Þjóðviljinn - 08.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARDAG 8. OKT. 1938. 233. TÖLUBLAÐ. Verkamannaíélagíd Ptóitnt og Veirklýðsfélag Norð~ fjardar kjósa aðeíns víaisM fulltráa, Alykfanír um breyfíngu Alþýðusambandsíns í óháð fagsamband samþykkfat eínróma. Kosiihgar ;til Alþýðusam- bandsþings fórpi fram í gær- kvöldi í Verkamannafélaginu „þróttur'" Sigíiufirði og Verk- lýðsfélagi Norðfjarðar. I báð- um félögunum er yfirgnæfandi meirihluti verkamanna mcðsam einingunni. Síglufjörður, Þróttarfundur kaus í gær-_ kveldi Jón Jóhannsson, Stein Skarphéðinsson, Kristmar ÓI- afsson, og Jón Jónsson fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Þeir eru allir ákveðnir vinstri menn. Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt á fundinum: „Verkamannafélagið „Þrótt- ur" felur fulltrúum sínum á sambandsþingi að beita sér fyr- ir breytingu á skipulagi sam- bandsins, þannig að fullt lýð- ræði ríki, og allir meðlimir verkalýðsfélaganna hafi jafn- an kosningarétt og kjörgengL Félagið telur að sú samvinna, sem verið hefir hér á Siglu- firði milli verkalýðsflokkanna, sýni ótvírætt að slík samvinna sé ólíkt sigurvænlegri helduren illdeilur þær, sem verið hafa víða um land og eru jafnvel enn á milli þessara flokka. Þessvegna felur félagið full- trúum sínum að beita sér fyrir slíkri samvinnu og sameiningu' eftir því, sem tök eru á og vís- lar í því efni til fyrri samþykta Notfðfjötfdtstf, Kosnir voru aðalfulltrúar á Alþýðusambandsþing: Ingólfur Sigfússon, Alfons Páhnason, Páll Sigurðsson, Þóra Jakobs- dóttir, en varafulltrúar: Jón Sigurðsson, Vigfús Guttorms- son, Sigurður Jónsson og Jón Rafnsson. Voru þessir fulltrú- ar, sem allir eru fylgjandi sam- einingunni, yfirleitt kosnir með 48 atkv. Hægri menn stilltu upp og fengu 21 atkv. og komu engum manni að. Einróma var samþykkt, að skora á Alþýðusambandsþingið að breyta lögum Alþýðusam- bandsins þannig, að það verði fagsamband, óháð pólitískum flokkum, Ennfremur var sam- þykkt í einu hljóði að skora á Alþ.sambandsþingið að sam- þykkja tillögur Jafnaðarmanna- félags Reykjavíkur um samein- ingu verkalýðsflokkanna. Pá var og samþykkt áskorun á þing Kommúnistaflokksins, að samþykkja þessar tillögur. ,Gerska æfiníýrið" Efiir Hdldór Kiljan Laxness kemur út í dag. Oerska æfintýrið eftir H. K Laxness, kemur í bókaversl- ^nir í dag. Er þetta mikil bók, 240 blaðsíður í Skírnisbroti. Hef ,Ir hún að geyma frásagnir höfundar og hugleiðingar um för hans til Sovétríkjanna/í fyrra vetur.,En þar var hann viðstadd ur hin alkunnu og margumtöl- uðu málaferli gegn þeim Buch- arin, Jagoda, Krestinski og fé- lögum þeirra. Auk þess ferð- aðist Laxness til Georgiu log sat þar hátíðahöld í tilefni af minningu georgiska miðalda- skáldsins Sjota Rustaveli. Parf ekki að efa að marga Iangi til að lesa bók þessa, því að frá- sögn Halldórs er öll með af- brigðum, eins og menn þekkja af fyrri bókum hans. Heims- kringla gefur bókina út eins og önnur ritverk Halldórs. Bók- in kostar 8 kr. óbundin og 10 Jc'r. í bandi. Var fulltrúum félagsins falið að starfa samkvæmt þessum tillögum á þingi Alþýðusam- bandsins. 50 nýir meðlimir gengu inn í félagið á fundinum. I Verkal)^ðsfélagi Árneshrepps Djúpuvík fór nýléga fram full- trúakbsning á sambandsþing. — Kosinn var Benedikt Valgeirs- son, sem er sameiningarmaður. Hvamsfðn$í í Verkalýðsfélaginu Hvöt á Hvammstanga tókst hægri Framh; 2. síðu. airmanna EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Á fundi í miðstjórn franska Jafnaðarmannaflokksins urðu harðar deilur um afstöðuna til Múnchen-sáttmálans. Zyromski beitti sér fyrir and- stöðuarminum gegn stefnu flokksforsetans, Faure. Vitnaði Zyromski í fyrri samþíyktir flokksins og bar fram ályktun er fordæmdi Munchen-sáttmál- ann og afstöðu Jafnaðarmanna- flokksins til hans, og greiddu 12 stjórnarmeðiimir henni at- kvæði. Var