stefna. Eigi að afnema vefnaðarvöru- okrið verðiur að svifta heildsal- ana innflutningsleyfunum og Veita þau til neytendafélag- anna og þeirra kaupmanna, sem eftir slíkum vörum kunna að óska. Ef gripið væri til þeirra ráða fer ekki hjá því að verðlag á vefnaðarvöru lækk- aði til mikilla muna. En hvað sem öðru líður er það skylda þeirrar ríkisstjórnar, sem stund um kennir sig við alþýðuna að gæta þess að alþýðan sé ekki rúin inn að skinni með okur-* álagningum þeirra manna, sem minst koma við heill almenn- ing og eru hagsmunum hans audstæðastir. Skóvíðgerðír Sækjum. Sendum. Fljót afgreiðsla. Gerum við allskonar gúmmískó SKÓVINNUSTOFA JENS SVEINSSONAR Njálsg. 23. Sími 3814. norska stórþingið leyfir konum að verða prestar. En í spurn- ingunni um „hlutlægt hlutleysi“ stendur borgarastéttin enn í sömu sporum iog í byrjun síð- asta stríðs, þegar Norðurlönd voru raunverulega hráefna- forðabúr fyrir ríki Vilhjálms II. Við þurfum ekki nema aðminna á, að þá flutti Svíþjóð 90% af öllum járnmálmi sínum til Þýska lands. Eftir að Þýskaland hefir mist Elsass-Lothringen, heimtar það í næsta stríði sænska járnmálm- inn, sænska cellulos-ið, Bofors- fallbyssurnar og fleira. Þetta verður „hlutlægt hlutleysi“ — þ. e. a. s. verslun við árásar- segginn, næsta og hættuleg- asta nágranna Svíþjóðar. I Ruhr héraðinu (aðalstóriðjuhérað Þýskalands) er nú mestmegnis unnið úr sænskum jarnmálmi. Þegar maður íhugar allt þetta, þá verður skiljanleg rannsókn- arferð Blombergs, fyrv. yfir- manns þýska ríkishersins, í júlí 1936 til Narvik, sem er út- flutningshöfnin fyrir sænska járnmálminn. Þá skilja menn og betur hina viðkvæmu umhyggju Þjóðverja fyrir víggirðingu Á- landseyjanna til að ; vernda „frelsi sænskra sigling,a“ og fyrir Suleaa, hinni útflutnings- höfn járnmálmsins. Noregur græddi 1914—1918 yfir 2 miljarda króna á „hlut- lægu hlu11eysi“. Danmörk seldi. Þj/skalandi kjöt og mjólk. Það er því ekki undarlegt þó „frjálsa hhúleysið“ eigi örugga kennifeður í konungsríkinu Dan mörk. Ejn lýðræðissinnuð alþýða Norðurlanda er óróleg yfir „hlutleysis“-leiknum. Árás Þýskalands á Tékkóslóvakíu jók á hik Norðurlandabúa. Enn lif- ir endurminningin um hvernig sænskir Þjóðverjavinir höfðu. nær fengið Svíþjóð í stríðið með Miðveldunum, þegar Eng- land reyndi ,að hindra járn- málmsflutninginn til Þýskalands. Enn muna menn fyrirskipanir Þýskalands til Hafnar um að setja tundurdufl í Stórabelti, — skipanir, sem gerðu Danmörk að varðmanni þýskra stranda. Norðurlandaþjóðirnar finna lo E- * --í \ Boðafoss fer á föstudagskvöld 7. okt- óber um Vestmannaeyjar til H'ull og Hamborgar. Domur Mikið úrval af nýtísku höttum. Lita og breyti gömíum höttum. Lægst verð í bæmum. HELGA VILHJÁLMS Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. Msðra félagið hefir ákveðið að halda bazar og eru félagskomur vinsamlega beðnar ,að safna munum til þess Munirnir þurfa að vera komn ir fyrir miðjan október og verð- ur veitt móttaka á Laugaveg 7, uppi. NEFNDIN Utbreiðið bjéðfiljan það á sér að þær geta orðið að blæða fyrir „hlutleysið“ og stríðsgróða burgeisastéttanna með sjálfstæði landanna. „Hlut- ræna hlutleysið“ getur orðið næsta skrefið fyrir fasistana iil þess að leggja undir sig hin „skyldu' Norðurlönd, — eins og samningurinn 11. júlí 1936 leysis til innlimunar Austurríkis, og Karlsbad-stefnuskrá Hen- leins til eyðileggingar Tékkó- slóvakíu. Áskrífendur, sem hafíð haff búsfaðaskíptí fílkynníð sfrax híð nýja heímílisfang, Afgreíðsla Þíóðvíljans, simí 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.