hún samt feld þar sem flokksforsetinn, Faure,lýsti því yfir að hann skoðaði sam- þykt hennar sem vantraustsyfir- 3)''singu á sig. Á fjöldafundi kvenna í Paríá í dag talaði spanska kvenhetj- an Dolorcs Ibariurri um neyð- íina í stjórnarhéruðunum á Spáni Hvatti hún franskar mæður til að auka hjálparstarfsemina fyrir spanskar konur og börn. Joliot Curie, nóbelsverðlauna konan, bar fram ályktun um margfalt aukna hjálparstarfsemi franskra kvenna, og var hún samþykt einróma. j Dagsbrfin krefst aðgerða gegn at- vlnnnleystnn. Tíllaga tiiii óháð fagsam^ band samþykkt með yfír^ gnæfatidí meíríhluta. A Ðagsbrúnatrfundínum, sem haldínn var í gærkvöfdí hafðí Sh|aldboi4$ín míkínn víðbúnað líl að sýna það svarf á hvííu að hún vaeirí i „yfírgnæfandi meítfíhlufa I Dagsbtfflín"1, Síaðreynd- hnav sýndu„ að sameiníngatfmennítfnítf er&i enn sem fyir matfgfalf áhtfifameítfí en Skjaldbotfgin. Dagsbrúnarfundurinn í gær- kvöldi var fremur vel sóttur. Hófst hann með því að Por- steinn Pétursson flutti skýrslu um samstarf félagsins. Voru lagðir fram og samþyktir eftir- farandi samningar: 1. Um verka skiftingu iðnaðarmanna og" verkamanna í byggingarvinnu. 2. samningar um kaup og kjör verkamanna í byggingarvinnu, 3. samningur við Hafliða Bald- vinsson, og 4. uppkast að sam- komulagi um ákvæðisvinnu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Pá var samþykt í einu hljóðj eftirfarandi tillaga: „Verkamannafélagið Dagsbrún felur félagsstjórninni að strika út af félagsskrá þá félagsmenn, sem ekki eru verkamejin og skulda áfallin félagsgjöld 15. október ár hvert". Annað mál á dagskrá var til- laga frá formanni félagsins um a.ð Alþý'ðusambandinu verði breytt í fagsamband skipulags-* lega óháð pólitískUm flokkum. Urðu miklar umræður, og að þeim loknum var breytingartillaga frá Haraldi Guðmundssyni, um að athuga möguleika á skipulagsbreytingu á Alþúðusambandinu', feld með öllum atkvæðum gegn 23. Var tillaga Héðins samþykf með 164 atkvæðum gegn 16. Tillagan var skvohljóðandi: „Verkamannafélagið Dagsbrún telur skilyrðislaust nauðsynlegt að Alþýðusambandinu verði í haust breytt í faglegt samband, skipulagslega óháð pólitískum flokkum og með fullu lýðræði, þar sem allir félagsmenn hafa jafnan kosningarrétt og kjör- gengi til allra trúnaðarstarfa Sambandsins, svo að öll verk- lýðsfélög í laindinu geti samein- ast innan vébanda þess, og feI-> ur fulltrúum sínum á sambands- þingi að fylgja eindregið fram tillögum Jafnaðarmannafélags' Reykjavíkur héraðlútandi". Skjaldborgarmenn lögðu fram tillögu um að víta brottrekstur Sigurðar Guðmundssonar frá störfum við félagið. Var sam- þykt með öllum þorra atkvæða að fresta málinu. Þá voru tekin fyrir atvinnu- leysismálin. Hafði Þorsteinn Pét ursson framsögu. Urðu engar umræður, enda orðið mjög álið- ið fundar. Eftirfarandi tillögur voru samþyktar einróma: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 7. október 1938, skorar á > bæjarstjórci Reykjavíkiur, að hefja pegar í stað atvinnubótavinnu fyrir að' minsta kosti 200 manns. — Vill fundurinn í þessu sambandi benda á þá stáðreynd, áð atvinnuleysi er nú helmingi meira, en það hefir verið wnd- anfarin ár á sama tíma. Fundur í Verkamannafélag- iniu Dagsbrún, haldinn 7. októ- ber 1938, skorar á ríkisstjóra- ina, að hefja þegar í stáðvinniu við verklegar framkvæmdir í nágrenni Reykjavíkur, þannig að a. m. k. 100 verkamenn geti fengið atvinmu nú þegar. Vegna hms niikla atvinnpleys ;is í bænium mótmælir fundur í Verkamannafélagimu Dagsbrún, haldinn 7. október 1938, ein- dregið uppsögnum þeim í bæj- arvinnunni, sem áttu sér stað 28. september og 5. október p. &., og skorar á bæjarstjórn að halda bæjarvinnunni áframmeð óskertri mannatölu, fyrst um sinn. Jafnframt mótmælir fiundur- inn eindregið úthlutun bæjar- FRAMH. Á 2. SÍÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.